Morgunblaðið - 29.10.1977, Page 31

Morgunblaðið - 29.10.1977, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. OKTÖBER 1977 31 Ólafur Vigfús Krist- jánsson - minning Minning: Jóhannes Hafsteinn Andrésson Klöpp F. 15. ágúst 1893 D. 21. október 1977. Langri bið eftir að losna við þjáningar og sjúkdóm er lokið, hvíldin er fengin eftir langt ævi- starf. Sá sem við erum að kveðja, Ölafur Kristjánsson er fæddur 15. ágúst 1893, sjómanns á Akranesi Ölafssonar s.st., Ölafssonar s.st. Kristjánssonar í Melaleiti, Finns- sonar sýslumanns Jónssonar biskups Teitssonar. Kona Kristjáns í Melaleiti, hét Þorbjörg Ólafsdóttir, frá Þyrli á Hvalfjarð- arströnd Þorsteinssonar. Bæði frá Kristjáni í Melaleiti og Ólafi Þor- steinssyni eru fjölmennar ættir um Brogarfjörð. M.a. var Ólafur kristniboði og þau systkini frá Desey komin af Ólafi. Móðir Ólafs í Mýrarhúsum hér Geirdís Einars- dóttir b. á Klafastaðagrund Jóns- sonar, einnig hennar frændgarð- ur er fjölmennur. Næstu forfeður Ólafs voru sjó- menn og bændur. Mjög ungur að árum fór hann að stunda sjó á skútum og var á annan áratug ávallt með sama skipstjóranum, og það segir okkur sina sögu um dugnað og vinsældir, síðan hætti hann á skútu og nú tóku mótor- bátar við og þar var hann lengst með Armanni Halldórssyni. En atvinnan á sjó var stundum stop- ul, og þá var að finna vinnu i landi, en bæði var að heimilisfað- irinn varð að vinna og Ólafur kunni illa að ganga iðjulaus. Hann gerðist húsamálari og mörg síöustu æfiárin var það aðalstarf hans og meistararéttindi i iðninni fékk hann um 1945. Ólafur var listamaður í sér, smíðisgripir hans sýna það, m.a. skipslíkan sem fáir hefðu leikið eftir að búa til. Og sem smiður hefði hann ekki orðið síðri, en sjómanns rúm hans var talið vel skipað og annál- aður var hann sem einhver bezti beitingamaður á flotanum í mörg ár. Allt þetta og margt fleira lagði hann fyrir sig og löngum spilaði hann á nikkuna sina fyrir dansi á böllum. Og ekki bar á öðru en dansinn gæti dunað hjá honum engu siður en fjölmennum ær- andi hljómsveitum nú til dags. I desember 1915 kvæntist hann Oddrúnu Jónsdóttur, ættaðri úr Stafholtstungum og með hana sér við hlið barðist hann við fátækt og erfiðleika. Og þau sigruðu, fimm börn þeirra komust upp: Fæddur: 11. nóv. 1887 Dáinn: 8. okt. 1977. Símon Guðmundsson lést á Landakotsspitala 8. okt. eftir stutta en þunga legu. Símon fæddist að Klöpp í Miðnesi 11. okt. 1887 og hefði því orðið ni- ræður eftir mánuð. Foreldrar Símonar voru hjónin Margrét Símonardóttir og Guðmundur Símonarson. Símon ólst upp í for- eldrahúsum ásamt'3 systkinum og er nú aðeins ein systir á lífi, há- öldruð I Kanada. Símon var barn- ungur þegar foreldrar hans fluttu i Leiruna, og þar bjó hann til ársins 1929 og átti öll sín 12 börn þar. Einn dreng átti Símon áður en hann giftist, Viggó, er hann látinn fyrir nokkrum árum. Símon var þríkvæntur, fyrsta kona hans var Halldóra Eyjólfs- dóttir, þau bjuggu í Hrúðunesi i Leiru og áttu 6 börn og komust 5 til fullorðins ára og af þeim eru 2 látin. Halldóra lést úr spönsku veikinni 1918. Þá réðist til hans 19 ára gömul stúlka, Margrét Gúðstafsdóttir frá Stökkseyri og tók hún við öllum barnahópnum, og var þá yngsta barnið eins og hálfs ára. Nokkru seinna gengu þau Margrét og Símon í hjóna- band og bjuggu áfram í Leiru. Þau eignuðust 6 börn og komust 4 til fullorðinsára. Símon hafði alltaf stundað sjó og árið 1929 fluttust þau til Reykjavíkur og má nærri geta að mikið hefur þurft til að fæða og Jón stýrimaður, Halldóra húsfrú á Akranesi. Kristján málarameist- ari, Hafnarfirði, Oddrún húsfrú AkraneSi og Arsæll verkamaður, Akranesi. Starfsæfin var orðin löng og nú siðustu árin hjálpuðust þau að, bæði háöldruð, við að búa til fagra minjagripi úr skeljum og steinum. Bæði voru þau listræn og hugkvæm. 1 hjarta mínu held ég að ekki sé hægt að fá betri mynd af hamingjusömu fólki en þeim, sem undu glöð vió sitt og gerðu stærstu kröfurnar til sjálfs sin. Sá sem þessar línur skrifar, sá Ólaf í fyrsta sinn i Reykjavík 1944. Mér fannst hann hrjúfur, en þó var ég sannfærður um að þarna væri góður maður, traustur vinur vina sinna, sem væri illa við allt sem ekki var hreint, satt og rétt, og nú síðar þegar ég flyst til Akraness, kynnist Ólafi betur sé ég að þessi skoðun mín var rétt, nema mér fannst hann aldrei hrjúfur nema í þetta eina sinn, en það var vegna þess að hann var að reyna að leysa erfiðleika fólks, sem ekki vildi þýðast hans hollu ráð. Kynni mín af honum byrjuðu og voru öll í stúkunni, Akurblóm, þar var hann einn af hinum ágætu félögum, ekki málskrafs- maður, en hans sæti var vel skip- að hvar sem hann var, og skarðið hans verður ekki fyllt. Við erum einum góóum félaga fátækari, hann var heill þar sem annars staðar. Hann var bindindismaður og haslaði sér völl innan reglunn- ar til að sýna hvar hann taldi vera rétta staðinn fyrir þá sem vilja vera menn, ekki herfang hætt- unnar að verða áfengistízkunni að bráð, á sinni Iöngu æfi hafði hann séð alltof marga glæsilega æsku- menn verða að aumingjum fyrir áfengisnotkun, hann vissi að bezta vörnin er algert bindindi og vildi að fleiri og fleiri tækju þann kostinn. Ég kynntist honum einnig í mörgum ferðalögum um landið okkar sem stúkan stóð fyrir, auð- vitað var velkomið að vera með bindindisfólk þó það væri ekki í reglunni. Ólafur unni þessu landi og þótti vænt um hvern blett og naut þess að sjá það sem það hefur upp á að bjóða. Hann var einn þeirra sem vildi fyrst og fremst sjá sitt eigið land, kærði sig ekki um önnur. Elskaði urð og klæða þennan stóra hóp, en Magga, eins og hún var kölluð, kunni ráð, hún saumaði fyrir fólk og var dugleg saumakona og þannig drýgði hún tekjur manns sins, sem á kreppuárunum gátu orðið misjafnar hjá sjómönnum sem öðrum, þvi alltaf var Símon á sjó bæði bátum og togurum. Fyrstu árin i Reykjavík bjuggu þau á Kárastig en mörg urðu árin á Hverfisgötunni og er þaðan margs að minnast, alltaf var orgel á heimilinu og reyndar mörg önn- ur hljóðfæri og var mikið sungið og spilað, var þetta mikið gleðinn- ar heimili. Spiluðu hjónin bæði listavel á orgel og spiluðu börnin, sem nú voru orónir stálpaðir unglingar, á öll hljóðfæri, og á heimilið söfnuðust allir vinir barnanna sem sitt eigið heimili og oft var glatt á hjalla. Simon var maður mjög spaugsamur og glettinn og gat verið stríðinn á stundum en allt i græskulausu gamni. Sama var hvort Símon eða Magga settust við orgelið og spil- uðu og unglingarnir sátu eða stóðu og sungu með og veit ég sem þessar línur rita, að margir eiga efalaust ánægjulegar minningar frá þessum æskuárum á Hverfis- götunni. Þegar börnin voru að hálfu uppkomin eða eftir 26 ára hjóna- band slitu Margrét og Símon sam- vistum, en voru alltaf vinir. Þau tóku að sér dótturdóttur Símonar, Ernu, frá fyrra hjónabandi, 2 ára grjót, elskaði skóga og fossandi lindir, mislitan mosann og grettn- ar hraunstrýtur, sjóðandi hveri og glansandi jökulhvel og að sjá morgunroðann lita fjöllin okkar. Anda að sér háfjallaloftinu sem á engan sinn líka í veröldinni. I slíkum ferðum var hann ómetan- legur félagi, bæði fyrir hjálpsemi sína og alit viðmót, góðlátlega kímni og glettni. Ólafur var ekki skáld, og það vissi enginn eins vel og hann sjálfur, en — hann gerði það oft til að vekja gleði að yrkja bögur handa fólki til að hlæja að, það hafa verið til menn sem hafa sagt stórlygasögur í sama tilgangi, ekki til að særa aðeins gleðja. Það hefði verið ólíkt Ólafi að særa nokkurn mann. Ég á margar minningar um Ólaf í ferðum okk- ar, ein sækir á mig. Við stöndum á hraunhól uppi í Herðubreiðar- lindum og ég er að tala um Finn sýslumann, forföður hans, sem var afburða óreglumaður, en var mörgum góðum kostum búinn, en þeir urðu að engu. Þá brosti Ólaf- ur leit upp til fjalla og sagði: „Ja, ljótt er það, ef það er ekki orðum aukið.“ Varfærinn, eins og alltaf og vildi bæta. Væri ekki heimur- inn ríkari ef hann ætti marga menn lika honum? Við ferðafélagarnir þökkum samverustundirnar, stúkufélag- arnir í Akurblómi alla tryggðina og fylgd við málefni hennar sem var einnig þitt hjartans mál. Nú er hann kominn þar sem enginn sársauki er til og bezt gæti ég trúað að hann hefði skroppið upp i Kverkfjöll í leiðinni þangað sem hann fór og var rétt um áttræðis- afmælið. Hópurinn verður aldrei sá sami án Ólafs. Að lokum enda ég þessi kveðju- orð með kveðju til barna hans og hans ágætu konu. Guð fylgi öllum. Ari Gíslason að aldri en móðir hennar dó frá þrem ungum börnum og fylgdi hún Möggu. Seinna kvæntist Símon Rósu Sigurðardóttur og voru þá bæði komin á efri ár en þeim auðnaðist þó að búa saman í rúm 30 ár og hlúa hvort að öðru. Ólu þau upp tvær fósturdætur Asdísi og Rósu, barnabörn Rósu og reyndust þær þeim mikið vel. A miðjum aldri hætti Símon á sjó og gerðist verkstjóri hjá Stoð h/f og var þar þangað til Stoð hætti framkvæmdum. Símon kom sér allsstaðar vel, var hreinskil- inn og réttlátur enda vinamargur. Þegar Símon var kominn á elliár keypti hann sér trillu því aðgerð- arlaus gat hann ekki verið, og stundaði hann grásleppuveiðar, jafnvel eftir að sjónin var orðin mikið skert, en hann hafði þenn- an ódrepandi kraft, „það er allt i lagi með mig“, og ef hann var Franthald á bls. 24. F. 6. janúar 1901. D. 21. október 1977. Föstudaginn 21. október þ.m. andaðist að Elliheimilinu Grund í Reykjavík Jóhannes Hafsteinn Andrésson frá Klöpp, Grindavík. Jói eins og hann var kallaður, var fæddur að Skarði, í Torfu- staðahreppi i Vestur- Húnavatnssýlu. Foreldrar hans voru hjónin Andrés Jónsson og Hólmfríður Björnsdóttir. Ólst hann upp hjá foreldrum sínum að Skarði ásamt sex eldri systkinum sinum. Framan af æfi stundaði hann alla almenna vinnu til lands og sjós, meðal annars sjávarróðra frá Suðurnesjum. Arið 1935 keypti hann Vind- heima í Staðarhverfi í Grindavík og gerði þaðan út bátinn Farsæl á vetrárvertiðum ásamt Birni bróð- ur sínum. Árið 1946, tók hann próf frá Vélskólanum og gerðist vélstjóri í Hraðfrystihúsi Þór- kötlustaða í Grindavik og gegndi hann því starfi af sérstökum dugnaði og eljusemi i um tuttugu og fimm ár. Jói var ókvæntur og barnlaus, en bjó að Klöpp í Grindavik hjá systur sinni Margréti Andrésdótt- ur og manni hennar Guðmundi Guðmundssyni, og bjuggu þau öll þar sem ein fjölskylda.3 Eftir að Guðmundur lést árið 1963 bjó Jói ásamt Margréti systur sinni í Klöpp og var hann henni mikil stoð í veikindum hennar síðustu árin sem hún lifði. Er Margrét, sem var ein eftir lifandi af systkinum hans, lést, fluttist hann til Reykjavíkur og dvaldist þar Síöbúin kveðja: F. 24. október 1888. D. 11. mars 1977. Siðbúin kveðja og minning vegna fjarveru, um Siguró Krist- jánsson, sparisjóðsstjóra frá Siglufirði. Hann var jarósunginn frá Fríkirkjunni 18. mars siðast- liðinn. Það er aldrei of seint að senda þakkir og góóar kveðjur fyrir löng og ógleymanleg kynni af Sig- urði og heimili hans við Suður- götu í Siglufirði og hér i Reykja- vik. Þegar traustur vinur fellur frá stöndum við hugsi og hljóð, hugsum til baka, einhver streng- ur hefir brostið. En við sem eftir erum verðum að halda áfram þar til okkar timi kemur. Æviatriði Sigurðar hafa verið skráð í æviskrám („Hver er mað- urinn“ og „Islenskir samtima- menn“), einnig hafa undanfarin ár verið birtar afmælisgreinar um þennan heiðursmann. En Sigurð- ur Kristjánsson var sérstakur per- sónuleiki. Hann var meðalmaður að vexti, fríður sýnum og skarp- gáfaður enda áberandi skjótráð- ur. Hann var ljúfur maður og heilsteyptur, réð öllum vel af hreinum og heilum hug. Sigurður var verslunarskóla- genginn. Hann settist að í Siglu- firði og lét sig þar ætið varða allt sem lá til framfara og heilla í uppbyggingu Siglufjarðarkaup- staðar. Sigurður stóð i ýmiss kon- ar framkvæmdum. Hann stofnaði verslun árið 1914 sem varð ein sú stærsta í Siglufirði fram til ársins 1935. Einnig var Sigurður verk- smiðjueigandi, sá um útgerð, síldarsöltun og var formaður síldarútvegsnefndar. Jafnframt þessu geróist hann sparisjóðs- stjóri frá árinu 1920—1962 (elsti sparisjóður landsins). Sú stofnun varð sterk í höndum Sigurðar. Bæjarfulltrúi og einn mesti áhrifamaður í bæjarstjórn var Sigurður, enda að verðleikum kjörinn heiðursborgari Sigiu- fjarðar árið 1957. Þá virðingu hafði áður hlotið séra Bjarni síðustu ár ævi sinnar á Elliheimil- inu Grund. Jói var með afbrigðum heiðar- legur og orðheldinn maður og vinnu sina stundaði hann af sér- stökum dugnaði og trúmennsku í hvívetna, erfitt er að hugsa sér meiri samviskusemi en hann hafði til að bera. Jói var mjög trúaður og trúræk- inn maður og skipaði bænin æðsta sess í lífi hans, finnst okkur rétt að enda þessi fátæklegu orð með orðum Jesús: Ég er upprisan og lífið, hver, sem trúir á mig, mun lifa þótt hann deyi. Blessuð sé minning hans. Kalli og Hafdls. Þorsteinsson. Sigurður var ræðis- maður Svía í Siglufirði og sæmdu þeir hann Vasa-orðunni fyrir störf hans. Menn sem í svo mörgu beita sér og af svo heilum hug sem Sigurð- ur, virðist manni að ekki muni hafa tíma afgangs fyrir sig og sína en hann hafði alltaf tíma fyrir sitt heimili. I sambandi við hin marg- vislegu störf sem húsbóndinn gegndi var óhjákvæmilega mikill gestagangur á heimili hans og konu hans frú Þórörnu Erlends- dóttur. Þar naut margur góðrar gestrisni enda var Sigurður stolt- ur af sínu heimili og sinni konu. Stjúpdætrum sínuni var hann sem besti faðir og virtu þær hann að verðleikum. Sigurður hefði orðið 89 ára 24. október. í veikindum sinum naut hann bestu umhyggju sinnar elskulegu konu. Megi minningin um hann lifa á meðan líf endist. Kveðjur sendum við til allra hans nánustu. Guð blessi sál hans. I.J. Þ.B. KVEÐJA - SÍMON GUÐMUNDSSON SigurðurKristjánsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.