Morgunblaðið - 29.10.1977, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 29.10.1977, Qupperneq 24
24 —MORGUNBLAÐIÐ, LAtJGARDAGUR 29. OKTÖBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir óskast í innivinnu. Uppmæling. Upplýsingar i síma 32328, og 30221 Óskar og Bragi s. f. Verkstjórar Vanan verkstjóra vantar strax fyrir 2 mán- uði í frystideild Eyjabergs, Vestmannaeyj- um. Sími 98 — 1 1 23. Laus staða ritara SAMGÖNG UMÁ LA NE FNDA R NORÐUR- LANDARÁÐS Staða ritara samgöngumálanefndar Norð- urlandsráðs er laus frá 1. des. n.k. Sér- þekking á starfssviði nefndarinnar og góð kunnátta í einu norðurlandamáli er nauð- synleg Laun nú um 86 þús. sænskar kr. og staðaruppbót nú um 21 þús. sænskar kr. á ári. Búseta í Stokkhólmi áskilin Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, sendist íslandsdeild Norðurlandaráðs, alþingishúsinu fyrir 5. nóv n.k. Forsætisnefnd ráðsins tekur ákvörðun um ráðningu. ÍSLANDSDE/LD NORÐURLANDARÁÐS Atvinna Ungt fyrirtæki í hröðum vexti, sem annast lagningu gólfefna óskar eftir að ráða starfsmann til framtíðar. Um er að ræða: A) Sjálfstætt sölustarf (öflun verkefna). B) Birgðavörslu. C) Gólflagningu. Viðkomandi þarf: A) Að vera heilsuhraustur og reglusam- ur. B) Að vera tilbúinn til óreglulegs vinnu- tíma á Reykjavíkursvæðinu og úti á landi. C) Að hafa frumkvæði og starfa sjálf- stætt. D) Að hafa kurteislega framkomu. í boði eru góð laun, sem hægt er að semja um. Öllum fyrirspurnum verður svarað og far- ið með þær sem trúnaðarmál ef óskað er. Fyrirspurnir sendist Mbl. merktar: ,,G — 4344" fyrir 2. nóvember n.k. Rafvirkjar Fyrirtæki okkar óskar að ráða mann á aldrinum 23 — 30 ára með rafvirkja- menntun til lagerstarfa sem fyrst. Þeir, sem áhuga hafa á starfi þessu, sendi eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf fyrir 1 0. nóvember í pósthólf 519. SM/TH & NORLAND H/F Verkfræðingar — Innflytjendur pósthólf 519 — Reykjavík. Húsvörður Sjálfsbjörg landssamband fatlaðra óskar að ráða húsvörð við íbúðarálmu Sjálfs- bjargar Hátúni 12, R. Ráðgert er að húsvörðurinn hefji störf um næstu ára- mót. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf, og meðmælum sendist fyrir 7. nóv. n.k. merkt: „Sjálfsbjargarhúsið—Húsvarsla — R-5" pósthólf 51 47, Reykjavík Húsgagnasmiðir — Trésmiðir Innréttingasmiði eða húsgagnasmiði vantar strax á verkstæði. Mjög mikil vinna framundan fyrir góða menn. Gott kaup í boði fyrir mjög góða menn. Uppl. gefur Guðjón Pálsson, í síma 83755 og 83761 . Heimasimi 74658. Trésmiðja Austurbæjar, Höfðabakka 9. B orgarsp / talinn Lausarstöður Hvítaband Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa, sem fyrst á GeðdeiJd Borgarspítalans — Hvítaband. Fullt starf — hlutavinna kem- ur til greina. Arnarholt Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa, sem fyrst á Geðdeild Borgarspítalans — Arnarholti. íbúð á staðnum. Heilsuverndarstöð Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar að Endurhæfinga- og hjúkrunardeild Borgar- spítalans v/Barónsstíg. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 81 200. Reykjavík, 24. október 1977. Borgarspítalinn. Starfsfólk óskast Uppl. hjá yfirmatreiðslumanni milli kl. 2—4 í dag, ekki í síma. Skrínan, Skólavörðustíg 12. Atvinna Okkur vantar mann til hestahirðingar í vetur. Aðeins vanur maður kemur til greina. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu félagsins næstu daga, og í síma 301 78, kl. 14—17. Hjólhýsi og bátar eru teknir til geymslu í vetur. Hestamannafé/agið Fákur. Háseta og matsvein vantar á bát sem er að hefja síldveiðar Uppl í síma 92 — 81 81, Grindavík Garðyrkjumaður Starf garðyrkjumanns hjá Hafnarfjarðar- bæ er laust til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendar undirrituðum eigi síðar en 31. þ.m. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. r Utflutningur Við leitum að manni með reynslu í út- flutningsviðskiptum, sem áhuga hefði á að taka við og byggja upp fyrirtæki. Um er að ræða aukastarf í byrjun. Fyrir hendi er góð skrifstofuaðstaða með síma og telexi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. nóv. merkt: „Útflutningur — 43 1 9." IIAIl\AVIlYAFÉLA(;il) SIMARGJÖF FORNHAGA 8, - SiMI 27.27 7 Fóstrur Fóstra óskast fyrir hádegi í leikskólann Álftaborg nú þegar. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 82488 og 50838. — Kveðja Símon Framhald af bls. 31. ekki á sjó þá þurfti aö mála eða dytta að bátnum því snyrtimenni var hann til hins síðasta og and- lega heill var hann fram í and- látið. Rósa á skilið mikið hrós hve vel hún hugsaði um hann og hann um hana hin síðustu ár. Rósa lifir mann sinn, 85 ára gömul. Ég þakka Símoni vini mínum AUGI.ÝStNGASÍMINN ER: 22480 2H«rgtint>I«it>ið góð kynni um margra ára skeið og sendi öllum ástvinum hans mínar einlægustu samúðarkveðjur. _______ _______Vinur. — Onassis Framhald af bls. 17 heimingi lægra. Stóru tækifærin féllu þó ekki f hendur annarra en þeirra sem þorðu að tefla í tví- sýnu og taka áhættu. I sumum tilfellum borgaði útgerðin sig og að ári liðnu hafði kaupanda skips græðst upphaflegt kaupverð þess. Ef útgerðin bar sig hins vegar ekki, var alltaf hægt að selja skip- ið i brotajárn með smá hagnaði. Þetta vissu þeir. sem i skipaút- gerð stóðu og leituðu því heiminn á enda að gömlum skipum. Onass- is ætlaði sist af öllum að missa af þeim leik. — H.Þ. tók saman. — Stak- steinar Framhald af bls. 7 með nafnbótinni „skæru- liðar". Fréttamenn Reuters velja þeim nafn við hæfi: „terrorists". þ.e. hryðjuverkamenn. I Reutersskeytum heitir það ekki að heldur að þeir ofbeldismenn séu „myrt- ir" sem týna lifinu i ör- væntingarfullum tilraun- um stjórnvaldanna á staðnum til þess að heimta það fólk lifandi úr höndum þeirra sem þeir standa yfir með ógnunum um að sprengja það i tætl- ur. Raunar er það með ólikindum hve oft tekst að forðast blóðsúthellingar. Allir farþegarnir — niutiu að tölu — sem hryðju- verkamennirnir hótuðu að tortima á flugvellinum i Sómaliu — komust lif- andi frá þeirri eldraun. En það var ekki „skærulið- um" Þjóðviljans að þakka. Sjúklegt Um þann atburð á blað- ið enn eftir að tjá sig i skjóli „Reutersfréttar". Ef mat Þjóðviljamanna á verknaðinum i Stokk- hólmi er hins vegar haft til hliðsjónar, þá er það ekkert efamál að þeir eru nú i sárum. í þeirra aug- um eru þeir hryðjuverka menn nefnilega „myrtir" sem falla þegar verið er að yfirbuga þá. En þvi er vakin athygli á þessu hér að þvilikur hugsunarháttur hefur þvi miður visbendingu um hugarfar sem er nánast jafn sjúklegt og hryðju- verkamannanna sem munda hriðskotabyssurn- ar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.