Morgunblaðið - 23.11.1977, Side 6

Morgunblaðið - 23.11.1977, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1977 í DAG er miðvikudagur 23 nóvember, KLEMENSMESSA, 327 dagur ársins 1977 Ár- degisflóð er í Reykjavík kl 04 54 Síðdegisflóð kl 17 11 Sólarupprás er í Reykjavik kl 10 21 og sólarlag kl 16.06 Á Akureyri er sólarupprás kl 10 24 og sóiarlag kl 15 32 Sólm er i hádegisstað « Reykja- vík kl 1 3 1 4 og tunglið i suðri kl '24 00 (islandsalmanakið) Þú hefir heyrt óskir hinna voluðu, Drottinn. Þú eyk ur þeim hugrekki. hneigir eyra þitt, til þess að láta hina föðurlausu og þá, er kúgun sæta. ná rétti sín- um. (Sálm. 10, 17 ). | KROSSGÁTA LARÉTT: 1. bandingjar 5. blaður 6. boni 9. fjörinu 11. ólfkir 12. Ifks 13. fvrir ulan 14. þangað til 16. ofn 17. ekki glansandi. LÓÐRÉTT: 1. asanum 2. Ifkir 3. óður 4. tónn 7. ráðlegKÍng 8. skrifin 10. komast 13. elska 15. átt 16. ótt- ast. Lausn á síðustu LARfcTT: 1. fata 5. gá 7. ann 9. fa 10. raskar 12. MM 13. att 14. ar 15. nappa 17. AAAA. LOÐRETT: 2. agns 3. tá 4. karminn 6. narta 8. nam 9. fat 11. karpa 14. apa 16. AA. I NVit' Lögbirtingablaði er þetta kort birl með tilk. frá Nátlúru- verndarráði um friðland f Ksjufjöll- um ásamt jökulskerjum f Breiðar- merkurjökli. Reglur þessar gilda um friðland- ið: 1. Allt jarðrask og aðrar breyt- ingar á landi eru óheimilar. 2. Óheimilt er að skaða dýralff. skerða gróður. breyta honum eða spilla vatni. 3. I’mferð vélknúinna öku- tækja er bönnuð néma á jökli. 4. Fólki er heimil för um friðlandið. en skylt að ganga þannig um að hvergi sé spillt Iffi né landi. 5. Að- eins er heimilt að tjalda við Tjald- mýri í SkálabjörRum. 6. Notkun skotvopna er bönnuð. Til undanþágu frá reglum þessum svo sem vegna vfsindalegra rann- sókna þarf leyfi Nátlúruverndar- ráðs. eða þess. sem fer með umboð ráðsins. ESJUFJALLAFRIÐLAND 64°18N ESJUF JÖLL £’j“ T \ L?s ju \ \. Sndehetlo ' Ol 1 „ /V-. %. •Fl.kkar V (Svorthófé ■ \\ \ - i) 16°39' V ISnökur \ Ó- \ \ \ \ LyngVekkutindur ~ | ^\N(S»einþór»fell) s \ XTjoldmýri VÓjp 16°2fV ■' Fingurbjörg KARASKER % ,BR>CÐR ASKER Breið > £ rri C O; c ?. 1 ?. _3 km ' 64°07 N FRÁ HÖFNINNI I FYRRAKVÖLD fór Hofs- jökull frá Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda og þá um kvöldið kom Selfoss af ströndinni. í gærmorg- un kom togarinn Karlsefni að utan — úr söluferð. Skaftá var væntanleg í gærkvöldi að utan. Þá mun togarinn Ingólfur Arnar- son hafa haldið út aftur á veiðar. I gær fór v-þýzka eftirlitsskipið Minden, eft- ir að hafa tekið vatn og vistir. |m-b=i IIR 1 landbönaðarraðu- NEYTIÐ tilk. i Lögbirt- ingablaðinu i gær, að bann- aður sé allur innflutningur á dauðum vatnafiski. Hef- ur fisksjúkdómanefnd ósk- að eftir þessu banni. ( Fiskifræðingar um fiskiveiðistefnu ríkisstjómarinnar: r „Eg fyrirgefþeim því þeir vita ekki hvað þeirgera”w —segir Jakob Jakobsson fiskif ræðingur „Því miður hefur ekkert það nýtt komið fram. sem réttlætt getur meiri þorskveiðar en 275 þúsund *' Oo- UMFERÐ f Hafnarfirði — Bæjarfógetinn í Hafnar- firði tilk. i nýju Lögbirt- ingablaði að settar hafi verið reglur um biðskyldu við þrenn gatnamót, þann- ig: að Miðvangur nýtur for- gangs um umferð um Blómvang (biðskylda). Umferð um Hjallabraut nýtur forgangs fyrir um- ferð um Skjólvang (bið- skylda) og umferð um Suðurgötu nýtur forgangs fyrir umferð um Selvogs- götu (biðskylda). ARNAO MEILLA I Háteigskirkju hafa ver- ið gefin saman i hjónaband Guðbjörg Íris Pálmadóttir og Svanur Heiðar Hauks- son. Heimili þeirra er að ! Laugavegi 135, Rvík. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingi- marss.) Veður í GÆRMORGUN var yfir leitt sæmilegasta veður um allt land. Hér i Reykja- vik var 5 stiga hiti, en mestur hiti var þá 6 stig á Gufuskálum, austur á Klaustri og i Vestmanna- eyjum í fyrrinótt var mik- il úrkoma i Síðumúla, á Nautabúi i Skagafirði og vestur í Bíldudal. Þá um nóttina var mest frost i byggð minus 3 stig á Vopnafirði og austur á Mýrum. í gærmorgun var hiti 1 stig i Búðardal, við frostmark á HjaItabakka og snjókoma. Snjókoma var á Sauðárkróki, hiti 0 stig, og á Akureyri snjóaði i eins stigs frosti. Frost var 2 stig á Staðarhóli. Hiti var við frostmark á Dalatanga. Veðurfræðing- ar gerðu ráð fyrir kólnandi veðri, eftir hlýindin í gær. DAfiANA 18. nóvember til 24. nóvember. a<) báóum meótöldum. er kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík sem hér segír: I APÓTEKI AUSTIJR- BÆJAR. — En auk þess er LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. —L/EKNASTOFl'R eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á OÖNOLDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Oöngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sfma L/EKNA- FfiLAGS REYKJAVÍKLR 11510. en því aðeins að ekki náíst í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónusfu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓN/EMISAÐGtRÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSL'VERNDARSTÖÐ REYKJAVlKlJR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Q MIUDAUIIC HEIMSÓKNARTlMAR OJ U IXnnnUÖ Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl.T8.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15 — 16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Revkjavfkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kieppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heímsóknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeíld: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. Vffilsstaðír: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. L'tlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÖKASAFN REYKJAVIKIJR: AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir iokun skiptiborðs 12308 I útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALÚR Þingholts- stræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 31. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a, simar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LACGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fvrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju. sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laug-' ard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTÚRCGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og finimtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókeypis. S/EDYRASAFNTD er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga ög miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. T/EKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Revkjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Þýzka bókasafnið. Mávahlfð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARB/EJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. BILANAVAKT VAKTÞJÓNÚSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. DRATTARVAGNAR við af- greiðslu skipa. Eimskipafél. Islands hefir nýverið fengið dráttarvagna I i I notkunar við losun skipa hér í höfn- inni. Ganga vagnarnir fyrir mótor og geta þeir dregið 3 tonn af vörum f einu. Lág hjól eru undir vögnunum, svo einkar auðvelt er að hlaða þá. Er ekið með vagnana niður að skipshlið og vörurnar settar á vagnana beint úr skipunum. en vagnarnir aka vörunum alla leið inn f geymsluhúsin. Hægt er að aka vögnunum áfram og aftur á bak. -------------------------------- GENGISSKRANING NR. 223 — 22. nóvcmber 1977. KinitiK Kl. «3.00 Kaup Sala I Bandarfkjadollar 211.70 212.30 1 Sterlingspund 3*3.75 384.95 * 1 Kanadadollar 190.00 191.40* 100 Danskar krónur 3453.40 3463.20 100 Norskar krónur 38*3.20 3894.20” 100 Sænskar krónur 4416.40 4428,90» 100 Finnsk mörk 5038,10 5052,40 100 Franskir frankar 4364.50 4376.90 100 Belg. frankar 601.60 603,30 100 Svissn. frankar 9640.70 9668.00» 100 Gvllini 8779.70 8804.60 100 V.-Þýzk mörk 9466.95 9493.75* 100 Lfrur 24.13 24.20» 100 Austurr. Sch. 1327.30 1331,00* 100 Escudos S20.25 521.75 100 Pesetar 255,75 256.45 100 Yen 87.95 88,20» - Breyting frí sMustu skrinlnKU. s........... ............ .................... y

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.