Morgunblaðið - 28.08.1977, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 28.08.1977, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 1977 Metro-Goldwyn-Mayer PANAVISION®- METROCOLOR®S Kvikmynd um sigurför Elvis Presley um Bandarikin, endur- sýns til minningar um hinn fræga söngvara. SÝND KL: 5-7 og 9. og týndi leiðangurinn. Barnasýning kl. 3 Maður til taks ^fatLAbouO ^ »*xHousej Bráðskemmtileg og fjögug ný ensk gamanmynd í litum um sama efni og samnefndir sjón- varpsþættir, sem hafa verið mjög vinsælir, og með sömu leikur- um: Richard O'Sullivan Paula Wilco Sally Thomsett Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 1 1. TÓNABÍÓ Sími31182 Höfðingi eyjanna (Master of the Islands) Sperinandi bandarísk mynd, sem gerist á Hawaii eyjum. Leikstjóri: Tom Gries Aðalhlutverk: Carlton Heston Geraldine Chaplin John Philip Law Bönnuð börnum innan 1 2 ára Sýnd kl. 5 og 9. Teiknimyndasafn 1977 með bleika pardusinum. Sýnd kl. 3 White line fever Hórkuspennandí og viðburðank ný amerisk sakamálamynd i lit- um. Aðalhlutverk: JAN MICHAEL VINCENT KAY LENZ SLIM PICKENS Sýnd kl. 4, 6. 8 og 10 Bönnuð börnum. Síðasta sinn ÁLFHÓLL Sýnd kl. 2. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki Austurbær Bragagötu, Baldursgötu, Lindar- götu, Háuhlíð, Úthlíð, Sjafnar- götu, Flókagötu neðri, Flóka- götu efri. Úthverfi Árbæjarhverfi (einbýlishús), Álfheimar lægri númer, Skipa- sund. Upplýsingar í síma 35408 Leigjandinn Hrollvekja frá snillingnum Roman Polanski, sem bæði er leikstjóri og leikur aðal- hlutverkið og hefur samið hand- ritið ásamt Gerard Brach. íslenskur texti. Aðalhlutverk: Roman Polanski, Isabelle Adjani, Shelly Winters. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9 Allra siðasta sinn Hækkað verð Sýnd kl. 3. Allra síðasta sinn Mefnudag*myndiri Dætur, dætur, eintómar dætur PIGERDESFRR DAUGHTERS DAUGHTERS Lystspil om en mand med 8 dotre, der onskede sig en son Verðlauna mynd frá Israel um mann, sem eignast fjölda dætra en vill eignast syni. Skemmtileg og vel leikin mynd. Leikstjóri: Moshe Mizrachi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Innlánn'iðNkipd leið , t i I lniiNviðwki|itn IBIJNAÐARBANKI ' ÍSLANDS ARMAPLAST SALA-AFGREIOSLA Armúla 16 simi 38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO íslenzkur texti Alveg ný Jack Lemmon mynd Fanginn á 14. hæð (The Prisoner of Second Avenue) JackLemmon Anne Bancroft Bráðskemmtileg, ný bandarísk kvikmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: JACK LEMMON, ANNE BANCROFT Sýnd kl. 5, 7 og 9 Teiknimyndasafn Bugs Bunny Barnasýning kl. 3. PRESTn Snittklúbbar íslenzkur texti. Bráðskemmtileg ný bandarísk ævintýra- og gamanmynd, sem gerist á bannárunum í Banda- rikjunum og segir frá þrem létt- lyndum smyglurum. Hækkað verð. Sýnd kl. 3, 5, 7.1 5 og 9.30. lauoaras B I O Sími 32075 Gable og Lombard Ný bandarísk mynd, er segir frá lífi og starfi einhverra vinsælustu kvikmyndaleikara fyrr og síðar — Þeirra Clark Cable og Carole Lombard. íslenskur texti. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Aðal- hlutverk: James Brolin, Jill Clayburgh, Allen Carfield og Red Buttons. Sýnd kl. 10. Hækkað verð. Siðasta sýningarhelgi THE STING Endursýnum í nokkra daga þessa frábæru mynd með Paul Newman og Robert Redford Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Barnasýning kl. 3 Villihesturinn Falleg og góð mynd um eltinga- leik við bráðfallegan villihest. Happdrætti Dregið var í happdrætti Hestamannafélagsins Hornfirðings hjá sýslumanni Austur- Skaftafellssýslu, Höfn, hinn 7. júlí s.l. Eftirfarandi númer komu upp: 1. Farmiði fyrir tvo Rvík-London-Rvík 2. Farmiði fyrir tvo Rvík-Khöfn-Rvík 3. Farmiði fyrir tvo Rvik-Færeyjar-Rvík 4. Farmiði fyrir tvo Rvik-Kulusuk-Rvík 5. Farmiði fyrir tvo hvert sem er innanl. 6. Unghross Vinninga skal vitja hjá Ásgrími Halldórssyni, Hafnarbraut 2, Höfn í síma 97-8228, og Sigrúnu Eiríksdóttur, Bogaslóð 12, Höfn í síma 97-81 34 Hestamannafélagið Hornfirðingur Austur-Skaftafellssýslu ánr. 2727 á nr. 1212 á nr. 241 á nr. 2384 ánr. 5392 nr. 908

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.