Morgunblaðið - 29.10.1977, Page 33

Morgunblaðið - 29.10.1977, Page 33
MORGTJNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1977 33 + Stúlkurnar hér á myndinni voru meðal farþega í Lufthansa-flugvélinni sem rænt var og að lokum lenti á Mogadishu, þar sem þýzk vikingasveit frelsaði siðan gíslana á elleftu stundu, sem frægt er orðið. Stúlkurnar höfðu tekið þátt i fegurðarsamkeppni á Majorka. Aöglata œskunni + Þrátt fyrir allt tal um frið og góðan skilning milli þjóða virðist það ekki rista svo afskaplega djúpt þegar á reynir. Öfgamenn ræna flugvélum og halda sak- lausu fólki sem gíslum til áréttingar kröfum sínum. í Afríku logar bál ófriðarins og þar má sjá margan með byssu í hönd. Þessi mynd er frá Eritreu og sýnir nemendur í unglingaskóla' æfa vopnaburð. Horfin stórstjarna + Þetta er líklega síðasta myndin sem tekin var af Bing Crosby. Hann er þarna á golfvellinum með félaga sínum, Spánverjanum Manuel Pinero. Stuttu síðar var hann látinn. fólk í fréttum B|E]E]E]E|E]G]B1E]E]E|E]B]B]B|B]E]B]B|E| | Sitftöut |j Bingó kl. 3 í dag. Aðalvinningur vöruúttekt fyrir 25.000.— kr. E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E1E]E]E]B1 ifrtSijf í-ji *'I** tt •» >“ I FORNBÍLAKLÚBBUR ÍSLANDS Sjá grein i btaðinu er komin út Barna- og unglingablaðið ÆSKAIM, september- hefti er komið út. Blaðið er fjölbreytt að vanda, 52 blaðsíður að stærð. ÆSKAN mun vera útbreiddasta barnablað, sem gefið er nú út á Norðurlöndum. Afgreiðsla blaðsins er að Laugavegi 56, sími 17336. Gerist fastir áskrifendur. ÆSKAN E]G]E]E]E]B]E]E]

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.