Morgunblaðið - 28.08.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.08.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. AGUST 1977 13 ^Gólfmottur1 Nýjar sendingar á gólfmottum. Mikið af nýjum hannyrðapakkningum og ámáluðum listaverka- myndum. Saumaðir Rocokko stólar. 25 litir af púða-flaueli til uppsetninga, allur frágangur á handavinnu. Innrömmun, fjölbreytt úrval rammalista. ^anngrðaurrzlmrín íria Snorrabraut 44. JUDO Byrjendanámskeið hefjast 5. sept. Japanski þjálfarinn loshihiko Yura kennir. Innritun og upplýsingar í síma 83295, alla virka daga frá kl. 1 3 — 22. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. JÚDÓDEILD ÁRMANNS ÁRMÚLA 32. Ber er hver ad baki nema sér bródur eigi.... Við köllum þá bræður, nýju norsku skólapokana, arftaka „gömlu” skólatasknanna. Pokar þessir eru fisléttir en sterkir mjög. Erídurskinsmerki fylgir hverjum poka og eru þeir því góðir fyrir barnið í umferðinni. Ný Morgan Kane-bók KOMIN er út ný bók í bókaröð- inni um Morgan Kane. Þessi bók heitir „Vinur eða varmenni“, og eins og fyrri bækurnar gerist hún um 1890. Þetta er fimmta bókin, sem kemur í íslenzkri þýðingu um Morgan Kane, einfarann í Villta vestrinu, og hefur Prenthúsið, sem gefur bækurnar út, hug á að halda útgáfunni áfram. Er af nógu að taka því alls munu bæk- urnar nú orðnar yfir 80. Vitnivantar ÞANN 1. ágúst s.l. kl. 4.20 að morgni var komið að grænni Skoda-bifreið, sem oltið hafði við Úlfljótsvatn, en ökumaður hafði farið af vettvangi án þess að hafa samband við lögregluna. Lögregl- an í Reykjavík hefur nú óskað eftir að vitni ef einhver kunna að hafa verið, hafi sem fyrst sam- band við lögregluna og ennfrem- ur fólk, sem kann að hafa komið i nánd við óhappsstaðinn á um- ræddum tfma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.