Morgunblaðið - 27.11.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.11.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1977 11 Tvær ástar- sögur frá Skugg- sjá SKUGGSJA hefur gefið út tvær þýddar ástarsögur, báðar eftir höfunda, sem njóta mikilla vin- sælda hér á iandi. „Bjargvættur hennar“ heitir ný saga eftir Theresu Charles í þýð- ingu Andrésar Kristjánssonar. Sagan segir frá fréttamanni, ungri konu, sem hverfur á dular- fullan hátt, og hver áhrif hvarf hennar hefur á samdrátt ungra elskenda. Hin sagan er eftir Barböru Cartland og nefnist „1 hafróti ástríðna" í þýðingu Skúla Jens- sonar. Hún fjallar um unga stúlku, sem ráðin er barnfóstra á herragarð. Fóstran og herragarðs- eigandinn fella hugi saman, en verða að yfirstíga hinar margvis- legustu hindranir áður en draum- ar þeirra rætast. Báðar eru bækurnar rúmlega 180 bls. að stærð i stóru broti. AUGLYStNGASIMINN ER: 22480 ÍWflrgunblstiiþ Sími27210 Opið kl. 1 —5 sunnudag. Ármúli skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði um 540 fm. Möguleiki á að selja húsnæðið í tvennu lagi. Æsufell 7 hb. íbúð á 6. hæð. Bilskúr. Verð 1 5,5 milljónir. Breiðholt úrval af 3ja og 4ra herb. ibúð- um. Einbýlishús í Breiðholti samtals um 300 fm. Verð og útborgun samkomulag. Seltjarnarnes einbýlishús og raðhús i smiðum. Ennfremur fullbúnar sérhæðir á Seltjarnarnesi. Mosfellssveit finnskt Viðlagasjóðshús. Einbýlishús við Byggðaholt. Einbýlishús og raðhús i smiðum. Dúfnahólar 3 hb. íbúð á 3. hæð. Verð aðeins um 8 millj. íbúðin er laus. Hraunbær einstaklingsíbúð og 2ja herb. íbúðir. Snorrabraut 3 hb. vönduð íbúð á 2. hæð. Aukaher- bergi í kjallara. Hverfisgata ódýr risibúð. Kárastígur 3ja herb. risibúð. Útborgun að- eins 4 milljónir. Laugavegur 3 hb. góð íbúð i steinhúsi á rólegum stað við Laugaveg. Útborgun að- eins 4 milljónir. íbúðin er laus. IfvíltlGNAVCR ST LAUGAVEGI 178 ibolhousmegini SÍMI 27210 Til sölu er skrifstofu eða iðnaðarhúsnæði i Kópavogi, 600 fm á 3. hæð. Hæðin selst fokheld með járni á þaki og tvöföldu gleri í. gluggum. Möguleikar á innkeyrslu á hæðina. Selst í einu eða tvennu lagi. Upplýsingar getur: Þorsteinn Júlíusson hrl., Skólavörðustíg 12, sámi 14045. 29555 Ljósheimar 2ja herb. 68 fm. Góð ibúð á 5. hæð. Verð 8—8,2, útb. 6 millj. Asparfell 2ja herb. 52 fm. á 4. hæð, útb. 4,5 millj Reynimelur 2ja herb. 70 fm. Stórfalleg ný íbúð á jarðhæð. Allt sér. Verð 9 millj., útb. 7 millj. Kvisthagi 2ja herb. 65 fm. Sérlega góð kj. ibúð. Samþykkt, verð 7,5 millj., útb. 5 millj. írabakki 3ja herb. 78 fm. Mjög falleg endaibúð. Útb. 6—6.5 millj. írabakki 4—5 herb. 108 fm. Mjög falleg ibúð á 1. hæð. Verð 1 1,5 — 1 2 millj.. útb. 8 millj. Hveragerði parhús 5 hb. ibúð liðlega fokheld, verð 4,5—5 millj., útb. 2—2,2 millj. Óskar eftir makaskiptum má vera risibúð 3—4 hb. á Reykjavikursvæðinu. Atvinnurekstur 100 km. frá Rvk. Sérstakir möguleikar. 380 fm. verkstæði, nýlegt. gott tvibýlis- hús, mikið af verkfærum, hentugt fyrir bifvélavirkja. Vantar Höfum góðan kaupanda að 3 hb. ibúð i austur borginni Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð í Fossvogi eða Háaleitishverfi. Höfum kaupendur að góðum eignum i vesturborg- inni. Einbýli, raðhús, sérhæð Mikil útborgun ef um góða eign er að ræða, má vera hvar sem er i austurborginni, Garðabæ, Kópavogi. Höfum góðan kaupanda að 2—3ja hb. ibúð með bilskúr. Skoðum ibúðir samdægurs. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SOLl'IVI. Hjörtur (iunnarsson, Lárus HelKason, Sigrún Krö.ver. LÖGM. Svanur ht'ir Vilhjálmsson hdl Miðvangur 2ja herb rúmgóð íbúð í háhýsi. Öldutún rúmgóð og nýstandsett 2ja herb íbúð á jarðhæð Sér- inngangur. Skúladkeið 2ja herb. íhúð í tví- býlishúsi Brattakinn 3ja herh. íbúð á jarð- hæð í þríbýlishúsi Sér inngang- ur Vesturbraut 3ja herb. risíbúð í járnklæddu timburhúsi. SuSurgata 3ja—4ra herb. neðri hæð i járnklæddu timburhúsi. Bílskúr. Hagstætt verð Melabraut 3ja herb. endaibúð í fjölbýlishúsi Bílskúr. Njálsgata 3ja herb. ibúð i góðu ásigkomulagi. Hvefisgata 3ja herb efri hæð í tvibýlishúsi Laufvangur 4ra herb íbúð i fjöl- býlishúsi. Melgerði, Kóp. 4ra herb neðri hæð i tvibýlishúsi. Hagstætt verð Laus strax. Grænakinn 4ra herb. efri hæð i tvibýlishúsi. Falleg ræktuð lóð Vesturbraut efri hæð og ris í timburhúsi Bilskúr. Laus strax Sléttahraun 4ra—5 herb enda- íbúð í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Hag- stætt verð Hringbraut 4ra herb. ibúð á jarðhæð i fjórbýlishúsi Fallegt útsýni. Álfaskeið 5 herb endaíbúð i fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Asgarður, Garðabæ 4ra herb neðri hæð í tvibýlishúsi. Stór bílskúr Víðihvammur 4ra—5 herb rúmgóð íbúð í fjölbýlishúsi Bíl- skúr. Laufás, Garðabæ rúmgóð neðri hæð i tvíbýlishúsi. Bílskúr. Hverfisgata lítið járnklætt timburhús Þarfnast viðgerðar Gunnarssund litið járnklætt timburhús í góðu ásigkomulagi. Jófríðarstaðarvegur litið, ný- standsett timburhús. Stór rækt- uð eignarlóð Laust strax. Brattakinn járnklætt timburhús, ásamt bílskúr. Dalsbyggð, Garðabæ fokhelt einbýlishús. ásamt tvöföldum bílskúr. Tilbúið til afhendingar í marz 1978 Mosfellssveit fokhelt einbýlis- hús ásmt tvöföldum bílskúr. Stál með innbrenndu lakki á þaki Tvöfalt gler i gluggum Útidyra- hurðir, svala- og bilskúrshurðir ísettar Eignarlóð Tilbúið til af- hendingar á fyrri hluta næsta árs Skipholt 5 herb rúmgóð hæð Hagstætt verð Lækjarkinn einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Ræktuð lóð. Klettahraun rúmgott einbýlis- hús, ásamt bílskúr Fagrakinn rúmgott einbýlishús, ásamt bilskúr Flókagata, Hafn. rúmgott ein- býlishús, ásamt bílskúr Vogar, Vatnsleysuströnd 2ja hæða parhús, ásamt bílskúr. Ólafsvik stórt steinhús með tveim ibúðum og tvöföldum bíl- skúr. Hagstætt verð Akranes rúmgott einbýlishús ásamt bílskúr Garður lítið járnklætt timburhús i góðu ásigkomulagi Hef kaupanda að 4ra herb. sér- hæð é góðum stað i Hafnar- firði. Há útborgun. Lögmannsskrifstofa INGVAR BJÖRNSSON StrandgotuU Hafnarfirdi Postholf191 Simi 53590 28644 HTtLfJll 28645 Seljendur athugið Vegna verðlauna okkar hafa hundruðir kaup- enda leitað til okkar. Þess vegna vantar okkur allar gerðir eigna á skrá. Opið í dag frá kl. 1 —4 ðSdrCp f asteignasala Skúlatúni 6 simar 28644 28645 Solumaður Finnur Karlsson .Heimasimar 76970 25368 12447 NT ít J5 HOGUN FASTEIGNAMIÐLUN Einbýlishús í Seljahverfi Húsið er hæð og jarðhæð og er samtals 225 fm auk 45 fm bílskúrs Á jarðhæð er útbúin 3ja herb. íbúð en hæðin er tilbúin undir tréverk. Skipti möguleg á fokheldu raðhúsi auk milligjafar. Lynghagi — 8 herb. séríbúð Glæsileg 8 herb. ibúð á 2 hæðum samtals 220 fm Suðursvalir á báðum hæðum. Möguleiki á að skipta íbúðinni í tvær ibúðir. Tilb. undir tréverk í Mosf.sveit Endaraðhús á tveimur hæðum samtals 150 fm auk kjallara og bílskúrs. Húsið selst tilbúið undir tréverk. Teikningar á skrifstofunni. Skipti möguleg á 3—4 herb. íbúð. Verð 1 5.5— 1 6 milljónir. Lítið einbýlishús í Hafnarf. Einbýlishús sem er kjallari og hæð að grunnfleti ca 50 fm og stendur á 600 fm eignarlóð. Húsið er nýstandsett og litur vel út. Ný hreinlætistæki og fl Laust strax. Verð 8 millj. Fellsmúli 5 herb. Glæsileg 5 herb. íbúð á 4. hæð ca 117 fm ásamt stóru herb. á jarðhæð. Vandaðar innréttingar Suðursvalir. Laus fljótlega. Verð 13.5 — 14 millj útb 9 millj Álfheimar — 4ra herb. Glæsileg 4 herb. endaíbúð á 3. hæð ca. 115 fm Vandaðar innréttingar. Ný teppi. Suður svalir. Laus mjög fljótlega. Verð 13 millj útb 8,5 millj 4ra herb. hæð í Kópavogi 4ra herb. neðri sérhæð í tvibýlishúsi við Melgerði ca 1 1 0 fm. Stofa og 3 svefnherb íbúðin hefur verið endurnýjuð og er laus nú þegar. Verð 1 2 millj útb. 7,5 Skipasund — 4ra herb. sérhæð 4ra herb. efri sérhæð i þríbýli ca. 110 fm. Stofa og 3 svefnherb. íbúðin er í góðu ástandi. Verð 13,5 útb 8,5 Vesturberg — 4ra herb. Vönduð 4ra herb. íbúð á 4. hæð ca 1 1 0 fm. Þvottahús og búr innaf eldhúsi Verð 1 1 millj. útb. 7. Laugateigur — 3ja herb. Góð 3ja herb jarðhæð ca. 85 fm. Stór stofa og 2 svefnherb, sér hiti og sér inngangar. Verð 8,5 millj. útb, 5,5 — 6 millj. Grettisgata — 3ja herb. 3ja herb. ibúð á 1. hæð ca 80 fm í vönduðu járnklæddu timburhúsi. Stofa og 2 svefnherb. Sér inngangur, nýjar innréttingar og endurnýjuð ibúð. Verð 7,5 útb. 4.5 Ljósheimar 2ja herb. Falleg 2ja herb. endaíbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar, mikið útsýni. Verð 8 millj. útb. 6 millj Kaplaskjólsvegur — 3ja herb. Glæsileg enaaíbúð á 3. hæð ca 100 fm Stofa og 2 rúmgóð herb. Laus strax. Útb. 7 — 7,5 millj. OPIÐ í DAG FRÁ KL. 1—6. HEIMASÍMI 29646 TEMPLARASUNDI 3(2.hæö) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri , heimasími 29646 Arni Stefánsson viöskfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.