Morgunblaðið - 07.12.1977, Page 1

Morgunblaðið - 07.12.1977, Page 1
32SÍÐUR 263. tbl. 64. árg. MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Hervörður fyrir utan sýrlenzka sendiráðið í Kaíró, sem nú hefur verið rýmt og innsiglað. (AP-símamynd) Ráðleggur Vance Sadat að halda að sér höndum? Soares: „Einræði eða öngþveiti ef hægrisinnar eða komm únistar komast í stjóm” Lissabon — 6. des — AP. „KINR/EÐI eða önRþveiti er þad sem híóur okkar ef haegri sinnar oki kommúnistar komast í stjórn," sagrti Mario Soares forsætisrárt- herra Portúgals í umrærtum á þingi í dag um leirt og hann fór þess á leit art þingirt veitti honum umhort til art fara áfram mert stjórn landsins. Soares kvartst hafa í hyggju art skipta um all- marga rártherra í stjórninni, og Allsherjarþing SÞ: Norðurlönd krefjast rannsóknar hjá Amin Sameinuðu þjóðunum — 6 des- ember — AP NORÐURLÖNDIN lögðu i dag fram sameiginlega tillögu á Allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna þar sem krafizt er rannsóknar á siendurtekn- um brotum á grundvallarmannrétt- indum i Úganda Þetta er í fyrsta skipti sem krafizt er beinna aðgerða gegn stjórn Idi Amins af hálfu Sam- einuðu þjóðanna í tillögu Norðurlandanna kemur fram ábending um að tekið verði tillit tif „óhrekjanlegra sönnunar- gagna" við atkvæðagreiðslu um til- löguna. en talið er vist að hún eigi eftir að valda miklum deilum á Allsherjarþingmu. milli vestrænna lýðræðisrikja annars vegar og kommúnistaríkja, Arabarikja og ýmissa Afrikurikja hins vegar Er þess skemmst að minnast að i gær var felld á þinginu tillaga Vestur- landa um að komið yrði á fót sér- stöku embætti sem hefði yfirum- sjón með mannréttindamálum i samræmi við yfirlýsingar og sam- þykktir SÞ. en hugmyndin var að sá, sem stöðuna skipaði, yrði jafrv áhrifamikill og yfirmaður flótta- mannastofnunar Sameinuðu þjóð- anna lét art því liggja art ýnisir óhártir þingmenn kynnu art taka sæti í henni. I umræöum um traustsyfirlýs- ingu á stjórnina kom það fram bærti hjá kommúnistum og sósial- demókrötum, art stjórn Soaresar væri ófær um aó hafa hemil á efnahagsmálum og beita sam- ræmdum aðgerrtum. á þvi sviði, sakir þess að hún stæði í stöðug- um hrossakaupum. Ljóst virðist að flokkarnir, sem eru til hægri við flokk Soaresar, muni greiða atkvæði gegn trausts- yfirlýsingunni, og að eina vonin til að stjórnin haldi velli sé sú að kommúnistar greiði henni at- kvæði. Kommúnistar hafa hingað til ekkert viljað láta uppi um af- stöðu sína, en hafa þó látið að því liggja að í staðinn fyrir stuðning hlytu þeir að krefjast verulegra breytinga á stefnu stjórnarinnar. Atkvæðagreiðslan fer fram á miðvikudagskvöld eftir tveggja daga umræður á þinginu. Felli þingið traustsyfirlýsinguna mun Soares segja af sér og Eanes for- seti tilnefna þann sem líklegastur er til að geta myndað nýja stjórn. Sunúr telja þann möguleika vera fyrir hendi að forsetinn efni til nýrra kosninga. Yrði raunin sú tæki bráðabirgðastjórn við völd- um og sæti fram að kosningum, sem í fyrsta lagi geta farið fram að þremur mánuðum liðnum. Malaga — 6 des — AP ÓEIRÐIR og uppþot, sem staðið hafa i Malaga undanfarna þrjá daga, náðu hámarki sinu i dag og eru þetta einhver alvarlegustu átök, sem orðið hafa á Spáni frá þvi að Franco einr-æðisherra leið fyrir tveimur árum í dag kom til viðtæks verkfalis í borginni, en til þess var efnt til minningar um ungan kommúnista sem skotinn var í átökum á sunnudaginn var Mikill mannfjöldi safnaðist saman á götum Malaga og kom brátt til átaka. en lögreglan beitti gúmmíkúlum og táragasi til að dreifa mannfjöldanum Mótmælafólkið kom fyrir vegatálmunum og króaði meðal Kafró — 6. de.scmbcr Rcutcr — AP YFIR 70 sýrlenzkir og alsfrskir sendirártsmenn fóru frá Egypta- landi í dag eftir art egypzka stjórnin tilkynnti um þá ákvörrt- un sína art rjúfa stjórnmálasam- band virt fimm Arabaríki. Áreirt- anlegar heimiidir herma art Cyrus Vance utanríkisrártherra Randaríkjanna muni f heimsókn sinni til Egyptalands, sém nú stendur fyrir dyrum, segja stjórn Sadats að í hili sé órártlegt art hafa annars af sjúkrahús, en herlögregla kom þar til skjalanna og dreifði mann- fjöldanum með því að hleypa af vél- byssu upp í loftið Borgaryfirvöld segja að i gærkvöldi hafi að minnsta kosti sex sölubúðir verið rændar, auk þess sem kveikt hafi verið i mörgum verzlunum Þá var mikið um aðrar íkveikjur, — meðal annars var eldur borinn að bækistöðv- um hægri öfgaflokksins „Fuerza Nueva'. Flestar verzlanir, skrifstofur, skólar, bankar og verksmiðjur voru lokuð i dag vegna ástandsins i borginni, og stjórnmálaflokkar og yfirvöld skoruðu á meiriháttar frumkværti art frirtar- umleitunum í Mirtausturlöndum, og sé þart skortun Bandarfkja- stjórnar art frekari artgerrtir í þessu skyni á næstunni verrti ein- ungis til þess art auka á úlfúrt milli Arabaríkjanna. Egypzka lögreglan hefur inn- siglað sendiráð Sýrlands, Líbýu, Alsírs, Iraks og Suður-Jemens, en í gær fengu starfsmenn þeirra sólarhrings frest til aö hafa sig úr landi. All^er um að ræöa tæp 300 í Malaga borgarana að halda sig heima við Flugvöllurinn var lokaður, en Malaga er mikil ferðamannaborg Starfsíólk gistihúsa á Costa del Sol tók flest þátt i verkfallinu, en á þessum slóðum er fátt útlendinga miðað við það sem er um mesta annatimann Upphaf óeirðanna varð á sunnudag- inn þegar mikill mannfjöldi tók þátt i göngu og útifundum, sem efnt var til í þeim tilgangi að leggja áherzlu á kröf- una um sjálfstjórn Andalúsiu Suarez forsætisráðherra hefur heitið þvi að tryggja einstökum héruðum Spánar sjálfsstjórnarréttindi svo framarlega sem eining Spánar sé ekki i hættu manns, en enn er ekki v.itaö hvort þeir, sem nú eru eftir, verða á brott áöur en fresturinn rennur út, eða til hvaöa aðgerða ella verð- ur grjpið. Stjórnmálaskýrendur telja, að Vance muni leggja á það megin- áherzlu i viðræðum sínum við Sadat að frekari aðgerðir hans að sinni verði til þess eins að koma Saudi-Arabiu og Jördaníu í klipu, en þessi ríki hafa hingað til ekki tjáö sig um för hans til ísraels á dögunum. Fundur sá, sem Sadat hefur boðað til i Kairó til undirbúnings nýrri Genfarráðstefnu um frið í Miöausturlöndum hefst í næstu viku, en þar munu aðeins ísraels- menn, Bandaríkin og Sameinuðu þjóðirnar eiga fulltrúa, auk gest- gjafanna. Schmidt lýsir yfir stuðningi við orkufrum- varp Carters Brussel — 6. desember — Reuter. BANDARÍKJADALUR féll enn gagnvart v-þýzka markinu i morg- un, en rétti siðan nokkuð við síð- degis, sérstaklega eftir að Helmut Schmidt kanslari lýsti yfir ein- dregnum stuöningi v-þýzku stjórnarinnar við orkumálafrum- varp Carters Bandarikjaforseta. Schmidt staðhæfði að þróunin í gjaldeyrismálum undanfarna daga ætti rætur sinar að rekja til siaukins oliuinnflutning Banda- ríkjamanna, og að eina leiðin til að jafna greiðsluhallann við út- liind væri að orkusparnaðaráætl- un forselans yröi samþykkt. Schmidt lét þessi ummæli falla á fundi með fréttamönnum. sem haldinn var að loknum leiðtoga- fundi EBE. Hann skýrði frá þvi að undanfarið hefðu seðlabankar ýmissa iðnríkja ke.vpt milli 18 og 19 milljarða bandaríkjadala til að styrkja gjaldmiðilinn, en varaði við því að þegar til lengdar léti kynnu slikar ráðstafanir að hvetja til verðbólgu. Sovét-flotinn eykur enn umsvif þrátt fyrir slökunarstefnu segir formadur hermálanefndar NATO KriissH — fí. des. — AP — Rc*uli*r. ZEINER-GUNDERSEN hers- höfrtingi, formartur hermála- nefndar Atlantshafsbandalags- ins, lýsti því yfir á fundi varn- armálarártherra bandalagsins, sem hófst í Brússel f dag, art þrátt fyrir yfirlýsta slökunar- stefnu í samskiptum austurs og vesturs færi ekki á milli mála art Sovétrfkin héldu áfram art el'la vígbúnart sinn, og va‘ri sér- stört ástærta til art hafa áh.vggjur af auknum umsvifum sovézka flotans á heimshöfunum. 1 þessu samhandi lagrti Zeiner- Gundersen sérstaka áherzlu á hve sovézkum herskipum fjölg- arti á hafsværtum, sem væru fjarri ströndum Sovétríkjanna, til dæmis á Indlandshafi, þar sem hann sagrti art sovézki flot- inn gæti á ófrirtartímum rártirt miklu um artflutning hráefna og olíu til Vesturlanda. Ilann lýsti því yfir art ríki Atlants- hafsbandalagsins hefrtu engan veginn virt Varsjárbandalaginu þegar um væri art rærta endur- bætur á vopnabúnarti. Haft var eftir bandarískum heimildamönnum á varnar- málaráðherrafundinum að þótt nokkuö hefði áunnizt i því að bæta varnarbúnað NATO- ríkjanna á undanförnum mán- uðum, vantaði _ mikið á að viðunandi árangur hefði náðst, — t.d. hefðu sum aðildarrikin hvergi nærri náð því marki sem samkomulag náðist um á ráð- herrafundi í júní s.l. um 3% aukníngu á framlögum til varn- armála. Þá herma óstaðfestar heim- ildir í Brússel að ráða megi af umræðum á fundinum í dag, að Evrópuríkin í NATO muni ekki fallast á að nevtrónu- sprengjum verði komið fyrir í Evrópu áður en Öryggismála- ráöstefnu Evröpu lýkur í Bel- grad, þar eó slikt gæti orðið til að styggja þau Varsjárbanda- lagsriki sem þátt tækju í ráð- stefnunni og spilla fyrir farsæl- um lyktum hennar. Gífurlegar óeirðir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.