Morgunblaðið - 29.10.1977, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. OKTÖBER 1977
- ■ :
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
í
KFUIM < KFUK
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82. s. 31330.
Pappírsskurðahnífur
Prentvél
Til sölu vel með farinn
Krause pappirshnifur og ný-
leg Graforpress prentvél.
Einnig önnur smátæki fyrir
prentiðnað. Möguleiki á hús-
næði. Uppl. i síma 1 7482.
□ Helgafell 597710292
IV/V. — 5
Frá Farfuglum
2. nóv. kl. 20 hefst leður-
vinnukvöld að Laufásvegi 41.
Allar nánari upplýsingar i
sima 24950, milli kl. 5 — 7
daglega
Farfuglar.
Félagsvistin
er í dag kl. 2 í Iðnó uppi
mætið vel og stundvíslega.
Góð verðlaun
Nefndin
Landeigandafélag
Mosfellssveitar
Aðalfundur verður að Hlé-
garði laugardaginn 5.
nóvember kl. 14:00.
Fjölmennum.
Stjórnin.
Fyrsta samkoma æskulýðs-
viku K.F.U.M og K. verður á
morgun, sunnudag kl. 20.30
í húsi félaganna við Amt-
mannsstig 2 B. Ræðumaður
er Þórir S. Guðbergsson
Nokkur orð segja Hrönn
Sigurðardóttir og Sigurvin
Bjarnason. Æskulýðskór
K.F.U.M. og K. syngur.
Samkomur verða svo á
hverju kvöldi þessa viku. Allir
velkomnir.
Filadelfia
Sunnudagaskólinn mun byrja
kl. 10.30. að Hátúni 2 og
Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði.
Öll börn velkomin.
Lokahóf m.fl. — 1. fl. og 2.
fl. verður haldið laugard. 29.
okt. í veislusal Kjöts og Fisks,
Seljabraut 54. Félagar fjöl-
mennið og takið með ykkur
gesti.
Stjórnin.
Heimatrúboðið
Hin árlega vakningavika hefst
á morgun að Óðinsgötu 6a
kl. 20.30. Samkoma verður
hvert kvöld vikunnar. Allir
hjartanlega velkomnir.
Kvenfélag Frí-
kirkjusafnaðarins
í Reykjavik heldur bazar
þriðjudaginn 1. nóvember.
Vinir og velunnarar Frikirkj-
unnar sem styrkja vilja bazar-
inn eru vinsamlegast beðnir
að koma gjöfum sinum til:
Bryndisar Melhaga 3. Elisa-
betar Efstasundi 68.
Margrétar Laugavegi 52. Lóu
Reynimel 4 7. Elinar Freyju-
götu 46.
Göngu-Víkingar
Farið verður i tvær göngu-
ferðir frá skála Vikings i
Sleggjubeinsdal á morgun,
sunnudaginn 30. október.
Sú fyrri hefst klukkan 1 1 og
verður gengið inn Marardal.
Sú seinni hefst klukkan 13
og verður gengið á Skarðs-
mýrarfjall. Allir eru velkomnir
i Sleggjubeinsdal til að njóta
útiverunnar og gerast Göngu-
Víkingar.
Göngudeild Vikings.
FERBAFÉIAG
ÍSUUIIS
OLDUGOTU 3
SÍMAR. 11798 OG 19533.
Sunnudagur 30. okt.
Kl. 13.00 Djúpavatn-
Vigdisarvellir.
Fararstjórí: Hjálmar Guð-
mundsson. Verð kr. 1000
gr. v/bilinn. Fartð verður frá
Umferðarmiðstöðinni að
austanverðu.
Gönguferðinni á Esjuna
verður frestað fram til 6. nóv.
Ferðafélag Islands
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Garðabær
Útgáfufélag Garða
boðaF til aðalfundar föstudaginn 1 1. nóvember n.k. kl. 5.30
að Lyngási 1 2, Garðabæ.
Dagskrá skv. félagslögum.
Stjórnin.
Pípulagnir
Get bætt við mig verkum.
Nýlagnir, breytingar, viðgerðir á lögnum
og hreinlætistækjum.
Föst tilboð ef óskað er.
Löggiltur pípulagningameistari
Uppl. í síma 73807.
Geymið auglýsinguna.
Fiskiskip
Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum
stærðum:
Tréskip: 6 — 7 — 9 — 10 — 11 —
20 — 22 — 28 — 29 — 35 — 37 —
39 — 40 — 45 — 47 — 50 — 51 —
52 — 53 — 55 — 56 — 59 — 61 —
63 — 65 — 69 — 70 — 71 — 76 —
87 — 88 — 91 — 92 — 103 og 144
Stálskip: 75 — 92 — 105 — 1 20 —
149 — 152 — 181 — 188 — 199 —
207 — 228 og 308
SKIPASALA- SKIPALEIG A,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500
Skip til sölu
6 — 7 — 8 — 9 — 10 — 1 1 — 30 — 36 — 38 — 45
— 51 — 53 — 55 — 59 — 64 — 67 — 75 — 85 — 86
— 87 — 90 — 92 — 1 19 — 230 tn.
Ennfremur þekkt aflaskip i nótaskipaflotanum sem rúmar 875
til 900 tonn af loðnu.
Opið i dag og sunnudag frá kl. 1 —5.
Aðalskipasalan,
Vesturgötu 1 7.
Simar 26560 og 28888.
Heimasími 51119.
I húsnæöi í boöi
KlÍÍÉÉiaaÍIIÍÍÉÍHIÍIÍtfeHlÍIÍÍIiaÉÉÍriÉÍIIÍÉÉÍÍaÉÉÍIÍÍÉMiaÉHÉÉlMÉÍBÉBaíÉÍÉÍÉÍIIÉIÍÍÍIÉIÉjÉÉÉjllÉÉÍIÉjÉIÉáÍIÍÍéÉÍÍÉÉIÍÍÍÍ
200—300 fm húsnæði
til leigu
í miðborginni
Hentar fyrir skrifstofur, teiknistofur, sölu-
starfsemi og fl.
Upplýsingar í símum 12841 og 13300.
Hringnótaskip
til sölu
BOMMELOY stærð 203 x 33 fet. Byggt
árið 1 972, í Noregi. 1 750 hestafla Wich-
mann-diesel 2 x 450 hestafla hliðarskrúf-
ur. Hlífðarþilfar. Hleðslumagn: 1635lest-
ir í 13 geymum, þ.á m. 450 lestir í
kæligeymum.
Afhending: ársbyrjun 1978.
NÝBYGGINGAR HRINGNÓTASKIPA OG
TOGARA
Við getum boðið allar tegundir og stærðir
skipa til afhendingar á árinu 1 978.
Við erum jafnan reiðubúnir til viðræðna
um að taka gömul fiskiskip upp í greiðslu.
Nánari upplýsingar veitir:
Carlsvik Shipping Ltd.
P.O. Box 31017,
40032 Göteborg, Sverige,
sími 031 / 14 7600
Telex 27168 Maritime S.
Ath.:Fulltrúi okkar Hr. Jörgen Carlson,
verður að Hótel Borg, í Reykjavík 29. 10.
— 4. 11. 1977.
Aðalfundur
Félags ungra sjálfstæðismanna i Njarðvík
verður haldinn sunnudaginn 30. október kl. 14.00, i Stapa.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Ungir sjálfstæðismenn fjölmennið.
Stjórnin.
Hvöt
félag Sjálfstæðiskvenna
heldur almennan fund i Valhöll Háaleitisbraut 1. miðvikudag-
inn 2. nóvember kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Kosning uppstillingarnefndar.
2. Ellert Schram alþm. ræðir áhrif
fjölmiðla á íslandi.
Allt Sjálfstæðisfólk velkomið.
Stjórnin.
Ellert Schram
Þór FUS í Breiðholti
viðtalstími
Nk. laugardag 29. okt. kl. 14 —15.30
verður Ragnhildur Helgadóttir, alþingis-
maður til viðtals að Seljabraut 54 (húsi
Kjöt og Fisks).
Við viljum hvetja sem flesta og þá sér-
staklega ungt fólk að nota þetta tækifæri
til að koma á framfæri skoðunum sínum
og ábendingum.
Þór FUS Breiðholti.
Félag sjálfstæðismanna i Hliða- og Holtahverfi
Aðalfundur
Félag sjálfstæðismanna i Hlíða- og Holtahverfi heldur aðalfund
sinn mánudaginn 31. október kl. 20.30 í Valholl, Háaleitis-
braut 1.
Dagskrá.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Markús Örn Antonsson,
borgarfulltrúi, mætir á fundinum.
Stjórnin.
Mánudagur 31. október. Kl. 20:30 — Valhöll.
Ognarstjórn
Rauðu kmeranna
Fundur um málefni Kambódiu,
verður haldinn í Sjálfstæðis-
húsinu, Valhöll við Háaleitisbraut.
lauqardaqinn 29. okt n,k
kl. 14.00.
Framsöguræðu flytur Elin Pálmadóttir,
blaðamaður, sem kynnt hefur sér
ástandið þar.
A fundinum munu auk þess mæta sérfróðir menn um málefm
Suðaustur-Asiu. Gegn kommúmsma. gegn fasisma, með
mannréttindum.
Heimdallur SUS.
Félagsmálanámskeið
Heimdallur, Kjördæissamtök ungra
sjálfstæðismanna i Reykjavik gengst
fyrir félagsmálanámskeiði dagana 31.
okt.—3. nóv. n.k.
Félagsrhálanámskeiðið fer fram i Sjálf-
stæðishúsinu, Valhöll, Háaleitisbraut
1. Námskeiðið er fyrst og fremst fólgið
i æfingu og kennslu i framsögn og
ræðumennsku, auk kennslu i fundar-
sköpum og fundarstjórn.
Að námskeiðinu loknu mun Heimdallur
gangast fyrir stjórnmálafræðslu, þar
sem starf og stefna Sjálfstæðisflokks-
ins verður kynnt, auk almennrar
fræðslu um stjórnmál.
Leiðbeinendur á námskeiðinu verða
þau Fríða Proppé og Friðrik Sóphus-
son. Félagsmálanámskeiðið er ókeypis,
og eru væntanlegir þátttakendur beðn-
ir að tilkynna þátttöku sina i sima
82900.
Námskeiðið hefst kl.
20.30 öll kvöldin.
Heimdallur S.U.S.