Morgunblaðið - 04.11.1977, Side 6

Morgunblaðið - 04.11.1977, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1977 MESSUR A (VIOPIGUIM DÓiVlKIRKJAN Barnasam- koma á moi’Kun, laufíardag, kl. 10 árd, í Vesturbæjar- skólanum vió Öldugötu. Séra Þórir Stephensen. AÐVENTKIRKJAN Reykjavik. A morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 10 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. C.D. Henri, varafor- seti Heimssambands að- ventista, prédikar. SAFNAÐ ARHEI.MILI a<V ventista í Keflavík. Á morgun, laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 10 árd. Guðs- þjónusta kl. 11 árd. í GÆRMORGUN var hið fegursta vetrarveður hér í Reykjavík, hægviðri og bjartviðri með tveggja stiga frosti. Vægt frost var yfirleitt um mestan hluta landsins. en frostlaust var á Hornbjargsvita. í Æðey var frostið 1 stig. á Sauð- árkróki og norður á Stað- arhóli var mest frost i gærmorgun, niu stig. Mestur hiti var austur á Eyvindará og á Höfn i Hornafirði en þar var 2ja stiga hiti og snjókoma. Á Akureyri var logn og 4ra stiga frost. austur á Þing- völlum var 6 stiga frost. ARIMAO HEILLA ATTRÆÐUR er i dag, 4. nóv- ember. Guðmundur Brynjólfsson. Klapparstig 16. Njarðvik. Hann tekur á móti gestum á heimili Margrétar dóttur sinnar að Góuhól 3, Njarðvik. 500 milljónir í hagrœðingarlón til frystihúsa: í DAG er föstudagur 4 nóvem- ber, sem er 308 dagur ársins 1977 Árdegisflóð er í Reykja- vík kl 12 08 og síðdegisflóð kl 24 55 Sólarupprás er í Reykjavík kl 09 20 og sólar lag kl 1 7 02 Á Akureyri er sólarupprás kl 09 1 5 og sólar lag kl 1 6 36 Sól er í hádegis- stað í Reykjavík kl 13 11 og tunglið í suðri kl 07 32 (ís- landsalmanakið) En eftir að ég hefi slitið þá upp, mun ég aftur mis- kunna mig yfir þá og flytja þá heim aftur, hvern til sins óðals og hvern til sins lands (Jer. 12,1 5.) FYRSTU BJ0RGUNAR- AÐGERÐIR ÁKVEDNAR GULLBRÚÐKAUP eiga á morgun, laugardag 5. nóvem- ber, hjónin Guðlaug M. Gisla- dóttir og Þorbergur Bjarna- son að Hraunbæ i Álftaveri, V-Skaft. Þau verða stödd á heimili dóttur sinnar og tengdasonar i Skógum, Rang. I „Það hefur verið ákveð- ið að útvega um 500 millj- ónir króna til hagræðingar- lána til fry$tihúsa#/# sagði Matthfas Bjarnason/ sjávarútvegsráðherra/ viðtali við Vfsi f morgun. 75 ÁRA varð í gær, 3. okt frú Jónína Guðmundsdóttir formaður Mæðrastyrksnefndar- innar hér í Reykjavík um ára- tuga skeið Afmælisbarnið er nú víðs fjarri heimahögunum, hún er hjá dóttur sinni sem búsett er suður í Perth í Ástra- liu Frú Jónina er fyrir löngu landskunn fyrir störf sín að málefnum kvenna M.a má minna á langt starf hennar í Húsmæðrafélagi Reykjavikur svo og í Sjálfstæðiskvennafé- laginu Hvöt. LAKÉTT: 1. fuRl. 5. vökvi. fi. játun. ». vofan. 11. kuö. 12. Ifks. 12. sérlilj. 14. sár. Ifi. ofn. 17. rómna. LÓÐRÉTT: 1. stífur, 2. saur, 2. raufina. 4. eins, 7. kindina. K. mælieiniiiKÍn. 10. komast. 12. hrodd, 15. átt. lfi. óttas Lausn á síðustu: LARÉTT: 1. sóar. 5. KK, 7. afa. ». Ka. 10. rorrar, 12. KK. 13. fli. 14. (il. 15. netta. 17. tapa. LÓÐRÉTT: 2. órar. 2. ar. 4. marrinu. fi. farió, K. for. 9. fat. 11. rétta. 14. ótt. 1«. AF. FRÁ HÖFNINNI ° Qr\<j fij D UM HÁDEGISBILIÐ í gær- morgun kom togarinn Vigri til Reykjavikurhafnar. Hafði togar- inn orðið að hætta veiðum vegna bilunar í rafli í gær fór Dettifoss til útlanda, svo og Tungufoss en Ljósafoss fór á ströndina í gærkvöldi var Hofsjökull væntanlegur frá út- löndum Olíuskipið Kyndill kom úr ferð og fór út aftur. DALiANA 4. til 10. nóvember. aó báðum dö«um meótöld- um. er kvöld-. nælur- helKarþjónusta apótekanna í Revkjavík sem hér sefiir: I LAUGAVEGS APÓTEKI. En auk þess er HOLTS APÓTEK opió til kl. 22 öll kvöld vikunnar. nema sunnudag. —LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi vió lækni á GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á iaugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt aó ná sambandi vió lækni í sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVfKLR 11510, en þvf aóeins aó ekþi náist f heimilislækni. Eftir ki. 17 virka daga tii klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT I síma 21230. Nánari upplvsingar um l.vfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSl'- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fvrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í HEILSl'’VERNDARSTÖÐ REYKJAVlKLR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og ki. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartlmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspltali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. Vlfilsstaóir: Daglega kl. 15.15—16.15 pg kl. 19.30—20. S0FN SJUKRAHUS HEIMSÓKNA RTÍMA R Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15 — 16 og kl 18.30— 19.30. Hvítabandið: mánud. — föstud. kl 19—19.30, laugard — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16 — Fæóingarheimili Revkjavíkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og LANDSBÓKASAFN lSLANDS Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Ltlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKLR: AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorós 12308 I útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNII- DÓGIJM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, sfmar aóalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar I. sept. — 31. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiósla í Þingholtsstræti 29 a, simar aóal- safns. Bókakassar lánaóir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vió fatlaóa og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. slmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAl GARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. ópió til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaóa- kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laug- ard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opió mánu- daga tii föstudsaga ki. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla vlrka daga kl. 13—19. NATTÍJRIJGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriójud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaóastr. 74. er opió sunnudaga. þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 slðd. Adgang- ur ókeypis. SÆDYRASAFNID er opió alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opió sunnudaga og mióvikudaga kl. 1.30—4 slód. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SVNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til st.vrktar Sór- optimistaklúhbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Þý/ka bókasafnió. Mávahlfó 23. er opió þriójudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARB/EJARSAFN er lokaó yflr veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412. klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síód. (JR Daghókinni: „Merkt rjúpa. Ólafur Hannibalsson prentmvndasmióur kom til Mbl. meó rjúpu eina. sem skotin var f fvrri viku að Litlu-Fellsöxl f Skilmanna- lireppi. Var aluminíum hringur á öórum fæti rjúpunnar og í iiann grafið „K.P. Skovgaard, Viborg, Danmark. 8009“. Blaóið liefír spurt þá Bjarna Sæmunds- son og Guðmund G. Báróarson aó þvf livort þeir vissu um menn hér. er merkt höfóu fugla. Vissu þeir ekki til þess aó þetta væri komió á ennþá, en þaó liefir komió tii oróa aó félag fuglafræóinga ( Danmörku fengi menn til þess hér aó merkja fugla. til aó fá vitneskju um feróir þeirra.“ „Ný götunöfn. Bygginganefnd hefir lagt til aó tekin verói upp þessi götunöfn á vestari hafnaruppfyll- ingunni. Gatan fyrir austan ver/lunarhús O. Johnson & Kaaber heitir Hafsteinsgata. gatan austan við hús Björns Kristjánssonar-ver/lun lieitir Grófin, stfgurinn austan við vöruhús Eimskipafélagsins heitir Brúnin“ (Brúnin og Hafsteinsgata eru nú horfnar). BILANAVAKT vaktþjOnusta horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfódegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekíó er yió tilkvnningum um hilanir á veitu- kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öórum sem horg- arbúar telja sig þurfa aó fá aóstoó borgarstarfsmanna. GENGISSKRANING NR. 210—3. nóvember, 1977. Eining kl. 13.00 K»up Sala 1 Bandárfkjudollar 210.00 210.60 1 Sterlingspund 3X4..Í0 385.40 1 Kanadadoliar 189.00 190.10 10» Danskar krónur 3442.20 3452.00c ioo Norskar krónur 3841.60 3852.60 100 Sænskar krónur 4397.90 4410.50 100 Finnsk mörk 5082.30 5096.80 100 Franskír frankai 4352.10 4364.50 100 Belg. frankur 598.30 600.00 100 Svissn. f rankar 9480.80 9507.90 ' 100 Gvllíní 8887.00 8711.80 100 V.-Þý/k mörk 9345.80 9372.50 100 Lfmr 23.93 23.99 100 Austurr. Scli. 1310.90 1314.60 100 Escudos 517.90 519.40 100 Pesetar 252.80 253.50 100 Yen 84.81 85.06 Bre.vllnK frí slðuMu skrininKU.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.