Morgunblaðið - 04.11.1977, Page 21

Morgunblaðið - 04.11.1977, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÖVEMBER 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. Einnig til sölu uppfylltur hús- grunnur að einbýlishúsi. Fasteignasala Vilhjálms Vatnsnesvegi 20, Keflavík. Sími 1 263 og 2890. Verzlunarhúsnæði óskast Ca. 400—600 fm. húsnæði óskast til leigu undir verzlun. Má vera óinnréttað. Bílastæði verða að vera fyrir hendi. Uppl. í síma 71580 eftir kl. 18.00. Sandgerði Til sölu gott einbýlishús 88 fm ásamt bílskúr. Verð 8.7 millj. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. Samkoma í kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstíg 2 B. Kristur — Frelsarinn Ræðumaður: Hilmar Baldurs- son. Nokkur orð: Ingi Gunnar Jóhannsson og Ólöf Petrína Alfreðsdóttir. Dagný, Hellen og Kristín Björg syngja. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Náttúrulækninga- félagi Reykjavikur Almennur umræðufundur mánudaginn 7. nóv. n.k. í matstofunni Laugavegi 20 b kl. 20.30. Sagt frá lands- þingi NLFÍ. I.O.O.F. 12 = 1591 1 4816 = Er. 1.0.0.F. 1 = 1 591 148'/2 = 9.0 Heimatrúboðið Verið velkomin á vakningar- samkomurnar að Óðinsgötu 6a. Í.R. knattspyrnudeild Aðalfundur deildarinna'r verður haldinn í Breiðholts- skóla fimmtudaginn 10. nóvember n.k. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. 1.0.G.T Basarinn verður 1 9. nóv. n.k. Félagsfólk og velunnarar sem vilja gefa muni. vinsamlegast hafið samband við basar- nefndina, sem er til viðtals i Templarahöllinni á laugardög- um frá kl. 2—5 e.h. einnig í sima 13355. Nefndin. Frá Guðspekifélaginu Áskriftarsími f /h- Ganglera er i XLX I 17520. I kvöld kl. 9: Erindi Einars Aðalsteinssonar ..Þar sem þögin ríkir". Samtök Astma- og Of- næmissjúklinga Fræðslu- og skemmtifundur verður að Norðurbrún 1 laugardagmn 5. nóv. kl. 3. Þorvarður Örnólfsson flytur erindi um reykingar. Umræð- ur um félgsmál. Kaffiveiting- ar. Bingó. Skemmtinefndin. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Wedin Gunnarsson og Owe Jóhannsson tafa. Æskufólk er hvatt til að mæta. SIMAR. 11798 OG 19633. Sunnudagur kl. 10.00 Hátindur Esju (909 m). Fararstjórar: Tómas Einars- son og Helgi Benediktsson. Verð kr. 1000 gr. v/bílinn. Kl. 13.00. Lambafell (546 m) — Eldborgir Létt ganga. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr 1000 gr. v. bilinn. Ferðirnar eru farnar frá Um- ferðarmiðstöðinni að austan verðu. Ferðafélag Islands. m UTIVISTARFERÐIR Föstud. 4. nóv. kl. 20. Norðurárdalur — Munaðarnes Gist í góðum húsum. Norður- árdalur býður upp á skemmti- lega möguleika til göngu- ferða, léttra og strangra. T.d, að Glanna og Laxfossi, á Hraunsnefsöxl, Vikrafell og jafnvel Baulu. Fararstj.: Þorleifur Guð- mundsson. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6, sími 14606. Landeignafélag Mosfellssveitar Aðalfundur verður að Hlé- garði laugardaginn 5. nóvember kl. 14.00. Fjöl- mennum. Stjórnin. .1 Fyrsta diskótek vetrarins fyrir félaga og gesti þeirra, verður haldið að Síðumúla 1 1, laugardaginn 5. nóv. Master of ceremomes: Colin Porter. Happdrætti og fleiri skemmti- atriði. Dansað frá kl. 21—1. Húsinu lokað kl. 23. Stjórnm. SVHN VHN ALLIR í SÓLSKINSSKAPI MEÐ SUNNU ★ ★★★ Fö 4 Hótel Akranes kl 19 30 ★ ★★★ L 5 Stapi - 19 30 ★ ★ S 6 Þorlákshöfn 21 00 ★★ M. 7 Ólafsvík - 21 00 ★ ★ Þ 8 Búðardal - 21 00 ★★ M 9 Bildudalur - 21 00 ★★ F 10 Þingeyri - 21 00 ★ ★★★ Fö 1 1 Hnífsdal 19 30 ★ ★ L 12 Suðureyri - 21 00 ★ ★★★ S 13 Hótel Saga 19 30 1. 2. 3. Feröakynning: Sagt verður frá hinum fjölbreyttu ferðamöguleikum ferðaskrifstofunnar. Litkvikmyndasýnmg: Sýnd veróur mynd frá Canaryeyjum og helstu gististöðum SUNNU I sólarlöndum. Klúbbur32: Magnús Kjartansson kynnir starfsemi Klúbbs 32 - ferða- og skemmtiklubbs unga fólksins. Aðgangur ókeypis ★★ ★★★ ★★★★ 4. 5. DAGSKARATRIÐI 1-2-3-4-5-6 ------------ 1-2-3-4-5-6- dans ------------ 1 - 2 - 3 - 4 -5-6- 7 Tískusýning: Karon • samtök sýningafólks- sýna það nýjasta i kvennfatatiskunni. Skemmtikraftar: Hinir heimsfrægu skemmtikraftar LOS PARAQVIOS TROPICALES syngja vinsæla suður-ameriska og spánska söngva og koma fram í þjóðbúningum. RISA-bingó: Spilað verður um þrjár glæsilegar sólarlandaferðir, sem nota má eftir frjálsu vali og ennfremur verður spilað um réttinn til þess að vera með, þegar aukavinningurinn, sem er ALFA ROMEO, verður dreginn út i vor. 7. Grísaveisla og dans: . Grisaveisla • hinn vinsæli spánski veislumatur verðurá borðum- og endahnúturinn verður sleginn með dunandi dansi. GLÆSILEGUR AUKAVINNINGUR ALFASUD ti - BIFREIO í SÉRFLOKKI SUNNA L/EKJAGÖTU 2 - SÍMAR 25060 - 26555 - 12070 * m .VVAVV.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V, X- STYRKIÐ SERHÆFT BJORGUNARSTARF Kaupið merki Flugbjörgunarsveitarinnar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.