Morgunblaðið - 29.10.1977, Síða 13

Morgunblaðið - 29.10.1977, Síða 13
Jón L. Árnason tefldi á fyrsta borði hjá Taflfélagi Reykjavíkur í viðureign þess við Hafnfirðinga. 15. f5! — gxf5? (Eftir þennan leik lendir svartur í mjög erfiðri varnarstöðu Betra var 15. Hfe8) 16. Bh6 — f4 (16 Bxh6 1 7 Dxh6 — fxe4 var slæmt vegna 18 Rh4! með hinni illilegu hótun 19 Rf5) 17. g3! — Dd8 (Eftir 17 fxg3 18 Hg1 verður hvíta sóknin fljótt óstöðvandi) 18. gxf4 — Bxh6 19. Dxh6 — Kh8 20. Hgl — Hg8 21. Rg5 — Df8 22. Haf 1! — Hg6 23. Dh4 — He8 24. Hg2 — exf4 (Hvítur hótaði 25. fxe5 — dxe5 26 Rxh7) 25. Hxf4 — He5 Skák eftir MARGEIR PÉTURSSON MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. OKTÓB'ER Í977 DEILDAKEPPNI Skáksambands íslands hófst laugardaginn 22. október með þv! að sveitir Taflfé- lags Reykjavikur og Skákfélags Hafnarfjarðar leiddu saman hesta sina. Eins og við var að búast sigraði T.R. með yfirburðum. hlaut sjö og hálfan vinning gegn hálfum vinningi Hafnfirðinga. Úrslitin segja þó ekki alta söguna um gang mála, þvi Hafnfirðingar misstu niður góðar stöður á nokkrum borðum. Athyglisverðasta viður- eign keppninnar var skákin á fyrsta borði á milli þeirra Jóns L. Árnasonar. nýbakaðs heimsmeist- ara unglinga, og langefnilegasta skákmanns Hafnfirðinga, Ásgeirs P. Ásbjörnssonar. Hvitt: Jón L. Árnason (T.R.) Svart: Ásgeir P. Ásbjömsson (SH.) Pirc vörn 1. e4 — d6 2. d4 — Rf6 3. Rc3 _ g6 4. f4 — Bg7 5. Rf3 — 0-0 6. Be2!? (Algengara er hér 6. Bd3. Jón hefur hins vegar mikið dálæ'i á hinum gerða leik) c5 7. dxc5 — Da5 8. 0-0 — Dxc5 9. Khl — Rbd7 (Eftir þennan leik fær skákin á sig svipmót Najdorf- afbrigðisins i Sikileyjarvörn, þegar hvítur leikur 6 f4 9 . Rc6 virðist öruggari leikur). 10. Bd3 — a6 11. De1 — b5 12. a3 (Hvitur fer sér að engu óðslega Ekkert var þó athugavert víð að leika strax 12 Be3 — Dc7 1 3 Dh4) Bb7 13. Be3 — Dc7 14. Dh4 — e5 Deildakeppnin hafin 1. c4 — Rf6 2. Rf3 — b6 3. g3 — Bb7 4. Bg2 — e6 5. 0-0 — Be7 6. Rc3 — 0-0 7. d4 — d5 8. cxd5 — exd5 9. Re5 — h6?! (Þessi leikur á tæplega við i stöðunni Betra er 9 Dc8!) 10. Bf4 — He8 11. Db3 — Rbd7 1 2. Hfd1 — Rf8 13. e4! (Þannig tryggir hvitur sér sterk tök á miðborðinu) c6 14. Hac1 — Re6 15. Be3 — Rf8 16. h4 — a6 17. Re2 — b5 1 8 Rf4 — Dd6 26. Rxh7! — Dh6 27. Hxg6 og svartur gafst upp. ★ Nýlega er lokið undanúrslitum áskorendamóts kvenna Þau undur og stórmerki gerðust að Maja Chiburdanidze, 16 ára gömul skóla- stúlka frá Tbilisi sigraði löndu sina Akhmilovskaju i einvigi með 616 vinningi gegn 516 eftir geysiharða keppni í hinu einvíginu sem fram fór í V-Berlín sigraði Alla Kushnir, sem reyndar er sovézk að uppruna en er nú búsett i ísrael, sovézku skákkonuna Fatalibekovu Þær Chiburdanidze og Kushnir mætast þvi senn i einvigi um áskorendarétt- inn á Nonu Gaprindashvili heims- meistara kvenna Sovétmenn hafa undanfarin ár litið Chiburdanidze mjög hýru auga og talið hana lik- legan arftaka Gaprindashvilis Sú spá virðist svo sannarlega ætla að rætast, því að stúlkan er þegar i hópi sterkustu skákkvenna í.heimi og stendur beztu jafnöldrum sinum af karlkyni ekki langt að baki Sumir spá þvi jafnvel að i framtiðinni verði hún til þess að afsanna það með öllu, að i skák sé andlegt atgervi kvenna lakara en karla En nóg um það, litum á eina skák frá áskorenda- móti kvenna i ár: Hvitt: Chiburdanidze (Sovétr.) Svart: Akhmilovskaja (Sovétr.) Drottningarindversk vörn 19. Rxc6! — dxe4 20. d5 — R8d7 21. Ra5 — Db8 22. Rxb7 — Dxb7 23. d6 — Bd8 24. Rd5 — Rxd5 25. Dxd5 — Dxd5 26. Hxd5 (Aðstaða svarts eftir drottningakaupin má heita vonlaus vegna hins sterka fripeðs hvits) Rf6 27. H5d1 — Ba5 28. Bh3 — h5 29. Hc6 — Rg4 30. Bxg4 — hxg4 31. d7 — Heb8 32. Bc5 — b4 33. Bd6 — Hd8 34. Be7 — Hdb8 35. Hd5 — Bd8 Maja Chiburdanidze E.t.v. verður hún fyrsta konan til að láta að sér kveða i „alvöruheimsmeistara- keppninni" 36. Hc8! — Kh7 37. Bxd8 — Hxc8 38. dxc8 = D — Hxc8 39. Bg5 og svartur gafst upp ★ Unglingameistaramót íslands 1977 stendur nú yfir í mótinu taka þátt 30 unglingar viðs vegar að af landinu og tefla þeir sjö umferðir eftir Monrad kerfi Sigurvegarinn öðlast siðan rétt til þátttöku á alþjóð- legu unglingaskákmóti i Hallsberg i Svíþjóð um áramótin Staðan í mótinu er ein umferð var til loka var þessi: 1 Þorstemn Þorsteinsson, T R 5v 2 — 5 Arngrimur Gurm- hallsson, S A Haukur Bergmann, S K Karl Þorsteinsson, T.R og Jóhann Hjartarson, T.R 4’/2 v 6—8 Arnór Björnsson. T R , Haukur Arason, T.R og Jóhann Ragnarsson, T.R vism a ruLLni riRo vism a sullri terd vism a ruLLni rcnn ÞU GERIST ASKRIFANDI AÐ VÍSI OG AÐALVINNINGINN FÆRÐU STRAX: VÍSI SJÁLFANI Um glœsilegu bilono þrjó verður svo dregið 1. febrúar, 1. opril og 1. júni nk. Áskriftorsíminn 86611 er opinn: Lougardog kl. 10-18 Sunnudog kl. 13-22 VISIH Simi 86611 VÍSIR Simi 82260 VÍSIH VÍSIR Stœrstu vinningar í blaða- getraunum hér ó landi: ÞRÍR BÍLAR T1L ÁSKRIF- ENDA VÍSIS ►tulr þrtr f»r- I ■■■•D UI|MtD tn|tt kMttr. mb UlByadlr tn if bér nrtir. þat «r I. iprl lltl ttt hUDar. ar* aUlr vtaalagir I hlýUr U áshrUiBél. t.at þé ■4)u plnniB Vtata. it« k*r«r htfftltt Mr, éýr- hlhypt ttrtar »f tltkkuia ■■ ula t( tlarUa Hka I plna ■éaaéaaétta. Hér «r w .» taal. Ftré Filratti. Duar. raha Myié.frlr■■», érj»rD IWé l)Sfrr» éyr». »Jélf. frw é tattt unU tklftia Nta *r •l()tr taiu- ' DrsgiA þrisvér »»(» »»é» hulir kt»t aé S.4 (.Ira.ala.l «r ■*• __________________ _________________________» Stnca ISÉ1. OLS þaaa il( Mta ér*(té «r ér rétt- tr(«ré t(7(. hOUaa. «w har ■ ■ !■■<■■■. »• tUrfifélhi tl(»r ér i hýlata I aalarrilltaa é Mahstaa ■»é»«tkllé». ►«!■ ••■ M(*.a. ■« Mhh 1. *crél»u I «■■ tra >khl iikrlfnéir Vtata iImb n.kkl ■parakrtarahappal ■hal hcat é. »é þ*l fyrr iw þ«lr RIKR. VcrDMMtl |wtr hlta «r aé (tratl A.krUcBéar þ«lM mu 2.J Mllljéalr hréaa. •( «M hau Mclrl tlnata(»IAar haf* þ»lr. rartarr ércflh I. )é»f ■Mlhw- þar ícm þrtavar iIhum ccrtarr ■aél. ércgté ér réttaM hMMM. Gct ZttZZX! éVkT.-! Mill|Af»tt vinninflor Vl.lt Bltl ■» gcta lcytl ér þdM. A«hrlfc»é«r Vhta «*■■ þ*l é I. (chréar ■■(lh«Maaél urcta Mlntn hl)éta *!■■!■(■ vcrtatr I fyrata •!•■ érrglé ér »»»Uta «r« ■• rartaaU r.ttum u....m I (ctra.alaal htplcg* tlta Mllljéalr kréu. • ----- -- —* aturl Simi 86611 VÍSIR Simi 82260 VISIR VimnagHT 1. íebrúttr: Party 8. árgiO 1S7S. vwOáMli umt »iUJ. kr. Vinningur 1. aprfl: Ford Fairnont, árgcrð 1978, vcrOmseti 3,4 mlltj. kr. eg verDur vlD.lBg.rt*. þé Dcrky 8. árgcrD 1*1». »))titl «r«»» 'r'1' ltlkz.gl...M I gcl hlllina fré V»lhc»»gc»»crh- r»»»l»»l. «■ þ«(»r þé hcfar tMtDJ.B.m. tl(.r> cg.rl I iImm k,..t þ«r |»»r >UlrD.. cf þé crt llokkl I »par •kalurtkcppnl **kl éakrtfaaél. »D fylto ét BIKR I þcacam mán.M, ca t*krltt»r»«DIII«» htotalD. Sé mHMéttír*hréu” l"*1*** * hftmli* i ríu »mii* " Vinningur 1. júni: Simca 1307, árgerð 1978, verftm*ti2,3 milij. kr. Simi 86611 VISIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.