Morgunblaðið - 29.10.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.10.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1977 r~ Veðrið í GÆRMORGUN var hiö fegursta veður hér ! bæn- um, heiður himinn og tveggja stiga hiti. Þá var hitinn eitt stig í BúSardal. Þá var eins sitgs frost á Hjaltabakka, en hitinn þrjú stig á Suðaárkróki og eitt stig á Akureyri. Logn var aS heita um land allt. Á Raufarhöfn var hitinn 0 stig, sömuleiSis í Vopna- firSi en þar voru snjóél. Á Dalatanga var mest veSurhæS, S stig, og hit- inn þar 2 stig. Austur á Þingvöllum var eins stigs frost i gærmorgun en hafSi fariS niSur i tvö stig um nóttina. Á fjallastöSv- unum hafSi frostiS fariS niSur í 5 stig. VeSurfræS- ingar spáSu dálitiS hlýn- andi veSri aSfararnótt laugardagsins. rFRÉTTin KVENFÉLAG Kópavogs fer í heimsókn til Kven- félagsins Fjólunnar á Vatnsleysuströnd fimmtu- daginn 3. nóvember. Lagt verður af stað frá félags- heimilinu klukkan 19.30. Konur eru beðnar a<3 tilk. þáttlöku sína til formanns félagsins. KVENFÉLAG Gardabæjar heldur fund á Garöaholti þriðjudaginn 1. nóvember klukkan 8.30 síðd. Mál- freyjur kynna starfsemi sína. Kvenféiagið Selljörn á Seltjarnarn'esi kemur í heimsókn. Ymis skemmti- atriði verða og. KVENFÉLAGIÐ Seltjörn. Sameiginlegur fundur með Kvenfélagi Garðabæjar i Garðaholti verður n.k. þriðjudagskvöld kl. 8.30. Farið verður á eigin bílum frá félagsheimilinu og lagt af stað klukkan 8. Nánari uppl. má svo fá hjá stjórn félagsins. FRÁ HOFNINNI í GÆRMORGUN fór olíu- flutningaskipið Stapafell i ferð á ströndina. Á fórum voru þá frá Reykjavíkur- hófn Skaftá og Grundar- foss. í gærkvöldi fór strandferðaskipið Hekla í strandferð. ARISIAO HEIL.LA í DAG verða gefin saman í hjónaband i Bústaðakirkju Sigrún Steinbergsdóttir og Örn Felixson. Heimili þeirra er að Teigagerði 8, Rvík. 1 DAG verða gefin saman i Hjónaband i Bústaða- kirkju Hildur Arnadóttii og Magnús Halldórsson. Heimili þeirra er að Lind- arbraut 16, Seltjarnarnesi. áster ... að vera alltaf reiðubúin. TM ft»g U.S. Pil. 011,—All righli rcicrvfd C l»77 LM Altg«l«« Tlni«l í) -f> 75 ÁRA er i dag, 29. októ- ber, frú Jóhanna Emelfa Björnsdóttir frá Fáskrúðs- firði, ekkja Sigurðar Guð- mundssonar múrara, nú til heimilis í Unufelli 25, Rvik. 1 DAG er laugardagur 29 okló- ber, 2 vika vetrar. 302 dagur ársins 1977 Árdegisflóð er i Reykjavík kl 07 31 og siðdeg- isflóð kl 19 47 Sólarupprás i Reykjavik er kl 09 01 og sólarlag kl 17 21 Á Akureyri er sólarupprás kl 08 54 og sólarlag kl 16 57 Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.12 og tunglið í suðri kl. 02 50 (íslandsalmanakið). En eftir aS ég hef i slitiS þá upp, mun ég aftur miskunna mig yfir þá og flytja þá heim aftur. (Jer. 12, 15 I.árétt: I. prik 5. kind 7. al'kva'mi 9 .cins 10. ruglinuin 12. sk.st. i:l. ítruiííía 14. scin 15. tirinn 17. Irjónu. I.órtrrtt: 2. naiinia 3. knrn 4. ran^tii tí. sall'rni 8. liUKarbttrð 9. I'ur 11 Kaldrakrfiiria 14. niálmtir íli. 2 i'ins. Lausn á síðuslu l.árt'll: 1. staura 5. smá h\ uk 9. Ilaula II. I'ó 12. nás l:i. ái 14. iuít 1« áa I 7. salirs I/irtri'll: 1. skol'tfns 2. as 3. unihiini 4. rá 7. kló S. taska II). tá 13. átti 1S. óa lf>. ás. 1~ --------K* B-t Ct S\ OAJP Nú ættu allir að geta unað glaðir við sitt. GEFIN hafa verið saman i hjónaband I Janderup- kirkju hjá Varde á Jót- landi Sigrún Baldursdótt- ir, Aðalstræti 54, Akureyri, og Jens Cristian Skytte, frá Varde. Heimili þeirra er aó Fjordveien 69a, 1322, Hövik, Norge. GEFIN hafa verið saman i hjónaband í Bústaðakirkju Sædis Pálsdóttir og Arnar Filippus Sigurþórsson. Heimili þeirra er að Rofa- bæ 27, Rvík. (LJOSM.ST: Gunnars Ingimars). DAtíANA 28. oktðher til 3. nóvember. að báðum dögum meðtöldum. er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna I Revkjavfk sem hér segir: I REYKJAVlKUR APOTEKI. En auk þess er BORGAR APOTEK opið til kl. 22 iill kvnlri vikunnar. nema sunnudag. —LÆKNASTOFHR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er ao ná sambandi við lækni á GÖNtiL'DEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 slmi 21230. Ciöngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni ísfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVIKUR 11510. en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjðnustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. Islands er I IIEILSI'. VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ONÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusott fara fram I HKII.M \ KKNDAKMOD KE VK.IA VlKI'R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fí.lk hafi með sér ðnæmisskfrteini. SJUKRAHUS HEIMSOKNARTlMAR Borgarspitalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensisdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu dag. Heilsuverndarslððln: kl. 1S — 16 og kl. 18.30—19.30. Hvltabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard — sunnud. í sama tlma og kl. 15—16. — Fcðingarheimili Reykjavlkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadi'ild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Karnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sélvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN LANDSBOKASAFN ISLANDS Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBOKASAFN REYKJAVIKUR: AÐALSAFN — (JTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. simar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 I útlánsdeild safnsins. Mánud. — fosliid. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16.1.OKAD A SUNNU- DOGI'M. AÐALSAFN — I.ESTRAKSAI.I K. Þingholts- strætl 27. slmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tlmar 1. sept. — 31. mal. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÚKA- SÖFN — Afgreiosla I Þingholtsslræli 29 a. simar aðal- safns. Bdkakassar lánadir I skipum. heilsuhælum og stofnunum. sOLHEIMASAFN — Sðlheimum 27, simi 36814. Mánud. — föslud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BOKIN III.IM — Solheimum 27, simi 83780. Mánud: — föslud. kl. 10—12. — Bðka- og talbðkaþjðnusta vlð fatlada og sjðndapra. IIOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. simi 27640. Manud. — foslud. kl. 16—19. BÚKASAFN LAUGARNESSKÚLA — Skðlabökasafn slmi 32975. Opið lil almennra i'itlana fyrir luirii. Manud. og fimmtud. kl. 13—17. BISTADASAFN — Bústaða- kirkju. sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laug- ard. kl. 13—16. BOKASAFN KOPAVOGS i Félagsheimilinu opid mánu- daga til föstudsaga kl. 14—21. AMERlSKA BÚKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTORUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud , fimmlud. oglaugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN. Bergstaðaslr. 74. er opid sunnudaga þriðjudaga og fimmludaga frá kl. 1.30—4 slðd. Adgang ur ökeypis. SÆDYRASAFNIÐ eropið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jðnssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 slðd. TÆKNIBOKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaga lil föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SÝNINGIN i Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimlslaklúbbi Keykjavikur er opin kl. 2—6 alla daga, nemalaugardagogsunnudag. Þyzka bðkasafnið. Mávahlið 23. er opid þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturtnn. Klrkjan og bærinn eru s.vnd eftir pontun. sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum riögum. HOGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þridjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 slðd. BILANAVAKT VAKTWONUSTA borgarstof nana svar- ar alla virka daga fni kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgldögum er svarað allan sðlarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er vlð lilkynningum um bllanlr i veitu- kerfi borgarlnnar og I þelm tllfellum tðrurn sem liorg- arbúar teljasig þurfa að f á aðstoð borgarslarfsmanna. I Mbl. æ.____;_ 50 árum „SKIPASMIOASTÖÐIN f Fredrikssundi hel'ir nú lok- ið smfði á einum af þrt'mui- .'ÍO smálesla bálum, sem ver- irt er að smfða þar og eiga að f'ara lit Veslmannaeyja. Kru eigendur þeirra <>fsli John- son konsúll ok Astþðr Mattlifasson. Báturinn, sem lokið er smfði á, heilir Heimaey (i;: er la^ður ai stað heim lil tslands. Bálarnir eru með tiltölule^a nýju byfSgtngsirlagt. Þeir eru Og útbúnir með ranjósí neðait þilja eg ol'un Ag ral'ljósker- um. Bátur sá seni þe^ar er farinn áleiðis til tslands, Heimaey. er með tilrauna- og loftskeytaútbtinaði og ú að geta senl skeyti í 50 km fjarlægð og lekið á móti loftskeylum. Aður en háturinn lagði al' stað til Vestmaunaeyja var hann skoðaður af ýmsum þeim er hafa ðbuga á ÚtgerdaP ' málum og segir mönnum vel bugur um. að binn nýstár- legi úthúnaður á honum komi aðgóðum notuni og verði til mikilla þæginda." GENGISSKRAMNG .v: NR. 206 — 28. oktdber 1977. EiniilK Kl. 13.00 Kaup Sala I Bandarikjafloilar 21».0» 2i«.8t» 1 sierlfngKiutnd 37S.10 aííízír" ¦'¦ l Kanadadollar i9#,ti(» 191,18» 100 Uanskar krðttur 3431,80 3441,6»* 100 Norskar krðnur :tHí:t.9tt 3K48.9fl> 10» Sa»»skarteönor 4X81.1» 4:t»3,6» i«é Kiimsk mói'k 5042.«» 5«58,4tt' IO0 Frattskír t rárikar •CTO.lti 4S44.g»' m Bcig. frankar 395.40 397,10' 10» S» issn. Irankar »:i?5.«0 «4«2.4»» 10» Gyllini »«4»,1« 8«7.'i,80;' 100 V.-ÞÍ'zk mtft'k »274,23 »300,75 i»» tlruf ÍSM - 2*,»2" ' loe Austnrt'. Seb. 1W.78 i:t»4,4«' 100 Escutlos 315.7« 517,10 m Pesetar m,w 2fti.0«j 100 Yett H.'i.Hl 84.15 - 8nf}li»s fjráxt«lislt» xktíminm- V. '¦*.. . .- ) J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.