Morgunblaðið - 15.11.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.11.1977, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1977 33 Verðlagning búvöru Greinargerð frá framleiðenda- fulltrúum sex-manna-nefndar Vegna villandi ummæla í f jöl- miðlum undanfarna daga um tillögur framleiöendafulltrúa sexmannanefndar um verðlagn- ingu búvöru viljum við upplýsa eftirfarandi: Verðlagsgrundvelli var sagt upp af báðum aðilum sl. vor og voru nefndarhlutarnir sam- mála um nauðsyn þess að endurskoða allan grundvöllinn. í ágústmánuði sl. gerðu full- trúar framleiðenda í nefndinni grein fyrir þvi að þeir myndu leggja áherslu á að fá fram leið- réttingu á verðlagsgrundvellin- um svo að bændur kæmust nær því en undanfarin ár að fá kaup í samræmi við aðrar stéttir. En samkvæmt opinberum skýrsl- um um tekjuskiptingu Iands- manna hafa kvæntir bændur á aldrinum 25—67 ára á undan- förnum árum aðeins haft um 70% tekna að meðaltali á móti iðnaðarmönnum og verkamönn- um. Það sem einkum hefur valdið þessu er að fjármagns- kostnaður grundvallarbúsins hefur ekki fengist leiðréttur i samræmi við þá verðgbólgu sem orðið hefur og þau breyttu lánakjör sem nú eru. Einnig hafa aðrar stéttir samið i tvenn- um síðustu launasamningum um ýms launafríðindi sem bændur hafa ekki fengið inn i verðlagsútreikning ennþá. í ágúst var gengið frá bráða- birgðagrundvelli til 15. októ- ber. Var þar um aó ræða fram- reikning á eldri grundvelli með verðlagshækkunum og var sam- komulag i nefndinni um að neudrskoðun yrði frestað og átti það á engan hátt að tak- marka rétt til endurskoðunar allra þátta grundvallarins þegar fullnægjsndi upplýsingar lægju fyrir. 1 þeim tillögum, sem nú hafa verið lagðar fram er tekið tillit til þessara þátta hvorutveggja sem að framan eru taldir og reynt að leiðrétta augljósustu villur verðlagsgrundvallarins. Varðandi ýmsa rekstrar- kostnaðarliði aðra en kjarnfóð- ur og áburð er byggt á úrtaksat- hugun Hagstofu íslands úr skattfrmtölum bænda fyrir sl. ár, sem sýnir í aðalatriðum raunveruleg útgjöld bús af þeirri stærð sem miðað er við i verðlagningu. Kjarnfóður og áburðaliðir eru i tillögunum byggðir á meðaltalssölu þessara rekstrarvara sl. 5 ár miðað við búfjáreiningu. Fjármagns- kostnaðurinn er byggður á sér- stakri athugun fjögurra manna nefndar er kannaði fjármagns- þörf vísitölubúsins í sumar að ósk Stéttarsambands bænda. í þeirri nefnd voru Árni Jónas- son, erindreki, Ketill A. Hannesson, forstöðumaður Bú- Ein er sú stétt manna, ef stétt skyldi kalla, sem ég hefi ávallt takið með nokkurri tortryggni, en það eru hinir svokölluðu ritdóm- arar. Mér hafa þótt sjónarmið oft og tíðum harla annarleg hjá þeim og þar oft og tíðum ráðið meiru eitthvert annaó mat en gæði þeirra bóka, sem þeir hafa fjallað um. Aumastir þessara dómara eru þeir, sem sjálfir hafa einhvern tima ætlað sér að verða skáld eða rithöfundar, en gefist upp við það sökum getuleysis eða hæfileika- skorts til slikra hluta, en valið þann kostinn að dæma ritverk annarra, til þess að geta þó ein- hvern veginn komið ræpu sinni fyrir almenningssjónir. Við þá eiga orð Davíðs: ,.Þú vildir ungur Ijóð og leikrit skrifa, en lífið gaf þér brostinn streng. Svo réðst þú í að revna til að lifa á ritdómarans litla feng. Og aldrei varst ú seinn til svifa, ef særa þurfti góðan dreng." reikningastofu landbúnaðarins, Guðmundur Sigþórsson, land- búnaðarhagfræðingur og Hall- grimur Snorrason, hagfræðing- ur hjá þjóðhagsstofnun. Þeirra mat á fjarmagnsþörf búsins var: Búpeningur (skattmat) kr. 2.234.000 Jörð og tún (fasteignamat) kr. 1.619.000 Ctihús (fasteignam. ánaðstöðum.) kr. 2.644.000 Vélar (afskrifað verð) 2.513.000 Fastafjárm. alls kr. 9.010.000 Rekstrarfé kr. 3.555.000 Alls kr. 12.565.000 Hækkun gjaldahliðar grund- vallar er skv. þessu 26,5%, eii á móti kemur aukið ullarmagn, sem dregur úr að hækkun til bænda verði eins mikil. Það er því ekki rétt að farið sé fram á 26,5% hækkun afurðaverós til bænda. Ekki hefur verið lögð fram nein tillaga um hækkun á vinnslu- og heildsölukostnaði. Það er því heldur ekki rétt að farið sé fram á 26% hækkun heildsöluverðs búvara. Á þessu stigi er aðeins til Ein hin aumasta ritsmið eins sliks „dómara“ birtist í Morgun- blaðinu þriðjudaginn 1. nóvemb- er sl. og átti að heita umsögn um ljóðabókina Þankagælur eftir Katrínu Jósepsdóttur. Þessi „spá- maður“ heitir Erlendur Jónsson og hefur sosum látið ljós sitt skina áður. Þessi ritsmíð er raunverulega engin umsögn um bókina, heldur illkvittnislegur skætingur, mis- heppnaður útúrsnúningur og vað- all með tómahljóði. Að dómi Erlends skilst mér að höfuðgalli bókarinnar sé sá, að höfundur rímar og stuðlar og ger- ist svo djarfur að nota form kvæða sem voru talin góð og gild árið 1962. Svo reynir hann að teygja langan lopa um það hvern- ig skáldkonan láti orð rima sam- an, og allur sá kafli er víðs fjarri því að vera svaraverður, svo barnalegur er hann og ber höf- undi sinum vitni um furðulega umræðu verðlagning til bænda og þeir fara fram á leióréttingu kjara til jafns við aðrar stéttir, lengra er ekki gengið og verður að telja það hófsamlega að farið. Agreiningi um gerð verðlags- grundvallarins hefur verið vís- að til yfirnefndar til úrskurðar sbr. 6. gr. Framleiðsluráðslag- anna. Ágreiningsefnum hefur oft áóur verið vísað til yfir- nefndar. Allur grundvöllur fór í úrskurð bæði 1967 og 1968. Árið 1967 var úrskurðuð hækkun afurðaverós til bænda 0,2% en 1968 varð hækkun á verðlagi milli áranna þannig: Mjólk hækkaöi 18,97% Nautakjöt hækkaði 29,10% Dilkakjöt hækkaði 22,95% Kartöflur hækkuóu 18,74% Það eru því fordæmi fyri miklum búvöruverðshækkun- um, þó verðbólga hafi verið minni en nú er. En það er hins vegar ekki fordæmi fyrir því að frumtillögur að verðlagsgrund- velli séu teknar til umræðu í fjölmiðlum á fyrsta umræðu- stigi. F.h. framleiðendafulltrúa sex- mannanefndar Gunnar Guðbjartsson. vöntum á dómgreind og skilningi. Honum þykir spaugilegt þegar skáldkonan segir: „er vorsins harpa hreina strengi slær“. Er ekki talað um að slá hörpu- strengi? Og svo koma gullvægar setningar eins og: „önnur ljóðlína endar á vekur... þá verður að notast vió hrekur — er geisli sólar gaddinn burtu hrekur“. Er eitt- hvað athugavert við þetta i aug- um fagurkerans Erlends Jónsson- ar? Til hvers er'Erlendur Jónsson að skrifa dóm um umrædda bók? Hvergi örlar á umsögn hans um skáldskapargildi hennar. Er hann kannski færari um að fjölyrða um hvernig höfundar láti orð ríma saman, en að ræða um skáldskap- argildi bóka? Og ég spyr enn, til hvers er Erlendur Jónsson að skrifa ritdóma, ég held að hann skorti margt til að geta það? Erlendur Jónsson talar um lág- gróður í bókmenntum og tilfærir vísu úr umræddri bók: 10,5 til 14,3 milljómr kr. fyrir íbúð- irnar við Hæðargarð — AF ÞEIM 23 fbúðum, sem eru í b.vggingu við Hæðargarð 21—27, eru aðeins 9 óseldar, en íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tré- verk,“ sagði Óskar Kristjánsson hjá Fasteignasölunni í Morgun- blaðshúsinu. Öskar sagði að það væci bygg- ingarfélagið Ármannsfell, sem byggði íbúðarhúsin á þessu svæði, og væru þær íbúðir sem enn væru óseldar 85 til 123 fermetrar, eða 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja. Sölu- verð íbúðanna, sagði Óskar, að væri 10,5 til 14,3 millj. kr. Þá sagði hann, að íbúðirnar seldust tilbúnar undir tréverk, sameign væri að fullu frágengin eins og gangastigar, bílastæði malbikuð, garður með trjágróóri og lýsingu, einnig væru húsin máluð að utan. „Besta eign er bókin kóó. Hún bre^st ei vinum sínum. ÉK Ket alltaf lesió Ijóó. Þau lyfta sinni «k ilja hlm) «K bernmála í hugarlieimi mlnum". Nú skora ég á Erlend að birta betur kveðna vísu úr sinni eigin ljóðabók ef hún fyrirfinnst þar, enda þótt í henni sé vafalaust minni „lággróður". Það má vera að Katrín Jóseps- dóttir sé ekki mikil leikfimis- manneskja i fangbrögðum sínum við formið, en geta þeir dæmt um það sem sist af öllu eru það sjálf- ir? Þurfa menn ekki sjálfir að hafa einhvern skilning á því sem menn dæma um? Ég nenni ekki að eltast við allt það einskisnýti sem hrúgað er saman i þessari ritsmið. En meira álit hefði ég haft á Erlendi vini minum og skólabróður, ef ég hefói aldrei lesið þessa ritsmíð hans. Ég hefði haldið að hann gæti gert betur. Sverrir Haraldsson, Borgarfirði eystra „Og aldrei varst þú seinn til svifa...” kostum Neyslugrannur, SAAB kemst langt á dropanum, eyðir litlu. búinn.. Ódýr bíll.., miðað við lítin viðhaldskostnað, og litla bensíneyðslu, þá verður SAAB yður ódýr bíll. SAAB er góð fjárfesting B3ÖRNSSON ACO SKEIFAN 11 REYKJAVÍK SÍMI 81530 SÖLUUMBOÐ AAKUREYRI BLÁFELLS/F SAAB99GL Compi Coupé 5 dyra SAAB99GL Compi Coupé 3ja dyra ,,ÖRYGGI FRAMAR ÖLLU“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.