Morgunblaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 243. tbl. 64. árg. MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Lögregla leitar að Fischer Pasadcna. Kaliforníti. 1. nóvpmher. AI\ LÖGREGLAN í Pasadena í Kali- forníu sagdi í daf? ad hún revndi aú hafa hendur í hári Bohhv Fischers, fyrrverandi heims- meistara í skák, þar sem gefin hefur verið út tilskipun um að handlaka hann fvrir Ifkamsárás, Framhald á bls 18. Byltmg- arafmæli 1 Moskvu Moskvu, 1. nóv. Reuter. Leiðtogar kommúnista hvaðanæva að úr heiminum flvkktust til Moskvu f dag til að taka þátt í vikuhátíðahöldum í tilefni fíO ára afmælis holsévika byltingarinnar. Forsetar Rúmeníu og Búlgaríu, Nieolae Ceusescu og Todor Zhivkov, voru meðal gesta sem komu í dag. Leonid Brezhnev heldur mikilvæga stefnuræðu á sameiginlegum fundi miðstjórnarinnar og Æðsta ráðsins á morgun. ítalski kommúnistaleiðtoginn Enrico Berlinguer og spænski kommúnistaleiðtoginn Dolores Ibarruri taka þátt i hátiðahöld- unum. Kúba sendir staðgengil Fidel Castros, bróður hans Raul Castro. Á myndinni reisa verkamenn mynd af Leonid Brezhnev for- seta á Rauða torginu. Simamynd AP Orrusta í Burma Rangoon, 1. nóv. Reuter. IIERINN í Burma felldi 300 ska'ruliða kommúnista cn missti 12(> menn fallna í mikilli orrustu nála'gt landamærunum að Kína í norðaustri að því er stjórn lands- ins tilkynnti í dag. Loftárásir voru gerðar á slöðvar uppreisnarmanna og Vampire- þota flughers Burma hrapaði til jarðar. Alls voru háðir 25 nteiri- Framhald á bls 18. IVloskvu. 1. nóveniber. AP. KONA andófsmannsins Alex- anders Ginzburg sagði í dag að henni hefði verið sagt að finna lögfræðing handa manni sfnum og hún túlkar það þannig að hann verði bráðum leiddur fyrlr rétt. Ginzburg hefur verið i haldi siðan 3. febrúar og KGB staðfesti í dag að hann væri ákærður fyrir andsovézkan áróður og ætti yfir höfði sér allt að 10 ára vinnubúða- vist og fimm ára útlegð. Hann var forstöðumaður sjóðs sem Alexander Solzhenitsyn stofnaði handa andófsmönnum og átti sæti i „Helsinki“-nefndinni í Moskvu. Bandaríkin hætta aðild sinni að ILO Washington, 1. nóvember. Reuter CARTER forseti tilkynnti í dag að Bandaríkin hefðu ákveðið að hætta aðiid sinni að Alþjóðavinnumáiastofnuninni ILO, en hét því að Bandaríkin gengju aftur í samtökin ef þau hættu að skipta sér af stjórnmálum. Bandariskir embættismenn segja að Carter hafi tekið þessa ákvörðun vegna þess að ILO hafi Herinn 1 Eþíópíu byrjar gagnsókn Borfiq-f jöllum. Eþfóplu, 1. nóvember. AP. EÞlÓPlUHER hefur hafið sðkn gegn sómölskum skæruliðum I fyrsta skipti sfðan hann missti borgina Jijiga fyrir tveimur mánuðum að sögn eins af leiðtogum sðmalskra skæruliða. Jama Hassan, yfirmaður Frels- isfylkingar Vestur-Sómaliu á svo- kölluðum norðurvígstöðvum, seg- ir að Eþíópiumenn hafi gert árás- ir á stöðvar skæruliða í fjöllunum umhverfis hina fornu borg Harar með stuðningi skriðdreka, stór- skotaliðs og flugvéla sem þeir hafi nýlega fengið frá Sovétrikj- unum. Eþíópiumenn virðast þar með Framhald á bls 18. verið gagnrýnt fyrir að vera vett- vangur kommúnistaáróðurs og áróðurs gegn ísrael. Forsetinn sagði að ILO hefði látið undir höfuð leggjast að gera ráðstafanir til þess að hverfa aftur til upprunalegra stefnumiða samtakanna eins og Bandarikin hefðu krafizt 1975 þegar þau til- kynntu að þáu mundu segja sig úr þeim. Carter staðfesti þegar hann talaði við Ray Marshall verkamálaráðherra i dag að viðstöddum blaðamönnum að ráðunautar hans hefðu klofnað í málinu og ýmist stutt úrsögnina eða lagzt gegn henni. Embættis- ntenn segja að Cyrus Vance utan- ríkisráðherra og Zbigniew Brzezinski, ráðunautur i þjóðar- öryggismálum, hafi lagzt gegn úrsögninni þar sem það gæti grafið undan Sameinuðu þjóðun- um. Marshall verkámálaráðherra las yfirlýsingu Carters og sagði á eftir að hann teldi ekki að úrsögn- in mundi skaða hagsmuni Banda- rikjamanna i utanrikismálum Úr- sögnin tekur gildi á laugardag og nýtur stuðnings verkalýðssam- bandsins AFL-CIO og bandariska verzlunarráðsins. Verkamálaráðherrann sagði að ILÖ léti ekki reglur sínar jafnt Framhald á bls 18. TU-144 í notkun Moskvu, 1. nóvember. Reuter. IIIN HLJOÐFRAA farþega- þota Rússa, Tupolev-144. hóf farþcgaflug í dag og flaug á tveimur tímum á tvöfölduin liraða hljóðsins til borgarinn- ar Alma Ata í Mið-Asíu. Áttatíu farþegar voru i flug- vélinni, sem flaug 3.240 kíló- nietra vegalengd fram og til baka, þar á meðal Alexei Tupolev, sem hannaöi hana. og vestrænir fréttamenn í.f.vrsta skipti. TU-144 fór i fyrstu felð sina fyrir niu árum og vélinni var stefnt til höfuðs Concorde-þotu Breta og Frakka. Farþegaflug átti upphaflega að hefjast 1973. Tafir urðu á því vegna ýmissa vandamála, meðal ann- ars vegna þess að þota af þess- ari gerð steyptisl til jarðar á flugsýningunni i París 1973. Lögregluslys Catanzam. 1. iióvember-. AP. VlÐTÆK rannsókn er hafin á dauða vfirnianns itölsku lögregl- unnar. Enrico Mino, og finini ann- arra háttsettra manna úr lögregl- unni er þ.vrla þeirra hrapaði eftir flugtak í morgun nálægt fjalla- þorpinu Girifalco, 33 km suður af Catanzaro. Samkvæmt f.vrstu skýrslum virðist ekki liafa verið um skemmdarverk að ræða. Leitað að morðingjum Schleyers á Sjálandi Kaupmannahöfn, 1. nóvember. Reuter. LEITIN AÐ morðingjum vest- ur-þýzka iönrekandans Hanns Martin Schleyers breiddist út í dag til Danmerkur þar sem lögreglan kveðst leita tveggja hryðjuverkamanna. Annar hryðjuverkamaðurinn er kona, Friedricke Krabbe, og þeirra er beggja leitað á Sjá- landi. Hinn hryðjuverkamaðurinn, Christian Klar, er talinn hafa keypt græna Audi-bílinn sem lík dr. Schleyers fannst í 19. október í Mulhouse í Frakk- landi. Lögreglan segir að þau hafi ferðazt f bifreið af gerðinni Volkswagen I’assat skráðri í Svíþjóð. Jafnframt var frá því skýrt í Beirút í dag að hryðju- verkamaðurimi „Carlos", sem stóð f.vrir árásinni á aðalstiiðv- ar Samtaka olfuframleiðslu- ríkja (OPEC) 1975, liafi komið til Beirút skönimu eftir björg- un gíslanna í Lufthansa- vélinni í Mogadishu, en ekki sé vitað iivar hann sé nú niður- komi.nn. Carlos hefur verið orðaður við palestínsk samtök sem eru talin liala staðið að flugrán- inu. Metlækkun á dollaranum Lonilon. 1. nóvombor. AP. Reulor. BANDARlSKI dollarinn lækkaði Þýzkalandi. Sviss og Japan í dag. London og Ziirich. Hækkun brezka pundsins og óhagstæður greiðslujöfnuður Bandarfkjamanna eru taldar helztu skýringarnar á veikri stöðu dollarans. Pundiö hækkaði enn I dag eftir sex centa hækkunina i dag en staða þess versnaði þegar á daginn leið vegna uggs um að hið volduga samband breskra kolanámumanna efndi til verk- falls. Við tokun i gær var pundið skráð á 1.8405 dollara og þaö hækkaði enn um tvö cent i dag. en við lokun var það skráð á 1.84404ollara. Ástæöan var sú aö kolanámu- menn samþykktu viö atkvæða- meir en dæmi eru til í Vestur- en verð á gulli hækkaði bæði í greiðslu að leggjast gegn launa- stefnu stjórnarinnar og bera fram kaupkröfur sem stofna baráttu hennar gegn verðbölgu í ha'ttu. I Frankfurt var dollarinn skráður á 2.2388 mörk við lokun i dag miðað við 2.2546 við lokun i gær. Hann hefur einu sinni verið lægra skráöur þar. á 2.2490 mörk 26. júli. 1 Ziirich var dollarinn skráö- ur um tima á aðeins 2.2095 svissneska franka sem var met en á 2.2145 franka viö lokun. Gullið hækkaði uni 1.25 dollara únsan. í 162.62 dollara i Ztirich. I London hækkaði gull um 30 cent únsan. í 162.05 doilara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.