Morgunblaðið - 14.12.1977, Síða 27

Morgunblaðið - 14.12.1977, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1977 27 Sími 50249 Þú lifir aðeins tvisvar (You Only Live Twice) James Bond mynd. Sean Connery. Sýnd kl. 9. gÆMBiP *"■ Sími 50184 í faðmi lögreglunnar Sprenghlægilegi amerísk lit- mynd. Leikstjóri er Woody Allen sem einnig leikur aðalhlutverkið í myndinni. íslenskur texti. Sýnd kl. 9. Aldurstakmark 16 ára t \ SMSÍRIR |:í U M lí\\J \K\H |.\' Hótel Borg Bingó að Hótel Borg í kvöld kl. 8.30. HóteI Borg. rogeR.Gallet monsieur Beint frá París "S.en.La ■ Tunguhálsi 11, Árbæ, Sími 82700 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS m /s Baldur fer frá Reykjavik þriðjudaginn 20. þ.m. til Breiðafjarðarhafna og Patreksfjarðar. Vörumóttaka: föstudag, mánu- daQ °9 fil hádegis á þriðjudag. kmði ogsfvn™ i htvrju orðí Sn/riey Shehitm BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR - AKUREYRI Og Á'ÍÍ&VKfX 'teMktt Jwi í&m smfii (i (xs<%fm Þjóðsagnasafn Odds Björnssonar ÞJÓÐTRÚ OG ÞJÓÐSAGNIR kom fyrst út árið 1908 og hefur verið upp- selt og næsta torfengið um langt árabil. Síra Jónas Jónasson á Hrafnagili bjó safn- ið upphaflega til prentunar og skrifaði merkan formála um þjóðtrú og þjóðsagnir og menningarsögulegt gildi þeirra. I tilefni af 80 ára afmæli Bókaforlags Odds Björns- sonar kemur nú út ný og aukin útgáfa af þessu skemmtilega þjóðsagnasafni. Stein- dór Steindórsson frá Hlöðum annaðist út- gáfuna, en sagnamenn og skrásetjarar eru hátt á annað hundrað. GerSu góðum vini dagamun og gefSu honum ÞJÓÐTRÚ OG ÞJÓÐSAGNIR. — Verð kr. 9.600. fSLENZKAR DULSAGNIR Skrásett hefur Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi. Hér eru skráðar frásagnir af ýmsum dul- rænum atburðum, sem sannanlega hafa átt sér stað hér á landi, en erfitt mun að útskýra með vísindaaðferðum, fyrirbæri eins og framtíðarskyggni, hugsanaflutn- ingur, berdreymi, hugboð og huglækning- ar, svo nokkuð sé nefnt. Hér kemur Margrét frá Öxnafelli víða við sögu, en sem kunn- ugt er munu ófáir Islendingar telja sig standa í ómetanlegri þakkarskuld við Mar- gréti fyrir veitta aðstoð á örlagastund. Frásögnin er öll fyrirhafnarlaus og blátt áfram. — Verð kr. 3.600. Sidney Sheldon: FRAM YFIR MIÐNÆTTI Þegar einn maður elskar tvær konur getur það orðið vandamál. En þegar tvær konur elska sama manninn — þá er voðinn vís. Ef þú vilt fá spennandi, hispurslausa og berorða ástarsögu sem verður á hvers manns vörum, þá lest þú Fram yfir mið- nætti, nýju metsölubókina eftir Sidney Sheldon. Lesandinn stendur því sem næst á öndinni þegar hámarkinu er náð ... — Verð kr. 4.920, Frank G. Slaughter: SPÍTALASKIP Þetta er 55. skáldsaga þessa mikilvirka metsölubókahöfundar, sem skrifaði m. a. „Eiginkonur læknanna" og „Hvítklæddar konur". Hér er hraði og spenna í hverju orði. Skemmdarverk, svik, hefnd, ást og hatur — allt tvinnast þetta saman um fólk- ið sem berst fyrir lifi sínu í þessari æsi- spennandi, nýju læknaskáldsögu. — Verð kr. 3.840. George J. Houser: SAGA HESTALÆKNINGA Á ÍSLANDI Stórmerkileg, þjóðleg og fróðleg bók, sem fjallar á sérstakan hátt um samskiþti manns og hests á Islandi allt frá söguöld til vorra daga. Hér er m. a. dreginn fram merkur þáttur í menningarsögu Islands og gerð grein fyrir aðalástæðu þess, að sá þáttur er einstakur f sinni röð á Norður- löndum. Bókin skiptist í 38 kaflá“auk heim- ildaskrár og nafnaskrár. Hér er kjörin bók handa íslenzkum hestamönnum og unn- endum þjóðlegs fróðleiks. — Verð kr. 9.600. FraiG g Guðmundur L. Friðfinnsson: MÁLAÐ Á GLER (Ijóð) Með þessari fyrstu Ijóðabók Guðmundar L. Friðfinnssonar birtist nýr flötur á skáldskap hins listfenga og vandvirka rithöfundar. Ljóðin í þessari bók eru hugþekkur skáld- skaþur. — Verð kr. 3.840. Katrin Jóseþsdóttir: ÞANKAGÆLUR (Ijóð) I þessari snotru Ijóðabók Katrinar Jóseps- dóttur eru rösklega 40 Ijóð., Hún fylgir gam- alli hefð í formi og er laus við allt tfsku- tildur. Góðvild til allra og einlæg guðstrú er baksvið Ijóðanna. — Verð kr. 2.880 (ób.). Kitrín

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.