Morgunblaðið - 09.10.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.10.1977, Blaðsíða 20
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUK 9. OKTÓBER 1977 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 23 ára gömul skólastúlka óskar eftir au-pair starfi til að læra islensku, eins fljótt og hægt er. Vmsamlega sendið upplýsingar til: Miss Pamela Boram, 18 Atholl Road, Pitlochry, Perthshire, Scot- land. Þýzka fyrir byrjndur og þá sem eru lengra komnir. Talmál, þýð- ingar. RÚSSneska fyrir byrjendur. Úlfur Fðriksson, Karlagötu 4, kjallara. kl. 1 9. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330. Námsmaður óskar eftir litilli íbúð á rólegum stað, helzt í grennd við H.f. Reglusemi og góðri um- gengnt heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl i s. 15743. íbúð óskast Opinber starfsmaður óskar að taka á leigu 2ja — 3ja herb. ibúð nú þegar. Reglu- semi og góðri umgengni heit- ið. Uppl. i sima 7251 1. I.O.O.F. 10= 15910107 = R.K. □ MÍMIR 597710177 = 2 □ Gimli 597710107 — 1 Atkv. Hörgshlíð 1 2 Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund í Safnaðarheimil- inu mánudagskvöldið 10. okt. kl. 20.30 Brynjólfur Karlsson kynnir meðferð slökkvitækja og talar um eldvarnir. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju Aðalfundur félagsins verður haldinn efimmtudaginn 13. okt. kl. 8.30 í félagsheimil- inu. Venjuleg aðalfundar- störf. Skemmtiatriði og kaffi. Stjórnin. Kvenfélagið Keðjan heldur fyrsta fund vetrarins fimmtudaginn 13. október kl. 8.30 að Ásvallagötu 1. Fjölmennum. Stjórnin. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin alla daga kl. 1—5. Sími 11822. Heimatrúboðið Austurgötu 22 Hafnarfirði Almenn samkoma i dag kl. 5.00. Allir velkomnir. Fíladelfia Almenn guðsþjónusta i kvöld kl. 20. Ræðumenn Hallgrim- ur Guðmannsson og fleiri. Kærleiksfórn tekin fyrir trú- boðasjóð. Kvennadeild Breið- firðingafélagsins heldur fund að Hallveigar- stöðum miðvikudaginn 12. október kl. 20.30. Stjórnin Kristniboðsfélag Karla Reykjavík Fundur verður i Kristniboðs- húsinu, Laufásvegi 1 3 mánu- dagskvöldið 10. okt. kl. 20.30. Allier karlmenn vel- komnir. Stjórnin. Fíladelfía Keflavík Sunnudagaskólinn byrjar kl. 1 1 f.h. Öll börn velkomin. Á sam- komunni kl. 2 e.h. talar Alvin W. Watkins, kristniboði frá U.S.A. Allir hjartanlega velkomnir. Fjallkonur Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 13. október i Fellahelli kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi og kökur. Stjórnin. Nýtt lif Atmenn vakningarsamkoma i dag kl. 3 i Hamraborg. Beðið fyrir sjúkum. SÍMAR 11798 og 19533. Sunnudagur9. okt. kl. 08.00 Hlöðuvellir-Hlöðufell (1188 m) Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verð kr. 2.500 gr. v/bilinn. Kl. 13.00 Vifilsfell (655 m) Fararstjóri: Guðrún Þórðar- dóttir. kl. 13.00 Bláfaja^lahellar Fararstjóri: Einar Ólafsson. Hafið góð Ijós með. Verð kr. 1 000 gr. v/ bilinn. Ferðirnar eru farnar frá Um- ferðarmiðstöðinni að austan- verðu. Ferðafélag íslands. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals. Vesturveri. i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, i Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi- björgu s. 27441 og Stein- dóri s. 30996. UTlVISTARFERÐIR Útivistarferðir Sunnud. 9/10. kl. 13. Dauðadalahellar eða Helgafell. Fararstj: Einar Þ._Guðjohnsen og Friðrik Daníelsson. Verð: 1000 kr. Brottför frá BSÍ að vestan- verðu (i Hafnarfirði v. kirkju- garðinn.) Fimmtud. 13/10. Noregsmyndakvöld ÚtÍVÍStar verður haldið i Snorrabæ (Austurbæjarbió uppi). Húsið opnað kl. 20. Noregsfarar, hafið myndir með. Frjálsar veitinar. Allir velkomnir. Útivist. raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar bátar — skip Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum stærðum: Tréskip: 6 — 7 — 9 — 10 — 11 — 20 — 22 — 28 — 29 — 35 — 37 — 39 — 40 — 45 — 47 — 50 — 51 — 52 — 53 — 55 — 56 — 59 — 63 — 65 — 69 — 70 — 76 — 88 — 91 — 92 — 103 og 144. Stálskip: 75 — 92 — 105 — 1 20 — 149 — 152 — 181 — 188 — 199 — 207 — 228 og 308. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500 Vörubíll Mercedes Benz 1513 Viljum selja vörubíl árg. '71. Bíllinn er til sýnis í Fóðurblöndunarstöð okkar, Sunda- höfn. Allar uppl. hjá verkstjóra, sími 8-1 9-07. Mjólkurfélag Reykjavíkur Vörubifreið Til sölu er vörubifreið Mercedes Benz 1513 árgerð 1971. Bifreiðin er til sýnis við verksmiðju okkar að Korngarði 8, Sundahöfn. Allar frekari upplýsingar veitir verkstjóri. Mjólkurfélag Reykjavíkur VWárgerð '76 Nokkrir VW 1 200 L árgerð '76 til sölu. Upplýsingar í síma 41 660. Citroén Citroén-eigendur athugið: Tek að mér viðgerðir á Citroén bílum. Vanur maður. Bílaverkstæði Agnars Árnasonar Súðavogi 46 sími 86815. Vörubíll óskast með framdrifi, ekki eldri árgerð en '72. Uppl. í síma 38446. Bílasala í fullum gangi Til sölu er bílasala á góðum stað í borg- inni. Gott fyrir þá, sem vilja vinna sjálf- stætt. Tilboð merkt: „Bílasala — 4142 ", leggist inn á augld. Mbl. fyrir 14. október Dómkirkjusöfnuðurinn Aðalfundur sóknarnefndar Dómkirkju- safnaðarins í Reykjavík verður haldinn 1 1 . okt. í Dómkirkjunni og hefst kl 20:30 Venjuleg aðalfundarstörf Sóknarnefnd. Þýzka bókasafnið— Goethe stofnunin Skólastjóri „Odenwald'" skólans í Þýzka- landi Dr. Gerold Becker, heldur almennan fyrirlestur um: „Schwierigkeiten der Schulreform in Deutschland". Mánudag- inn 10. okt. kl. 17.15 í Lögbergi, í húsi lagadeildar H.í. stofu 102 Loftpressur — sprengingar Loftpressur í múrbrot, fleygun og spreng- ingar. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar. Kríuhólum 6. Sími 74422. Italska fyrir byrjendur Kennsla hefst á miðvikudaginn kemur 12. okt. k/. 9 (kl. 21.) í stofu 14 Miðbæjar- skóla. Innritun þar samá kvöld kl. 8 — 9. Spænska fyrir byrjendur sem vilja eiga kvöldið frítt hefst miðviku- daginn 12. okt. kl. 4.30. (kl. 16.30) Innritun í stofu 14 Miðbæjarskólanum kl. 4 (kl. 1 6) sama dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.