Morgunblaðið - 30.10.1977, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTOBER 1977
r~
ÁTTRÆÐUR,er i dag, 30.
október, Guðmundur Jó-
hannes Guðmundsson frá
Straumfjarðartungu i
Miklaholtshreppi, nú til
heimilis að Bólstað, Garða-
bæ.
GlSLI Guðmundsson frá
Tröð, kennari og leiðsögu-
maður, Sogavegi 126, er
sjötugur í dag.
í DAG er sunnudagur 30 októ-
ber, sem er 21 sunnudagur
eftir TRÍNITATIS Árdegisflóð I
Reykjavík kl. 08.50 og síð-
degisflóð kl 20 19 Sólarupp-
rás I Reykjavík er kl 09 04 og
sólarlag kl 17.18 Á Akureyri
er sólarupprás kl 08 57 og
sólarlag kl 16 54 Sólin er í
hádegisstað ! Reykjavík kl.
13.11 og tunglið i suðri kl
03 37 (íslandsalmanakið)
Hver sem ekki ber sinn
eigin kross og fylgir mér
eftir, getur ekki verið
lærisveinn minn. (Lúk.
14,27).
í DAG er áttræð frú Lára
Þórhannesdóttir, Blöndu-
holti í Kjós. Hún tekur á
móti gestum á heimili dótt-
ur sinnar og tengdasonar
að Faxabraut 35 B í Kefla-
vík.
LÁRÉTT: t. skemma 5. ábreida (>.
samsl. 9. furrlar U. rúta 12. svt'lítur
l.*t. fyrir ulan 14. Iæn>i 16. voisla 17.
(æpa.
LÓORÉTT: 1. drenKurinn 2. á fæti
:t. dældin 4 samlilj. 7. horja 8. mölv-
aöi KO. ólfkir l.'t. (unnu 15. eins 16.
forfödur
Lausn á sfðustu
LARÉTT: 1. s(af 5. ær 7. kóp 9. AA
10. aranum 12. KA l.*t. ora 14. or 15.
urinn 17. rana
LÓÐRÉTT: 2. (æpa :t. ar 4. skakkur
6. kamar 8. óra 9. aur 11. norna 14
oir 16. NN
85 ÁRA varð 28. október
frú Rósa Guðbrandsdóttir,
Dvergabakka 24, Rvík.
Rósa tekur á móti gestum
sínum í safnaðarheimili
Langholtskirkju, sunnu-
daginn 30. okt. klukkan
4—7 síðdegis.
75 ÁRA verður á morgun,
mánudag, Hjörtur kaup-
maður Iljartarson Espi-
gerði 4 hér í bænum. Hann
verzlaði að Bræðraborgar-
tíg 1 í hvorki meira né
minna en 51 ár, en er ný-
lega hættur. Kona Hjartar
er Asta Björnsdóttir og
áttu þau gullbrúðkaup 8.
október síðastl. Á morgun
verða þau Hjörtur og Ásta
stödd á heimili dóttur sinn-
ar og tengdasonar Jóns
Björnssonar lyfsala í
Stykkishólmi.
,mGrf L7AJQ
Hún slettir nú svolítið úr klaufunum, svona í fyrsta
skipti, sem henni er sleppt út!
70 ára er á morgun, 31.
október, Þuríður V.
Sigurðardóttir frá Reyni-
stað í Vestmannaeyjum, nú
til heimilis að Hásteinsvegi
60 í Vestmannaeyjum.
FIMMTUGUR er í dag
Aage Nielsen rafvirki, Ból-
staðahlíð 66, Rvík. Hann er
að heiman.
ambassadörens frue bliver
aftenens gæst.
KVENFÉLAG Háteigssóknar
heldur skemmtifund fyrir fé-
lagsmenn sina og gesti þeirra
n.k fimmtudagskvöld 3. nóv.
kl. 8.30. Margrét Hróbjarts-
dóttir ræðir um kristiboðsstarf-
ið i Konsó Guðrún Ásmunds-
dóttir leikkona les upp og
nokkrar ungar stúlkur skemmta
með söng og gitarleik.
KVENFÉLAG Bústaðasóknar.
Handavinnukvöld verða i safn-
aðarheimili Bústaðakirkju
fimmtudagana 3. og 17.
nóvember næst komandi kl. 8
siðdegis. Væntir stjórn félags-
ins þess að fólk fjölmenni
Rd., Stillwater, Minn.
55082. U.S.A. — Og Mrs.
Judy Clark, 24ra ára, Rt.4
Box 133, Marshall, Texas
75670, U.S.A.
PEIMIMAVIIVIIR
FRÁ HÖFNINNI
1 U.S.A.: Mrs. Irene Stone,
fædd 1922, 12850 Mckusick
Veðrið
f GÆRMORGUN var SV
kaldi hér i Reykjavik, rign-
ing, 7 stiga hiti. Þá var
minstur hiti tvö stig. t.d. á
Akureyri. Og vestur i
Búðardal. Mestur hiti var
8 stig, t.d. á Kirkjubæjar-
klaustri, þar var næturúr-
koman 23 mm. Kaldast i
fyrrinótt var 4 stiga frost
t.d. á Vopnafirði. Horfur
eru á mildu veðri.
í GÆR fór Fjallfoss frá Reykja-
vikurhöfn áleiðis til útlanda og
Helgafell fór á ströndina
Tungufoss kom af ströndinni.
Þá kom Skógafoss af strönd-
inni. Langá var væntanleg af
ströndinni nú um helgina. I
dag er Selá væntanleg frá út-
löndum Á morgun, mánudag,
er togarinn Snorri Sturluson
væntanlegur inn af veiðum og
landar hann aflanum hér.
hHt I IIR
DANSK Kvindeklub afholder
sit næste möde tirsdal förste
november kl. 20.30 i Nordens
hus. Fru Pauludan
Myndagáta
Lausn síðustu myndagátu: Vatnsból fundin i eyðimörk.
DAGANA 28. október til 3. nóvember. að báðum dögum
meðtöidum, er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Re.vkjavík sem hér segir: I REYKJAVlKUR
APÓTEKI. En auk þess er BORGAR APÓTEK opið til
k). 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudag.
—LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægl er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á iaugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNA-
FÉLAGS REYKJAVtKUR 11510, en því aðeins að ekki
náist f heimílislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar I SÍMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSU-
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög-
um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartfmi á
barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla
daga kl. 15—46 og 19—19,30. Fæðingardeild: kl. 15—16
og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla
daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
19.30— 20. Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15—16.15 pg kl.
19.30—20.
LANDSBÓKASAFN tSLANDS
Safnahúsinu við
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19
nema laugardaga kl. 9—16.
Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl.
13—16 nema laugardaga kl. 10—12.
S0FN
SJUKRAHUS
HEIMSÓKNARTlMAR
Borgarspítalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15 — 16 og kl.
18.30— 19.30. Hvítabandið: mánud. — föstud. kl.
19—19.30, iaugard — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16.
— Fæðingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl.
15.30— 16.30. Kleppsspftalí: Alla daga kl. 15—16 og
GENGISSKRANING
NR. 206 — 28, oktúber 1977.
KininK Kl. 13.00
1 Bnndarilijadullar
I SfrrlinKapuiid
1 Kanariadullar
100 llanshar kfúnur
100 Nnrnkar krúnur
Sænifkar krúnur
Finnsk mdrk
l- raflikír frankar
BHk. frankar
sviisn. frankar
100 Úvllini
100 V.-Þf ík mOrk
100 Urue
100 Áusfurr. Scft.
100 KseBdos
10« Prsctar
.......
im'L,.
Xmáitimi
10»
100
100
100
100
Kanp Sala
210.00 210.60
mio 374,20'
190.60 l»ur
mtM 3441,60
3973.90 3949,90 ■
4:191.10 4393.60
5042.00 5056.40
4332.10 4 344.50
595.40 597.10
9:175,60 9402.40«
9649.10 8673,W
9374315 9300,7*
23.96 23.02*
1300.7O 1304.40“
515,70 517.10
241.30 252.00
«3.91 84.15*
BORGAKBÖKASAFN REYKJAVIKUR:
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a.
sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU-
DÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts-
stræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar-
tfitiar 1. sept. — 31. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—22,
laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA-
SÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a, simar aðal-
safns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og
stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi
36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. —
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla-
götu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19.
BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn
síml 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud.
og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða-
kirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laug-
ard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opió mánu-
daga til föstudsaga kl. 14—21.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19.
ISJATTÚRÚGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fímmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang-
ur ókeypis.
SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
optimistaklúbbi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga,
nema laugardag og sunnudag.
Þýzka bókasafnið. Mávahlfð 23, er opið þriðjudaga og
föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og
bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan
9—10 árd. á virkum dögum.
I Mbl.
fyrir
50 árum
AKÚREYRI, 29. okt: 1 morg-
un áður en kennsla sk.vldi
hefjast í Gagnfræðaskólanum
kom dómsmálaráðherra þang-
að og færði skólameistara
bréf það sem hér fer á eftir.
Var það lesið upp hátfðlega að
viðstöddum öllum kennurum og nemendum skólans:
„Á fundi 22. okt. s.l. hefir ráðunevtið (dðms og
kirkjumála) ákveðið að Gagnfræðaskóli Akurevrar
skuli hér eftir hafa heimild til þess að lialda uppi
lærdómsdeild, eftir sömu reglum og gilda um lærdóms-
deild Menntaskólans (M.R.), samkvæmt reglugjörð frá
1908, með tveimur minniháttar brevtingum, viðvfkjandi
aldurtakmarki og sumrarleyfi. Skal þessi deild hafa rélt
til að útskrifa stúdenta og fari próf þeirra, þar til
öðruvfsi verður ákveðið með lögum. að öllu fram eftir
ákvæðum gildandi pröfreglugerðar máladeildar
Menntaskólans (M.R.). enda veiti allan sama rétt. Aður
en kemur að prófi næsta vor, mun ráðunevtið gefa úf
reglugerð handa Gágnfræðaskólanum, vegna þessarar
áðurnefndu brevtingar44. Og aftan vid þessa frétt skrifar
þáverandi ritstjóri Mbl., Valtýr Stefánsson örstutta við-
bót, svohljóðandi:
„Er það ósk vor, að aðgerðir stjórnarinnar í þessu
máli verði liinum norðlenzka skóla til blessunar. — ()g
menntaskóli Norðurlands á Akurevri, liinn rétthorni
arftaki Hólaskóla liins forna, megi blómgast og dafna
um ókomin ár. V.St.“
HÖGGMYiyDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún
er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
sfðd.
R11 A M AVA KT vaktwönusta
M ■ ■ »» ■ 1 borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis tíl kl. 8 árdegis og á
helgídögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öórum sem borg-
arbúar telja sig þurfa aójá aðstoð borgarstarfsmanna.