Morgunblaðið - 14.12.1977, Side 6

Morgunblaðið - 14.12.1977, Side 6
6 MORGUNBLAÐJÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1977 í DAG er miðvikudagur 14 desember, IMBRUDAGAR, 348 dagur ársins 1977 Árdegisflóð í Reykjavík er kl 08 50, síðdegisflóð kl 2117 Sólarupprás í Reykjavík er kl 1 1 1 4 og sólarlag kl 15.31. Á Akureyri er sólarupprás kl 11.28 og sólarlag kl 14 46 Sólin er í hádegisstað í Reykja- vik kl 1 3.22 og tunglið í suðri kl 17 13 (íslandsalmanakið) Hann bjargar jafnvel þeim sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna. (Job. 22,30). I KHOSSGÁTA 1 p p p 9 10 li ■Hiíi zm°~uz ■Hiie LARÉTT: 1. bauka 5. traust 6. sem 9. veiðacfærið 11. átt 12. miskunn 13. forföður 14. jurt 16. skóli 17. blaðra LÓÐRÉTT: 1. þaninn 2. saur 3. melinn 4. belju 7. sefa 8. laugar 10. komast 13. fæðu 15. guð 16. emma Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. maka 5. fá 7. róa 9. fa 10. karmar 12. ar 13. ert 14. át 15. iðrin 17. aðan LÓÐRÉTT: 2. afar 3. ká 4. arkaðir 6. narta 8. 6ar 9. far 11. metið 14. ára 16. NA. Veður I GÆRMORGUN var veðrið svipað því sem verið hefur að undan- förnu, hiti ofan við frostmark og var mest- ur í Vestmannaeyjum, 5 stig, í vestan 7. Kaldast í byggð var á Staðarhóli, mínus eitt stig. Hér í Reykjavík var 4ra stiga hiti í vestangolu. 1 Búðardal var hiti 2 stig, í Æðey 3. A Þórodds- stöðum hiti 2 stig, Sauðárkróki 3 stig svo og á Akureyri, f björtu veðri. Jafnheitt var í Grfmsey og Reykjavík, fjögur stig, og á Vopna- firði var 4ra stiga hiti, á Kambanesi og Kirkju- bæjarklaustri. A Fagur- hölsmýri var mest veðurhæð í gærmorgun á landinu, 8 stig. Veður- stofan sagði í inngangi að veðurspá: Hiti breyt- ist lítið. — Esja og Akrafjall voru alhvít af nýföllnum snjó — nið- ur í miðjar hlíðar í gær- morgun. ARNAO MEEILLA HJONAGARÐARNIR F0RMLEGA TiiKNIR I N0TKUN: Reistir í fíð Þriggia HjnA/a menntamálaráðherra , 7 # 7,7/// #7J......f///; ° _ "W -----Æ--------------------------- u A/D v/w ■.... — GEFIN hafa verið saman í hjónaband i Árbæjar- kirkju Jóna Þórðardóttir og Sigurður Guðjón Jóns- son. — Heimili þeirra er á Spítalastig 4, Rvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Allt er þegar þrennt er, strákar! — Síðasti naglinn fór á sinn stað. I FRÉTTin 1 LÁGAFELLSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Hrönn Friðriks- dóttir og Hreggviður Jóns- son. Heimili þeirra er að Múla í Kirkjuhvamms- hreppi, V.-Hún. (Ljósm.st. Þóris) Digranesprestakail. Jólafundur Kirkjufélags- ins verður í safnaðarheim- ilinu í dag, miðvikudag, kl. 20.30. Þorleifur Jónsson les úr æviminningum sin- um. Anna Sigurðardóttir flytur ljóð og Salómon Ein- arsson sér um jólaefni. Veitingar verða framborn- ar og lýkur jólafundinum með helgistund. VtKURKIRKJA. Aðventu- kvöld verður annað kvöld, fimmtudagskvöld 15. des- ember, kl. 20.30 í kirkj- unni. Hefst samkoman með því að frú Sigriður Ólafs- dóttir ieikur á orgel kirkj- unnar og kirkjukórinn syngur nokkur kórverk. Frú Ragnheiður Guð- mundsdóttir söngkona syngur nokkur lög. Frú Elín Tómasdóttir annast upplestur, Guðmundur Jóhannesson tímavörður flytur erindi og Jón Ingi Einarsson skólastjóri les jólasögu. Börn úr grunn- skóla Víkur tendra jóla- ljós. Aðventukvöldinu lýk- ur með ávarpi sóknar- prestsins, séra Ingimars Ingimarssonar. A.A.-SAMTÖKIN halda op- inn fund í kvöld kl. 21 í Tónabæ. Aðalræðumaður fundarins verður gestur frá Bandaríkjunum. Hann flytur mál sitt á ensku. A það skal bent til frekari áherzlu, að þessi fundur er öllum opinn sem áhuga hafa á málefninu. VlSITALA. I nýja Lögbirt- ingablaði er tilk. frá verð- lagsstjóra varðandi húsa- leigu og vísitölu húsnæðis- kostnaðar. Segir þar, að verðlagsnend hafi ákveðið ,,að láta óátalda hækkun húsaleigu, sem svarar til þeirrar hækkunar vísitölu húsnæðiskostnaðar sem átt hefur sér stað frá 1. janúar 1977 til 1. október 1977, enda hafi sú hækkun ekki verið reiknuð inn í húsa- leigu áður“. Jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar stendur nú yfir. Er skrifstofa Mæðrastyrks- nefndar að Njálsgötu 3 op- in alla virka daga kl. 1—6 síðd., síminn þar er 14349. |~FRÁ HÓFNINNI í FYRRADAG fór Skeiðsfoss frá Reykjavikurhöfn á ströndina og Kljáfoss kom frá útlöndum. Goðafoss kom af ströndinni. I gær kom Esja úr strandferð og torgar- inn KHjörleifur kom af veiðum og landaði aflanum hér. — Seint í gærkvöldi eða í nótt var von á Laxfossi að fctan. DAGANA 9. desember tll 15. desember. að báðum dögum meótöldum, er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Revkjavfk sem hér segir: f BORGIARAPO- TEKl. En auk þess er REYKJA VlKUR APÖTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeíld er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma L/EKNA- FÉLAGS REYKJAVfKUR 11510, en því aðeins að ekki náíst f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. ÓN/EMISAÐ(iERÐIR fvrir fuliorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKI R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sérónæm- isskfrteini. SJUKRAHÚS HEIMSÓKNARTfMAR Borgarspftalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarhúðir: Heimsóknartfminn kl. 14 —17 og kl. 19—20. — Fæðing- arheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtaii og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin, heimsóknartfmi: kl. 14—18, alla daga. Gjörgæ/ludeild: Heimsóknartfmi eftir sam- komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. QflCIU LANDSBÓKASAFN fSLANDS uUlll Safnahúsrnu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema iaugardaga kl. 9—16. (Jtlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJA VlKl’R. AÐALSAFN — UTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308, f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DÖGUM. ADALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a. símar aðal- safns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. ki. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÖKIN HEIM — Sólhelmum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12 — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sími 36270. Mánud. —föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKSASAFN KÓPAÖGS í Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókevpis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. ÞVSKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. Arbæjarsafn er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, kiukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfðd. „1 HASKÓLANUM eru þre- falt fleiri nemendur en þörf er fyrir.“ Birt er samtal við einn úr nefnd, sem sett var á laggirnar til að gera till. um stúdentafjöldann fráH.I. Þar segir m.a.: „Arið 1911 er háskólinn var stofnaður, voru 45 nemendur, nú 150. Erlendis er það talið hæfi- legt af 1 af þúsund stundi háskólanám. Ef hér væri það hlutfall ættu nemendur háskólans hérna að vera innan við 100, þvf eins og kunnugt er, verða menn að stunda ýmsar greinar háskólanáms erlendis.... — Það er álit nefndarinnar að stúdentafjöldi við háskóiann ætti með engu móti að verayfir 100.“ BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðsfoð borgarslarfsmanna. GENGISSKRANING NR. 238 — 13. desember 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadoliar 211.70 212.30 1 Steriingspund 388.85 389.95* 1 Kanadadollar 193.10 193.60« 100 Danskar krónur 3546.80 3556.90« 100 Norskar krónur 4029.30 4040.70* 100 Sænskar krónur 4447.80 4460.40* 100 Finnsk mörk 5124.70 5139.20* 100 Franskir frankar 4400.80 4413.30* 100 Belg. frankar 623.75 625.55« 100 Svissn. frankar 10045.10 10073.60* 100 Gyllini 9064.40 9858.40* 100 V.-Þýzk mörk 1 9830.50 9858.40* 100 Lírur 24.14 24.21* 100 Austurr. Sch. 1373.80 1377.70 100 Escudos 523.40 524.80* 100 Pesetar 258.30 259.00* 100 Yen 87.96 88.21* Breytfng frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.