Morgunblaðið - 29.10.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.10.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1977 „Skæruliðar" Þjóðviljans Það er rík ástæða til aS vekja athygli á frétt i Þjóðviljanum i fyrradag af óhugnanlegum atburði i Hamborg i Vestur Þýskalandi. Fréttin er höfð eftr Reuter og er upphaf hennar — vel a& merkja i búningi ÞjóSvilj- ans — á bessa leiS: ,, Mannræn ingjar slepptu i dag úr haldi fjög- urra ára gömlum frænda vestur þýsks skærulioa, sem var myrtur 1975. . ." Þá segir að lausnargjald- iS, sem ræningjarnir fengu, hafi numið sem svarar 87 milljónum is- lenskra króna. Og enn heldur þjöðvilj- inn áfram sögunni, og skal enn vitnað i blaðið orðrétt: „ Dreng þessum. Felix Wessel, var haldið föngn- um i viku að sögn lögregl- unnar. Móðir hans er syst- ir Ulrichs Wessel, eins af sex skæruliðum er réSust á vestur-þýska sendiráSiS i Stokkhólmi 1975 og var myrtur þar." Fregn ÞjóSviljans af þessum ófrýnilega glæp er óhugnanleg í tvöföld- um skilningi. í fyrsta lagi eru mann- rán, og barnsrán þó alveg sérstaklega, einn svívirSi- legasti verknaSurinn sem nú er stundaSur af hálf- sturluSum öfgamönnum hvort heitir til vinstri eSa hægri og sem einatt fremja óhæfuverkið í nafni „mannúðarinnar". I öðru lagi leggur is- lenska kommúnistablaSiS nú spilin á borSið og sýnir svo að ekki verður um villst hverjum augum það litur ofbeldismennina, að þvi tilskildu að vísu að „málstaðurinn" sé þvi þóknanlegur. Vestur-þýzka sendiráðið i Stokkhólmi brennur — ..Skæruliðar" voru þarna á ferð að sögn Þjóðviljans — og einn þeirra var ..myrtur." Blóðbað Þegar hryðjuverka- mennirnir, sem ÞjóSvilj- inn visar til, ruddust gráir fyrir járnum inn í vestur- þýska sendiráðið i Stokk- hólmi urSu málalok þau meðal annars að tveir sendiráðsmanna voru lif- Iðtnir ó staðnum af „skæruliðum" ÞjóSvilja- manna. Frétt MorgunblaSsins af atburSinum degi síSar hefst á þessa leið: Sænskir lögreglumenn með eitt fórnarlamba ..skæru- liða" Þjóðviljamanna Kon- an var gisl hryðjuverka- mannanna sem drápu tvo af samstarfsmönnum hennar. Stokkhólmi, Bonn, 25. apríl. NTB — AP — REUTER: Lögreglan iStokkhólmi leitar nú hugsanlegra vitorSs- manna hrySjuverkamann- anna sex, sem um hð- degisbiliS i gær réSust til inngöngu i v-þýska sendi- ráSið í borginni, tóku tólf starfsmenn þess gísla. drðpu hermðlafulltrúa þess og verslunarfulltrúa og sprengdu bygginguna svo i loft upp um mið nættiS i nótt eftir að stjórn V-Þýskalands hafði hafnaS kröfum þeirra. . . Herr Wessel En takiS nú eftir hvernig frásögnin af ódæSinu verSur ð rhðli ÞjóSviljans: í fyrsta lagi titlar hann hrySjuverka- mennina „skæruliSa", þ.e.a.s. velur þeim þaS nafniS sem nðnast mð heita sæmdarheiti þar sem undirokaSir berjast i raun og veru fyrir rétti sinum. Og i annan staS heitir þaS ð máli ÞjóSvilj- ans aS fyrrnefndur Ulrich Wessel hafi verið „myrt- ur" i sendirððinu i Stokk- hólmi. (Hann framdi sjálfsmorð en hinir fimm voru handteknir.) Ulrich Wessel „lét ekki lifið" meS öSrum orSum né heldur „fðll" hann I ðtökunum um sendirðSs- hygginguna, þar sem hann sat ðsamt félögum sinum meS byssuna i baki sendiráSsfólksins. Ekki al- deilis! „SkæruliSinn" Herr Ulrich Wessel var fórnarlambið! Hann var „myrtur" segir ÞjóSvilj- inn i inngangi fréttar sinn- ar ð fimmtudag. Herr Ulrich Wessel var „einn af sex skæruliSum sem réðust ð vesturþýska sendirððiS i Stokkhólmi 1975 og var myrtur þar". Fréttafölsun Engum dylst vitanlega aS þótt ÞjóSviljinn beri fréttastofu Reuters fyrir þessari frðsögn, þð er orSalag hennar ýmist skælt eSa falsaS frð upp- hafi til enda. Hvort heldur mannræningjar og mann- dráparar kenna sig viS „vinstri" eSa „hægri", heiSrar Reuter þð ekki Framhald á bls. 24. á moratm GUÐSPJALL ÐAGSINS: J6h. 4.: Konungsmaðurinn. LITUR DAGSINS: Grænn táknar vöxt. Einkum vöxt hins andlega lífs. DOMKIRKJAN Messa kl. 11 árd. Séra Þórir Stephensen. — Ný messuklæði tekin í notkun. Messa kl. 2 síðd. Séra Hjalti Guómundsson. HATEIGSKIRKJA Guðsþjón- usta kl. 11 árd. Guðfinna Dóra Ölafsdóttir syngur einsöng. Séra Tómas Sveinsson. Messa kl. 2 síðd. Séra Arngrimur Jóns- son. KIRKJA ÓHAÐA safnaðarins Messa kl. 2. síðd. Fermingar- börn eru beðin að mæta til spurninga í dag kl. 1.30. Séra Emil Björn.sson. SUNNUDAGASKOLI kfum, Antmannsstíg 2b, fyrir öll börn kl. 10.30 árd. NESKIRKJA Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Séra Frank M. Halldórs- son. Bænaguðsþjónusta kl. 5 síðd. Séra Guðmundur Öskar Ólafsson. HALLGRtMSKIRKJA Messa kl. 11 árd. Lesmessa n.k. þriðju- dag kl. 10.30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPlTALINN Messa kl 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. FELLA- og HOLASOKN Barna- samkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta í skólanum kl. 2 siðd. Séra Hreinn Hjartar- son. GRENSASKIRKJA Barnasam- koma ki. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Organisti Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. SELTJARNARNESSÓKN Barnasamkoma kl. 11 árd. i féiagsheimilinu. Séra Guð- mundur Óskar Olafsson. BUSTAÐAKIRKJA Barnasam- koma kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Fundur i Æsku- lýðsfélaginu kl. 8.30 siðd. Séra Ölafur Skúlason. ARBÆJARPRESTAKALL Barnasamkoma í Árbæjarskóla kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta í skólanum kl. 2 síðd. Séra Guð- mundur Þorsteinsson. FRÍKIRKJAN Reykjavik. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2 síðd. Organisti Sigurður Isólfs- son. Séra Þorsteinn Björnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL Sunnudagaskölinn kl. 11 árd. I Breiðholtsskóla. Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 2 slðd. For- eldrar fermingarbarna 1978 sérstaklega hvött til að koma. Séra Lárus Halldórsson. HJALPRÆÐISHERIN Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 2 siðd. Hjálpræðissamkoma kl. 8.30 síðd. Lautinant Arvid Evju. FtLADELFtUKIRKJAN Safnaðarguðsþjónusta kl. 2 síðd. Athugið aðeins fyrir söfnuðinn. Almenn guðsþjón- usta kl. 8 síðd. Guðmundur Markússon. DOMKIRKJA KRISTS KON- UNGS, Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðd., nema á laugardögum, þá kl. 2 síðd. ELLI-og HJÚKRUNAR- HEIMILIÐ Grund. Messa kl. 10 árd. Séra Lárus Halldórsson messar. ASPRESTAKALL Messa kl. 2 slðd. að Norðurbrún 1. Séra Grímur Grímsson. LANGHOLTSPRESTAKALL Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Séra Árelíus Nielsson. Guðs- þjónusta kl. 2 sfðd. Ræðuefni: Þegar brjóstsins eldur Iemst til ösku í haglstormum hins krefj- andi lífs. Einsöngur: Elísabet Erlingsdóttir. Orgel: Jón Stefánsson. I stól: séra Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA Barna- guðsþjónusta kl. 11 árd. Messa kl. 2 síðd. Fermingarbörn boðin velkomin. Vænzt er og þátttöku foreldra þeirra. Sóknarprestur. KARSNESPRESTAKALL Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11 árd. Séra Árni Pálsson. DIGRANESPRESTAKALL Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu við Bjarghólastig kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 2 síðd. Séra Þor- bergur Kristjánsson. MOSFELLSPRESTAKALL. Lágafellskirkja. Fjölskyldu- messakl. 2 siðd. Séra Birgir Asgeirsson. Framhald á bls. 22 Hjartanlegar þakkir til allra, sem á einn og annan hátt glöddu mig á 90 ára afmæli mínu 19. okt. sl. Guð blessi ykkur ö/l. Pétur Jónasson, Suðurgótu 9, * Sauðárkróki. Kvenfélagið Hringurinn heldur handavinnu- og kökubazar að Hallveig- arstöðum í dag laugardaginn 29. október kl. 2. Allurágóði rennur til Barnaspítalans. PEUGEOT Til sölu í dag laugardag: Peugeot 404, 7 manna stationvagn árgerð '73. Peugeot 504. fólksbíll árgerð '72. Peugeot 404, fólksbíll árgerð '71. Datsun 100 A fólksbíll árgerð '75. Hillman Huntersjálfskiptur fólksbíll árgerð '70 Dodge Weapon árgerð '55. HAFRAFELL HF. — VAGNHÖFÐA 7 — SÍMI 85211 Kynnist hinum viöurkenndu frönsku snyrtivörum sem unnar eru úr jurtum frá á sýningu Félags íslenzkra snyrtisérfræöinaa aö Hótel Sögu, Súlnasal á morgun kl. 3 Sölusýning Sölusýning á handavinnu vistmanna Amarholts Kjalarnesi, verður haldin að Hallveigarstöðum sunnudaginn, 30. okt. frá kl. 13.00—19.00. Margt fallegra og góðra muna, t.d. gólfteppi, málverk, útsaumur, leikföng og margt fleira. Geðdeild Borgarspitalans í Amarholti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.