Morgunblaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1977 Fyrirframgreiðsla tryggingabóta stöðvuð: RHdsendurskoðandi óskaði eftir lög- legri framkvæmd „VEGNA athugasenida ríkis- endurskoðanda verður tekið fvrir áframhaldandi fyrirfraingreiðslu tryggingabóta hjá Tr.vgginga- stofnuninni uni næstu árainót," sagði Matthías Bjarnason heil- brigðisráðherra í sanitali við Morgunhlaðið í gær þegar hann var inntur eftir ásta‘ðu fyrir þessari breytingu á afgreiðslu bóta. „Þetta er satt og rétt,“ sagði ráðherra, „og við í heilbrigðis- ráðuneytinu getuni ekkert sagt við þessu. Það hefur verið gert meira en heiniilt var að gera og fólk hefur ekki setið við sama borð í þessuni efnuni, sumir hafa fengið að láni með þessum afgreiðsluháttum án þess að Framhald á bls 18. Bíldudalur: Frá Hellisheiði, hún er oft varasöm vegna ísingar og er ástæða til að vara ökumenn við henni. Umferðarslysum ekki fækkað nema með aðstoð almennings VIÐ SAMANTEKT á umferðar- sl.vsuni hefur það m.a. komið í Ijös að aukning þeirra hefur verið nokkru meiri úti um land en í Reykjavík. Nefndar hafa verið þær skýringar m.a„ að með betri bílum aukist hraði umferðarinnar úti á landi sífellt og slysin þar með alvar- legri. 1 Arnessýslu hal'a orðið mörg slys það sem af er árinu og hér fer á eftir hvatning frá .lóui Guðmundssyni yfirlög- regluþjöni á Seifossi um að virða betur lög og reglur um- ferðarin nar: ,.A yfirstandandi ári hafa orðið fleiri dauðaslys í Árnes- sýsJu en dæmi eru til uiii áður. Lögreglan skorar á aimenning að reyna að spyrna fast við og vinna af alefli gegn þessari óheillaþróun. Ekki mun bata að vænta nema almenningur láti sig þetta einhverju varða. Nú fer í hönd dimmasti tími ársins, sá tími, sem slysatiðni hefur oft verið hvað mest. Gætum varúð- ar, höfum ökutækin i full- komnú Iagi og reynum að fara með aðgát í hvivetna. Lögreglan skorar á ökumenn svo og aðra vegfarendur að virða umferðarlög og reglur. Umferðarlög eru sett aimenn- ingi til öryggis og brot á þeim hafa æði oft reynzt dýr, kostað líf, limlestingar ‘ og gífurlegt eignatjón. Förum sjálf eftir umferðarlögum og stuðlum að því að aðrir geri slíkt hið sama. Foreldrar og forráðamenn barna! Hafið eftirlit með börn- um ykkar, að þau séu ekki á Ijóslausum reiðhjólum eftir að dimma tekur, slíkt er lífshættu- legt fyrir barnið. Takið i taum- ana meðan hægt er, strax i dag, — á morgun kann það aö vera um seinan. Foreldrar og forráðamenn unglinga! Látið þaö ekki viðgangast að unglingar aki á léttuni bifhjólum sem ekki eru skráð á númer, trygging í ólagi og unglingarnir réttindalausir. Framhald á bls 18. Hægt og sigandi hefur hafaldan mótað nýju l'rðirnar I Vestmannaeyjum sfðan land gekk þar fram í eldgosinu 1973. Hafaldan getur verið hlemmiþung þar þegar verst lætur og er þá fátt sem ekki lætur undan brimhnefanum f bjargið. Myndina til vinstri tók Sigurgeir í Eyjum í mar/. 1976 af steinhoga á Nýju l'rðum. en I október s.l. lét steinboginn undan hamri hafsins. eyðingarmætti Ægis. I fjarska á myndinni til vinstri sést aldan brotna á Faxaskeri og Skelli, en kyrrt er um sæ á myndinni til hægri. 92,5 tonn af rækju áland í október Ijnsinyml Ml»l. KAX. Ekki vantadi fjöruKrjótið »K hann þroytti krafta sína ineð því að lienda stoinun- um til hafs, Rára flötinn og royna að kasta longra »« lenjíra. Hann eignaðist æv- intýri í fjörunni. Vetraráætlun Flug- leiða í millilandaflugi gekk í gildi í gær VETRARÁÆTLUN milli íandaflugs Flugleiða geng- ur í gildi í dag. Aætlunin er svipuð «g síðastliðinn vetur og verða ferðir flug- véla Loftleiða og Flug- félags íslands sem hér segir: Til Kaupmanna- hafnar verður flogið alla daga, til Osló eru flug tvisvar í viku á þriðjudög- um og sunnudögum, til Gautaborgar verður flogið á laugardögum. Til Glas- gow verða fjögur flug á viku á mánudögum, mið- vikudögum, föstudögum og laugardögum, til Luxem- borgar verða daglegar ferðir og tvær ferðir á mið- vikudögum og föstudöguni. Til New York verða ferðir daglega, til Chieago veróur flogið á þriðjudögum og fimmtudögum. Til Fær- eyja verða feráir á fimmtudögum og sunnu- dögum. Auk þeirra ferða sem að framan greinir og eru fyrst og fremst flug með far- þega, verða sérstakar vöru- flutningaferðir til og frá Kaupmannahöfn einu sinni í viku, þ.e. á mánu- dögum. Flogið er til og frá Keflavfkurflugvelli nema Framhald á bls 18. % tftvt tlW t/H Tvær Arnarflugs- þotur í leigu í Kenya og Svíþjóð ÞRJÁR áhafnir frá Árnarflugi hófu í gær slörf í Kenya, en Arnarflug hefur gert leigusamn- ig á B720 þotu vió Ken.va Airways til 15. marz á næsta ári. Þá eru einnig þrjár flugáhafnir frá Arnarflugi í Svíþjóð, en norska flugfélagið Braathens er með sams konar þotu á leigu frá Arnarflugi vegna verkefna í Sví- þjöð. Flugáhafnirnar þrjár, sem hófu störf í Kenya í gær, hafa aðsetur i Nairobi, en þota Arnarflugs verð- ur i áætlunarflugi á leiðum Kenya Airways til 15. marz, fyrst 'og freinst á leiðuni innan Afríku og Asíu. Alls eru það 17 starfs- menn Arnarflugs, sem hófu störf i Kenya i gær, en þess má geta aö flugfreyjur eða flugþjónar verða þarlendir, fyrst í stað a.ni.k. til reynslu. Arnarflugsþotan, seni leigð hefur verið til Kenya, er af gerðinni B720 og er leigutiniinn til að byrja með til 15. marz. 22. október sl. byrjuðu þrjár flugáhafnir Arnarflugs störf hjá Braathens vegna verkefna í Sví- þjóð. Er um 25 manna hópur Arnarflugsfólks í Svíþjóð vegna þessa verkefnis og hefur hópur- inn aðsetur í Gautaborg. Uppháf- lega Var þessi B720 þota Arnar- fiugs leigð Braathens til 18. nóvember, en vegna óhapps, sem varð á einni af vélum Braathens i gær hefur verið farið fram á lengri leigutíma og gæti vélin orð- Allt óákvedid ennþá med frystihúsið Kíldudiil. 1. nóvcmbcr. RÆKJUVEIÐAR hófust 8. októ- ber og slunduðu sjö bátar veið- arnir í mánuðinum. Heildarafli í október var 92.522 kg. Ilæslu bát- Bæjarstarfs- mannafélög skiptast á samningum ,,ÞAÐ VAR haldin bæjarstarfs- mannaráðstefna innan BSRB í dag og rætt um viðhorfin varð- andi komandi sérkjarasamninga 'sem nú liggja fyrir og einnig var rætt -uni það sem liðið er“ sagði Hersir Oddsson, varaformaður BSRB, i samtali við Mhl. í gær- kviildi, „það fór allt fram i bróð- erni og félögin skiptust á samn- ingum til þess að gela kannað málin i rólegheitum. Einnig er gert ráð f.vrir því að BSKB muni láta gera yfirlit yfir sératriðin i heildarniðurstiiðunum." ar voru Helgi Magnússon með 18.752 kg í 15 sjóferðum, V'ísir 18.440 kg í 13 sjóferðum. Vegna takmiirkunar á heildar- afla í hverri viku gátu hálarnir ekki stundað veiðarnar stiiðugt. Rækjan er unnin í Rækjuveri hf., ýmist laus- eða blokkfryst. Sú blokkfrysta er seld til Noregs, en hin til Þýzkalands. I verksmiðj- unni vinna 15 manns. Talsvert atvinnuleysi hefur ver- ið á staðnum. I dag eru 26 ó alvinnuleysisskrá; 10 karlar og 16 konur. Atvinnuleysisdagar i októ- ber urðu 500 talsins. Ilvað frystihúsinu við kemur stendur alll við það sama; allt er óákveðið. Er því engin vinna þar vegna greiösluerfiöleika fyrir- tækisins. Annar bátur Fiskvinnsl- unnar hf., Hafrún, hefu-r róið ann- að slagiö og hefur aflinn verið seldur til Patreksfjarðar eða Tálknal'.jaröar. Er óhætl að f'ull- yrða að menn eru orðnir lange.vg- ir eftir að fá að vita, hvort von sé á að úr rætist. Tfðarfar hefur nú breytzt frá sérstaklega góða haustveðri og er nú grótt niöur í sjó. Þó mun enn ekki mikill sn.jór ó l'jölluni hér sunnantil ó Veslfjöröum. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.