Morgunblaðið - 04.11.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.11.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÖVEMBER 1977 13 Kari Skjöns- berg á fundi hjá Kvenrétt- indafélaginu Kvenréttindafélag íslands heldur félagsfund í Hamragörðum Hávallagötu 24, í dag, föstudag kl. 16.30. Kari Skjönsberg, for maður norska kvenréttinda- félagsins, sem hér dvelst í boði Norræna hússins, flytur fram- söguerindi, er hún nefnir: „Kvinnesak — stradegi for videre arbeit". Athugasemd í minningargrein um Jónas Þjóð- bjarnarson, sem birtist i Morgun- blaðinu þann 30. okt. s.l., var rangt farið með nafn móður hans, hún hét Guðriður Auðunsdóttir og bjó faðir hennar lengst af á Varmalæk og löngum kenndur við þann stað. Faðir Jónasar var heldur ekki frá Hlíðarfæti. Hann var fæddur á Hrísum en fór ungur drengur að Deildartungu og ólst þar upp. Með þökk fyrir birtinguna Vigdís Þjóðbjarnardóttir. ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU \\ (.LVSI\(. \ SIMINN KR: 22480 ViÖ flytjum starfsemi okkar , ÚR HÁTÚNJ 1PATV>Anm im dukuaki un Hér bjóðum við gamla sem nýja viðskiptavini velkomna í nýtt og fullkomið húsnœði og afnot af rúmgóðu bílastœði fyrir utan. - P A R | Sj 0 i SPARISJOÐUR VEISTJORA Borgartúni 18 Sími: 28577 (5 línur) Afgreiöslutími frá 9.30 - 15.30 og 16.30 - 18.00. 0 0 "B mvnd Hordu'r nvad3 áskrifandl DAGBLAÐSÍ 1 bytUr ^SSa SlæsibifraiA?-?L 4 y«rstrax mmuL ) fijálst, Jóháð f_ dagblað 3. AR(i. — MÁNl I)AGl!R24.OKT0BKR 1977 — 2S5. TBL. RITSTJÖRN SlÐL'MCLA 12. AL'GLVSINGAR ÞVFRHOLTI llj AFGRKIÐSLA ÞVKRHOLTI 2 — AÐALSlMI R7022 Áskriftaslmt __________ Dagblaðsins er 27022

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.