Morgunblaðið - 12.10.1977, Síða 7

Morgunblaðið - 12.10.1977, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1977 Bilsby Skurvogne A-S Induslrihakkrn 1. SennHöse. 26.'10 Taaslrup. Danmark. Talsimi 09-02-99 47 0K Slarfsfólksva^nar. skrifslofuvannar. ibúöarvaj’nar. ueynisluvannar. hmnla*tisvaunar. (ióöfúsleua biöjið uni upplvsinuapósa. Albert Loschnig og Lennart Hedin. Ljósm. Ól.K.M. Nýja postulakirkjan leit- ar fótfestu hér á landi FYRIR nokkru voru staddir hér á landi tveir sendimenn kirkju- deildar er nefnist Nýja postula- kirkjan. Lennart Hedin og Albert Loschnig, en annar þeirra, Hedin, hefur koinið einu sinni áður hing- að til lands. Hafa þeir í h.vggju að koma hingað aftur eftir nokkrar vikur. Einu sinni hafa þeir hoðað til fundar og voru þeir spurðir hvaða árangur það hefði borið: — Við auglýstum einn sunnu- daginn fund á Hótel Loftleiðum og þangað komu milli 20 og 30 manns og erum við ekki óánægðir með það, sögðu þeir félagar. Við erum í sambandi við 20 manns hér sem hafa sýnt þessari kirkju áhuga og því erum við sannfærðir um að hægt verði að koma á deild Nýju postulakirkjunnar hér á landi, en okkur þykir mjög vænt um íslendinga. Þeir Hedin og Loschnig sögðu að Nýja postulakirkjan væri upp- runnin i Englandi árið 1835 og hefði hún breiðst nokkuð hratt út og er t.d. þriðja stærsta kirkju- deild i Þýzkalandi. Stjórn kirkjunnar er þannig byggð upp að æðsti maður hennar er nefndur aðalpostuli og situr hann i Sviss. Síðan eru aðrir starfs- menn, s.s. svæðapostuiar. biskupar, öldungar, prestar og boðendur, djáknar og diakonissur. Um kenningu hennar höfðu þeir þetta að segja: — Nýja postulakirkjan b.vggir að öllu le.vti á orðum Krists, eins og þau er að finna í Mattheusar- guðspjalli 28. kafla, þar sem hann segir að við eigum að fara og gjöra allar þjóðir að lærisveinum og kenna þeim að halda allt það er hann hefur boðið. Þetta er vel skipulögð kirkja og ekki er á ferðinni neitt ofstæki og ekki nein tilfinningasemi. Nýja postulakirkjan hefur náð útbreiðslu m.a. á Norðurlöndun- um, Bretlandi, Hollandi, Frakk- landi, Þýzkalandi og Sviss og sögðust þeir félagar vera bjarts- ýnir á að ná fótfestu einnig hér- lendis, þeir hefðu eiginlega sér- staka köllun tii að sinna Islandi. Þeir koma frá kirkjúdeildinni í Kanada, en eru hér á eigin vegum. Lennart Hedin og Albert Loschnig sögðu að af þessum 20—30 manna hópi. sem þeir hefðu náð sambandi við hérlendis, væru 3 sem vildu leggja hönd á plóginn við að stofna þessa kirkjudeild hér á landi. Sinfónían tekin til við vetrarstarfið Sinfóníuhljómsveit Islands hélt fyrstu tónleika sina á vetrardagskránni í Háskólabíói s.i. fimmtudags- kvöld, en undanfarnar vikur hefur hljómsveitin gert vfðreist um landið og farið í hljómleikaferð til Færeyja. A þessum fyrstu tónleikum léku Guðný Guðmundsdóttir, Hafliði Hallgrímsson og Philip Jenkins einleik, en stjórnandi var Páll P. Pálsson. A efnisskránni voru eingöngu verk eftir Beethoven, Coriolan forleikur, þríkonsert fyrir fiðlu, celló, pianó og hljómsveit og sinfónía nr. 4. Öllum þeim, sem sendu mér kveðjur og árnaðar- óskir á áttræðisafmæ/i mínu 16. september sl. faeri ég alúðarþakkir. Vilhjálmur Þ. Gíslason. L Óttinn við lýðræðið Magnús Ólafsson, for- maður SUF, ritar hug- vekju á SUF-síðu Tímans, nýverið, þar sem hann fjallar m.a. um lýðræði og almenningsáhrif á fram- boð stjórnmálaflokka. Magnús segir m.a.: „Fátt óttast kommún- istar meir en lýðræðið. Á þeim bæ vilja forustu- mennimir að öllum hlut- um sé ráðið á þann veg sem flokksforustan vill á hverjum tíma. Þar má ekki spyrja hinn almenna flokksmann álits á fram gangi mála nema nokkuð sé vist að svörin falli flokksforustunni i geð. Þvi er ekki að undra, þótt alþýðubandalags- menn finni prófkjörum og skoðanakönnunum flest til foráttu, og muni hvergi viðhafa þá aðferð við val sinna frambjóðenda i næstu alþingiskosning- um, enda er hætt við að i einstaka tilfelli yrðu nið- urstöður ekki i anda flokksforustunnar ef próf- kjör yrði viðhaft. Alþýðubandalagsmenn hafa þegar tilkynnt um röðun efstu sæta á fram- boðslistum flokksins við næstu alþingiskosningar i nokkrum kjördæmum. Ákvörðun sem að sögn er tekin á þingum flokksins i kjördæmunum, en engin skýring hefur þó á þvi ver- ið gefin hvers vegna var ekki jafnframt raðað i neðstu sætin. Skýringin skyldi þó ekki vera sú að flokksforustan fyrir sunn- an hefði raðað i efstu sæt- in og sú röðun verið sam- þykkt með lófataki á kjör- dæmisþingi. Siðan á að eftirláta flokksmönnum i kjördæminu að raða i neðri sætin, sem áhrifa- laus eru með öllu." ið og þannig vilja harð- linukommarnir að það verði. í öðrum stjórnmála- flokkum hér á' landi en Alþýðubandalagi á per- sónukjör þingmanna si- fellt meiri og meiri hljóm- grunn. Ungir menn úr þremur stjórnmálaf lokk um, Framsóknarflokki, Al- þýðuflokki og Sjálfstæðis- flokki hafa ályktað um nauðsyn þess að gjör- breyta hér kosningafyrir- komulaginu þannig að kjósendur velji sina þing- menn eftir persónum en séu ekki neyddir til að kjósa lista, sem flokksfor- ustan á hverjum stað hef- ur ákveðið og engu þar um hægt að breyta." Harðlínu- kommar og skrautblóm Enn segir formaður ungra framsóknarmanna: „Ein af ástæðunum fyr- ir þvi að alþýðubandalags- menn óttast persónukjör þingmanna er sú, að þeir óttast að harðlinukommar hverfi þá smám saman af þingi. Þeir eigi ekki jafn miklu fylgi að fagna og þeir alþýðubandalags- menn, sem eigi eru jafn róttækir. Slíkt getur flokksforustan alls ekki hugsað sér. Hún vill hafa harðan róttækan kjarna, sem öllu stjórnar, en i kringum þá má vera nokk- ur hirð, nokkurs konar skrautblóm, góð til at- kvæðaveiða, en að mestu áhrifalaus innan flokks- ins. Þannig hefur það ver- Forneskju- flokkur Hugleiðingum sínum lýkur Magnús Ólafsson á þessa leið: „Meðan sú skipan kosningalaga hefur ekki verið tekin upp, þá eiga flokkamir ekki aðra möguleika til að fá álit sinna kjósenda á röðun frambjóðenda en efna til skoðanakannana eða prófkjörs. Sú leið hefur þegar verið farin hjá fram- sóknarmönnum í einu kjördæmi fyrir væntanleg- ar alþingiskosningar, og ákveðið er að viðhafa þá aðferð i þremur öðrum kjördæmum. Sömu sögu er að segja úr hinum flokkunum. En alþýðubandalags- menn halda fast við sinar gömlu venjur og láta fá- mennar klíkur raða fram- bjóðendum á sina lista. Á þeim bæ er týðræðinu ekki fyrir að fara, nema þá einungis i skálaræðum foringjanna. Og við val frambjóðendanna er þess vandlega gætt að harð- linumennirnir séu hæfi- lega margir i öruggum sætum, en siðan er ýms- um skrautblómum, svo sem skáldum og leikurum raðað þar í kring. Þannig er munstrið fullkomið. Skrautblómin sjá um at- kvæðaveiðarnar, en harð- linumennirnir ráða ferð- inni á stjórnmálasviðinu." Lýðræðis- flokkarnir — og sá öndverði Það sem einkum vekur athygli i þessari hugleið- ingu hins unga framsókn- armdnns er sú staðreynd, að æskulýðssamtök allra lýðræðisflokkanna: Al- þýðuflokks, Framsóknar- flokks og Sjálfstæðis- flokks, náðu samstöðu um stefnumiðun, til auk- ins valfrelsis og lýðræðis i kosningum hér á landi. Ungliðar i Alþýðubanda- laginu skárust hins vegar úr leik. Þeir halda fast við fornar flokksvenjur: mið- stýringu flokksklíkunnar og taglhnýtingu fjöldans. Það er lítil von á breyting- um til hins betra i þessum forneskjuflokki — þegar jafnvel ungliðar eru svo langt að baki líðandi stundar. Þeir hafa orðið „strandaglópar"; ekki i gærdeginum, heldur i löngu horfinni tið. Stykkishólmur: Gardeigendur taglstíf a hesta í görðum sínum St.vkkishólmi, 6. október. NOKKUR átök hafa átt sér stað í Stykkishólmi undan- fariö milli eigenda sauö- fjár og hesta annars vegar og skrúðgarðaeigenda hins vegar. Svo mikil harka er nú komin í málió aö gareigendur hyggjast fá lögfræðing til liðs við sig, eftir að ekki fékkst úr því skorið með fyrirspurn til yfirvalda hvort sauðfjárhald væri bannað i bæn- um. Undanfarið hafa garðeigend- ur þurft að þola mikinn ágang bæði sauðfjár og hrossa i görðum sínum og eru sumir garðar að heita má ónýtir, þessu telja garð- eigendur sig alls ekki geta unað og hyggja á aðgerðir. Þá segja garðeigendur þaö stað- reynd að hestar kauptúnsbúa sem eru nú um 100 talsins vaði umhirðulausir inn á lóðir í bæn- um og valdi þar óbætanlegum skemmdum. í þessu sambandi hefur harkan gengið svo langt að garðeigendur hafa taglstíft hesta til minningar um heimsókn þeirra í garöana. Nýtt heimavistarhús vid Gagnfræðaskóla Sauðárkróks GAGNFRÆÐASKOLI Sauðár- krðks var settur nýlega og nú í upphafi skólaársins var tekið í notkun nýtt heimavistarhúsnæði. Er það herbergjaálma með 14 tveggja manna herbergjum, íbúð húsvarðar og bráðabirgðaaðstöðu f.vrir mötuneyti. Þá er þar einnig dagvistunaraðstaða nemenda, sem búsettir eru utan bæjarins. Þetta nýja heimavistarhúsnæöi er ætlað nemendum Gagnfræða- skólans og Iðnskóla Sauðárkröks. Við skóiasetningarat-hofmna flutti skólastjóri, Friðrik Mar- geirson, ræðu og afhenti frú Ragnhildur Helgadóttir skólanum að gjöf málverk af kjörföður sínum, sr. Helga Konráðssyni, sem jafnframt þvi að vera sóknar- prestur á Sauðárkróki i rúm 20 ár, þar til hann féll frá árið 1959, var stofnandi og skólastjóri Gagn- fræðaskóla Sauóárkróks. Segir i frétt frá bæjarstjórn Sauðárkróks að sr. Helgi hafi haft mikil af- skipti af hvers konar menningar- málum, en málverkiö gerði Sig- urður KignrðssofK---------------------- Innilegar þakkir til allra þeirra er glöddumig með heimsóknum, gjöfum og kveðjum á áttræðis afmæli mínu þann 29. september s. I. Ég bið guð að b/essa ykkur. Dagbjört Andrésdóttir, frá Sviðnum. Q CATEHPILLAR Til sölu D6C jarðýta með rifkló, árgerð 1 971 D7F jarðýta með rifkló árgerð 1 974. Óskum eftir vinnuvélum*á söluskrá. VELADEILL HEKLA hf Laugavegi 170-172,- Sími 21240

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.