Morgunblaðið - 23.11.1977, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1977
■ l|A blMAK
jO 28810
car rental 24460
bilaleigan
GEYSIR
BORGARTÚNI 24
LOFTLEIDIR
^BÍLALEIGA
E 2 1190 2 11 38
Grundarfjörður:
Innbrot
upplýst
UPPLVST hafa verið innbrot í
verzlanir í Grundarfirði í lok
októbermánaðar.
Upp komst um þjófana, sem
voru tveir saman, þegar annar
þeirra var handtekinn í Reykja-
vík i síðustu viku. Var maðurinn
með vandað úr á hendinni, sem
ólíklegt var talið að hann gæti átt.
Var hægt að finna það út að úrið
hafði verið selt til Grundarfjarðar
og þannig komst upp um kauða.
Báðir mennirnir voru vistmenn
á Kvíabryggju. Laumuðust þeir út
að nóttu til og brutust inn í
verzianirnar.
Erfidleikar
í stormi og
hríð á Mý
vatnssvæðinu
Mjörk-Mývatnssveit. 21. nóv.
I ÓVEÐRINU hér síðdegis á laug-
ardag áttu margir vegfarendur í
erfiðleikum með að komast leiðar
sinnar og slíkt var kófið og veður-
ofsinn að varla sáust handaskil.
Bílstjórar Kísiliðjunnar á leið tii
Reykjavíkur voru marga klukku-
tíma að brjótast úr Mývatnssveit
yfir í Geitafell. Þar gistu 11
manns aðfaranótt sunnudags. Þá
hef ég frétt af bíi sem lagði af
stað frá Húsavík á laugardag og
var 12 tíma á þeirri leið, en hann
festist í skafli á miðjum Hólssandi
og þar hætti vélin að ganga vegna
ideytu og varð ekki komið í gang
aftur. Bílstjórinn og 3 farþegar
urðu að sitja í bílnum í þrjá
klukkutíma þar til snjóbíll úr Mý-
vatnssveit kom þeim til hjálpar.
Þegar snjóbíllinn kom upp að
Grímsstöðum varð hann bensín-
laus. Þurfti þá að sækja bensín
upp í Reykjahlið og tók það tvær
klukkustundir, en á meðan sat
fólkið í köldum bílnum.
— Kristján.
Mikil
atvinna í
Ólafsvík
Ólafsvík, 21. nóvember.
ATVINNA er með bezta móti um
þessar mundir, 7 bátar eru gerðir
út á línu og fleiri munu bætast við
á næstunni. Einn bátur rær með
troll. Togarinn Lárus Sveinsson
landaði hér í dag um 60 lestum.
Aflinn var mest þorskur.
— Heigi.
. Útvarp Reykjavík
A1IÐMIKUDKGUR
23. nóvember
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund harnanna kl.
8.00: Rögnvaldur Finnboga-
son les .Ævintýri frá
Narníu" eftir C.S. Lewis (9).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Guðsmyndabók kl. 10.25:
Séra Gunnar Björnsson les
þýðingu sfna á predikun eftir
Helmut Thielieke út frá
dæmisögum Jesú; XIV:
Dæmisagan um kostnaðinn
af þvf að reisa turn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
RCA-Victor sinfóníuhljóm-
sveitin leikur „Vatnasvítu"
eftir Hándel; Leopold Sto-
kowski stj./ Konsert í D-dúr
fyrir sembal og hljómsveit
eftir Haydn; Roherl Weyron-
Lacroix og hljómsveit Tón-
listarháskólans í París leika;
Kurt Redel stj./ Adagio og
Rondó í F-dúr fyrir pfanó og
strengjasveit eftir Schubert;
Adolf Drescher og Fíl-
harmoníusveitin f Hamhorg
leika; Walter Martin stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Skakkt
númer — rétt númer“ eftir
Þórunni Elfu Magnúsd. Höf-
undur les (13).
15.00 Miðdegistónleikar
Musica viva-tríóið í Pittsburg
leikur Trfó í F-dúr fyrir
flautu, selló og pianó op. 65
eftir Jan Ladislav Dusik.
Gervase de Peyer og Cyril
Preedy leika „Grand Duo
Concertant" f Es-dúr fyrir
klarfnettu og pfanó eftir Carl
Maria von Weber. Deszö
Ranki leikur píanótónverk
eftir Béla Bartók.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn. Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 Utvarpssaga barnanna:
MIDVIKUDAGlJR
23. nóvember 1977
18.00 Litli sótarinn
Tvær stuttar, tékkneskar
teiknimyndir.
18.10 Dádf flytur á mölina
Leikinn, sænskur mynda-
flokkur f fjórum þáttum um
ungan pilt f Kenýa.
Lokaþáttur.
Þýðandi og þulur Hallveig
Thorlacius.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
18.40 Cook skipstjóri
Bresk teiknimyndasaga f 26
þáttum.
2. þáttur.
Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
19.00 On WeGo
Enskukennsla.
Sjötti þáttur frumsýndur.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Vaka (L)
21.25 Varnarræða vitfirrings
<L)
Sænskur niyndaf lokkur f
fjórum þáttum. byggður á
skáldsögu eftir August
Strindberg.
3. þáttur.
Þýðandi Vilborg Sigurðar-
dóttir.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
22.15 Fóður úr fiskúrgangi
(L)
Nörsk fræðslumynd um til-
raunir vfsindamanna til
betri nýtingar sjávarafla og
úrgangs, sem til fellur.
Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald.
(Nordvision — Norska sjón-
varpið)
22.45 Undir sama þaki
Islenskur framhaldsmynda-
flokkur f léttur dúr.
Endursýndur lokaþáttur,
Veislan.
23.10 Dagskrárlok.
„Utilegubörnin f Fannadal"
eftir Guðmund G. Hagalín.
Sigríður Hagalín leikkona
les. (8).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gestur í útvarpssal:
Philip Jenkins leikur Píanó-
sónötu nr. 3 op. 36 eftir Karol
Szymanowski.
20.00 A vegamótum. Stefanía
Traustadóttir sér um þátt
fyrir unglinga.
20.40 Dómsmál. Björn Helga-
son hæstaréttarritari segir
frá.
21.00 „Víkið burt, sorgar-
skuggar", kantata nr. 202
eftir Bach. Margaret Mar-
shall syn'gur með kammer-
sveit útvarpsins í Saarbrúck-
en; Hans Zender stjórnar.
21.25 Ljóð eftir Jón Dan. Val-
gerður Dan og Þorsteinn
Gunnarsson iesa.
21.40 Fiðlukonsert nr. 2 í d-
moll eftir Henryk
Wieniawski Ida Haendel og
Sinfóníuhljómsveitin f Prag
leika; Vaclav Smetacek stj.
22.05 Kvöldsagan: „Fóst-
bræðra saga“. Dr. Jónas
Kristjánsson les (5).
22.30 Veðurfregnir og fréttir.
22.45 Frá Sameinuðu þjóðun-
um. Karl Steinar Guðnason
ræðir við Tómas Tómasson
sendiherra.
23.00 Djassþáttur f umsjá
Jóns Múla Arnasonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Ensku-
kennslan
1. He can paint a birthday card
for her.
2. They can buy a camel for her.
3. She has some glass animals.
4. It's in the cupboard.
5. He is in the living room.
6. Has she got any camels?
7. She has got some dogs, a
giraffe.. .
8. She hasn’t got a camel.
9. Kate does.
10. No, he doesn’t.
11. Yes, he does.
12. She leaves it on the shelf.
13. It breaks (isbroken).
14. til 20. svarið fyrir ykkur
sjálf.
Exercise 2.
Dæmi: Mrs. Yates has got a
giraffe in her collection.
Exercise 3.
Dæmi: The postman has got
some letters for Mrs. Yates.
Exercisé 4.
Þarfnast ekki skýringar.
Exercise 5.
Dæmi: At a birthday party
there are things to eat for the
birthday tea.
Exercise 6.
Dæmi: Can I have a packet of
rice.
Can I have some sugar.
Exercise 7, til 9. Þarfnast ekki
skýringa.
Exercise 10.
Dæmi: These are bottles of
orangeade, those are bottles of
vinegar.
Exercise II.
Dæmi: These bottles bave got
orangeade ín them.
Exereise 12.
P’or — four, know — no — sew,
wear — where, too — two, buy
— by, right — write, meat —
meat, flower — flour, hear —
here.
í KVÖLD hefur göngu sina í
útvarpi nýr þáttur fyrír ungl-
inga „A Vegamótum’' í umsjá
Stefaníu Traustadóttur.%
Áformað er að hafa þennan
þátt á dagskrá aðra hverja
viku í vetur og hefst hann
klukkan 20. •
í fyrsta þættinum mun
stjórnandinn ræða við nokkra
nemendur í grunnskólum
Reykjavíkur, sem allir eiga
sæti í nemendaráði síns
skóla. Einkum mun verða
rætt um félagsmál nemenda
og þá möguleika sem þeir
hafa til að koma sínum mál-
um á framfæri í viðtali sem
blm. átti við Stefaníu
Traustadóttur, kom fram að
nemendum var alls ókunn-
ugt um ýmis lög og reglur
skólanna, svo sem að forseti
nemendaráðs hafi rétt til að
sitja á kennarafundum og, að
hafa eigi samráð við nem-
endur, þegar nýjar skólaregl-
ur eru settar.
Þá mun í þættinum verða
fjallað um söngleikinn
„Grænjaxlar" og rætt verður
við þá Pétur Einarsson, Þór-
hall Sigurðsson og Valgeir.
Milli atriða í þættinum verður
leikin tónlist af plötum og
verður reynt að velja tónlist-
ina í samhengi við efni þátt-
anna hverju stnni
1 kvöld klukkan 18.40 er á dagskrá annar teiknimyndaþátturinn af 26 um landkönnuðinn James
Cook. Fyrsti þátturinn fjallaði um bernsku Cooks og fyrstu kynni hans af sjónum, auk þess sem fjallað
var um frama hans í sjóhernum. Cook var, eins og fram kom í þættinum, fæddur árið 1728 í Englandi.
Hann kannaði mikið Kyrrahafið og löndin við það, en endaði lif sitt á því að vera étinn þar af
mannætum 1779. Myndin að ofan sýnir Cook og félaga ræða við frumbyggja Suðurhafseyja.
„Á vegamótum ”, nýr
þáttur fyrir ungtínga