Morgunblaðið - 29.10.1977, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 29.10.1977, Qupperneq 1
40 SÍÐUR OG LESBÓK 240. tbl. 64. árg. LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. ísraelsmenn afnema höft „Við höfum Caransa, þið heyrið frá okkur Amst'erdam, 28. október. Reuter. AP. „VIÐ höfum Caransa. Þið heyrið frá okkur,“ sagði þýzkumælandi maður sem hringdi í kvöldblaðið Het Parool í dag, níu tímum eftir að hollenzka auðkýfingnum Maurits Caransa var rænt fyrir framan næturklúbb í Amsterdam, til að tilkynna að Rauða herdeildin, sem stóð að ráni vestur-þýzka iðnrekandans Hanns Martin Schleyers bæri ábyrgð á ráni Caransa. Talsmaður lögreglunnar sagði að símhringingin væri tekin aivarlega og þótt lögreglan liti svo á að hún væri að fást við sakamál væri rannsókn hafin á því hvort samtök vestur-þýzkra hryðjuverkamanna væru viðriðin málið. Seinna sagði Joop den Uyl forsætisráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi að stjórnin vissi ekki hvort mannránið væri af pólitískum toga spunnið en hún væri þess albúin að gera sérstakar ráðstafanir ef nauðsynlegt reyndist. Annar maður hrinsdi seinna í Amsterdam-blaóió De Telegraaf og kafðist þess að Júlíana drottn- ing legði niður völd og að sleppt yðri úr haldi vestur-þýzka hryðju- verkamanninum Knut Folkerts sem hefur verið í gæzlu lögregl- unnar síðan hann var tekinn fast- ur 22. september eftir skotbar- daga í Utreecht þar sem hollenzk- ur lögreglumaður beið bana og annai' særóist. Maðurinn kvaðst vera félagi í „18 októberhreyfing- unni“, sem er kennd við daginn sem Adreas Baader og tveir félag- ar hans úr Baader- Meinhof-hópnum létusl f klefum sínum í Stammheim-fangelsi. Réttarhöld í máli Folkerts munu hefjast 6. desember og hann verður ákærður fyrir hlut- Framhald á bls. 22 Ein sfðasta mvndin sem liefur verið tekin af hollenzka auðkýf- ingnum Maurits Caransa sem fimm menn rændu þegar hann kom út úr næturkiúbb í Amster- dam. Myndin var tekin daginn áður en honum var rænt þegar hann sat veizlu sem var haidin til að fagna sigri Hollendinga í landsleik við Belga f knattspyrnu. Bifreið hollenzka auðkýfingsins Maurits Caransa á staðnum þar sem honum var rænt f miðri Amsterdam. Aukinn þrýstingur á Vorster frá Carter W'’ashington, 28. október. Reuter. BANDABtKJASTJORN er alvar- lega að hugsa um að kalla heim flotamála- og viðskiptafulltrúa sfna frá Suður-Afríku vegna að- gerða stjórnarinnar í Pretoriu gegn andstæðingum stefnu henn- ar í kynþáttamálum að þvf er ísrael fordæmt New York, 28. okt. Reuter. ALLSHERJARÞINGIÐ sam- þykkti með 131 atkvæði gegn 1 ályktun þar sem fsraelskt land- nám á herteknum svæðum er harðlega fordæmt. Bandaríkin sátu hjá og einnig Costa Rica, Fiji Guatemala, Malawi, Nicaragua og Papúa Nýja Guinca. Óró í Beirút Beirút. 28. okt. Reuter. SÝRLENZKIR hermenn reistu vegatálma í Beirút f dag eftir mannrán og skemmdarverk sem hafa aukið spennu í borginni. Minnst níu múhameðstrúarmenn og sex kristnir hafa fallið i þess- um mánuði. talsmaður bandariska utanrikis- ráðuneytisins skýrði frá f dag. John Trattner, talsmaður ráðu- neytisins, sagði að stjórn Carters forseta væri einnig að hugsa um að banna sölu til Suður-Afríku á bandarískum vörum sem væri hægt að breyta þannig að þær mætti nota í hernaðarþágu. Talsmaður Hvita hússins, Rex Granum, sagði að Bandaríkja- stjórn mundi þegar i stað herða eftirlit með banni þvi sem hún hefur þegar sett við sölu banda- rískra hergagna til Suður-Afríku. Hann sagði að fljótlega yrði gefin út tilskipun um bann við sölu á vissum tegundum útbúnaðar handa lögreglu. Carter forseti lét jafnframt í ljós ugg vegna þess að John Vorst- er forsætisráðherra hefur neitað að hann hafi lofað Bandaríkja- mönnum þvi að framleiða ekki kjarnorkuvopn eða gera tilraunir með kjarnorkuvopn. Forsetinn sagði þó að mótmæli Bandaríkjamanna gegn Suður- Afríku mundu um sinn takmark- ast við stuðning við vopnabann á vegum Sameinuðu þjóðanna á Suður-Afriku. Hann kvaðst vona að afstaða Suður-Afríkustjörnar til umheimsins og íbúa landsins breyttist vegna gagnrýni alls heimsins á apartheid-stefnuna. Hann kvað Bandaríkjamenn hafa Framhald á bls. 22 Jcrúsalem. 28. októbor. Reuter. tSRAELSKA stjórnin lagði niður höft i stórum stil i dag til að auka erlendar fjárfestingar og ákvað að láta gengi ísraelska pundsins fljóta gagnvart öðrum gjaldmiðl- um þannig að afleiðingin verður sennilega33% gengisfelling. Þetta er róttækasta hreyfingin i átt að frjálsu markaðskerfi siðan hægristjórn Menachem Begins forsætisráðherra tók við af stjórn Verkamannaflokksins i maf og kom tsraelsmönnum gersamlega á óvart.Ráðstafanir hafa í för með sér verðhækkanir og auk þess eru boðaðar skattahækkanir. Gengisfellingin verður til þess að verð á innflutningi hækkar og búizt er við að verð á matvælum hækki um 15%. Simche Ehrlich fjármálaráðherra segir að verð- lagsvísitala hækki um 10%. MIKILL fjöldi pólitiskra fanga í Júgóslaviu verður náðaður i næsta mánuði að því er júgóslavneski kommúnistaleið- Leiðtogi Verkamannaflokksins, Shimon Peres, sagði að ráðstafan- irnar hefðu í för með sér breyt- ingu á þjóðfélagskerfinu i Israel. Ehrlich sagði hins vegar að áhætt- ,an sem væri tekin væri miklu Framhald á bls. 22 toginn Branko Mikulic skýrði frá í dag. Hann sagði að helztu „kjafta- skúmarnir" úr röðum pólitískra fanga yrðu meðal þeirra sem yrðu náðaðir. Þar með er talið að nienn sem hafa verið da*mdir fyrir áróð- ur f jandsamlegan rikinu verði látnir lausir eða dómar þeirra stvttir. Mikulic er leiðtogi kommúnista- flokksins i Bosníu-Herzegovinu i Mið-Júgóslaviu og á sæti í æðstu stjórn júgóslavneska komm- únistaflokksins. Hann sagði að skýrt yrði frá náðuninni á þjóðhá- tiðadegi Júgóslava 29. nóvember. Frá því hefur verið skýrt að 502 pólitiskir fangar séu i haldi i Júgóslaviu. „Við munum náða kjaftaskúmana en við náðum ekki Framhald á bls. 22 Klefar með stálveggjum fyrir borgarskæruliða? Bonn. 26. október. Reuter. FORSÆTISRAÐHERRANN f Baden-Wiirttemberg, Hans Filbinger, lagði til á sambands- þinginu i Bonn i dag að hættu- legir borgaraskæruliðar yrðu geymdir i klefum með stál- veggjum svo að þeir ga*tu ekki útbúið leynihólf. Filbinger sagði að fangaverð- ir hefðu oft leitað f klefunum í Stammheim-fangelsi, þar sem Andreas Baader og tveir aðrir borgarskæruliðar fundust Iátn- ir í síðustu viku, þrátt fyrir svívirðingar og hótanir sem þeir hefðu orðið að þola frá föngunum. Hann kvað engan vafa leika á því að Baader- Meinhof-fangarnir hefðu fram- ið sjálfsmorð og sagði að lög- fræðingar þeirra hlytu að vera grunaðir um að hafa fært þeim vopn og sprengiefni. Filbinger hefur sætt gagnrýni vegna Framhaid á bls. 22 J úgósla vneskir fangar náðaðir Sarajovo. 28. októbor. Reutor.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.