Morgunblaðið - 15.11.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.11.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÖVEMBER 1977 IBUÐ 4 — 5 herbergja íbúð (3 svefnherb.) með húsbúnaði óskast frá 1 5. — 20.janúar til 1 júní 1 978 fyrir erlendan prófessor. Helzt í nágrenni háskólans. Tilboð merkt: „íbúð 2237" óskast fyrir 25. nóvember 1 977. LAUGARÁS 4ra herb. 90 til 100 fm. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. íbúðin skiptist í 2 saml. stofur, 40 fm. og 2 svefnherb. Falleg eign í fögru um- hverfi. Heildarverð ræðst af útborgun. RAÐHÚS— KÓPAVOGI 180 fm. raðhús m.a. með 5 svefnherbergjum og 40 fm. bílskúr. Möguleiki á tveimur íbúð- um. Útborgun 12 millj. MAVAHLÍÐ Efri sér hæð í þríbýlishúsi 117 fm. 2 stofur, 2 svefnherbergi. Suður svalir. íbúð í toppstandi. Bílskúrsréttur. KÓNGSBAKKI 4ra herbergja 110 fm. íbúð á 3. hæð. Þvotta- aðstaða á hæðinni. Sér hiti. Suður svalir. Útb. 7,5 millj. VESTURBERG 4ra herb. 110 fm. íbúð á 3. hæð. Þvottaað- staða á hæðinni. Útb. 7 til 7.5 millj. MÁVAHLÍÐ 3ja herb. 90 fm. íbúð á jarðhæð. Lítið niður- grafin. Útb. 6 millj. Húsamiðlun Fasteignasala Templarasundi 3, 1. hæð. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson Jón E Ragnarsson hrl Símar 1 1 61 4 og 11616. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ. VALDIMARS LOGM. JÓH. Þ0RÐARS0N HDL til sölu og sýnis m.a. í austurbænum í Kópavogi 5 herb. nýleg úrvals sérhæð við Holtagerði, 140 fm í tvíbýlishúsi. Bilskúr. Lóð að mestu frágengin. Ennfremur í austurbænum í Kópavogi 5 herb mjög góð sérhæð við Löhgubrekku. Við Langholtsveg rishæð 100 fm mjög góð 4ra herb. 3 stórir kvistir auk sfafna hússins. Mjög góð sameígn. Ræktuð loð. Útb. aðeins kr. 5.5 millj. Neðri hæð, um 117 fm. nýleg 4ra herb. í tvíbýli næstum fullgerð. Allt sér. Sólverönd. Hæð í Hlíðarhverfi mjög góð 5 herb. neðri hæð 120 fm við Miklubraut Nýtt eldhús. Ný sér hitaveita Sér inngangur. Suður svalir. Bílskúrsréttur. Trjágarður. Hjallavegur — Skaftahlíð 3ja herb góðar rishæðir. Töluvert endurnýjaðar. Nánar í söluskránni. Úrvals íbúð við Kjarrhólma 3ja herb. ný á 1 hæð um 80 fm Sér þvottahús. Góð sameign. Mikið útsýni. Ódýrar íbúðir m.a. 3ja herb. endurnýjuð rishæð við Kárastíg Sér hitaveita Sér inngangur Góð kjör. Einbýlishús — raðhús Þurfum að útvega góðar eignir í Fossvogi, í Seljahverfi, í Arbæjarhverfi og Smáíbúðahverfi auk margra ann- arra beiðna. í þessum tilfellum verður útb. mjög mikil fyrír rétta eign. Sér hæð óskast ALMENNA í vesturborginni FASTEIGNASAL AN 5 til 6 herb. LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Einbýlishús Hf. 6 — 7 herb. ca. 1 50 fm. Bílskúr. Falleg eign. Verð 20 millj. Hagar Glæsileg eign á tveim hæðum. 7—8 herb. Rauðagerði 1. hæð og jarðhæð. Nýtist sem 1 íb. 8 — 9 herb. Mætti breyta í 2 séríbúðir. Bílskúr. Skipti á ein- býli eða raðhúsi kemur til greina. Efra-Breiðholt 4ra herb. íb. ca. 95 fm. 3 svefn- herb. Sameign frágengin. Verð 9—9,5 millj., útb. 6 millj. Kárastígur 4ra herb. risíb. Sér hiti. Sérinn- gangur. Vel með farin. Verð 6,3 millj., útb. 4 millj. Hverfisgata Hf. 3ja herb. efri hæð 9—10 ára. Sér hiti. Sér inngangur. Sér þvottahús. Verð 9.2 millj, útb. 5.5—6 millj. Einar Sígurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, Bugðulækur 3ja herb. jarðhæð um 90 ferm. Sér hiti og inngangur Fjórbýlis- hús. Verð 8,5 millj., útb. 5,5 til 6 millj. Risibúð 3ja herb. góð íbúð um 85 ferm. i þríbýlishúsi. Kvistir á öllum herb. Verð 8,5 millj., útb. 5,5 millj. Hafnarfjörður 3ja herb. góð ibúð á 1. hæð við Sléttahraun um 85 ferm. Svalir i suður. Harðviðarinnréttingar. Teppalagt. Verð 9,5 millj., útb. 6 millj. í smíðum 5—6 herbergja endaibúð á 2. hæð um 1 20 ferm. við Spóahóla i Breiðholti 2 selst tilbúin undir tréverk og málningu og sameign að mestu frágengin tilbúin i sumar. Verð 9.8 millj., beðið eftir húsnæðismálaláni 2,7 millj., útb. strax um 1,5 til 2 milljónir fyrir áramót. Mismun- inn á næstu 1 6 mánuðum með jöfnum greiðslum. Hjarðarhagi 4ra herb. kjallaraíbúð um 1 15 ferm. Teppalögð. Flisalagt bað. Útb. 6,5 millj. Breiðholt 4ra herb. ibúð á 4. hæð um 1 00 ferm. + bilskúr. (búðin er með harðviðarinnréttingum, teppalögð. Verð 12,5 mittj.. útb. 8 millj Eyjabakki 4ra herb. vönduð endaíbúð á 1. hæð um 100 ferm. + bilskúr. íbúðin er með harðviðarinnrétt- ingum. Teppalögð. Flisalagt bað. Sameign frágengin. Útb. 7,5 til 8 millj Ljósheimar 4ra herb. góð íbúð á 1. hæð um 1 10 ferm. Verð 12 millj., útb. 8 millj: Sigtún 5—6 herb ibúð á 1. hæð um 1 50 ferm. i þribýlishúsi- Útb. 1 2 millj Verð 1 8 millj Fellsmúli 5—6 herb. vönduð ibúð á 4. hæð um 130 ferm. Á hæðinni eru 5 herb. + 1 herbergi i kjallara um 1 5 ferm. Laus fljót- lega (fyrir áramót). Harðviðarinn- réttingar. Teppalagt. Útb. 9.5 millj. Álfheimar 4ra herb endaibúð á 3. hæð um 112 fm. Góð eign. Verð 12—13 millj. Útb. um 7,5—8 millj. iHSTEIENIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sfmi 24850 og 21970. Heimasími sölum. 381 57 Sigrún Guðmundsdóttir Lögg. fasteignasali VÍÐIMELUR 2ja herbergja samþykkt kjallara- íbúð. Sér hiti. laus fljótlega. Útb. 4.5 millj. RAUÐARÁR- STÍGUR CA. 75 FM Góð 3ja herbergja íbúð á jarð- hæð, í fjölbýlishúsi. Útb. 4,4 millj. HOFGERÐI 85 FM 3ja herbergja sérhæð í tvíbýlis- húsi Sér inngangur, sér hiti, falleg lóð. Bilskúrsréttur. Verð 9 millj., útb. 6 millj. ASPARFELL Mjög falleg 3ja herbergja ibúð á 5. hæð. Góðar innréttingar, þvottaherbergi á hæðinm Verð 9,7 millj., útb. 6,5 millj. VESTURBERG 105 FM 4ra herbergja ibúð á 3. hæð. Þvottaherbergi inn af eldhúsi. Stór stofa. Verð 1 1 millj., útb. 7 — 7,5 millj. MÁVAHLÍÐ 137 FM Rúmgóð 4ra herbergja efri hæð í fjórbýlishúsi. Verð 14 —15 millj. SELTJARNARNES Skemmtilegt parhús á tveim hæðum. Á efri hæð eru 5 svefn- herbergi og stórt fjölskylduher- bergi. Á neðri hæð: Stofa, eld- hús, baðherbergi, þvottahús og geymsla. Bilskúrsréttur. Útb. 1 5 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆO) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 ÖRN HELGASON 81560 L. BENEDIKT ÓLAFSSON LOGFR A 28611 Digranesvegur 3ja til 4ra herb. neðsla sérhæð i þvibýli. Útb. 6.9 millj. Brekkuhvammur hf. Neðri hæð í tvibýli ásamt bíl- skúr. 3 svefnherb. Útb 8 millj. Rauðarárstígur 4ra herb. 1 15 fm. ibúð á tveim hæðum (3. og 4. hæð) Kársnesbraut 4ra herb. efsta hæð i þribýli að stærð 100 fm. 2 svefnherb. og skiptanlegar stofur Útb. aðeins um 6 millj Kvisthagi 3ja herb 100 fm kjallaraibúð i þríbýli. Rofabær 3ja herb 90 fm. ibúð á jarðhæð. Útb 5.9 millj. Furugrund 3ja herb. Ibúð á hæð ásamt einu herb. i kjallara. Flúðasel Raðhús á tveimur hæðum 3x80 fm Fokhell með járni á þaki og plast i gluggum. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð sem þyrfti jafnvel ekki að losna fyrr en eftir ca hálft ár. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvlk Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁ ALEITISBRAUT 58 - 60 SÍMAR 35300&35301 Við Rauðagerði 160 fm. sérhæð sem skiptist í stóra stofu, húsbóndaherb., 3 svefnherb., snyrtingu og bað. I kjallara er 1 herb., sér þvottahús og fl. Stór bílskúr. Laus nú þeg- ar. Við Laugateig 1 25 fm. sérhæð, sem skiptist í 2 stofur og 2 svefnherb., eldhús og bað. Með stórum bílskúr. Laus nú þegar. Við Dúfnahóla 2ja herb. falleg íbúð á 6. hæð. Við Blikahóla 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Við Hraunbæ 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Laus nú þegar. Við Blikahóla 3ja herb. íbúð á 1 hæð. Við Rauðarárstíg 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus fljótlega. Við Seljaveg 4ra herb. nýstandsett risíbúð. Við Fellsmúla 4ra herb. vönduð ibúð á 4. hæð ásamt 1 herb. i kjallara. Bilskúrs- réttur. í smíðum Við Orrahóla 4ra og 5 herb. ibúðir með bil- skúrum, tilbúnar undir tréverk. Til afhendingar i marz og mai n.k. Fast verð. Teikningar á skrif- stofunni. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. ESKIHLÍÐ — 4RA HERB: Höfum i einkasölu góða 4ra herb. ibúð á 1 - hæð í sambýlis- húsi við Eskihlið. (búðin getur verið laus fljótlega. Verð 10,5 millj. Útb. 7 millj. ÁLFTAMÝRI — 4RA — 5 HERB: Góð ibúð á 3. hæð i sambýlis- húsi Suðursvalir. Mikið útsýni. Verð 13—13,5 millj. DUNHAGI 4RA — 5 HERB: Falleg íbúð á 3. hæð. Bílskúr fylgir Verð 14 —14,5 millj. FOKHELD RAÐHÚS við Seljabraut, á Seltjarnarnesi. Húsin eru til afhendingar strax. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. EIGNAVAL sf' Suðurlandsbraut 10 Símar 33510. 85650 og 85740 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson Bjarni Jónsson Sjá einnig fast. augl. á bls. 11 Bræðratunga Kópavogi Höfum til sölu 2ja herb. íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi. Sér inngartgur. Mjög hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sigurður Helgason hrl., Þinghólsbr. 53, Kópav. sími 42390, kvöldsími 26692.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.