Morgunblaðið - 09.10.1977, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.10.1977, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKT0BER 1977 63 Börnin styrkja mannúð- armálin með tombóluhaldi ÞESSIR strikar efndu til hlutaveltu til ág68a fyrir Krabbameinsfélag Reykjavikur og söfnuSu til félagsins kr. 10.400. Strikamir heita Ólafur Þór GuSbjömsson, Bjöm Sigurðsson, Ingvar Sigurðsson. Sigurður Haukur Gestsson og Pétur Jónsson. VINKONUR þessar, sem eiga heima vestur i Seltjamarnesi efndu til hlutaveltu til igóða fyrir Styrktarfél. lamaBra og fatlaðra fyrir nokkru og afhentu þær félaginu igóðann, sem var 9000 krónur. Telpurnar heita: Sigrún GuSmundsdóttir, Unnur FriSriksdóttir og AuSur Ingunn FriSriksdóttir. ÞESSAR telpur, Elisabet Ronaldsdóttir. Judith Ronaldsdóttir og Dorothea LúSviksdóttir. efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til igóSa fyrir Styrktarfél. lamaSra og fatlaSra. og söfnuSu þær nær 5.600 krónum. ÞESSI harSsnúni hópur kom I igúst minuSi stlSastl. I skrifstofu Blindrafélagsins og afhenti þar peningaupphæS. 8.800 krónur, sem safnazt hafSi I hlutaveltu sem krakkamir efndu til. — Þau heita Tómas, Helga, Ingibjörg, Linda, Ragnar, SigurSur og Lirus. VINKONUR þessar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu aS Strandaseli 8 I BreiSholti. til igóSa fyrir Styrktarfél. vangefinna. SöfnuSu þær 2.400 krónum til félagsins. Telpumar heita Sigurborg Rúnarsdóttir. GuSrún GuSmundsdóttir og ValgerSur Hjördis Rúnarsdóttir. Nýsending afhinum heimsþekktu copco pottvörum frá varað koma húnígönd Hafnarstræti 11 s. 13469. Aldrei meira úrval F I A T f— 'odyr 09 goður bíll Urvals bíll sem hentar sérlega vel *§£ íslenzkum «*»» ifOf&' aðstæöum veðri ogvegum JjSÉLl*030.000,- A Verð kr. % 1.380.000,- Til öryrkja kr Til afgreiðslu nú þegar FIAT EINKAUMBOO A ISLANDI Davíd Sigurðsson ht. SÍOUMÚLA 35. simi 85855

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.