Morgunblaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1977 r~ í DAG er miðvikudagur 2 nóvember, ALLRA SÁLNA MESSA. 306 dagur ársms 197 7 Árdegisflóð er i Reykja- vík kl 09 5 7 og síðdegisflóð kl 22 21 Sólarupprás i Reykjavik er kl 09 13 og sólarlag kl 1 7 08 Á Akureyri er sóiarupprás kl 09 08 og sólarlag kl 16 49 Sólin er í hádegisstað kl 13 11 og tunglið í suðra kl 05 59 (ís- landsalmanakið) Veðrið í GÆRMORGUN var hæg norðauslanáll í Reykjavík, skýjaó og eins sligs frost. Var þá kaldast á láglendi aust- ur á Hellu, en þar var logn og 9 stiga frost. Frostid var minna á iill- um fjallastöóvum Vert- urstofunnar í gærmorg- un. Frá Sírtumúla í Borgarfirrti og sírtan vestur og norrtur um land var yfirleitt eins til tveggja stiga frost og snjókoma vírtast, allt norrtur til Raufarhafn- ar. Mestur hili var á Höfn í Hornafirrti, tvö stig. I fyrrinótt var mest snjókoma á Galt- arvita og á Startarhóli, 14 mm. Verturfrærtingar sögrtu í inngangsorrtum art verturspá í gærmorg- un: Svall verrtur í vertri. /,FENGUM EKKI VERKFALLSVOPNIÐ TIL AÐ FARA MED ÞAÐ Á ÞJÓDMINJASAFNIÐ" — tagir Pétur PéturMoa, étvarpsþulur og einn af verkfallivörðum opinberra itarfimanna „VUt feagaa «vo (■■•■rlcga ekkl verkfaUsvopnlO. Ul þell ■• fara straz aaeO M * »1*0- ■iijaiitiil, elni og i.mlr vlrftait álIU”, •■g»t Pétnr Pétnrsioo, átvarpiþolar, I vi»- Uli vlð Visi om belgina. ARIMAO MEILLA Og ég gef þeim hjarta til að þekkja mag, að ég er Drottinn, og þeir skulu vera mín þjóð og ég skal vera þeirra Guð. þegar þeir snúa sér til mín af öllu hjarta. (Jer. 24,7.) GEFIN hafa verirt saman i hjónaband í Bústartakirkju Dagbjört Gurtmundsdóttir og Omar Sigurbergsson. Brúrtarmey er Esler Lofts- dóttir og brúrtarsveinn Gurtmundur L. Loftsson. (Barna og fjölskyldu ljóstnyndir) Gæti ég ekki fengid þad núna góði — ég safna svona fornaldargripum? PEIMIMAVIIMIR I .ÁKK T'I': I. Kamaiis 5. kna‘|>u li. loil 9. slólpa II. sk.sl. 12. miskunn n. sórlilj. 14. ónolaós l(». scm 17. skoss- an. LÓÐKKTT: I. kmldanum 2. kt*yr 2. kvondýrió 4. vióurnefni 7. vcisln S. Iiamir 10. slá 12. jurl 1». Iiogi IH. saml. Lausn á siðuslu: LÁKKTT: 1. larf 5. fá 7. cfl 9. áa 10. slaknr 12. SO 12. lán 14. há 12. Narli 17. óska. LOÐKKTT: 2. afla 2. rá 4. mcssuna H. harna H. fló 9. Át'Á II. kláfs 14. hró 10. IK. Bandaríkin: Marvin Powers (11 óra), (>790 Murray, SW, 1 Seattle, WA 98136. Brian Hoberts (18 ára), 2301 Overland Lane, Arlington, Texas 76014. Ermarsundseyjar: David M. Savident (22 ára), La Blanche Maison, L'Ereé, St. Pierre du Bois, Guernsey, Channel Is- lands. Grikkland: Costis Stasinos (19 ára), Rodlivos-Serron, C reece. Finnland: Pálvi Karhula (18 ára stúlka), 52840 Luotolahti, Finland. Italía: Alvardo Andreoni (23 ára), 23 Matteotti Rd., 290093 MI Cologne Mon/ese, Italy. Holland: Dick van Rees (20 ára) Hogerhorst 3, Ede (Gld), The Netherlands. IFRÉT-TIFI | KVENFÉLACIÐ Bvlgjan heldur fund á Hallveigar- stöðum í kvöld, tniöviku- daginn 2. nóv. kl. 8.30. Sýndar verða hannyrða- vörur. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom Selá til Reykjavíkurhafnar að utan og það sama kvöld fór Rangá áleiðis til útlanda, svo og Fjallfoss. i gær- niorgun fór vestur-þý/ka eftirlitsskipiö Fridtjof frá Reykjavikurhöfn, en skip- iö kom á mánudaginn meö skipverja af togaranum Ingólfi Arnarsyni, sem orðið hafði fyrir meiðslum á fæti, — ekki þó alvarleg- um að talið var. i gærdag var japanskt olíuskip að losa úr farmi sínum í Skerjafirði, við olíustöð Skeljungs. Þetta er 14000 tonna skip. 1 gærkvöldi fór Langá áleiðis til útlanda svo og Dettifoss, en Skóga- foss fór á ströndina. Þá fór togarinn Snorri Sturluson aftur til veiða. | HEIMILISDÝR | TVEIR kettir eru nú týnd- ir frá Leifsgötu 20. Amrar er svartur og hvítur högni með svarlan depil á nösun- um, hinn er bröndótt læða. Símar að Leifsgötu 20 eru: 26511 eða 21489. Á föstudaginn týndist læða frá Vitastíg 17, svört og hvit með ól um hálsinn með rauðri plastplötu. Sim- inn er 14496. DAiiANA 28. október til 3. nóvember. aó báóum dÓKum medtöldum. er kvöld-. nælur- og helgarþjónusta apólek- anna í Revkjavík sem hér segir: I RKYKJAVÍKUR APÓTEKI. En auk þess er BOROAR APOTEK opið III kl. 22 öll kvöld vikunnar. nema sunnudag. —LÆKNASTOFIIR eru lokadar á laugardiigum og helgidógum, en hægl er ad ná samhandi vid læknl á UÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. (íöngudeild er lokud á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægl ad ná samhandi við læknl f síma LÆKNA- FftLAfiS REVKJAVtKI R 11510. en þvf adeins ad ekki náisl f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 ad morgni og frá klukkan 17 á fösludögum lil klukkan 8 árd. á mánudögum er L.EKNAVAKT I sfma 21230. Nánari upplýsingar um iyfjahúdir og læknaþjónustu eru gefnar i SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er f IIEILSII- VERNDARSTOÐINNI á laugarriögum og helgidögum kl. 17—18. ÖN/EMISADfiERÐIR fvrir fullordna gegn mænusdtt fara fram i HEIL.Sl'VERNDARSTÖÐ REYKJAVlKl'R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi med sér ónæmisskírteini. 18.30— 19.30. Flökadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavugshælid: Eflir umtali og kl- 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. off sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspilalinn: Alla dagaVl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 ng 19.30— 20. Vlfilssladir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN SJÚKRAHUS HKIVISÓK NÁ RTÍiVIA R Borgarspílalinn. Mánu- dana — föstudai'a kl. 18.20—19.20. lauKardaga — sunnu- da«a kl. 12.20—14.20 og 18.20—19. C.rensásdeild: kl. 18.20— 19.20 alla da«a og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstödin: kl. 15 — 10 og kl. 18.20— 19.20. Hvftahandió: mánud. — föslud. kl. 19—19.20. laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—10. — Fæðingarhcimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.20— 10.20. Kleppsspífali: Álla daga kl. 15—10 og LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Ctlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORÓARBÓKASAFN REVKJAVlKLR: AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsslræti 29 a. sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í utlánsdeild safnsins. ’Vfánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SÚNNÚ- DÖOÚM. AÐALSAFN — LESTRARSALÚR Þingholts- stræti 27. simar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar I. sept. — 31. maí. iYlánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBOKA- SÓFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a. simar aðal- safns. Bókakassar lánaðir I skipum. heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud. —föstud. kl. 14—21. iaugard. kl. 13—16. BÓKIN HFI.’VI — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föslud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BOKASAFN LAÚGARNESSKOLA — Skólahókasafn sími 32975. Opið til almennra úllána fyrir hörn. Mánud. og fimmfud. kl. 13—17. BÍ’STAÐASAFN — Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laug- ard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudsaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daga kl. Í3—19. NATTÚRÚGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSCrRÍMSSAFN. Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 slðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDVRASAFNIO er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. T/EKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til stvrktar Sór- optimistaklúhhi Reykjavíkur er opín kl. 2—6 alla daga. nema laugardag og sunnudag. Þýzka hókasafnið. Mávahlíð 23, er opíð þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19, ARBÆJARSAFN er lokað vfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun. slmi 84412. klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖCiCiMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. I Mbl. fyrir 50 árum „Þótt liugvitsmaðurinn Tliom- as Edison sé nú rúmlcga áttræður. er liann sístarfandi. Og nú nýlega liefir liann tekið sér fyrir liendur að rannsaka allt, sem að togleðursiðnaði lýtur. Er áliugi gamla mannsins svo mikill fyrir þessu. að liann hugsar ekki um neitt annað. Inn í tilraunastofur lians liefur verið flutt gríðarmikið safn af hókum. sem fjalla um þetta efni. En lionum nægir það ekki. Hann sendir unga menn og efnilega úl um allan lieim til að kynnast öllu sem að framleiðslu togleðurs lýtur. Velur liann lielst þá menn. er ekkert liafa kynnt sér það áður. til þess að þeir dragi ályktanir sfnar af eigin revnd og atliugun, en ekki utanaðlærdómi. — F.vrir skemmstu kom liann til eins af starfsmönnum sínum og spurði hvort liann vildi fara til Suður-Ámerfku frfa ferð. og fara sem allra fvrst. Hinn vildi fá að vita. hverl erindið væri. „Að ná f upplýsingar um gúmmf og tegundir þess. Allt sem þér þurfið tii ferðarinnar. er að læra 800 orð í spænsku. Það getið þér gert á viku. Komið svo til mín og fáiðnánari fyrirskipanir"! BILANAVAKT VAKTÞJÖNESTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkvnningum um hilanir á veitu- kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem horg- arhúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfsmanna. GEiNGISSKRANING NR. 208 — I. nrtvembcr 1977. Eininj; Kl. 1:1.110 Kaup Sala I Randarfkjudollar 210.00 210.60 1 Sfcrliugspitml 390.20 391.30 I Kanadadollar 189.80 190.30 100 Danskar krónur 3465.80 3475.70 100 Norskar krónttr 3864.90 3875.90 100 Samskar krónur 4410.40 4423.00 100 Finnsk mörk 5092.10 5100.70 100 Franskir Iraitkar 4370.90 4383.40 100 Belg. frankar 600.20 001.90 100 Svissn. fratikar 9491.50 9518.60 100 CivJliiK 8722.00 8740.90 100 V.-Þýzk miirk 9386.75 9413.55 100 Lfrur 23.93 23.99 100 Auslurr. Seli. 1315.00 1318.70 100 Eseudos 516.60 518.10 100 Peselar . 252.60 253.10 100 Yen 85.29 85.55 Breyting frá sfðuslu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.