Morgunblaðið - 09.10.1977, Side 3

Morgunblaðið - 09.10.1977, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKT0BER 1977 43 ■ Fyrir þá sem f ara f ram á meira en aðeins lit áskerminn Sértil Aðeins 100.000 útborgun og rest á mánuðum 6 ÞJONUSTA Verkstæðið er nú flutt i sama hús og verslunin, Þetta er mikil hagræðing fyrir viðskiptavini okkar Vér veitum yður fullkomna þjón- ustu. Tækin eru gerð úr eining- um sem auðvelda alla þjónustu. Við erum þeir einu sem höfum einingar á lager og getum lánað ef gera þarf við í tæki yðar. Þetta tryggir fljóta, örugga og mark- vissa þjónustu. SKIPT ER UM EININGU MEÐ EINU HANDTAKI OG ER HVER SEM ER FULLFÆR UM ÞAÐ OG ER ALGERLEGA HÆTTU LAUST. Varanleg litgæði nordíTIende Flest littæki eru vandlega stillt í verksmiðjum. Það þýðir ekki að upphaflega stillingm endist. Þar sem myndlampinn er háspenntur (25.000 volt) þá er hætt á skammhlaupi. Fyrirbæri sem smám saman trufla stillingu litabyssanna, með þeim afleiðingum að myndin verður rauðleit, bláleit eða jafnvel grænleit. Þetta þýðir að þér verðið að fá viðgerðarmann til þess að stilla litina, nema að sjálfscgðu að tækið geri það sjálft. Auðvitað verður líka litabrenglun í Nordmende, en það getið þér ekki séð, þar sem cll litabrenglun er leiðrétt samstundis. Sjálfvirka litstillíkerfíð athugar og stillir litina 50 sinnum á sekúndu. Þá fáið þér aldrei litbrenglaða mynd. Þetta kerfi er aðeins í Nordmende. Þér getið treyst því að raunverulegur litur helst meðan tækið endist. Tvöfalt kælikerfi tvöfaldar endinguna aðeins í 1 nordITIende Þessi tækni ein ætti að nægja yður til að velja Nordmende í tilefni 11 ára afmælis sjónvarpsins og auknum litsendingum, þetta sértilboð: TILBOÐ: Nordmende SK 2 7716 26 tommu, palisander Nordmende SK 2 7736 26 tommu, hnota Nordmende SK 2 7732 22 tommu, hnota kr. 369.000,- kr. 369.000,- kr 326.430.- BUÐIN f á horni Skipholts og Nóatúns Sími 29800 (5 línur) 26 ár í fararbroddi getið séð muninn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.