Morgunblaðið - 02.11.1977, Page 11

Morgunblaðið - 02.11.1977, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. NOVEMBER 1977 11 Skák eftir MARGEIR PÉTURSSON leik'ur er þó stórgallaður að því leyti að peðið á e6 verður alvar- legur veikleiki) 11. exf6— Rxf6, 12. Bh3 (Hvitur hefst þegar handa um að sækja að peðinu á e6) — Dd6, 13.Hf2 —d4? (Eftir þessi mistök nær hvítur sterkum tökum á miðborðinu. Betra var 13.. . b5) 14. Re4 — Rxe4, 15. Dxe4 — Bf6, 16. He2 —He8? (Nauðsynlegt vár 16. . . Rd8. Nú á hvítur kost á skemmtilegum "leik:) 17. Bf5! (Þvingar fram alvarlegan veik- leika í svörtu kóngsstöðunni. 17. . . g6 yrði einfaldlega svarað með 18. Bxg6) h6, 18. Bg6 — He7 (Nú hótar svartur að losa um sig með e6 — e5. Eftir 18. . . Hf8 gæti hvitur tekið iífinu með ró með 19. Bd2) 19. Re5 — Bxe5, 20. fxe5 — Dd5 (Timatap. Betra var 20... Dd8 strax) 21. Df4Dd8 (Svartur hefur vafalaust hugs- að sér að ieika hér 21... Bd7, en sér nú að það strandar á 22. Be4 og drottningin fellur) 22. Bd2 — Bd7, 23. Hafl — Rb4 (Örvænting) 24. Bxb4 — cxb4, 25. Hef2 (Hvítur slakar í engu á klónni. Eftir 25. Dxd4 — Bc6 hefur svartur þó eitthvert mótspil) Bc6, 26. g4 (Lokasóknin er hafin) Hc7, 27. h4 — Hc8, 28. g5 — Dd5, 29. Be4 — Dd7 30. gxh6 — Bxe4, 31. dxe4! (Takmarkar hreyfifrelsi svörtu drottningarinnar. Svartur miss- ir »ú þolinmæðina í tapaðri stöðu:) Hf8?, 32. Dxf8+ — Hxf8, 33. Hxf8+ —Kh7, 34.HH7 —Dxf7 (Hvítur hótaði 35. hxg7) 35. Hxf7 og svartur gafst upp nokkrum leikjum síðar. BLÖNDUBAKKI 3ja herb. rúmgóð ibúð á 1. hæð. 14 fm herb. i kj. fylgir. Losun samkomulag. Verð 9,5 millj. Útb. 6,5— 7,0 millj. MÁVAHLÍÐ 5 herb. efri hæð i góðu húsi i Hliðunum. Bílskúrsréttur. Verð aðeins 14,0 —15,0 millj. Skipti á minni íbúð æskileg. EINBÝLISHÚS í GARÐABÆ, fullgert m/hita- veitu. í MOSFELLSSVEIT, fullgerð og i smiðum. VIÐ RAUÐAVATN á stórri lóð RAÐHÚS í SMÍÐUM Staðsétt í Laugarneshverfi. Glæsilegar teikningar á skrif- stofu. VANTAR VANTAR Flestar gerðir eigna á söluskrá. Ekki sist eignir i Breiðholti. Bæði ibúðir og heil hús, raðhús og einbýlishús i smiðum. Hagstæð eignaskipti möguleg. Einnig vantar alltaf 3ja—5 herb ibúðir i Háaleitishverfi með og án bíl- skúra. Kjöreign Sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 Eskihlíð 4ra herb. góð íbúð á 1. hæð. íbúðin skipt- ist i 2 saml. stofur, stórt hjóna- herb barnaherb., eldhús, bað og kalda geymslu. Allt á hæðinni. Skiptanleg útb. 7 til 7.5 millj. íbúðin getur verið laus strax. Dunhagi 4ra til 5 herb. íbúð með bílskúr. Mjög falleg íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi. Álftamýri 4ra til 5 herb. góð ibúð á 3. hæð. Stórar saml. stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað. Suður svalir. Mikið útsýni. Sameign úti og inni fyrsta flokks. Verð 13 til 13.5 millj. Skipti æskileg á 3ja herb. ibúð. Hafnarfjörður einbýli 1 70 fm einbýlishús við Kletta- hraun. Húsið skiptist í stórar stofur, 4 svefnherb., húsbónda- herb. eldhús, bað, gestasnyrt- ingu, geymslu og þvottahús auk bilskúrs sem ekki er alveg fullbú- inn. Verð 25 millj. Húsið gæti verið laust fljótlega. EIGNAVAL sf Suðurlandsbraut 10 Simar 33510, 85650 og 85740 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson Bjarni Jónsson 16688 Jörfabakki 2 hb. um 60 fm íbúð á 2. hæð. Bauganes 2 hb. 60 — 70 fm. Sér inngangur. Útb. 3 millj. Jörfabakki 3 hb. Ásamt einu herb í kjallara Skúlagata 3 hb. sem skiptist i tvö svefnherb. stofu, eldhús og bað. Útb. 4—4,5 millj. Dalaland 4 hb. 1 10 fm jarðhæð sem skiptist í tvö svefnherb., stofu, forstofu- herb. með sér snyrtingu. góðar innréttingar. Útb. 8 millj. Iðnaðarhúsnæði Kóp. Um 220 fm iðnaðarhúsnæði sem selst fokhelt eða tilbúið undir tréverk, nánari upplýsingar á skrifstofunni. Óskast Hólahverfi Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Hólahverfi, ófullgerð íbúð kemur til greina. EIGIM Símar I6««K oc i; Laugavegi 87 Aumboðið 837 Heimir Lárusson, sími 76509. Lögmenn: Ásgeir Thoroddsen. hdl. Ingólfur Hjartarson. hdl. Til sölu Hringbraut Hf. 3ja herb. góð íbúð á efri hæð við Hringbraut. Verð 5.8 millj. Útb. 3.5 millj. Eskihlíð 6 herb. 1 25 fm mjög góð enda- íbúð á 3. hæð við Eskihlíð. íbúð- in skiptist í 4 svefnherb. og 2 stofur. Tvöfalt verksmiðjugler í gluggum. Kæliklefi í íbúðinm. Verð 14 til 14.5 millj. Útb. 9 millj. Smáibúðarhverfi mjög fallegt einbýlishús ásamt bílskúr í Heiðargerði. Á hæðinni eru 4 herb. eldhús og bað. í risi eru 3 svefnherb. snyrting og geymsluherb. í kjallara er þvotta- herb. geymsla o$ eitt herb. Stór bílskúr fylgir. Falleg snyrtileg eign. Ásbúð 120 fm mjög fallegt viðlaga- sjóðshús ásamt stórum bilskúr. Skipti á góðri 3ja til 4ra herb. íbúð með bílskúr koma greina. Höfum kaupanda að góðri 2ja til 3ja herb. ibúð helst á Seltjarnarnesi eða i Vest- urbænum. Mjög góð útb. Seljendur ath: höfum fjársterka kaupendur að 2ja til 6 herb. íbúðum, sér hæð- um, raðhúsum og einbýlishús- um. Máfflutnings & { fasteignastofa ; Agnar Bústatsson. hri. Hatnarstrætl 11 Slmar12600, 21750 Utan skrifstofutima: — 41028. Raðhús við Dalsel. Til sölu er gott raðhús í smíðum við Dalsel. Á 1 hæð eru: 2 stofur, eldhús með borðkrók, skáli, anddyri og snyrting. Á 2. hæð eru: 4 svefnher- bergi, bað, þvottahús o.fl. í kjallara fylgir geymsla o.fl. Húsið selst fokhelt, múrhúðað og málað að utan, með tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum og öllum útidyrahurðum. Fullfrágeng- ið bílskýli fylgir. Afhendist í ágúst 1978. Verð 11,5 milljónir. Beðið eftir Veðdeildarláni 2,7 milljónir/ Útborgun má borga á 15 mánuðum. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Árni Stefánsson, hrl , Suðurgötu 4. Simi: 14314. I smíðum 5 til 6 herb. raðhús í Breiðholti II. Vorum að fá í einkasölu fjögur raðhús við Hagasel um 175 fm. á tveimur hæðum. Á jarðhæð 3 svefnherb., bað, geymsla, þvottahús og fl. Á 1. hæð bílskúr, eitt herb, stofa, eldhús, Steyptur stigi milli hæða Húsin seljast fokheld með tvöföldu gleri. Pússað að utan og málað með öllum útihurðum og bílskúrshurð. Húsin verða fokheld 1. 8 '78 frágengin að utan fyrir áramót '78 Teikningar á skrifstofu vorri. Beðið verður eftir húsnæðismálaláni 2.7 millj. Traustur bygg- ingaraðili. MMHIVMl * rasTEiBMia AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Heimasimi: 381 57. 29555 OPIÐ VIRKA DAGA FRA 9—21 UM HELGAR FRÁ 13—17 Brekkutangi — Raðhús Tilbúið undir tréverk 2 hæðir + kjallari + bilskúr. Alls 2 78 fm. Kjallari getur verið 3 hb. ibúð. Útb. 1 0— 1 0.5 m. Merkjateigur — Einbýli Fokhelt. 1 40 fm. Bilskúr. Efstasund 60 fm Góð 2 hb. íbúð á 1. hæð í fo^sköluðu timburhúsi. Verð 6m. Útb. ca. 4 milljónrr Asparfell — Æsufell Mjög góðar 3 hb. íbúðir, með og án bilskúrs. Álfheimar 90 fm 3 hb. Ibúð á 1. hæð. Verð 10.5 — 1 1 milljónir. Útb. 7 m. Bólstaðarhlið 97 fm. Mjög góð 3 hb. ibúð á 2. hæð. Verð 1 1 m. Útb. 7,5—8 m. Dúfnahólar 87 fm 3 hb. ibúð+ bilskúr. Útb 7 — 7.5 m. Gunnarssund Hfj. 55 fm 3 hb. risíbúð Útb. 3,5 m. Grænakinn ca. 70 fm 3 hb. jarðhæð. Útb. 5—5.5 m. Holtagerði 85 fm Tvibýli 1. og 2. hæð. 3—4 hb. og 3 hb. Stór bílskúr fylgir. íbúðirnar seljast saman eða sitt i hvoru lagi. Tilboð i verð og út- borgun Kambsvegur 90 fm 3 hb. góð rishæð. Sér þvottur. Sér inng. og hiti. Útb. 5.5—6 m. Mosfellssveit 80 fm Góð 3 hb. íbúð + bílskúr. Útb. 5 m. Eskihlið ca120fm 4 hb. mjög rúmgóð íbúð á 4. hæð. 2 saml. stofur 2 stór svefn- herb + aukaherb. í kjallara. íbúðin er laus til afhendingar. Æskileg makaskipti á 2—3 hb. íbúð. Kársnesbraut 100 fm 4 hb. rishæð. Útb. 6 — 7 m. Kóngsbakki 1 08 fm Mjög góðar 4 hb. ibúðir. Miklabraut 85 fm 4 hb. rishæð. Útb. 2.5 millj. Mávahlíð 137 fm Góð 4 hb ibúð Útb. 9 —10 m Reykjavíkurvegur Hfj. 1 03 fm 4 hb. + 3 hb. á jarðhæð. Verð 12—12.5 m. Útb. 8—8.5 m Þingholtsstræti lOOfm 4 hb ibúð 2 hæð í timburhúsi Verð 7,5 m. Útb. 4.5 m. Á 1. hæð 2 hb. ibúð + ca. 50 fm verzlunarpláss gæti lika hentað fyrir léttan iðnað Verð 7,5 m. Útb. 4—4.5 m Vallargerði 2 býli Rishæð 4 hb. góð íbúð,Verð 7,5 m. Laus i marz. 1. hæð 4 hb. íbúð + 1 —2 hb. i kjallara + bílskúrsréttur. Verð 11—11.5 m. Laus 7. janúar. Bugðulækur ca125fm Falleg 5 hb. íbúð. Tilboð. Hvassaleiti 11 7 fm Góð 5 hb. íbúð + bílskúr. Maka- skipti æskileg á 4 hb. íbúð á 1 —2. hæð « nálægu hverfi. Kvíholt 138 fm 4 — 5 hb. íbúð + bílskúr. Verð tilboð. Útb. 1 1 —1 2 millj. Kviholt 138 fm 4—5 hb. ibúð + bilskúr. Verð tilboð. Útb. 11—12 m. Kriuhólar 1 28 fm Falleg 5 hb. ibúð. Verð 11 —11.5 millj. Útb. 8—8.5 m. Kleppsvegur 127 fm Góð 5 hb. ibúð 1. hæð. Lækjarkinn ca. 95 fm 4 hb. efri hæð + 2 hb. i kjallara + bilskúr. Verð og útb. tilboð. Mosfellssveit 80 fm 4—5 hb. íbúð 1. hæð. Verð tilboð. Útb. 4—4.5 millj. Hveragerði 96 fm Parhús tilbúið undir tréverk íbúðin er 2 stofur og 3 svefn- herb. Verð 4.5—5 m. Útb. ca. 2 — 2.2 millj. Einnig tilbúin hús og á byggingarstigi i Þorláks- höfn, Selfoss og Hveragerði Vélaverkstæði 100 km frá Reykjavík. 2 hæða íbúðarhús sem er 2x120 fm. 2 ibúðir. Verkstæðið er 380 fm. hentar allskonar vélaviðg. + réttingar + sprautun, benzin- og oliusala, mikið af verkfærum, sérlega hagstætt fyrir tvær fjölskyldur. sem vilja koma upp sjálfstæðum rekstri. Ath: makaskipti möguleg á góðri íbúð i Hafnarfirði, Reykjavik. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Vantar: Höfum kaupanda að 2ja herbergja ibúð i Smáibúðahverfi eða Fossvogi. Yfir 250 eignir við allra hæfi á söluskrá. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLI M. Hjörtur (íunnarsson Lárus Helgason LÖGM. Svanur Wr Vilhjálmsson h<ll.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.