Morgunblaðið - 12.10.1977, Page 18

Morgunblaðið - 12.10.1977, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKT0BER 1977 Forseti N-Jemen myrtur London 11. okt. Reuter. IBRAHIM ALHamdi, forseti Nordur-Jemen, og bróðir hans, Abdallah Muhammed Al-Hamdi, hershöfóiní>i hafa verið myrtir art l»ví er fréttastofan í höfurthorg landsins, Sana, sagrti í kvöld. Fréttin var nijög stuttorrt og sagt arteins. aö |iar hefrtu veríö glæpa- menn art verki. en ekki var þart skýrt nánar. — Aðeins kennt fyrir hádegi Framhald af bls. ',i2. upplvsingum, sem Morgun- blartirt fékk í gærkvöldú fellur kennsla nirtúr í þessum menntastofnunum í dag. Á Ak- ureyri var kennsla mert ertli- legum hætti í Menntaskólan- uin, Tækniskólanum og Vél- skólanum, en flestir artrir skól- ar þar voru lokartir mert öllu. 1 Háskólanum og mennta- skólunum í Reykjavík var kennsla felld nirtur um hádegi vegna tilmæla þar art lútandi f r á M e n n t am á 1 ar árt u n ey t i n u. Eru húsverrtir þessara stofn- ana í BSRB og samkvæmt skil- greiningu sambandsins mega ekki aðrir en húsverrtir opna skólana. Stefán Sörensen, háskólarit- ari, tjárti Morgunlilartinu í gær, , art kennslu hefrti verirt hætt i Háskólanum eftir art tilmæli hefrtu borist frá verkfallsvörrt- um BSRB og frá Menntamála- rártuneytinu. Björn Bjarnason, rektor Menntaskólans við Sund, sagrti art rártuneytirt hefrti mælzt til art kennslu yrrti hætt, en þaö væri úrskuröur Verkfallsnefndar BSRB art undanþága skyldi ekki veitt til húsvarða í menntaskólunum. Gurtni Gurtmundsson, rek- tor Menntaskólans i Reykja- vík, sagöi art hann hefrti ver- irt fyrr á ferrtinni í skóla sinn í gærmorgun en venju- lega og hefrti þart því komiö í sinn hlut art opna skólann. Eft- ir art tilmæli heföu komirt frá Menntamálarártuneyti um art hætta kennslu heföi þaö veriö gert, en ekki veriö látið reyna á þaö hvort stjórnendur skól- ans, þ.e. rektor, heföi ekki heimild til aö opna skólann. Skömmu eftir aö ákveðið heföi veriö að hætta kennslu heföu verkfallsverrtir frá BSRB kom- ið í skólann, en þeim þá veriö sagt aö kennslu yröi hætt eftir næsta tfma. 1 Fjölbrautaskólanum í Breiðholti hófst kennsla í gær- tnorgun, en var hætt um há- degi þar sem vatnslögn bilaöi í skólanum. Aö sögn Guömund- ar Sveinssonar bárust honum engin tilmæli frá Menntamála- rártuneytinu um að leggja niö- ur kennslu. Af hálfu BSRB heföi honum hvorki veriö leyft né bannaö aö hefja kennslu, en hann hefði haft samband viö skrifstofu BSRB áöur en kennsla byrjaöi í gærmorgun. Sagöi Guðmundur aö engin kennsla yrrti í skólanum í dag og ekkert yröi aðhafst fyrr en í Ijós kæmi hvaö væri leyfilegl aö gera. —Akranes, Garða- bær og Eyjar... Framhald af bls. .‘12. breyting verður á ákvæöum verö- bótavísitöiu. I samkomulaginu í Garðabæ er ennfremur ákvæöi um að tveir laugardagar teljist ekki til orlofs- daga, en samkvæmt Reykjanes- sainkomulaginu var gert ráð fyrir 4 laugardögum. Vaktaálag er enn- fremur sett 331 .■> eins og þaö var áöur, en ekki 38%. ÓJafur (i. Ein- arsson sagði i samtali viö Morgun- blaöirt í eær art á móti þessum breytingum hefði Garðabær fall- izt á aö 40 þúsund króna uppbötin í Desember kæmi eftir 10 ára starf í stað 12 ára í Reykjanessam- komulaginu, en í Reykjavíkur- samkomulaginu, sem fellt var i fyrrakvöld, var ræit um 30 þús- und krónur eftir 18 ára starf. Þá eru ýmis ákvæöi í Garðabæjar- samkomulaginu, t.d. ríflegt fram- lag í orlofsheimilissjórt, 1.8% af launum í staö 0.8% ártur, en Ólaf- ur kvaö þetta ákvæði kosta bæinn eitthvað á aöra milljón króna. 1 Vestmannaeyjum er sam- komulagiö eigi ósvipaö og sam- komulagirt, sem fellt var á Akur- eyri. Ýmis atrirti eru einnig svip- uö Akranessamkomukaginu, nema hvaö þar er eigi 2 þúsund króna áfangahækkun 1. nóvember. Hins vegar á sér staö uppsöfnun á samningstímanum, sem brúa mun þaö bil álengri tíma. Persónuupp- bót eftir 12 ára starf, 40 þúsund krónur, greiöist i desembermán- urti, en ennfremur fá starfsmenn Vestmannaeyjakaupstartar 25 þúsund króna aukagreirtslu í júni og þar eru tveir laugardagar, sem ekki teljast til orlofsdaga. A möti kemur aö öll ákvæöi um mötu- neyti falla út úr kjarasamningum Vestmannaeyjakaupstaðar og starfsmannafélagsins. Eins og ártur sagrti felldi Starfs- mannafélag Akureyrar samning- ana, sem gerrtir voru í fyrrinótt, á fjölmennum fundi í Alþýrtuhús- inu á Akureyri í gærkveldi mert 91 atkværti gegn 49. Stjórn félags- ins hafrti öll undirritaö samning- ana mert fyrirvara um samþykki félagsfundar. Fundurínn hófst klukkan 17 í gær og urrtu um samkomuiagirt mjög miklar um- rærtur, en síöan var efnt til skrif- legrar atkværtagreirtslu. Einn fundarmanna skýröi Morgunblaö- inu svo frá aö þart sem einna helzt hefrti frá sínu sjónarmiði veriö til þess art fæla félagana frá því art samþykkja samkomulagiö hafi veriö tvennt. I fyrsta lagi heföi mönnum fund- izt launahækkunarákvæði sam- komulagsins fela i sér of litla hækkun frá sáttatillögu sátta- nefndar ríkisins, jafnvel þótt önn- ur ákvæöi hafi verið hagstæö í samkomulaginu. 1 ööru lagi hafi margir veriö hræddir við á kjúfa sig út úr heildarsamkomulagi BSRB. Meöal ákvæöa i samkomulag- inu, sem fellt var, var 25 þúsund króna persónugreiösla til allra starfsmanna, sem greiöast átti í júlí gegn þvi aö laugardagar teld- ust ekki með til orlofsdaga. Þessi 25 þúsund króna greiðsla var verðtryggð samkvæmt verðbóta- visitölu. Þá mun rétt fyrir at- kvæöagreiösluna hafa spurzt út aö i samningaviöræöum, sem fram heföu farið á Siglufiröi, heföi bærinn samþykkt trygg- ingaákvæöi, sem voru ekki i samningunum á Akureyri og heföu menn einnig viljað fá slíkt ákvæöi inn i samkomulagið. — Fjármagn til vegagerðar Framhald af bls. 2 Framlög til nýbygginga hækka um kr. 2.212.000.000.—, til viö- halds um kr. 1.096.000.000.— og önnur útgjöld um kr. 645.540.000 — Fastir tekjustofnar hækka um kr. 2.829.000.000.— þar af inn- flutningsgjald af benzini kr. 2.250.000.000.—, þungaskattur kr. 570.000.000.— 'og gúmígjald kr. 9.000.000.— Þá er gert ráð fyrir að lántökur hækki um kr. 600.000.000.— og beint ríkisfram- lag um kr. 525.000.000.—. — Smygl Framhald af bls. 2 fellsnesi, en þangaö hafrti skipirt einnig komiö, voru tollveröir og lögreglumenn látnir rannsaka máliö. Kom i Ijós aö smyglaö hafrti verið í land úr skipinu milli 170 og 180 áfengisflöskum, 30 kössum af bjór og einhverju magni af sígrettum. Tollverrtir eru ennþá um borö í skipinu. sem nú er statt á Tálknafirrti. Brúarfoss kom til landsins fyrir rúmri viku frá Bandaríkjunum. — Fjárlagafrum- varp 1978... Framhald af bls. 32. Útgjöld í kjölfar kaup- gjalds- og verrtlagsþröunar 0 — Krónutöluhækkun út- gjaldaáætlunar á fyrst og fremst rætur art rekja til hækkunar launataxta og almenns verðlags. Af 34.0 milljarða króna heildar- hækkun útgjalda neraur hækkun launakostnaðar 9.8 milljörðum. Framlög til almannatrygginga, sem" tengd eru launatöxtum, hækka um 8.4 milljarrta króna. Kostnaður viö niöurgreiðslur á vöruverrti eykst um 1.4 milljaröa króna og útflutningsuppbætur aukast um 1.2 milljaröa króna. Aörir rekstrarliöir hækka samtals um 6.0 milljaröa króna, sem skýr- ist aö mestu af yerðhækkunum; og framkvæmdaframlög i heild um 7.2 milljarða króna. Þessi út- gjaldaáætlun er byggð á vissum forsendum um launahækkanir fram i tímann, miöað við þá samn- inga, sem gerðir hafa verið. Hins vegar er ljóst aö verulegar fjár- hæöir vantar enn á launaáætlun, ef tekiö er miö af tiliögu sátta- neíndar í kjaradeilu BSRB (sem nú hefúr veriö felld) og fram- vindu mála á þeim vettvangi síð- ar. — Utgjöld til samneyzlu eru rétt um 1 '/j% meiri en í ár, eða sem svarar fólksfjölgun. Vöxtur einkaeyzlu er reiknartur 6% i kjölfar 7—8% aukningar á þessu ári,- Rekstrarútgjöld ha*kka um 36% 0 Héildarutgjöld á rekstrar- reikningi eru 123,145,7 m.kr. Er þart um 33.9 milljarrta króna hækkun eöa 38.1%. Þessi saman- burður er þó ekki fyllilega rétt- mætur. Hluti almannatrygginga af sjúkratryggingagjaldi, 1.900 m.kr., er nú talínn meö ríkisút- gjöldum en það var ekki gert í fjárlögum 1977. A raunhæfum samanburöargrunni nemur hækk- unin 36%. Bein laun 1978 hækka um 9.796 in.kr., eins og frumvarp- irt er nú, eða um 44.3%, frá fjár- lögum 1977. Samdráttur ríkisframkvæmda, nema í vegamálum 0 Framkvæmdafjárlög hækka í heild um 7.185 m.kr. eöa 24.5%, eöa rétt yfir meðaltalshækkun byggingarkostnaðar frá síðustu fjárl agagerð, sem telst 33%. Hreinar ríkisframkvæmdir hækka að krónutölu um 37.4%. Framkvæmdir, sem ríkið kostar í félagi við fleiri, um 33%, — eða samtals verklegar framkvæmdir um 34.5%. Gert er ráð fyrir sam- drætti i opinberum framkvæmd- um magnminnkun, um 5%. Þessi minnkun kemur einkum fram í minni lántökum — en ekki á út- gjaldahlið fjárlaga, fyrst og fremst vegna mikilvægis vega- framkvæmda, sem aukast að mun. Gert er ráð fyrir aó endurskoðuð Vegaáætlun 1978 verði lögö fram nú í haust. Framlög til verklegra framkvæmda i vegamálum hækka um hvorki meira né minna 56,7%. Þá er hlutfallslega mikil hækkun á fjárfestingarstyrkjum til sveit- arfélaga, eða 86.5%, og munar þar á sama hátt mestu um fram- lög til vegamála, aöallega til vega i kaupstöðum og kauptúnum. Framlög til fjárfestingarsjóða hækka og: til Iðnlánasjóös um 66.7%, Fiskveiðasjóös 62.9% og Byggðasjóðs 47.8%, en allir hafa þessir sjóðir markaöa tekju- stofna. Sama hlutfall ríkis- skatta af þjóðartekjum 0 Innheimtar tekjur rikissjóðs 1978, eru áætlaðar, samkvæmt fjárlagafrumvarpinu, 124.8 mill- jaröar króna, sem er ámóta hlut- fall ríkisskatta af þjóðartekjum og veröa mun í ár, 27—28%, að sjúkratryggingagjaldi meðtöldu. (Almennir skattar 106.7 miiljaró- ar og markaðar tekjur 18.1). Per- sónuskattar nema í heild 5.672 m.kr. (þar af sjúkratryggingar- gjald 1900 m.kr.) Aö þvi frátöldu hækka persónuskattar í krónum talið um 841 m.kr. eða 29%. — Aætlartir innhei'mtir eignaskattar nema 1.600 m.kr. Innheimtur tekjuskattur er áætlartur 11.650 m.kr. og er þá gert ráð fyrir 40% hækkun skattskyldra tekna ein- staklinga milli áranna 1976 og 1977. Gjöld af ínnflutningi eru áætluó 25.447 m.kr. 1978 eða 20.4% heildartekna ríkissjóðs, sem er nær sama hlutfall og í fjárlögum yfirstandandi árs. Þessi gjöld vóru 30.5% ríkistekna árin 1972, og 37% aö meðaltali á tímabilinu 1968 til 1969. Skattar af framleiðslu eru áætlaóir 7.4 milljarrtar króna (sérstakt vöru- gjald 7 milljarðir, álgjald 180 m.kr. og vörugjald 282 m.kr.) — Skattar af vörum og. þjónustu eru áætlaðir þannig: söluskattur 44.8 milljarðar króna (36% af heildar- tekjum ríkissjóðs), launaskattur 6.8 milljaröar, rekstrarhagnaöur ÁTVR 9.8 milljaröar og aðrir skattar verulega minni. Hlutur ríkisfjármála i þjóðmálaþróun I greinargerð með fjárlaga- frumvarpinu segir m.a.: ,,I inngangi athugasemda viö fjárlagafrumvarp fyrir áriö 1975 var lögö áhersla á þrjú megin- markmirt. I fyrsta lagi að sporna viö útþenslu rikisbúskaparins miðaö við önnur sviö efnahags- starfseminnar í landinu. i öðru lagi aö stilla opinberum fram- kvæmdum svo í hóf, aö ekki leiddi til óeólilegrar samkeppni um vinnuafl, þó án þess art atvinnuör- yggi væri hætta búin eða aó þessi viðleitni hamlarti gegn þjórthags- lega mikilvægustu framkvæmd- unum. I þrirtja lagi art styrkja fjárhag rikissjórts og stuðla með því art efnahagslegu jafnvægi í víöari skilningi. Baksvið þessarar stefnumörkunar var fyrirsjáan- legur greiðsluhalli ríkissjóös á ár- inu 1974 og jafnvægisleysi i þjóð- arbúskapnum. Eins og kunnugt er náöist ekki sá árangur í þess- um efnum á árinu 1975 sem að haföi veriö stefnt. Olli því m.a. meira andstreymi íytri skilyröum þjóöarbúsins en viö hafði verið búist. Á árinu 1976 og á fyrri hluta þessa árs náðist aftur á móti verulegur árangur í átt til jafn- vægis á nær öllum sviðum efna- hagslífsins. Þjóðarframleiðslan og tekjur tóku að vaxa á ný og mjög dró úr halla i viðskiptum við önnur lönd. Nokkuð dró úr hraða verðbólgunnar. Atvinnuástand hefur verið gott. Enginn vafi er á að rikisfjármálin hafa gegnt veigamiklu hlutverki í þessari já- kvæðu þróun. A árinu 1976 tókst að ná jöfnuði gjalda og tekna á ríkisreikningi og horfur eru á aö niðurstaða ársins 1977 verói ekki lakari. Á árinu 1977 hefur batinn í íslenskum þjóðarbúskap haldið áfram og horfur eru á að vöxtur þjóðarframleiðslu og tekna verði meiri en í meðallagi miðað við reynslu síðasta aldarfjórðungs. Þó eru ýmsar blikur á lofti. Þann- ig virðist hætta á að ekki takist að halda áfram þeirri hægfara hjöðnum verðbólgu, sem stóð fram yfir mitt ár 1977, og jafn- framt er stefnt að mikilli aukn- ingu kaupmáttar á þessu og næsta ári með þeim kjarasamningum, sem gerðir hafa veriö á þessu ári. í þessu felst hætta á viðskipta- halla bg framhaldi skuldasöfnun- ar við önnur ríki og hætta á auk- inni verðbólgu, sem að sínu leyti veikir samkeppnisaðstöðu ís- lenskra atvinnuvega og veldur margvíslegum efnahagsvanda. Við þessum hættumerkjum verður aö bregðast á réttan hátt með því m.a. að beita fjármálum ríkisins á næsta ári í samræmi við það. Frumvarp til fjárlaga, sem hér er lagt fram, endurspeglar þetta viðhorf. Þannig er kapp- kostað að treysta þann jöfnuð í rikisfjárhagnum, sem náðst hefur á síðastliðnum tveimur árum, jafnframt því sem haldið er aftur af yexti þjóðarútgjalda bæði með beinum samdrætti í opinberum umsvifum og eins með því að beita sköttum á árinu 1978 þannig að vexti einkaneyslu verði í hóf stillt. Þó er í frumvarpinu reikn- að með því a- vöxtur einkaneyslu verði um 6% í kjölfar 7—8% aukningar á þessu ári. Markmið frumvarpsins er að koma í veg fyrir vaxandi viðskiptahalla og jafnframt að halda svo aftur af innlendri eftirspurn að dregið getí úr verðbólgu. Þrátt fyrir sam- drátt i opinberum framkvæmdum í heild um meira en 5% á næsta ári er að þvi stefnt með þessu frumvarpi að skapa fjárhagslegt svigrúm fyrir verulegri aukningu vegaframkvæmda á næsta ári. Nú er svo komið að lokið er stórum áföngum í orkumálum og því gefst færi á því að auka vegafram- kvæmdir, en þó þvi aðeins að fjár- hagur vegagerðarinnar sé efldur. Með frumvarpinu er gert ráð fyrir 15 króna hækkun bensin- gjalds og hliðstæðri hækkun þungaskatts í þessu skyni. Með tilliti til þess að allt þetta fé, og reyndar meira, rennur til þess að bæta þjónustuna við vegfarendur, þ.e. allan almenning, er ekki skynsamlegt að líta á þessa gjald- töku sem tilefni verðbótahækkun- ar Iauna." — Miklar tafir á flugi... Framhald af bls. 32. ljós á flugáætlun þotnanna fyrr en flugstjórnarmiðstöðin í Reykjavik hefur samþykkt ferð viðkomandi þotu. Án aðstoðar- manna treysta flugumferðarstjór- ar sér ekki til þess að taka fleiri þotur inn á svæðið í senn en raun ber vitni. Þá berast og flugáætlan- ir flugstjórnarmiðstöðinni seint og illa vegna verkfallsins í Gufu- nesi. Þau flugfélög, sem alla jafna halda uppi áætlunum, sem liggja um íslenzka flugstjórnarsvæðið eru að sjálfsögðu Islenzku flugfé- lögin, SAS, Lufthansa, kanadisk flugfélög og bandarísk, svo og þotur frá Frakklandi og Japan, sem eru á pólarflugi milli Evrópu og Japan. Af þessum sökum geta flugfarþegar tafizt t.d. I Tokyo vegna verkfalls opinberra starfs- manna á Islandi. Loftskeytastöðin I Gufunesi er algjörlega lömuð, en þó hlusta menn þar á neyðarköll og greitt er fyrir sjúkraflugi, ef nauðsyn krefur. — Samið á Suðurlandi Framhald af bls. 32. þar er 2 þúsund króna áfanga- hækkun, sem kemur til greiðslu fyrst 1. nóvember næstkomandi. Þór Hagalín, sveitarstjóri á Eyrarbakka, kvað sveitarfélög- in hafa fallizt á áfangahækk- unina gegn þvi að starfs- mannafélagið félli fráýmsuma atriðum á móti. Má þar m.a. nefna ákvæði um breytilegt or- lof af yfirvinnu, mötuneytis- ákvæði og persónuuppbót I desember hélzt óbreytt frá síð- ustu samningum, 25 þúsund krónur. Þá kvað Þór einnig vera um að ræða fleiri smærri atriði I þessu samhengi. Haukur Ársælsson, formað- ur Félags opinberra starfs- manna á Suðurlandi, kvaó fé- lagið hafa fyrst gert aðalkjara- samning við Selfosshrepp, en síðan samhljóða samninga við Stokkseyrarhrepp, Eyrar- bakkahrepp og Ölfushrepp. Síðan var gerður kjarasamn- ingur við Hveragerðishrepp, en þar náðist ekki fram sam- hljóða ákvæði um desember- uppbótina, 25 þúsund krón- urnar, en hún mun koma i áföngum þar. Þá var samning- ur gerður við Brunavarnir Ár- nessýslu, Héraðsbókasafn Ar- nessýslu og Heilsuverndarstöð Selfoss. Eftir er aðeins að gera samning við Sjúkrahús Sel- foss, og kvað Haukur ekki enn hafa unnizt tími til þess. Allt starfsfólk sjúkrahússins væri þó á vinnuskyldu frá kjara- deilunefnd svo aó það kemur ekki að sök. Hafa öll verkföll verið afboðuð nú þegar. Þá kvað Haukur tvö ákvæði samninganna einstök og eigi vera til hjá öðrum sveitarfélög- um. Þau eru þó ekki ný, heldur voru I síðustu kjarasamning- um. Er það ákvæði um lág- marksorlof 192 stundir og há- marksorlof 6 vikur. Þá er ákvæði I samningnum um að störf hjá öðrum skuli aö fullu metin inn I starfsaldur, þegar menn réðust til starfa hjá sveitarfélaginu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.