Morgunblaðið - 04.11.1977, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 04.11.1977, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. NÓVFMBER 1977 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36., 38. og 40. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 977 á Kársnesbraut 59, þinglýstri eign Björns Emilssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 1 1. nóvember 1977 kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80., 82. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á Kjarrhólma 14, hluta, þinglýstri eign Guðmundar Æ. Sigvalda- sonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 1 1 . nóvember 1977 kl. 10.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 46., 49. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1977 á Hrauntungu 56, hluta, þinglýstri eign Sæmundar Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 1 1 . nóvem- ber 1 977 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR: Skúlagata VESTURBÆR: Lambastaðahver i ÚTHVERFI Básendi Upplýsingar í síma 35408 wgmtÞIiifeife I VIÐTALSTÍMII Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu Háaleitisbr. 1 á laugardög- um frá klukkan 14:00 til 1 6:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 5. nóvember verða til viðtals: Pétur Sigurðsson, alþingismaður Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi Úlfar Þórðarson, varaborgarfulltrúi l| Borgfirðing- ar eystri æfa Skjaldhamra Borjíarf irrti eystri 2. nóvember HÉR BÚA nú 236 íbúar og í vetur ganga 26 börn í barna- og ungl- ingaskólann. Leikfélagið Vaka er aö æfa Skjaldhamra eftir Jónas Árnason og er ætlunin að sýna verkið fyrir jól. Leikstjóri er Einar Þorbergs- son skólastjóri. I sumar voru gerðar út 20 trillur af stærðinni 1.5—4 tonn frá Borg- arfirði, og að auki fimm bátar af stærðinni 7—20 tonn. 20 tonna báturinn var aðkomubátur, sem lagði hér upp. Gæftir voru stirðar hjá bátunum og afli ekki nema í meðallagi. Margir bátanna stund- uðu grásleppuveiðar í vor og brást sú veiði algjörlega. Heyfengur i sumar var góður og eiga bændur mikið og góð hey. Sverrir opídalla virka daga frá 9til 21 ogumhelgar f rá 13 til 17 Mikió úrval eigna á söluskrá Skoóum ibúóir samdcegurs EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (viö Stjörnubió) SÍMI 29555 Hjörtur Gunnarsson sölum. Bogi Ingimarsson sölum. Þór Vilhjálmsson hdi Svanur AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 JHorðwiblabib Úrslit bikarkeppni sveita Bikarkeppni sveita er nú komin ^ lokastig og verður úr- slitaleikurinn spilaður á laug- ardag 5. nóvember. Það eru sveitir Armanns J. Lárussonar. Kópavogi. og Jóhannesar Sig- urðssonar úr Keflavfk sem spila 64 spila úrslitaleik. Leik- urinn fer fram á Hótel Loftleið- um og byrja spilarar að spila klukkan 10 f.h. en klukkan 14 veróur farið að sýna leikinn á töflu fyrir áhorfendur. Keppni þessi er með liku sniði og i knattspyrnunni. þ.e. að sveit sem tapar leik er úr leik en hin heldur áfram i næstu umferð. Allar „sterk- ustu“ sveitir landsins hófu þátt- töku í keppninni. Undankeppni Reykjavíkurmóts í tvfmenningi Um sfðustu helgi fór fram undankeppni Revkjavfkur- mótsins f tvímenningi og var keppnin jafnframt undan- keppni Islandsmóts. 48 pör mættu til leiks og var spilað f fjórum 12 para riðlum. Alls voru spiluð 99 spil f þremur lotum. Röð paranna varð þessi: .1 ón Asbjörnsson — Slmon Slmonarson Einar Þorfinnsson — 603 S igt rv ggu r S igu rðsson Rafn Kristjánsson — 570 Þorsteinn Kristjánsson Hróflur Hjaltason — 567 Runólfur Pálsson (■uómundur Arnarson — 547 Vigfús Pálsson Halla Bergþórsdóttir — 546 Kristjana Steingrímsdóttir (iuðmundur Pétursson — 545 Karl Sigurlijartarson Guðlaugur Jóhannsson — 545 örn Arnþórsson Egill (iuðjohnsen — 542 Skafti Jónsson Helgi Jónsson — 535 Helgi Sigurðsson Hörður Arnþórsson — 535 Þórarinn Sigþórsson Hermann Lárusson — 531 Ölafur Lárusson 526 Bjarni Sveinsson — Jón G. Pálsson Ester Jakobsdóttir — 526 Hagna Ölafsdóttir Jóliann Jónsson — 523 Stefán J. Guðjolinsen Gestur Jónsson — 523 Sigurjón Trvggvason Bernharður Guðmundsson — 520 Júlíus Guðmundsson Magnús Halidórsson — 518 Magnús Oddsson Birgir Sigurðsson — 513 Högni Torfason Bragi Hauksson — 513 Valur Sigurðsson 511 Bridge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Bragi Erlendsson — Ríkarður Steinbergsson Ingvar Hauksson — 505 Orwelle Utlay Jakoh R. Möller — 505 Jón Hjaltason Daníel Gunnarsson — 505 Steinberg Ríkarðsson Jón (i. Jónsson — 498 Ólafur II. Olafsson Benedikt Jóliannsson — 496 Hannes Jónsson (iuðmundur Hermannsson — 489 Sævar Þorhjörnsson — 0 — Bragi Jónsson — 485 Dagbjartur Grímsson (iuðmundur Pálsson — 483 Sigmundur Stefánsson Jón Baldursson — 479 Sverrir Armannsson Bragi Björnsson — 477 (iuömundur Eiríksson Bjarni Jónsson — 473 Páll Bergsson (iuðrfður (iuðmundsdóttir — 472 Kristfn Þórðardóttir (iunnlaugur Krist jánsson — 470 Sigurður Sigfússon Magnús Aspelund — 470 Steingrfmur Jónasson Revnir Jónsson — 468 Öskar Friðþjófsson Gísli Trvggvason — 466 Trvggvi (ifslason Ingvar Bjarnason — 458 Marinó Einarsson Gissur Ingólfsson — 457 Steingrímur Steingrímsson Gunnlaugur Óskarsson — 456 Sigurður Steingrfmsson Olafur Valgeirsson — 453 Þorfinnur Karlsson Páll Valdimarsson — 451 Tryggvi Bjarnason Eiður Guðjolinsen — 448 Kristinn Helgason Friðrik Guðmundsson — 444 (ieorg Sverrisson 442 N.N. — N.N. Kristján Blöndal — 439 Valgarð Blöndal Bragi Bragason — 434 Karl Logason Guðrún Bergsdóttir — 404 Ósk Kristjánsdóttir 394 Medalskor 495. 27 efstu pörin í keppninni spila ásamt núverandi Rvíkur- meisturum, Hjalta Eliassyni og Ásmundi Pálssyni, í meistara- flokki um titilinn Reykjavíkur- meistari i bridge. Þá var einnig áætlað að spila f fyrsta flokki og fengu að sjálf- sögðu öll pörin þátttökurétt í þeim flokki sem ekki voru í 27 efstu sætunum. Orslitakeppnin verður spiluð í Domus Medica 3. og 4. desem- ber n.k. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36., 38. og 40. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 977 á Skeifu v/Nýbýla- veg, þinglýstri eign Kristínar Viggósdóttur, fer fram :á eigninni sjálfri föstudaginn 11. nóvem- ber 1977 kl. 10.45. Bæjarfogetinn i Kopavogi. Garðahreppur Húseign á stórri sjávarlóð. Húsið skiptist þannig: Stofa, eldhús, 3 svefnher- bergi og bað á sér gangi. Mikið geymslurými i kjall- ara. Einnig um 40 fm við- bygging Teikning og allar nánari uppl. aðeins veittar i skrifstofunni. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. Kvöldsími 4261 8. "Seljendur athugió" Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða raðhúsi í Kópavogi, Garðabæ eða Norðurbæ Hafnarfirði. Húsið má vera eldra hús sem þarfnast einhverr- ar standsetningar eða nýtt hús, t.d. ekki full- gert Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð i blokk i Laugarneshverfi eða nágrenni Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 Ragnar Tómasson lögmaður. HÖFUM KAUPEND- UR AÐ 2JA HERB. ÍBÚÐUM VÍÐS VEG- AR UM BORGINA. ★ 3ja herb. íbúð með bílskúr mjög há útborgun í boði ★ 5 herb. sérhæð með bilskúr ★ Raðhúsi eða einbýlis- húsi 120 — 140 fm í Reykjavik eða Garða- bæ. Mjög mikil út- borgun. ★ EIGNAVAL s< Suðurlandsbraut 10 Símar 33510, 85650 og 85740 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson Bjarni Jónsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.