Morgunblaðið - 14.12.1977, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1977
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Svalheimamenn
eftir séra Jón Thorarensen er
mikil sölubók. þjóðleg,
fræðandi og skemmtileg.
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82, S. 31330.
Gefið SKÚTUGARN
i jólagjöf
Skútugarn úr ull, acryl, mo-
hair og bómull. Mikið litaval.
Landsþekkt gæðagarn.
Miklatorgið 1—6. Snorra-
braut 85, gengið inn frá
Bollagötu.
Chevrolet Nova '74
Fallegur einkabíll til sölu. Má
greiðast með 3ja—5 ára
skuldabréfi. Sími 15014 og
19181.
ísskápur
Vil kaupa góðan ísskáp. Há-
marksstærð: hæð 144 cm
br. 62 cm.
Til sölu stór ísskápur í góðu
lagi eldri gerð. Símar 34349
og 30505.
1 5 ára ungling
vantar sendlavinnu. Uppl. i
sima 1 3649.
IOOF 7 E 159121 4816 =
Jólav.
IOOF 9 = 1 591 2 148'A J.V.
□ Mimir 597712147 - 2.
□ Glitnir597712147 E 3
□ Edda 597712137-1
I | Mimir 59771 2147 — 2
I.O.G.T.
Stúkan Einingin nr. 14.
Fundur i kvöld kl. 20.30.
Jólavaka. Æt.
Aðventukvöld
í Kristskirkju.
Landakoti
Félag kaþólskra leikmanna
gengst fyrir aðventukvöldi i
Dómkirkju Krists konungs,
Landakoti, næstkomanfi
fimmtudagskvöld, 1 5. des-
ember, kl. 8.30. Á dagskrá
verða tónleikar, söngur og
lestur. Öllum er velkomið að
taka þátt i þessu aðventu-
kvöldi.
Stjórn Félags kaþólskra leik-
manria
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin i kvöld miðviku-
dag 1 4. des.
Verið velkomin. Fjölmennið.
Hörgshlíð 1 2
Samkoma i kvöld miðviku-
dag kl. 8.
Miðvikudagur
14. des. kl. 20.30.
Myndasýning í
Lindarbæ.
Guðmundur Jóelsson sýnir
myndir frá Hornströndum,
Emstrum og Gerpi. Aðgang-
ur ókeypis. Allir velkomnir.
Ferðafélag íslands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Húsnæði — Húshjálp
Tvö herbergi í vesturbænum með aðgang
að eldhúsi, Ijósi og hita, til boða fyrir
konu gegn því að líta með eldri manni
(lítilsháttar húshjálp) Upplýsingar í síma
341 56 milli kl. 6—8 á kvöldin.
Hraðfrystihús til sölu
Húseignir að Súðavogi 1, Reykjavik,
hraðfrystihús, hús til saltfiskverkunar og
íbúð eru til sölu.
Símar 35450 og 36262.
Nauðungaruppboð að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl.,
verða um 460 þús. dósir af niðursoðinni lifur, merktar
vörumerkinu lcelandic Waters, netto þyngd 1 20 gr. hver dós,
seldar á nauðungaruppboði, sem haldið verður i húsakynnum
Fiskiðju Suðurnesja h.f., Gerðahreppi. miðvikudaginn 21.
desember n.k. kl. 1 4.
Uppboðshaldarinn í Gullbringusýslu.
Vetrarsport '11
Vegna ósóttra muna og uppgjörs verður
opið fimmtudaginn 15/12 kl. 20 — 22
að Ármúla 21
Í.R.
Lögtaksúrskurður
samkvæmt úrskurði fógetaréttar Þing-
eyjarsýslu og Húsavíkur sem kveðinn var
upp 23. nóv. síðastliðinn er heimilt að
innheimta öll gjaldfallin ógreidd opiober
gjöld , þar með talin útsvör, fasteigna-
gjöld og aðstöðugjöld í Skútustaðahreppi
Suður-Þingeyjarsýslu fyrir árið 1 977 með
lögtaki að 8 dögum liðnum frá byrtingu
auglýsingar þessarar á ábyrgð gerðar-
beiðanda en á kostnað gerðarþola.
Sveitarstjóri
Skútustaðahrepps.
Skip til sölu:
6 — 7 — 8 — 9 — 10 — 11 — 17 — 28 — 30 — 36
— 38 —45 — 51 — 53 — 55 — 59 — 63 — 64 — 66
— 67 — 75 — 85 — 86 — 87 — 90 — 92 — 119 —
— 230 — 479 tn.
Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum.
Höfum góðan kaupanda að 100 tn stálbáti og
200 tn stálbáti
Aðalskipasalan.
Vesturgötu 1 7.
Símar 26560 og 28888.
Heimasimi 51119.
Fiskiskip
Höfum til sölu 207 rúmlesta stálskip,
smíðað 1964 með 660 hö. Listeraðalvél.
Tilbúinn til nótaveiða.
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500
Allan Ellenius
prófessor í listasögu við Uppsalaháskóla
heldur fyrirlestur í kvöld, miðvikudaginn
14. desember kl. 20:30
Torsten Renqvist
humanist och konstnár.
Verið velkomin.
Norræna húsið.
Áður boðuðum
Aðalfundi
sjálfstæðisfélags Grindavikur verður frestað.
Stjórnin.
Borgarnes — Mýrasýsla
Sjálfstæðisfélögin i Mýrasýslu hafa opnað skrifstofu að Borg-
arbraut 4, neðri hæð, i Borgarnesi. Samkomulag er um, að
félögin nýti húsnæðið þannig frá kl. 21 —22 á kvöldin:
Mánudagskvöld, fulltrúar flokksins i hreppsnefnd Borgarness.
Þriðjudagskvöld, Félag sjálfstæðiskvenna i Mýra- og Borgar-
fjarðarsýslu.
Miðvikudagskvöld, fulltrúaráðið i Mýrasýslu.
Fimmtudagskvöld, Félag ungra sjálfstæðismanna i Mýrasýslu.
Föstudagskvöld. Sjálfstæðisfélg Mýrasýslu.
Laugardögum og sunnudögum ráðstafa húsverðirnir, þeir
Bragi Jósafatsson og Þórir Ormsson.
Simi skrifstofunnar er 93-7460.
Stjórnirnar.
Málfundafélagið Óðinn
óskar eftir umsóknum og ábendingum um styrkþega, úr
Styrktarsjóði félagsins. Árlega ér veitt úr sjóðnum fyrir hver
jól, ekkjum, öryrkjum og öldruðum Óðinsfélögum. Umsóknir
og ábendingar, þurfa að hafa borist stjórn Styrktarsjóðs eigi
siðar, en laugardaginn 1 7. des. til skrifstofu félagsins, Valhöll,
Háaleitisbraut 1.
Stjórn Óðins.
— Minning
Enok
Framhald af bls. 23
var heill og vildi ieggja hverju
góðu málefni lið. Ungur gekk
hann í stúku og þegar hann kom
hingað tók hann aftur upp þráó-
inn og var hér með svo lengi sem
heilsan leyfðí. Nú vermdi hann
sér við eld minninganna, nú gekk
hann ujn þann blett af þessu
landi, sem hann unni mest, en það
var Elínarhöfðinn, hann sat í sæti
Elínar og reyndi að draga fram
mynd þeirrar konu sem við vitum
svo litið um, hann hugði að vatn-
inu í lindinni, sem var vígð og
helguð þeim guði sem hann trúði
á. Hann stóð á höfðanum og virti
fyrir sér iand og haf, Snæfellsnes-
ið og nær okkur var Akrafjall.
Enok var hagmæltur og mér
finnst þetta erindi um það, sém
hann unni, lýsa hugsjónum hans.
Þar blasir \ i«> úlsyni. Akrafjall
nu»ð oiiKi. brekkur«»« grúinn slall.
Svu dalinn fanra nittl læk uj» lind
«‘ii lamba^rasið vt*x að hæsta (ind
<>K hurfir múl kvúldsúlar «*ldi.
Sú Iíkii veilir f«*Kurð
i framliðarveldi.**
(l'r Ijúðasafni K.ll.)
Þetta ér kveðja til hans, með
þökk frá okkur í stúkunni, þökk
frá mér fyrir rabb um gamla tím-
ann, sem því miður var minna en
ég hefði kosið. En það var ekki
hans sök, það var sú sök að fresta
því til morguns, sem hægt var að
gera i dag. Við kveðjum Enok
vinir hans og kunningjar og þökk-
um samfylgdina. Við óskum hon-
um heilla á landinu handan þess
sýnilega. Og ég veit að þar hefur
hún beðið hans stúlkan, sem hann
unni. Guð blessi minningu hans.
Ari Gíslason.