Morgunblaðið - 09.10.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.10.1977, Blaðsíða 24
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTOBER 1977 MuöRniuPð Spáin er fyrir daginn ( dag (u| Hrúturinn ||J^ 21. marz—19. apríl Dagurinn vprdur aó öllum likindum hinn ánægjulpgasti. FjölskyIdulífió er í mikl- um hlóma og kvöldið verður sennilega nokkuð viðhurðarfkt. Nautið 20. april- ■20. maí Þú verður að hafa þig allan við ef þú aetlar að Ijúka öllu þvf sem til stóð í dag. Reyndu að vera ögn tillitssamari og sam- vinnuþýðari. k Tvíburarnir 21. maí—20. júní Það horgar sig að vera kurteis og haga sér vel. þó svo að maður sé ekki alltaf f skapi til þess. Reyndu að vera skemmti- legur f kvöld. Krabbinn ^9é 21. júní—22. júlí Stutt ferðalag eða heimsókn til vina og kunningja verður mjög ánægjuleg. Taktu þvf sem að höndum her með ró og athugaðu þinn gang vel. Ljónið 23. júlí—22. ágúst Ef þú hefur mikið að gera skaltu taka daginn snemma og reyna að koma sem mestu af fyrir hádegi. Annars skaltu bara taka Iffinu með ró. Mærin 23. ágúst—22. sept. Tillögum þínum verður vel tekið og dag- urinn verður f allastaði mjög ánægjuleg- ur. Farðu variega í umferðinni og með allar vélar. Vogin 23- sepi-—22-wk|- (öiður dagur til að skipuleggja hlutina fram í tímann. Vertu ekki of hjartsýnn. þá verður ánægjan enn meiri ef vel tekst til. Drekinn 23. okt—21. nóv. Brostu og vertu i góðu skapi. þá verður allt mun auðveldara en ef þú ert i fvlu. (ierðu eitthvað skemmtilegt í kvöld. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Þú færð tækifæri til að láta Ijós þitt skína opinberlega f dag. Taktu hlutina ekki of alvarlega og reyndu að hrosa. þó ekki væri nema út I annað. m Steingeitin 22. des.—19. jan. Þú færð næði til að sinna áhugamálum þínum að vild f dag. Og kvöldið virðist ætla að verða skemmtiiegt. þ.e.a.s. ef þú kærir þig um. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Dagurinn verður að öllum likindum afar skemmtilegur og viðhurðarfkur. Ef þú þarft að vinna verður tfminn fljótur að Ifða eins og alltaf. þegar nóg er að starfa. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Þú færð sennilega mjög áhugavert og skemmtilegt verkefni að glima við i dag. t.erðu ekkert nema athuga alla mögu- leika vel og vandlega áður. TINNI / /a 3 yíVO/ i ..þyj vtíhöfum^ 7 þ'tírf fyrirþaösiðar i gegn þorstanum. 0 / Br mig aí drcyma ? Pálma/undur... Borg/ Fögnum samt ekht’ ^ of snemma.» X 9 LJÓSKA ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.