Morgunblaðið - 02.10.1977, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.10.1977, Blaðsíða 3
MORGUNBLAOIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1977 Isl. bókmenntasaga 1550-1950 í 5. útgáfu ÍSLENSK bókmenntasaga eftir Erlend Jónsson kom fyrst út á vegum Ríkisút- gáfu námsbóka' árið 1960, lítið kver. Síðan hefur hún verið mikið aukin og endurútgefin og kemur nú út í fimmta sinn. Fjallað er Rútur skemmdar SKEMMDARVERK voru unnin á fjórum langferðabifreiðum í fyrrinótt, þar sem þær stóðu á athafnasvæði Guðmundar Jónas- sonar við Borgartún. Ennfremur voru unnar skemmdir á tveimur fólksbifreiðum, sem þarna voru. Rúður voru brotnar og skemmdir unnar á mælaborði, m.a. voru mælar brotnir og takkar og stjórntæki eyðilögð. Málið er i rannsókn. um sömu aldir, sömu stefn- ur og sömu höfunda og áð- ur. En í stað þess að bók- inni var í fyrstu þröngur stakkur skorinn sem kennslubók miðast hún nú við almennari þarfir — innan skóla sem utan. Til að hún megi koma að sem víðtækustum notum sem handbók og uppsláttarrit hefur verið bætt við bóka- skrá og nafnaskrá. Enn fremur hefur myndskreyt- ing verið aukin. Auk mynda af höfundum þeim. sam fjallað er um, eru prentaðar sviðsmyndir frá sýningum allmargra leikrita. myndir af titilsiðum, handritasyn- ishorn hófunda, þjóðsagnamyndir eftir Asgrim Jónsson að ógleymd- um myndum af nokkrum þekkt- Starf fyrir aldraða að hefjast í Bústaðakirkju ALLT frá því að Safnaðarheimiii Bústaðakirkju var fullgert, hefur verið að því keppt, að þar geti átt sér stað sem fjóibreyttust starf- M-mi. Nú er þannig komið, að mjög fá kvöld líða án þess að margir hópar séu ekki í einhvers konar starfi þar. Nú er áformað að bæta enn einum þættinum við, en það er starf fyrir aldraða. Er fyrsta sam- verustundin áformuð n.k. mið- vikudag og hefst hún klukkar 14.00. Er gert ráð fyrir að hægt st að dvelja í þrjá klukkutima í einu og verður þeim tíma skipt mill: ýmissa þátta eftir áhuga hvers oj eins, einnig er áformað, að allii séu saman eins og stór fjóiskyldí hluta hverrar samverustundar. Kostnaði er öllum stillt mjög i hóf, enda eru það sjálfboðaliðar Flaututón- leikar í Nor- ræna húsinu MANUELA Wiesler flautuleikari heldur tónleika í Norræna húsinu n.k. þriðjudagskvöld. Hún leikur þar verk eftir Carl Ph.Em. Bach, Edgar Varese, Jacques Ibert, Þor- kel Sigurbjörnsson og Vagn Holmboe. Manuela Wiesler fæddist í Brasilíu 1955. Hún er af austur- rísku bergi brotin og stundaði nám við tónlistarskólann í Vín, þaðan sem hún lauk einleikara- prófi á flautu með ágætisemkunn aðeins 16 ára gömul. Arið 1976 vann hún ásamt Snorra S. Birgissyni 1. verðlaun í norrænni Kammermúsikkeppni i Helsingfors. Siðan hefur hún ferðast víða um heim og haldið tónleika. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og er aðgangur ókeypis. KAFFISALA sumarbúðanna í Vindáshlíð SUMARSTARFI K.F.U.K. í Vind- áshlíð er lokið að þessu sinni. Þar með lauk 31. starfsári sumar- starfsins. Dvalarflokkar voru 10, þar af niu fyrir börn og unglinga, en síðasti flokkurinn var fyrir fullorðna. Hver flokkur dvaldi viku i senn og urðu dvalargestir hátt á sjötta hundrað. Haldið var áfram með byggingu íþróttaskálans en bygging hans hófst sumarið 1976. I dag efna Hlíðarstúlkur til kaffisölu i húsi K.F.U.M og K. að Amtmannsstig 2b, sem hefst kl. 3 e.h. Allur ágóði rennur til nýju skálabyggingarinnar. sem bera starfið uppi, en þó verð-* ur að biðja hvern og einn að greiða 200 krónur fyrir kaffið og annan kostnað sem óhjákvæmi- legur er. Starf þetta er skipulagt af safnaðarráði Bústaðasóknar í samráði við sóknarnefndina. Ræðumaður á miðvikudaginn verður Þórarinn Þórarinsson, fyrrverandi skólastjóri að Eiðum. Erlendur Jónsson ustu listaverkum Asmundar Sveinssonar. Björn Th. Bjórnsson listfræðingur ritar skyringar með hinum síðastnefndu auk nokk- urra inngangsorða um listamann- inn og segir þar meðal annars: „Við hvern kafla þessarar bók- er er birt eitt listaverk eftir myndhóggvarann Asmund Sveinsson og er það sérega valið við efnið sem um er fjallað." Með því að taka upp i bókina myndir af liestaverkum er minnt á að orðsins list er ekki eina listin. að mismunandi listgreinar eiga samleið, verða fyrir áhrifum hver ' af annarri og setja hver sitt mark á bókmenningu þjóðarinnar á hverri tíð. Umbrot og útlit þessara nýju útgáfu annaðist Þröstur Magnússon. setning var unnin af Prentstofu G. Benediktssonar. Grafik h.f. prentaði en bókbands- vinnu annaðist Bókfell h.f. Utgef- andi er Bókagerðin Askur. Reykjavik. 9* Þrumubingó með 10 sólarlandaferðum" Vinningar að verðmæti 1,5 millj. kr. og skemmtiatriði á bingói Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna „VIÐ ÆTLUJI að halda þrumu- bingó í Sigtúni fimmtudaginn 6. október." sagði Jónína Þor- finnsdóttir. formaður Hvatar félags sjálfstæðiskvenna. í sam- tali við Mbl. í gær. „Það verða meðal annars 10 t'tsýnarferdir í verðlaun. allar á sólarstrend- ur við Miðjarðarhafið ad'verð- mæti 80 þúsund krónur hver." sagði Jónína. en heildarverð- mæti vinninga er 1.5 millj. kr. Einnig verða skemmtiatriði á bingóinu. Enginn vinningur er undir 70 þús. kr. verðmæti. Bingóið hefst stundvislega klukkan 8.30. en húsið er opnað kl. 19. Ómar Ragnarsson mun skemmta á bingóinu og Arni Johnsen mun skemmta með vísnasöng. Jónina kvaðst vilja vekja at- hygli á því að þótt ýniis orð hefðu verið notuð yfir bingóin á Islandi. „svo sem tröllabingó. risabingó o.fl.." sagði hún. ..þá teljum við að þetta sé það bingó seni býður upp á langmest verð- mæti á einu bingói scm haldið hefur verið hér. Alls verða spil- aðar 18 umferðir á þessu bingói. en auk sóiarlandaferð- anna 10. verða vöruúttektir fyr- ir hundruð þúsunda. f jöidi mál- verka eftir kunna islenzka lista- menn. 6 daga óbyggðaferð með ferðaskrifstofu Ulfars Jacob- sens. hjóibarðar og m.m. fleira." Afhending á ágústbíl DAS Hér er mynd af Jóni Svein- björnssyni. Neskaupstað. sem hlaut ágústbílinn í Happdrætti DAS, sem var Simca 1508 G.T. Næskomandi þriðjudag verður meðal vinninga í Happdrættinu Ford Capri bifreið að verðmæti um3 millinnir krnna Munið fyrsta Útsýnarkvöld vetrarins í kvöld ad Hótel Sögu