Morgunblaðið - 14.12.1977, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1977
j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Járnsmiðir
Óskum að ráða járnsmiði eða menn vana
járnsmíði strax.
Stá/tækni Sf.,
Síðurnú/a 2 7,
sími 30662.
Olafsvík
Umboðsmaður óskast til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar á afgreiðslu í Reykjavík. Sími
10100. '
Staða
forstöðumanns
útibús Hafrannsóknastofnunar á Húsavik
er laus frá 1 . jan. 1978
Umsóknir með upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist fyrir 1 . jan. nk
Ha frannsóknasto fnunin,
Skúlagötu 4,
sími 20240.
Starfskraftur
óskast
við sniðningu
A/is h/ f
Langho/tsveg 111.
Ljósmyndun
Ungur áhugaljósmyndari sem hefur góða
þekkingu bæði á lit og svarthvítu, óskar
eftir vinnu við sitt hæfi. Tilboð sendist til
Mbl. merkt: Jjósmyndun — 4039" fyrir
22. des.
Ritari
Óskum að ráða strax ritara til starfa hálfan
daginn. Æskileg þjálfun i íslenzkum,
dönskum og enskum bréfaskriftum.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Hf. Raftækjaverksmiðjan
Lækjargötu 22, Hafnarfirði.
Laust starf
í innkaupadeild ísl. Álfélagsins h.f
Starfsvið:
1 Frágangur tollskjala og afgreiðsla toll-
sendinga.
2. Aðstoð við gerð pantana skv. tölvulist-
um og leiðréttingar tölvulista
3. Aðstoð við frágang erlendra reikninga
til greiðslu
Krafizt er.
Verzlunarskólaprófs, stúdentsprófs eða
hliðstæðrar menntunar.
Góðrar tungumálakunnáttu í ensku,
þýzku og dönsku.
Bílprófs.
Ráðning nú þegar eða sem allra fyrst.
Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri,
sími 52365. Umsóknareyðublöð fást hjá
bókaverzlun, Sigfúsar Eymundssonar,
Reykjavík og bókabúð Olivers Steins,
Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar fyrir
21. des. 1977 í pósthólf 244, Hafnar-
firði.
ís/enzka Á/fé/agið h. f.
Straumsvík. ■
w
a
Hagnýtar
jolagjafir
bensínstöðvum
Á bensínstöðvum okkar i Reykjavík fæst
nú úrval af hagnýtum jólagjöfum.
Við minnum á barnabíla og bilstóla fyrir
börn. Teppi í bilinn. Topplyklasett og
hleðslutæki fyrir rafgeyma. Þá má nefna
nokkrar gerðir af veiðikössum, fallegar
sportúlpur, kasettur og kasettutöskur,
Allt góðar gjafir handa ættingjum og vinum,
þér sjálfum, - eða bílnum.
Athugaðu þetta næst þegar þú kaupir
bensín.
Gleöileg jól.
Olíufélagið Skeljungur hf
Shell
Hópur bandarískra
unglinga kemur hing
að um áramótin til
þess að tefla skák
HINN 30. desember nk. er vænt-
anlegur til landsins hópur banda-
rískra unglinga, en erindi þeirra
hingaó er að tefla skák við fs-
lenzka jafnaldra sína.
„Það má segja að þetta sé eins
konar pílagrímaferð til skákeyj-
unnar í Atlantshafi," sagði Einar
S. Einarsson, forseti Skáksam-
bands Islands, en Skáksambandið
og Taflfélag Reykjavíkur munu
hafa umsjón með hópnum meðan
hann dvelur hér á landi.
Einar sagði að unglingarnir,
sem kæmu til að tefla, væru 18 að
tölu. Eru þeir 15 ára og yngri.
Fararstjórar verða stórmeistarinn
— Niðurskurður
3,7 milljarðar . .
Framhald af bls. 32.
ræktar um 5 milljónir.
# Framlag til Orkusjóðs er lækk-
að um 100 milljónir og rekstrar-
kostnaður Orkustofnunar færður
niður um 50 milljónir. Ríkisfram-
lag til húsameistaraembættis er
lækkað um 5 milljónir með hækk-
un eigin tekna.
Þessar ráðstafanir verða gerðar
til tekjuöflunar:
# Sjúkratryggingagjald, sem
verið hefur 1% af brúttótekjum
einstaklinga, hækkar í 2% og er
tekjuaukning af þeim sökum um
1.9 milljarðar.
# 10% af skyldusparnaður verð-
ur lagður á hátekjur á næsta ári
sem gefur 1 milljarð í auknar
tekjur.
# Flugvallargjald á utanlands-
ferðir verður tvöfaldað'og nemur
tekjuauki af því 300 milljónum
króna.
# Heimild til álagningar gjalds á
gjaldeyrisleyfi verður rýmkuð í
2% og henni beitt að fullu á
feróagjaldeyri og að hálfu á flest
annað og nemur tekjuauki af
þessu 200 milljónum króna.
# Sérstakt jöfnunargjald verður
Lombardy og Jack Collins, sem
mörgum Islendingum er að góðu
kunnur frá því heimsmeistaraein-
vígið var haldið hér sumarið 1972,
en Collins vakti þá athygli manna
fyrir ákveðna framkomu þó hann
væri bundinn hjólastjól. Hann
hefur haft umsjón með skákþjálf-
un bandarísku unglinganna enda
er hópurinn kallaður „The Coll-
insKids“.
Hópnum fylgja foreldrar ungl-
inganna og nokkrir skákáhuga-
menn og verður það alls 42 manna
hópur, sem hingað kemur frá
Bandaríkjunum. Hópurinn
kemur 30. desember og dvelur
hér í fjóra daga.
lagt á innflutning á sælgæti,
brauðvöru o.fl., sem gefur 300
milljónir í auknar tekjur.
# Bensingjald verður hækkað
Samkv. lögum vegna verðlags-
hækkana og að auki um kr. 7.50 á
litra. Þungaskattur hækkar til
jafns við þetta. Þessar ráðstafanir
skila um 300 milljón króna lægri
tekjum en gert er ráð fyrir í fjár-
lagafrumvarpi og verða vega-
gerðarútgjöld lækkuð sem þvi
nemur.
Fjármálaráðherra sagði er
hann hafði skýrt frá þessum til-
lögum rikisstjórnarinnar, að með
þessu móti skorti eilítið á, að
jöfnuður næðist á ríkisfjármálum
1978, ten nákvæmar niðurstöður
mundu fást í meðförum fjárveit-
inganefndar fyrir 3. umræðu og
yrðu þá gerðar viðeigandi ráð-
stafanir til þess að eyða hugsan-
legum halla.
Leiðrétting
I FRASÖGN Morgunblaðsins af
starfsemi Tilraunastöðvarinnar á
Keldum i gær slæddist sú mein-
lega villa inn, að rekstur stöðvar-
innar kostaði 48 milljónir á ári, en
á að vera 148 milljónir. Biðst blað-
ið velvirðingar á þessari villu.