Morgunblaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 32
AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JR»r0un(iIaMtk MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1977 AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 |H»ri0unblaki» Kröflusvæðið: Fáir skjálft- ar en stöð- ugt landris „ÞAÐ or allt rólfgt hér, fáir skjálftar ojí landris nu-ó svip- uóuni ha*tti ok aó undan- f«rnu,“ safíói vaktniaóur á skjáll'tavaktinni í Roynihlíó í sanitali vió Mwrgunbladió í ga'i'. Kvaó hún ckkort tíóinda niióaó vió hffíóun niæla þá slundina. ' Yaróskip. Arni í Görðum of; Gísli Arni á leið til Eyja í z'ær. Götunes frá Færeyjum keypt til Grindavlkur Kaupverð 313 milljónir króna EIGENDUR Arsæls Sigurðssonar GK frá Grindavík, en þaó er hlutafélagió Festi hf. hefur keypt færevska nótaskipió Gölunes og hefur skipió uú fengið nafnió Þórshaniar GK. Götunes var smiðað f Noregi árið 1974, það er 117,5 feta langt. 326 brúttótonn og er knúið 900 hestafla aðalvél. Færeyska hlutafélagið, sem átti Götunes, hefur keypt annað skip, mun stærra, frá Noregi, og er það ætlað til að stunda kolmunnavelð- ar fyrst og fremst. Festi hf. keypti Götunes á 9,1 millj.d.kr. eða um 313 milljónir Arni í Görðum á leið til Eyja fyrir utan Ingólfshöfða um miðjan dag í gær eftir að tekizt hafði að loka rifunni eftir áreksturinn og dæla sjó úr lestinni. Skemmdirnar sjást vel á miðri mynd og uppblásinn björgunarháturinn áþilfarinu. Ljtlsmj nd Mbl. Ragnar Axelsson Þrír hríngnótabátar teknir að meintum ólöglegum veiðum Fyrsta skipti um árabil sem síldveidibátar eru teknir Landhelgisgæzluflugvél- in Syn, tók í fyrradag þrjá hringnótabáta aö meintum ólöglegum veiðum viö Ingólfshöfða, en sam- kvæmt upplýsingum Þrast- ar Sigtryggssonar hjá Landhelgisgæzlunni er þetta í fyrsta skipti um árahil sem síldveiöibátar eru teknir á slíku lokuðu svæði. Bátarnir sem hér um ræðir eru Hrafn Svein- bjarnarson III, GK 11, Sæ- fari AK 171 og Ásborg GK 52. Veiðibannið á lokaða svæðinu gekk úr gildi í gær. Mál skipstjórans á Sæ- fara AK var tekið fyrir hjá fógeta í Eyjum í gær en báturinn er gerður út það- Heildarsöltunin kom- in í 75 þúsund tunnur Reknetabátamir búnir að veiða um 8000 lestir HEILDARSÖLTUN Suðurlands- síldar var s.l. laugardagskvöld komin upp í 61 þúsund tunnur, en að meðlalinni söltun í gær og fyrradag má ætla að saltað hafi verið, það seni af er vertíð í um 75 þúsund tunnur, og er það svipað magn og á sama tfma í fyrra. Reknetabátarnir voru búnir að fá alls 8.427 iestir í gær, þannig að búast má við, að þeir ijúki veið- um innan skaninis, en hins vegar eru hringnótabátarnir aðeins búnir að veiða rúmlega M þess sem þeir liafa leyfi til. Gunnar Fióvenz, framkvæmda- stjóri Síldarútveg.snefndar, sagði í samtali við Morgunhlaðið i gær að heildarsöltun á vertíðinni í fyrra hefði numið 125 þúsund tunnum og vertíð þá lokið 25. nóvember. í fyrra hefði verið leyft aö veiða samlals 15 þúsund tonn af sfld í hringnót og reknet, en á þessari vertíð leyfði sjávar- útvegsráðuneytið veiði á 10 þús- und tonnum í reknet og alll að 17 þús. tonnum í hringnót þ.e.a.s. ef allir leyfishafar nýttu leyfi sín. „Síldin sem veiðsl hefur á ver- tíðinni hefui' verið óvenjulega mögur allt veiðilímabilið og mun magrari en á vertíðinni í fyrra,“ sagði Gunnar. Jón B. Jónasson, deildarstjori í sjávarútvegsráðuneytinu, sagði þegar Morgunljlaðið ræddi vió hann í gær, að þeir 60 reknetabát- ar sem fengið hefðu leyfi til síld- veiða í haust hefðu veríð búnir að landa 8.427 lestum í gær og væri því skammt eftir af veiðitíma þeirra ef vel fiskaðist næstu daga. Þá sagði Jón, aö öðru máli gegndi með hringnótabátana, 83 bátar hefðu fengið leyfi til veiða með hringnót, nú væri 61 byrjað- uf, þar af 12 búnir með sinn kvóta, þ.e. 200 tonn. 22 bátar hefðu bvi ekki hafið veiðar, en margii' væiu að leggja af stað næstu daga, en ljóst væri að ein- hverjir bátanna myndu falla úr. Sagði Jón, að hringnótabátarnir væru nú búnir að landa 5.800 tonnum. Samkvæmt þessu er búið að landa röskum 14 þús. lestum af síld, en alls v'ar heimilaö að veiöa 25 þús. lestir í upphafi vertíðar. an. Mál hinna bátanna verða tekin fyrir í Grinda- vík í dag. Rannsókn á máli Sæfara lauk að mestu í Vestmannaeyjum í gær og verður rannsókninni skot- ió til ríkissaksóknara í dag varðandi frekari af- greiðslu málsins. Þröstur Sigtryggsson kvað bát- ana hafa verið 1—2,8 sjómílur fyrir innan mörk lokaða svæðis- ins, en skipherra á Syn var Sigur- jón Hannesson. Þröstur kvað gæzlunni hafa borizt fréttir um að nokkuð marg- ir hringnótabátar hefðu verið á svæðinu í fyrrinótt og hefði Syn komið að þremur i fyrradag. Framhald á bls 18. Verð á þurrkuðum saltfiski hækkar — Verð á þurrkuðum salt- fiski hefur hækkað nokkuó frá því sem var s.l. vor, en þó ekki nóg til þess að þurrkun saltfisks sé arð- bær, sagði Valgarð J. Ólafsson framkvæmda- stjóri hjá Sölusambandi ísl. fiskframleiðenda þegar Morgunblaóið ræddi vió hann í gær. í samtalinu við Morgunblaðið sagði Valgarð, að framleiðsla salt- fisks hefði minnkað að mun í heiminum undanfarin ár, sérstak- lega síðustu 2 árin, og birgðir væru nú takmarkaðar. „Eftirspurn er hins vegar mikil, og ég held að það sé óhætt að segja að söluverð væri vel viðun- andi ef efnahagslegar og stjórn- málalegar aðgerðir hindruðu ekki eðlilega þróun i þeim efnum. Framhald á bls 18. Ljósmynd Mbl. RAX. Það vantar ekki tilþrifin og eftirvæntinguna í svip þessara ungu borgara sem taka lífinu létt þótt kuldaholi bíti svolítið í vetrarbvrjun. Jón á Hofi og Arni í Görðum í árekstri Lestar fylltust af sjó VÉLBÁTURINN Jón á Ilofi frá Þorlákshöfn sigldi í fyrrinótt á Vestmanna- eyjabátinn Árna í Giirðum þar sem bátarnir voru á síldarmiðunum fyrir Suð- austurlandi. Lenti Jón á Holi á hakhoröshliö Árna í Görðum og lylltist lest skipsins skjótt af sjó. Jón á Hofi og aðrir hátar komu til hjálpar og gátu sjó- mennirnir þétl rifuna sem myndáðist miðsvæðis á stjórnborðshlið Árna, en síðan var tekið til við aö dæla sjónum úr lestinni. Árni í Görðum sigldi síðan fyrir eigin vélarafli til heimahafnar í Eyjum og var háturinn væntanlegur þangað í nött í fylgd varð- skips og Gísla Árna. Þegar iest Aina í Görðum var oröin' f'iill af' sjð var háturinn mjög siginn og höfðu skipverjar gert björgunarbátinn kláran á þil- f'arinu. en mjiig gott var í sjóinn. Ekki var ljóst í gær hvernig slysið álti sér slaö þar sem skip- stjórar bálanna voru ekki lilbúnir lil að gefa upplýsingar fyrr en i sjóprófum. Engin slys urðu á miinnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.