Morgunblaðið - 07.12.1977, Page 21

Morgunblaðið - 07.12.1977, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Duglegan og reglusaman ungan mann vantar vinnu, helst vélavinnu eða verk- stæðisvinnu. Húsnæði og fæði þarf að fylgja. Uppl. í sima 99-3622. Frimerkjasafnarar Sel islenzk frímerki og FCD- útgáfur á lágu verði. Einnig erlend frimerki og heil söfn. Jón H Magnússon, Pósthólf 337 Reykjavik. RMR - 7- 1 2 - 20 - VS - FH - FR -EH 1.0.0.F. 7 — 1 5 91 2 7 8 V2 — E.T. I.O.O.F 9 = i 591 278Vi = E.K. □ Glitnir 59771277 — 1 Atkv. Leiðsögn i leðurvinnu i kvöld 7. 12. kl 8 — 10 að Laufásvegi 41. Jólafundur Styrktarfélags vangefinna verður haldinn fimmtudaginn 8. des. kl. 20.30 i Bjarkarási við Stjörnugróf. Dagskrá: Félagsmál. Jóladagskrá. Hugleiðing séra Hjalti Guðmundsson. Kaffiveit- ingar. Félagsfólk fjölmennið. Stjórnin. Kristinboðssambandið Samkoma verður haldin í kristinboðshúsinu Betanía, Laufásvegi 13 í kvöld kl 20.30. Gunnar Sigurjónsson cand. theol talar. Fórnar- samkoma. Allir eru velkomnir. IOGT Verðandi nr. 9 Fundur i |<völd miðvikudag. Æt Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Jólafundurinn verður haldinn i Kirkjulundi fimmtudaginn 8. þ.m. kl. 8.30 Fjölbreytt dagskrá ‘Kaffiveitingar. Stjórnin Laugarneskirkja Siðasti biblíulesturinn fyrir jól er í kvöld kl. 20.30 i fundarsal kirkjunnar. Ást- ráður Sigursteindórsson, guðfræðingur skýrir Filippí- bréfið. Kaffiveitingar. Sóknarprestur. Kvenfélag Hallgrimskirkju Jólafundur félagsms verður haldinn fimmtudaginn 8 des kl 8 30 i félagsheimili kirkjunnar Fjölbreytt dag- skrá Mætið stundvislega Keflavík — Suðurnes Á biblíulestrinum i kvöld kl. 8.30 talar Einar J. Gislason ' um efnið: Israel og spádómarnir. Allir hjartan- lega velkomnir. Filadelfia Keflavík Kvenfélag Hafnar- fjarðarkirkju heldur jólafund miðvikudag- inn 7. des. kl. 20.30 í sjálf- stæðishúsinu. Frásaga, söng- ur, jólahapþdrætti, jólahug- leiðing. Nefndin. Jólafundur kvennadeildar Fáks verður haldinn i félagsheimilinu i kvöld miðvikudag 7. des. kl. 20. Þórdis Jónsdóttir kennir og sýnir jólaskreytingar. Kaffi og umræður. Konur fjöl- mennið. Stjórnin. Jólafundur Félags einstæðra foreldra verður í Átthagasal Hótel Sögu 1 1 des kl 3 e h Fjölbreytt skemmtiatriði og jólagjafir Félagar taki með sér börn sin og gestir eru velkomnir Stjórnin Hörgshlíð 1 2 Samkoma i kvöld miðviku- dag kl. 8. | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar KEFLAVÍK Auglýsing um tíma- bundna umferðartak- mörkun í Keflavík Frá föstudegi 9. desember til föstudags 30. desember 1 977 að báðum dögum meðtöldum er vöruferming og afferming bönnuð á Hafnargötu á almennum af- greiðslutíma verzlana. Á framangreindu tímabili verða settar hömlur á umferð um Hafnargötu og nær- liggjandi götur ef þurfa þykir, svo sem tekin upp einstefnuakstur eða umferð ökutækja bönnuð með öllu. Verða þá settar upp merkingar er gefa slíkt til kynna. Keflavík 5. desember 7 977. Bæjarfógetinn í Keflavík. Hundahreinsun í Hafnarfirði Hundahreinsun fer fram föstudaginn 9. des. nk. kl. 16 —18.30 í húsakynnum Áhaldahúss Hafnarfjarðar við Flatahraun. Samkvæmt lögum nr. 7 frá 3. febr. 1 959 eru allir þeir, sem eiga hunda, skildir til að færa þá til hreinsunar. Svelta skal hund í sólarhring fyrir inngjöf ; bandormalyfs. Samkvæmt þessu er lagt fyrir alla hunda- eigendur að mæta með hunda sína til hreinsunar á áðurgreindum tima og stað. Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar Rafgeymar Allar stærðir og gerðir í bíla, báta, vinnu- vélar, rafmagslyftara og rafdrifnar hand- færarúllur. Einnig sérstakir rafgeymar fyrir snjósleða. Allir rafgeymar á heildsöluverði með sölu- skatti sendast í póstkröfu hvert á land sem er. Sameinaða Bafgeymasalan. Ármúla 28. Simi 3- 70-33. Husbyggjendur Ofnar Stál panelofnar allar stærðir og gerðir. Sérstaklega hentugir og ódýrir ofnar fyrir j iðnaðarhúsnæði og bifreiðageymslur. Enginn afgreiðslufrestur. Ofnar, Ármú/a 28. Sími 3-70-33. Skip til sölu 6—7—8—9 — 10 — 11 —17—28 — 30 — 36 — 38 —45 — 51 — 53 — 55 — 59 — 63 — 64 — 66 —67 — 75—85— 86 — 87 — 90 — 92 — 1 19 — 230 — 479 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum. Höfum góðan kaup- anda að 1 00 tonna stálbáti og 200 tonna stálbáti. Aðalskipasalan, Vesturgötu 17. Simar 26560 og 28888. Heimasimi 51119. Akranes Vorum að taka upp mikið úrval af tæki- færisfatnaði. Kjólar í flaueli, mohair og prjónaefnum. Buxur og mussur úr fínflaueli. Einnig vorum við að taka upp kjóla í stórum númerum. Vérzlunin Drangey, Akraensi Sauðárkrókur — bæjarmálaráð Bæjarmálaráð heldur fund í Sæborg miðvikudaginn 7. des. kl 20.30. Dagskrá: Bæjarmálefni. Mætiðvel. Stjórnin. MLTJARNAftHlt o Tilboð — jarðvinna Tilboð óskast í jarðvinnu við grunn heilsu- gæslustöðvar á Seltjarnarnesi. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu Sel- tjarnarnesbæjar, gegn 10‘þús. kr. skila- tryggingu. Tilboðum skal skila í síðasta lagi kl. 1 00.00 þriðjudaginn 20. des. 1 977. Bæjarstjórinn á Setjarnarnesi Auglýst eftir framboðum til prófkjörs Prófkjör um val frambjóðenda á lista Sjálfstæðisflokksins við næstu alþingiskosningar i Reykjaneskjördæmi, fer fram dag- ana 4 og 5. febrúar nk. Framboð til prófkjörs fer fram með eftirfarandi hætti: a) Lögmætur fundur fulltrúaráðs velúr allt að þrjá frambjóð- endurtil prófkjörs, enda hljóti þeir allt að 20% atkvæða. b) Heimilt er félagsmönnum Sjálfstæðisfélaga í kjördæminu að gera uppástungur um fleiri frambjóðendur til prófkjörs. Slik tillaga skal vera bundin við einn mann. Tillagan skal undirrituð af minnst 50 og mest 1 50 félagsbundnum Sjálfstæðismönn- um i kjördæminu. Enginn flokksmaður getur þó staðið að nema einni slikri tillögu. c) Kjörnefnd er heimilt að tilnefna frambjóðendur til viðbótar eftir þvi sem þurfa þykir, enda verði frambjóðendur til prófkjörs aldrei færri en nemur tölu þeirra, sem skipa fram- boðslistann til alþingiskosninga. d) Heimilt er að hver kjósandi i prófkjöri megi kjósa 2 menn, sem ekki eru i framboði, með þvi að rita nöfn þeirra á prófkjörseðilinn. Hér með er auglýst eftir framboðum skv. b-lið hér að ofan. Framboðum þessum ber að skila til formanns kjörnefndar EHerts Eirikssonar, Langholti 5, Keflavik fyrir kl. 24 fimmtu- daginn 1 5. desember 1977 Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi Prófkjör Sjálfstæðis- flokksins í Vestmanna- eyjum 10 og 11. des. 3. menn hafa gefið kost á sér til prófkjörs nofn þeirra í -stafsrófsröð eru: Árni Johnsen, blaðamaðfjr, Kaplaskjólsvegi 61, Reykjavík. Björn Guðmundsson, útgerðarmaður. Birkihlið 1 7, Vestmannaeyjum. og Guðmundur Karlsson, forstjóri, Heiðarvegi 22, Vestmannaeyjum. Kjörst|órnm. Sjálfstæðisfélagið Njarðvíkingur Aðalfundur félagsins verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu Hóla- götu 1 5, Njarðvik laugardaginn 10. des. kl. 2 e.h. Dagskrá. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi heldur jólafund mánudaginn 1 2. des, kl 20 að Hamraborg 1, 3. hæð. 1 Laufabrauðsbakstur fyrir alla fjölskylduna. Konur tilkynmð þátttöku í sima 401 59 Ásthildur og 40421 Hanna. 2. Spiluð jólalög og góðar veitingar Stjórnin Málfundarfélagið Sleipnir Akureyri heldur aðalfund sinn á skrifstofu Sjálfstæðisfélaganna á Kaup- vangsstræti fimmtudaginn 8. desember kl. 8.30. Halldór Blöndal ræðir stjórnmálaviðhorfin. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.