Morgunblaðið - 14.12.1977, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1977
25
félk í
fréttum
Nemendurnir og kennarinn í sjúkrahús
+ Efnafræðitilraunir 16 ára
drengs í Toftehöjskolen í öl-
stykke við Friðrikssund í Dan-
mörku urðu þess valdandi að
hann ásamt 44 skólafélögum og
einum kennara voru fluttir á
sjúkrahús. Sem betur fór
þurftu þeir ekki að dvelja þar
nema sólarhring. Þeir höfðu
andað að sér eitraðri gufu. Eng-
um varð þó alvarlega meint af.
Það var í frímínútum að dreng-
urinn ætlaði að sýna félögum
sínum tilraunir í efnafræði-
stofu skóians. Eitthvað fór þó
úrskeiðis með þeim afleiðing-
um sem áður er greint frá.
Efnafræðikennarinn sagði að
þessi nemandi, sem var svona
óheppinn með tilraunina sína,
væri mjög efnilegur nemendi
og áhugasamur um bæði eðlis-
og efnafræði og fengi oft lánað-
ar bækur um þessi efni á skóla-
bók asafninu.
Endurbætið og lagfærið heimilið með
B/acksi Decker
'zmmb
DN 110 sprautu byssa án lofts. Skilar fIjótt og vel góðri
áferð. Hentug til sprautunar með nær hvaða tegund
málningar sem er. Sprautan er einnig hentug til aðsprauta
t.d. skordýraeitri, olíu og fleira.
Kraftmikill "loftlaus” mótor gefur góða yfirferð án þess að
ryka efninu upp.
DN 75 hefill. Þetta kraftmikla tæki heflartré fljótt og
auðveldlega. Gamalt timbur verður sem nýtt og grófsagað
tjmbur slétt og fellt á svipstundu
Á tækinu er nákvæm dýptarstilling frá 0.1 mm til 1.5 mm
sem skapar betri og réttari áferð
G. Þorsteinsson & Johnson
ÁRMÚLA 1 - SÍMI 85533
þú getur gert heimili þitt að þægilegri
íverustað með Black og Decker
sérbyggðum verkfærum. Þau hafa
rétt afl og hraða, því mótorinn er
innbyggður.
Fjölskylda þín og vinir munu dást að
þvísem þú getur gert með Black og
Deckersérbyggðum verkfærum.
Sérbyggð sög með eigin vélarafli. Sög með
sórstaklega sterkum 450 w mótor.
Stillanleg sögunardýpt allt að 36 mm. Halli á
skurðialltað45°.
Fylgihlutir: venjulegt hjólsagarblað og og hliðarland
fyrir nákvæma sögun.
efni sem er þvf sérstök blöð eru fáanleg fyrir járn,
plastikog fleira.
Vólin sagar allt að 50 mm þykkan við og 25 mm
harðvið.
DN 65 fræsari.
Hraðgengt verkfæri til allskonar fræsivinnu.
Snúningshraðinn er 30.000snúningar á mínútu og
tekur þessi fræsari tennur allt upp í 19 mm, úrval
af tönnum er fáanlegt.
SJONVARPSMEISTARINN
Vinsælasta jólagjöfin í ár
er Binatone sjónvarpsleiktækið
Verð aðeins kr. 22.900.-
I- ' l
aaiooær
i r
Ármúla 38, sími 31133
(GengiS inn frá Selmúla)
LYSTADÚN húsgagnasvampurinn.
Ef ni til að spá í
Svampurinn veitir
nánast fullkomið
hugmyndafrelsi í hönnun.
Svampurinn er ódýrt efni.
Komdu með hugmyndir
þfnar.Við bendum þér á
hvernig hagkvæmast og
ódýrast verður að útfæra
þær
hafir þú enga hugmynd
þá komdu samt. Við
höfum nokkrar sem
gætu hentað þér.
LYSTADÚN húsgagnasvampur er efni til að spá t.
Áklæðr bjóðum við líka, t.d. flauelsáklæði á sérlega
hagstæðu verði. Þú getur svo saumað, eða við, alveg
eins og þú óskar.
LVSTADÚNVERKSMKXIAN DUGGUVOGt 8 SlMI 846 55