Morgunblaðið - 29.10.1977, Side 6

Morgunblaðið - 29.10.1977, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. OKTOBER 1977 r~ Veðrið j GÆRMORGUN var hið fegursta veður hér i bæn- um, heiður himinn og tveggja stiga hiti. Þá var hitinn eitt stig i Búðardal. Þá var eins sitgs frost á Hjaltabakka. en hitinn þrjú stig á Suðaárkróki og eitt stig á Akureyri. Logn var að heita um land allt. A Raufarhöfn var hitinn 0 stig, sömuleiðis i Vopna firði en þar voru snjóél. Á Dalatanga var mest veðurhæð, 5 stig. og hit- inn þar 2 stig. Austur á Þingvöllum var eins stigs frost i gærmorgun en hafði farið niður i tvö stig um nóttina. Á fjallastöðv- unum hafði frostið farið niður i 5 stig. Veðurfræð- ingar spáðu dálitið hlýn- andi veðri aðfararnótt laugardagsins. í FRÉTTIR KVENFÉLAG Kópavogs fer í heimsókn til Kven- félagsins Fjólunnar á Vatnsleysuströnd fimmtu- daginn 3. nóvember. Lagt verður af stað frá félags- heimilinu kiukkan 19.30. Konur eru beðnar að tilk. þátttöku sína til formanns félagsins. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fund á Garðaholti þriðjudaginn 1. nóvember klukkan 8.30 siðd. Mál- freyjur kynna starfsemi sfna. Kvenfélagið Seltjörn á Seltjarnarnesi kemur i heimsókn. Ymis skemmti- atriði verða og. KVENFÉLAGIÐ Seltjörn. Sameiginlegur fundur með Kvenfélagi Garðabæjar i Garðaholti verður n.k. þriðjudagskvöld kl. 8.30. Farið verður á eigin bílum frá félagsheimilinu og lagt af stað klukkan 8. Nánari uppl. má svo fá hjá stjórn félagsins. FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN fór olíu- flutningaskipið Stapafell i ferð á ströndina. Á förum voru þá frá Reykjavíkur- höfn Skaftá og Grundar- foss. I gærkvöldi fór strandferðaskipið Hekla i strandferð. ÁRNAO HEILLA í DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Sigrún Steinbergsdóttir og Örn Felixson. Heimili þeirra er að Teigagerði 8, Rvík. 1 DAG verða gefin saman i Hjónaband i Bústaða- kirkju Hildur Árnadóttir og Magnús Halldórsson. Heimili þeirra er að Lind- arbraut 16, Seltjarnarnesi. í DAG er laugardagur 29 októ- ber, 2 vika vetrar. 302 dagur ársíns 1977 Árdegisflóð er i Reykjavik kl 07 31 og siðdeg- isflóð kl 19 47 Sólarupprás í Reykjavik er kl 09 01 og sólarlag kl 17.21 Á Akureyri er sólarupprás kl 08 54 og sólarlag kl 16 57 Sólin er í hádegisstað i Reykjavík kl 13 12 og tunglið i suðri kl 02 50 (íslandsalmanakið) En eftir að ég hefi slitiö þá upp, mun ég aftur miskunna mig yfir þá og flytja þá heim aftur. (Jer. 12. 15) l.árótt: 1. |>rik .1. kintl 7. afkvæmi 9. . fins 10. fuftlinum 12. sk.st. 12. kruxftá 14. sem 15. uriiiit 17. Irjónti. I.úórótl: 2. iiauma 2. korn 4. lan::m ti. salrrni 8. Iiuitarliiiró 0. for 11 ftalflrakvtmita 14. nidlmtir lti. 2fins. Lausn á sfðustu l>árúM: I. slaura 5. smá H. ok 9. flaula 11. fó 12. nás i:i. ái 14. nól 1H áa 17. saurs Lóóróll: 1. skoffíns 2. as .‘1. tunÍHini 4. rá 7. kló H. laska 10. lá 1.1, álu 15. óa 1H. ás. Nú ættu allir að geta unað glaðir við sitt. ást er.. . ÁT i ... að vera reiðubúin. TM Rag. U.S. P«l. OM.-AII rlghu r«»#rv»d © 1*77 Lo» AngclM TlmM £ ^ alltaf 75 ÁRA er í dag, 29. októ- ber, frú Jóhanna Emelía Björnsdóttir frá Fáskrúðs- firði, ekkja Sigurðar Guð- mundssonar múrara, nú til heimilis í Unufelli 25, Rvik. asw GEFIN hafa verið saman i hjónaband í Janderup- kirkju hjá Varde á Jót- landi Sigrún Baldursdótt- ir, Aðalstræti 54, Akureyri, og Jens Cristian Skytte, frá Varde. Heimili þeirra er að Fjordveien 69a, 1322, Hövik, Norge. GEFIN hafa verið saman i hjónaband í Bústaðakirkju Sædis Pálsdóttir og Arnar Filippus Sigurþórsson. Heimili þeirra er að Rofa- bæ 27, Rvik, (LJÖSM.ST: Gunnars Ingimars). DACiANA 28. oklóber til 3. nóvember, aó báóum dögum meótóldum. er kvold , nætur- og helgarþjónusía apótek- anna I Reykjavík sem hér segir: I REYKJAVlKUR APOTEKI. En auk þess er BORCiAR APOTEK opió til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudag. —L/EKNASTOFlíR eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægl er aó ná sambandi vió lækni á GÖNCiLDEILI) LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá k». 14—16 sími 21230. Oöngudeild er lokuó á helgidögum. .4 virkum dögum kl. 8—17 er hægt aó ná samhandi við lækni í síma LÆKNA- FÉLACjS REYKJAVlKUR 11510, en því aóeins aó ekki náist í heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúóir og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐCjERÐIR fyrir fulloróna gegn mænusótl fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskfrteini. 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartími á barnadeild er aila daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 pg kl. 19.30—20. SÖFN SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15 — 16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandió: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimfli Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúsinu vió Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborós 12308 I útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, sfmar aóalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 31. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÓFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a, simar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sfmi 27640. Mánud. — föstud. ki. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til aimennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BtJSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laug- ard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagshelmilinu opið mánu- daga til föstudsaga kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er-opið alla virka daga kl. 13—19. NATTlJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opió sunnudaga þridjudaga og fimmludaga frá kl. 1.30—4 slód. Aógang ur ókeypis. sSÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 siðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opiö mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbhi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Þýzka hókasafníð. Mávahlið 23, er opið þriójudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 slðd. BILANAVAKT vaktwonusta ■ fcri 11 *■ ■ *■ ■» ■ borgarstofnanasvar- ar alla virka daga frá kL 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er vlð tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. „SKIPASMÍDASTÖDIN í Fredrikssundi liefir nú lok- ið smíði á einum af' þremur 30 smálesla háluin, sem ver- ið er að smfða þar og eiga að fara til Vestmannaeyja. Eru eigendur þeirra (iísli John- son konsúll og Astþór Matthfasson. Báturinn. sem lokið er smíði á. heitir Heimaey og er lagður af stað lieim til Islands. Bálarnir eru með tiltölulega nýju hyggingarlagi. Þeir eru og úthúnir með rafljósi neðan þilja og ofan og rafljósker- um. Bátur sá seni þegar er farinn áleiðis til Islands, Heimaey. er með tilrauna- og loftskeytaúlhúnaði og á að geta sent skevti í 50 km fjarlægð og tekið á móti loftskevtum. Aður en báturinn lagði af stað til Vestmannaeyja var liann skoðaður af ýmsum þeim er lial'a áliuga á útgerðar- málum og segir mönnum vel hugur um. að iiinn nýstár- legi útbúnaður á honum komi aðgóðum notum og verði til mikilla þæginda." GENGISSKRÁNING NR. 206 — 28. uktúber 1977. EiniiiR Kl. 13-00 Kaup Sala 1 HandarlMJadollar 210.00 210.60 1 SlcrlinKsptlnd .173.10 371.20 I Kanadadnllar 100,00 101.10“ 100 Uanskar krónnr 3431.80 3441.60“ 100 Norskar krónur 3873,90 3848,00“ 100 Sænskar krónor 4381.10 4303,60 KMI Flnnak mnrk 5042.00 5056.40' 100 Franskir frankar 4332.10 4.144.30 100 BilK frankar 505.40 597.10 100 Svlasn. 1 rankar »375,00 »402.40' 100 Ciyllini 804», 10 8673,80- 100 V.-ÞV ak mdrk »274.25 »100.75 100 Urur 23.80 23.112 100 Aoslurr. Srli. 1300.70 1304,40 100 Ksmdns 515.70 517.10 100 Pvsclar 251,30 252.00 100 Ycn s 83.01 84.15 Br frá sMnslu skrái,(nBu. d

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.