Morgunblaðið - 07.12.1977, Page 20

Morgunblaðið - 07.12.1977, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1977 . atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Norskur umboðsmaður óskar eftir að komast í samband við íslenzka framleiðendur lampa og gjafa- vara úr hraunkeramik. Snúið yður til: Agent Ni/s Petter S/ettnes, H. Wergelandsveg 36, 9000 Tromsö, NORGE. Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki í miðborginni óskar að ráða sem fyrst starfskraft til að annast frágang aðflutningsskjala svo og til einkaritara- starfa. Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi verzl- unar- eða stúdentspróf. Umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 10. des. nk. merkt: „F — 4225." Stofnun, sem staðsett er í miðborginni óskar eftir starfskrafti á skrifstofu 1 dag i viku (hugsanlegt er að semja um hálfan dag tvisvar í viku). Ráðningartími frá 1 . jan. 1 978. Krafist er vélritunarkunnáttu og reynslu í bréfaskriftum á ensku og skandinavísku. Þarf að geta unnið sjálfstætt Laun samkvæmt samningum BSRB flokki B9. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merkt- ar: „R — 4228", fyrir 28. des. Upplýsingar um menntun, fyrri störf og aldur þurfa að fylgja. Kerfisfræðingur Opinber stofnun óskar eftir að komast í samband við kerfisfræðing til starfa við uppbyggingu og viðhald á sérhæfðum hugbúnaði, eftirlit með keyrslum o.fl. Viðkomandi þarf að hafa reynslu sem kerfisfræðingur þ.á m. ca. 3ja ára reynslu í forritun á PL-1 og assembler og hann þarf að þekkja vel DOS stjórnkerfi. Hér er um hlutastarf að ræða, en mögu- leiki er á fullu starfi með samvinnu við aðra stofnun á sama sviði. Starfið hefst með þjálfun á vinnustað, en síðar kemur til greina þjálfun erlendis. Þeir sem áhuga hafa sendi inn nafn sitt og símanúmer á afgreiðslu blaðsins fyrir 17. desember nk. merkt: „Tölvumál — 4169." Óskum að ráða nokkra fagmenn í skipasmíði og innréttingavinnu. Upplýsingar,í síma 12879. OANÍEL. bORSTEINSSON Sl CO. HF. SKIPASMÍOASTÖO NVLENOUGÖTU 30 PEVKJAN/ÍK SIIVIAP: 2 59 88 OG 1 2B 73 Hótel Esja Óskum að ráða eftirfarandi starfsfólk: 1 Matreiðslumanh. 2. Smurbrauðsstúlku. 3. Aðstoð í eldhúsi. Upplýsingar verða gefnar á hótelinu milli kl 14 —16 í dag miðvikudaginn 7. desember. Mötuneyti Starfskraftur óskast sem fyrst til aðstoðar í mötuneyti okkar. Góðfúslega snúið yður til matráðskonu, milli kl. 1.30 og 2.30. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Hf. Hampiðjan, Stakkholti 4 Laus staða Framkvæmdastjórastaða við Ríkisútgáfu námsbóka er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra Starfsmanna. Umsóknirásamt upplýsingum um mennt- un og starfsferil, sendist menntamála- ráðuneytinu fyrir 28. þ.m. Menn tamálaráð uneytið, 5. desember 1977. Framtíðarstarf Starfsmaður, karl eða kona, óskast til starfa við vélabókhald á skrifstofu vora á Siglufirði. Bókhalds- og vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 29522 í Reykjavík og síma 12742 á Siglufirði. SHdarverksmiðjur ríkisins Bakarar — Bakarar Ósku m eftir að ráða bakara eða aðstoðar- mann strax. Breiðholtsbakarí, Fe/lagarði, simi 73655. — Stak- steinar Framhald af bls. 7 stjórum Morgunblaðsins fullt og óskorað vald til þess að móta stefnu blaðsins og það gera þeir óbundnir öðrum sjónar- miðum en þeim, sem þeir telja rétt og þjóðinni til heilla. Fyrir prófkjör sjilf- stæðismanna i Reykjavik lýsti Morgunblaðið af- dráttarlausri skoðun sinni i leigugjaldsmáli þvi, sem hér hefur verið til um- ræðu. Morgunblaðið taldi rétt að afstaða blaðsins lægi óumdeilanlega fyrir, er skoðanakönnun þessi færi fram. Morgunblaðið telur það i fullu samræmi við hlutverk blaðsins og stöðu þess i islenzku þjóð- félagi. þegar slik niður- staða liggur fyrir. að það leitist við að flytja lesend- um sinum upplýsingar, sem geri þeim kleift :ð komast að þeirri niður- stöðu. sem er hag og heill þjóðarinnar til framdráttar og það er sannfæring Morgunblaðsins. að það sé sú sama niðurstaða og -----------------------------! blaðið hefur sjálft komizt i að. Hér er þvi heldur ekki ' um ólýðræðisleg vinnu- | brögð að ræða af hálfu i Morgunblaðsins, þvert á móti eðlilegar starfsað- | ferðir ábyrgðs dagblaðs, ■ sem litur hlutverk sitt öðr- ■ um augum en þeim að þvi | beri að taka þátt i lýð- , skrumi og ' yfirborðs- ' mennsku og eltingaleik | við stundarvinsældir. . . — Nýtt verð á búvöru Framhald af bls. 32. verðar smjörbirgðir eru teknar að safnazt fyrir vegna sölutregðu. Nýmjólk í 2ja lítra fernum hækk- ar t.d. úr 184 kr, i 228 kr. eða um 24%, en hins vegar rjóminn i hálfslítrafernum um aðeins 1.4% eða úr kr. 431 kr. i 437 kr. en sala á rjóma hefur sífellt verið að dragast saman. Undanrennan TOYOTA | | 2 Overlock saumar 2 Teygjusaumar □ Beinn SAUMUR □ Zig-Zag [3] Hraðstopp (3ja þrepa zig-zag) | | Blindfaldur Sjálfvirkur hnappagatasaumur [f] Faldsaumur i Tölufótur n Útsaumur □ Skeljasaumur Fjölbreytt úrval fóta og stýringar fylgja vélinni. w 2:o 2 A ^ « 2 -o 5 o3 ö)<0 ?l Ó 0 TOYOTA VAUAHI UTAUMBOOIÐ H/F. ÁfiMÚLA 23, RLYKJAVÍK SÍMI: 81/33 31226 is§ I ■ M ó hækkar hins vegar úr 60 krónum lítrinn í 100 krónur, sem er um 66.6% hækkun og er nú svo kom- ið að hver mjólkurlitri er einung- is um 12 kr. dýrari en undan- rennulítrinn. 45 prs. feitur ostur hækkar um 16.9% eða úr 1197 krónum í 1399 krónur. Hækkun kjötvöru er hins vegar öllu jafnari, t.d. hækkar súpukjöt- ið um 17.8% eða úr kr. 875 í 103,1 kr. kílóið en kótelettur hækka um 16.8% eða úr kr. 1121 í 1310 kr. Nautakjöt hækkar heldur meira að sögn Sveins eða sem næst um 21% að meðaltali og má rekja það til þess hvbrsu það kjöt var hlut- fallslega mikið niðurgreitt. Samkvæmt upplýsingum Sveins og upplýsingum sem fengust hjá belztu afurðasölum er sáralítið eða ekkert eftir af dilkakjöti frá þvi 1976 en fáeinar kjötverzlanir munu þó hafa eitthvað af slíku kjöti á boðstólum enn og selja á gömlu verði. Brenndist í andliti RÉTT fyrir hádegi í gærmorgun varð það slys fyrir framan KRON- búðina í Drafnarfelli í Breiðholti, að spraybrúsi sprakk í eldi og þeyttust brot úr honum framan í ungan dreng, sem var þarna ná- lægt. Hann var fluttur á slysa- deild Borgarspítalans töluvert brenndur i andliti. Hlaut höfuðmeiðsl NÍU ára gamall drengur varð fyr- ir bifreið á Vífilstaðavegi gegnt Sveinatugu i gærmorgun. Dreng- urinn var fluttur á slysadeild Borgarspítalans og hafði hann slasast á höfði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.