Morgunblaðið - 07.12.1977, Page 6

Morgunblaðið - 07.12.1977, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1977 FRÁ HÓFNINNI En ávöxtur andans er: kærleiki. gleði, friður, langlyndi, gæzka. góðvild. trúmennska. hógværð. bindindi. gegn sllku er ekkert lögmál. (Gal 5. 22.) KROS5GATA í FYRRINOTT kom Selá lil Reykjavikurhafnar frá útlöndum. Í fyrrakvöld hafði togarinn Snorri Sturluson farið aftur á veiðar. Árdegis í gær kom togarinn Ingólfur Arnar- son af veiðum og landaði aflanum í gær. Breiða- fjarðarbáturinn Baldur kom og fór aftur vestur í gærkvöldi. Brúarfoss sem ekki hafði komizt af stað í fyrrakvöld, fór í gær á ströndina. Í gær var I.itla- fell tekið í slipp vegna vél- arbilunar. i dag eru vænt- anleg frá útliindum Helga- fell og Skaftá og Dísarfell er væntanlegt af strönd- i nni. Hjálpar- hönd Verum samtaka um að rétta vinum okkar dýrunum og fugi- unum hjilparhönd. Dýraverndunarfélag Reykjavíkur. veigarstöðum og verður spilað hingó. KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur jólafundinn annað kvöld kl. 8.30, að Ásvalla- götu 1. M.a. verða sýndar jólaskreytingar. jf=RI=l 1IÖ~ í DAG er miðvikudagur 7 desember, ambrosiumessa, 341 dagur ársins 1977 Árdegisflóð er i Reykjavik kl 03 12 og siðdegisflóð kl 15 32 Sólarupprás er i Reykjavik kl 1 1 00 og sólar- lag kl 1 5 38 Á Akureyri er sólarupprás kl 1 1 1 1 og sólar- lag kí 14 56 Sólin er i hádegisstað í Reykjavík kl 13 19 og tunglið i suðri kl 10 14 (íslandsalmanakið) KJÖRRÆOISMAÐUR Chile. í nýju Lögbirtingablaði er til- kynning frá utanrikisráðuneyt- inu um að það hafi veitt bráða- birgðaviðurkenningu fyrir kjör- ræðismanni fyrir Chile hér í Reykjavik Ræðismaðurinn er horgrimur Þorgrímsson. og ræðismannsskrifstofan að Ár- múla 1 6 KVENFÉLÁGID Hringur- inn heldur jólafund sinn í kvöld kl. 8.30 að Ásvalla- götu 1. KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur jólafund í kvöld kl. 8.30 að Hverfisgötu 21 —- félagsheimili H.Í.P. KVENFÉLAGIÐ Bylgjan heldur fund í kvöld, mið- vikudag kl. 8.30 að Hall- ÞESSI m.vnd barst í pósti frá Bretlandi, til fólks f Kópavogi. Telpan á mynd- inni er sögð íslenzk, og myndin tekin í S-Wales. Sá sem myndina tók veit hvorki nafn hennar né heimilisfang. — Sá sem hér á hlut að máli getur vitjað mvndarinnar — raunar tveggja á ritstjórn Mbl. Veður VIÐA norðanlands var f gærmorgun hið fegursta veður, vor í lofti, I desem bermánuði, hægviSri, heiður himinn með 5—7 stiga hita. Þó skar Sauð- árkrókur sig alveg úr hvað hitastig snertir, I hægri vestanátt var hitinn að- eins 1 stig. Var þá hvergi kaldara á landinu Hér I Reykjavfk var ASA 4 og 8 stiga hiti. í Síðumúla, Galtarvita og norður á Reiðará, var mestur hiti en á þessum slóðum var 9 stiga hiti. í Búðardal var 5 stiga hiti. í Æðey var logn og hiti 4 stig., svo og á Hjaltabakka. Á Akureyri var vindur hægur, hiti 6 stig. í Sandbúðum 2ja stiga hiti. Á Staðarhóli var heiðrfkt 6 stiga hiti. Sama veður var á Vopnafirði. Á Dalatanga var 5 stiga hiti f Skaftafellssýslunum 6 stiga hiti. í Vestmannaeyj- um vorun hvorki meira né minna en 10 vindstig og hiti 7 stig. — Og enn verður milt veður, sögðu veðurfræðingarnir. LARÉTT: 1. stólpa 5. knæpa 6. ruó 9. sleifina 11. tala 12. miskunn 13. eins 14. þangað til 16. tlmabil 17. hunda. LÓÐRÉTT: 1. erfiður 2. keyr 3. kvendýrið 4. slá 7. for 8. hænir 10. komast 13. flát 15. átt 16. forföður. Lausn á síðustu: LÁRÉTT: 1. mála 5. sá 7. ata 9. fá 10. marrar 12. RK 13. áta 14. af 15. nasar 17. krár. LÓÐRÉTT: 2. ásar 3. lá 4. kamrana 6. párar 8. tak 9. fat 11. ráfar 14. ask 16. rá. -_______Sr'GMJA© Tölva, tölva segöu mér, hvaöa prís á ég aó setja þar og hér? í Langholtskirkju hafa verið gefin saman i hjóna- band Erlen Óladóttir og Sigurjón Sigurjónsson. Heimili þeirra er aó Lang- holtsvegi 29, Rvík. (Liósm.st. Kópavogs). GEFIN voru saman i hjónaband í Neskirkju Jó- hanna Ögmunda Þóra Högnadóttir og Birgir Al- freð Eggertsson. Heimili þeirra er að Skógarlundi 17, Garðabæ. (Ljósm.st. Þóris). ... að bera hana yfir grýtta fjöruna. TM Rtg U.S. Pit. OH.-AII rlgMt rtuntd C1977LO* Art0^M Tlmw DAGANA 2. desember til 8. desember, að báðum dögum meðtöldum, er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna hér í Reykjavfk sem hér segir: 1 LAUGARNES- APÓTEKI. En auk þess er INGÓLFSAPÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. —LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni I sfma L/EKNA- FÉLAGS REYKJA VlKUR 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar I SlMSVARA 18888. ONÆMISAÐGERÐIR fvrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. 18.30— 19.30. Flókadeíld: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á heigidög- um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspltaii Hringsins kl/ 15—16 alla daga — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. Vlfllsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAFN ISLANDS S0FN SJUKRAHUS lÍEIM SÓK NA RTlMÁR Borgarspltalinn. Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu da"a kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15 — 16 og kl 18.30— 19.30. Hvftahandið: mánud. — föstud. kl 19—19.30, laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Reykjavíkur. Alla daga kl. V 15.30—16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJA VIKUR: AÐALSAFN — ÍJTLANSDEILD, Þlnghollsslræli 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 III kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DÖGUM. AÐAIaSAFN — LESTRARSALUR Þingholts- stræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—42. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a, simar aðal- safns. Bókakassar lánaðir i skipum. heilsuhæium og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta vlð fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn slmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir hörn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. B! STAÐASAFN — Bústaða- kirkju, slmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laug- ard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÖPAVOGS I Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudsaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið aila virka daga kl. 13—19. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opíð alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SYNINGIN I Stofunni Kirkjustræti 10 til stvrktar Sór- optimistaklúhhi Reykjavlkur er opin kl. 2—6 alla de«'a, nema laugardag og sunnudag. Þý/ka hókasafnió. Mávahlið 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað vfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, slmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. „Nl'NA rétt fyrir helgina voru tveir menn að búa til tunnufleka suður við Skerja- fjörð. Voru notaðar í fiekann tómar bensíntunnui. Hevrðist mönnunum gutla I annarri þeirra og áiitu það vera vatn. Til að ganga úr skugga um það skrúfaði annar sponsið úr tunnunni, kveikti á eldspýtu og har hana að sponsgatinu. Varð þá jafnskjótt sprenging I tunnunni og féllu háir mennirnir I öngvit. en röknuðu furðufljótt við. Sá sem kveikt hafði á eldspýtunni hafði hiotið hrunasár I andliti og var hann fluttur á spítala og húið um brunasárið.** BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar aila virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkvnningum um hilanir á veitu- kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borg- arhúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfsmanna. gengisskraning NR. 233. — 6. desember 1977. Einiiig Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 211.70 212.30 1 Sterlingspund 389.20 390.30* I Kanadadollar 191.80 192.30 100 Danskar krónur 3536.30 3546.30 100 Norskar krónur 4036.65 4048.05 100 Sænskar krónur 4454.05 4466.65 100 Finnsk mörk 5092.00 5106.40 100 Franskir framtar 4393.90 4406.40 100 Belg. frankar 622.35 624.15 100 Svissn. frankai 10045.10 10073.60 100 Gyllini 9041.20 9066.80* 100 V.-þýzk mörk 9816.80 9844.70 100 Lfrur 24.21 24.27 100 Austurr. Seh. 1368.50 1372.30* 100 Escudos 527.00 528.50 100 Pesetar 258.10 258.80* 100 Yen 88.04 88.29* Breyting frá sfðusfu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.