Morgunblaðið - 09.10.1977, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.10.1977, Blaðsíða 18
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Byggingaverka- menn óskast Óskum eftir að ráða nokkra bygginga- verkamenn fram til áramóta. Upplýsingar gefur Einar Jónsson í síma 81225. umboðið Bílaborg h.f. Smiðshöfða 23 Járnsmiðir Garðabæ Járniðnaðarmenn óskast nú þegar. Góðir möguleikar fyrir menn sem geta unnið sjálfstætt. Traustir aðstoðarmenn og mann með skipulagshæfileika til að annast uppbyggingu lagers óskast einnig. Vinnum mest af nýsmíði. Fjölbreytt verk- efni. Fyrirtæki í örum vexti. Vélsmiðjan Normi Lyngási 8, Garðabæ. sími 53822 Tryggingastarf Tryggingafélag óskar eftir starfsmanni sem getur hafið störf, sem fyrst. Umsókn- ir er greini aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar undirrituðum, fyrir 15. þ.m. Endurskoð unarskrifs to fa Friðbjörns B/örnssonar, Laugavegi 18, Reykjavik. Góð atvinna fyrir fólk með bestu starfshæfni Hagvangur hf. óskar að ráða aðalbókara Fyrirtækið: Eitt af stærri og traustari þjónustufyrir- tækjum í Reykjavík. f boði er: Starf aðalbókara, yfirumsjón með alhliða bókhaldi og sér sviðum þess skv. þjónustugrein fyrirtækisins. Aðalbókari heyrir beint undir forstjóra og hefur nokkra aðstoðarmenn. Góð kjör og starfs- aðstaða. Við /eitum að manni sem hefur góða þekkingu og/eða reynslu í bókhaldi og rafeindagagnavinnslu, hefur stjórnunarhæfileika og á auðvelt með samvinnu við aðra í uppbyggingu fyrir- tækisins. Lágmarks menntun stúdents- próf og æskileg framhaldsmenntun viðskiptafræði, eða endurskoðun eða annað sambærilegt. Umsóknir sendist fyrir 18. október 1977 ásamt uppl. um aldur, menntun, starfs- feril og mögulega meðmælendur til Hagvangur hf. c/o ólafur Örn Haraldsson, skrifs to fus tjóri rekstrar og þjóðhagfræðiþjónusta • ■rensásvegur 13, Reykjavík, s/mi 83666. Far/ð verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Mortjunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki í Flatirnar, Garðabæ. Upplýsingar í síma 441 46. lllfttypiittMftfófe 2 starfskraftar óskast til starfa í mötuneyti og í verzlun. Upplýsingar í síma 99-61 39. Blaðamenn óskast Vegna fjölgunar á ritstjórn óskar Vísir eftir að ráða blaðamenn til starfa. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist ritstjórn Vísis, merkt: „blaða- mannsstarf", fyrir 1 5. október n.k. VÍSIR Þjónustumiðstöð Sambandsins Höfðabakka 9, óskar eftir að ráða eftir- talda starfsmenn: 1 . Bifvélavirkja til viðgerða á vörubifr. 2. Bifreiðasmið. 3. Bifreiðastjóra með meirapróf 4 ' Lagermann á bifreiðaverkstæði. Nánari upplýsingar gefur Jóhannes Jóhannesson, þjónustustjóri á staðnum. Samband fsl. Samvinnufé/aga RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn FÉLAGSRÁÐGJAF! óskast til starfa á geðdeild Barnaspitala Hringsins, Dalbraut 12, frá 1. desember n.k. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5 fyrir 7. nóvember n.k. Kópavogshælið ÞROSKAÞJÁLFAR óskast í vaktavinnu, hluta úr fullu starfi kemur til greina. AÐSTOÐARFÓLK óskast til starfa á hinar ýmsu deildir spítalans. Upplýsingar um störf þessi veitir forstöðumaður hælisins. sími 41 500. Tjaldanes- heimilið STARFSKRAFTUR óskast í vaktavinnu. Upplýsingar gefur forstöðumaður, sími 66266 Reykjavík, 7. október, 1977. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Skrifstofustarf Skrifstofustarf er laust til umsóknar, hjá stóru iðnfyrirtæki í Reykjavík. Viðkom- andi, þarf að geta hafið störf, eigi síðar, en 1. nóv. Starfið er fjölbreytt og krefst árvekni og samviskusemi. Próf frá Verzlunarskóla, góð kunnátta í bókfærslu, ensku, dönsku, reikningi og vélritun er nauðsynleg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „Framtíðarstörf — 41 10". í) Grundartanga 301 Akranes sími 93-1152 Öskum að ráða nú þegar vanan starfskraft til að hafa eftirlit með innflutningi á vegum félags- ins, gorð aðflutningsskýrslna o.fl. Umsóknir skulu hafa borist John Fenger, fjármálastjóra félagsins, skrifleqa fyrir 24. þ.þ._________________________ Einkaritari Stórt útflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar að ráða einkaritara sem fyrst. Góð menntun, starfsreynsla. mála- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Góð launakjör og vinnuaðstaða. Handskrifaðar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf og meðmæli, ef til eru, sendist Mbl. sem fyrst, merktar: „Einkaritari — 6482". Umboðsmaður óskast fyrir vörubílakrana Við óskum eftir umboðsmanni fyrir sér- stæða vökvaknúna liðkrana, fyrir vöru- bila- eða traktora í stærðunum, frá 6- 110 tonmetra. Þarf að hafa fjármagn og sölumöguleika, svo og aðstöðu til upp- setningar og viðgerðaþjónustu. Kranarnir eru ítalskir og í háum gæðaflokki. Á hinum Norðurlöndunum, hafa á fáum árum selst meira en 300 einingar. Ef þér hafið áhuga þá vinsamlega skrifið eða greinið okkur frá sölugetu, tækni- og fjármagnsmöguleikum. Við höfum í hyggju að koma til íslands núna í október og þá getum við rætt saman. VIGGO BENDZ A/S, Roski/devej 519—523, 2600 Glostrup, DANMARK. Eiendur fyrirtækja — Meðeigandi Maður með ágæta bókhaldskunnáttu ósk- ar eftir að gerast meðeigandi að öruggu fyrirtæki, sem hann gæti unnið við að hluta að öllu leyti. Þeir sem áhuga hafa vinsamlega sendi tilboð ásamt nafni sínu og fyrirtækisins til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k. föstudagskvöld 14. okt., merkt: „Meðeig- andi — 4308". Farið verður með allar upplýsingar, sem algjört trúnaðarmál og öllum verður svarað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.