Morgunblaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. NOVEMBER 197 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Njarðvik Til sölu- vel með farm 3ja herb. íbúð við Holtsgötu. Mjög hagstæðir greiðsluskil- málar. Keflavtk Höfum kaupanda að viðlaga- sjóðshúsi minni gerð strax. Einnig að nýlegum 2ja og 3ja herb. íbúðum. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330. Frimerkjasafnarar Sel islenzk frímerki og FCD- útgáfur á lágu verði. Einnig erlend frímerki og heil söfn. Jón H. Magnússon, Pósthólf 337 Reykjavík. Kápur til sölu Kápusaumastofan Diana, Miðtúni 78, sími 18481. Trillubátur Til sölu trillubátur. Stærð 2.8 tonn með 10 ha. Saab vél, dýptarmæli, kompás o.fl. Endurbyggður 1971. Er i mjög góðu ástandi. Fasteignasalan Hafnargötu 2 7, Keflavik, simi 1 420. Atvinnurekendur Ungur maður með Verzlunar- skólapróf óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. i sima 76127 frá kl. 12 — 3 á dag- inn. 1 7 ára stúlka óskar eftir atvinnu, helst i Hafnarfirði eða nágrenni. Ágæt ensku-, íslensku- og vélritunarkunnátta. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 52021. Tuttugu og tveggja ára stúdent óskar eftir vinnu hálf- an eða heilan dag. Tilboð vinsamlegast sendist Mbl. merkt: .Reglusemi — 5302'. Óska eftir starfi Eg er 19 ára ungur maður með próf úr 2. áfanga Iðn- skóla Rvk., (málmiðnaðar- deild) og hef einnig bílpróf. Er laghentur og reglusamur. Nánari uppl. veittar i s. 351 71, kl. 8 —16. RMR-2-1 1 -20-VS-A-Fr-Eh - Gimli 59771127 — H&V. I00F 9 = = 1591128 '/2 = F1. I Fyrsta diskótek vetrarins fyrir félaga og gesti þeirra, verður haldið að Siðumúla 1 1, laugardaginn 5. nóv. Master of ceremonies: Colin Porter. Happdrætti og fleiri skemmti- atriði. Dansað frá kl. 21—1. Húsinu lokað kl. 23. Stjórmn. I00F 7 =1591 1 28Vz = 9 Bmg. * KFUIU - KFUK Æskulýðsvika K.F.U.M og K. Samkoma i kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstig 2 B. Efni: Kristur — Álasarinn. Ræðumaður. Sigurður Páls- son. Nokkur orð: Guðlaugur Gunnarsson og Laufey Odds- dóttir. Æskulýðskór K.F.U.M. og K. syngur. Allir hjartan- lega velkommr. I.O.G.T Basarinn verður 1 9. nóv. n.k. Félagsfólk og velunnarar sem vilja gefa muni, vinsamlegast hafið samband við basar- nefndma, sem er til viðtals i Templarahöllinm á laugar- dögum frá kl. 2-^—5 e.h. einnig i sima 1 3355. Nefndm. m UTIVISTARFERÐIR Föstud. 4. nóv. kl. 20. Norðurárdalur — Munaðarnes. Gist i góðum húsum. Norðurárdal- ur býður upp á skemmtrlega möguleika til gönguferða, léttra og strangra. T.d. að Glanna og Laxfossi, á Hraunsnefsöxl, V ikrafel I og jafnvel Baulu. Fararstj: Þor- leifur Guðmundsson. Upplýs- ingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Fimmtud. 3. nóv. kl. 20.30 Horn- strandamyndakvöld i Snorrabæ (Austurbæjarbiói uppi) Allir velkomnir. Horn- strandarfarar Útivistar, hafið myndir með til að sýna. Frjálsar veitingar. Útivist. Hörgshlíð 1 2 Samkoma i kvöld miðviku- dag kl. 8. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld. Verið öll velkomin. Fjölmenmð. I.O.G.T. Stúkan Einmgin nr. 1 4. Fundur i kvöld kl 20:30. Kosning embættismanna fyr- ir árið 19 78 Æt. Kristniboðssambandið Samkoman, sem vera átti i kvöld i Betaniu, fellur mður vegna æskulýðsviku K.F.U.M og K. v.ð Amt- mannsstig i Reykjavik. SIMAR. 11798 OG 19533. Miðvikudaginn 2. nóv. kl. 20.30 verður Myndakvöld i Lindarbæ niðri. Tryggvi Halldórssön og Þorgeir Jóels- son sýna myndir. Allir velkomnir Ferðafélag Islands. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Útgerðarmenn — skipstjórar Áfelld reknet á lager. Upplýsingar gefur Rúnar Hallgrímsson, símar 92-3375 og 2143. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík Til sölu þriggja herbergja íbúð í 3. bygg- ingarflokki við Stórholt og þriggja her- bergja íbúð í 10. byggingarflokki við Stigahlíð. Félagsmenn skili umsóknum sínum til skrifstofu félagsins að Stórholti 1 6 fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 8. nóvem- ber nk. Félagsst/órnin. Verzlunarhúsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu lítið verzlunarhúsnæði fyrir léttan og finlegan varning. Tilboð merkt: ..Verzlunarhúsnæði — 2233", sendist augld. Mbl. fyrir 1 0 nóv. húsnæöi i boöi Fiskiskip Höfum til sölu 300 rúml loðnuskip. Loðnunót og síldarnót fylgja. iL 9fl Skrifstofuherbergi Til leigu skrifstofuherbergi á 3. hæð í húseign okkar að Skúlagötu 63. G.J. Fossberg, vélaverzlun hf. Baldur, F.U.S. Seltjarnarnesi Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 2. nóvember nk. kl. 20:30 í Félagsheimili Seltjarnarness. Venju- leg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500 húsnæöi öskast Skrifstofuhúsnæði óskast Ósk um eftir skrifstofuhúsnæði í austur- borginni ca. 30 — 50 fm. Uppl. í síma 34948. Sjálfstæðisfélag Keflavíkur heldur aðalfund sinn miðvikudag- inn 2. nóv. kl. 8.30. Þingmenn flokksins í kjördæminu mæta á fundinn. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Matthías Á. Mathiesen ræðir um stjórnmálaviðhorfið. Önnur mál. Stjórnin. Hvöt félag Sjálfstæðiskvenna heldur almennan fund í Valhöll Háaleltisbraut 1, miðvikudag- inn 2 nóvember kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kosning uppstillingarnefndar. 2. Ellert Scram alþm ræðir áhnf f jo I- 1 r ^ 1 Þór FUS Akranesi Aðalfundur Aðalfundur Þórs FUS á Akranesi verður haldinn i sjálfstæðishúsinu Heiðarbraut 20 miðvikudaginn 2. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Formaður SUS Jón Magnússon og framkvæmdarstjóri SUS Anders Han- sen koma á fundinn og ræða um starfsemi ungra sjálfstæðismanna og svara fyrirspurnum. Önnur mál. Stjórnin. NEMS — Nemendasamband Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins boðar til aðalfundar föstudaginn 4. nóv. n.k. kl. 20:10 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Þorsteinn Pálsson ritstjóri Vísis mætir á fundinn og fjallar um útgáfu blaða. Félagar fjölmennum. Stjórnin. ■Æ Ath.: N.k. föstudag — Valhöll — kl. 20.10. Baldur félag sjálfstæðismanna í launþegastétt Kópavogi heldur aðalfund fimmtudaginn 3. nóv. 1977 kl 20:30 i SjálfstæðisHúsinu. Hamraborg 1 Kópavogi. Dagskrá: 1 Venjuleg aðalfundarströf 2. Inntaka nýrra félaga. Gestur fundarins verður Björn Þórhallsson viðskiptafræðmgur Ræðir hann verkalýðs og launamál Stjórnin miðla á Islandi. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin. Ellert Schram Sjálfstæðisfélag Vatnsleysustranda- hrepps Aðalfundur verður haldinn að Glaðheimum, Vogum fimmtu- dagskvold 3. nóv kl. 20:30 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. St|órnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.