Morgunblaðið - 07.12.1977, Page 4

Morgunblaðið - 07.12.1977, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1977 ■ l|M blMAK jO 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR E 2 11 90 2 11 38 Útvarp Reykjavík /HIE3NIKUDKGUR 7. desember MORGUNNINN______________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 900 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Rögnvaldur Finnboga- son lýkur lestri „Ævintýris frá Narníu" eftir C.S. Lewis í þýðingi Kristínar Thorlacius (21). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Guðsmyndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björnsson les þýðingu sína á predikun eftir Helmut Thielicke út frá dæmisögum Jesú. XVI Dæmisagan af vitru meyjun- um og hinum fávísu. Morguntónleikar kl. 11.00: Rudolf Jettel og Pro Muxica hljómsveitin í Vínarborg leika Klarínettukonsert f A- dúr (K622) eftir Mozart; Leopold Emmer stj./Hljóm- sveitin Fflharmonía í Lundúnum leikur Sinfóníu í D-dúr nr. 101 eftir Haydn; Otto Klempener stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt númer-rétt númer“ eftir Þórunni Eflvu Magnúsd. Höfundur les (21). 15.00 Miðdegistónleikar Nýja fílharmóníusveitin í Lundúnum leikur „Zais“, forleik eftir Jean-Philippe Rameau; Raymond Leppard stj. Zino Francescatti og Fílharmóníusveitin I New York leika Fiðlukonsert í D- dúr op. 77 eftir Johannes Brahms; Leonard Bernstein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hottabych" eftir Lagín Laz- ar Jósifovitsj Oddný Thorsteinsson les þýð- ingu sína (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidins. MIÐVIKUDAGUR 7. desember 18.00 LKli sótarinn * 2 Tvær stuttar, tékkneskar teiknimyndir. 18.15 Björninn Jóki Ný, bandarísk teiknimynda- syrpa, sem verður fyrst um sinn á dagskrá á miðvikudög- um. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- - ir. 18.40 Cook skip.stjóri Bresk teiknimvndasaga I 26 þáttum. 5. og 6. þáttur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 19.00 On We Go Áttundi þáttur frumsýndur. Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingarög dagskrá 20.40 Vaka (L) Fjallað verður um nokkrar nýútkomnar bækur. Umsjón Stefán Júliusson og Rúnar Gunnarsson. .30 Frjálsir flökkumenn Dönsk heimildamynd um sf- gauna í Svíþjóð og Bretlandi, viðhorf þeirra og vandamál. í myndinni er f stuttu máli rakin saga sfgauna f Evrópu. Þýðandi Veturliði Guðnason. Þulur Sigurjón FJeldsted. (Nlordvision — Danska sjón- varpið). 1.10 Undarleg heimsókn Bandarfsk sjónvarpskvik- mynd. Aðaihlutverk Robert Culp og Glen Campbeli. Glæpamaðurinn Jack Halse.v kemur í heimsókn til bróður síns, sem er lögreglustjóri í lítilfi borg, og hyggst fela sig hjá honum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. , 1.20 Dagskrárlok. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Einleikur í útvarpssal: Jónas Sen leikur á pfanó Tokkötu og fúgu í D-molI eft- ir Bach-Tausig, Sónötu nr. 4 eftir Skrjabín og „Myndir" eftir Debussy. 20.00 A vegamótum Stefanía Traustadóttir sé um þátt fyrir unglinga. 20.40 Saga úr sveitinni Höfundurinn Kristján Jóhann Jónsson, les. 21.05 Tónlist eftir Antonio Vivaldi Edith Volckaert og Belgíska kammersveitin leika Fiðlu- konsert op. 3 nr. 6 í a-moll og Concerto grosso op. 3 nr. 10 í h-moll. 21.25 Iðnþróun í fámennum þréttbýlisstöðum og í strjál- býli Séra Ingimar Ingimarsson í Vík í Mýrdal flytur erindi.. 21.50 Divertimento fyrir kammersveit eftir Jacques Ibert, Sinfóníuhljómsveitin í Birmingham leikur, Louis Fremaux stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: „Fóst- bræðra saga“ Dr. Jónas Kristjánsson les (11). Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Arnason- ar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Skuldabréf lasteignatryggð og spariskirteini til sölu Miðstöð verðbréfavið- skipta er hjá okkur Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu 1 7 Simi 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasimi 12469. Hitamælar St3yotea@(uir fé. CS(o) Vesturgötu 16, sími 13280. . Raunsönn og hrífandi bók sem lýsir baráttu hollenskrar fjölskyldu við grimmd og miskunnarleysi þýska innrásarliðsins. Hún hætti öryggi sínu við að hjálpa ofsóttum gyðingum og verður að gjalda þess með fangabúðavist. Þar stendur hún ennþá í fylkingar- brjósti fyrir þá ofsóttu og ber trú sinni vitni með fádæma hugrekki og dirfsku. FYLGSNIÐ hefur hvarvetna hlotið mikla eftirtekt og lof, (er t.d. metsölubók í Banda- ríkjunum í fyrra (yfir 6 millj. eintök). Kvikmynd eftir bók- inni hefur verið gerð og mun væntanlega koma til sýninga hér á landi. Fylgsnið er 277 blaðsíður og kostar kr. 3.864,- WUMSBBMBEBBBKDDEKBtDRI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.