Morgunblaðið - 14.12.1977, Page 28

Morgunblaðið - 14.12.1977, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1977 /CV)V KAFf/NO GRANI göslari 1-775 p]r vonlaust að þú setir unnið sjálfstætt þó ekki sé ncma part úr degi! Hann er húinn að bíða svo iengi, að hann hefur bersýnilega iæknazt af svefnlevsinu sem þjáði hann! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Þegar hendi norðurs kom upp í spili dagsins virtist vinningur meira og minna háður svíningu. En sagnhafi var ekki ánægður með það. Hann sá strax annan möguieika og siðan þann þriðja. Austur gaf, allir á hættu. Nordur S. 4 H. AK42 T. ÁDG L. K10753 Austur S. 87532 H. D97 T. K96 L. 64 Vestur S. DG109 H.1086 T. 10753 L. 82 Suður S. AK6 H.G53 T. 842 L. ADG9 Þetta tæki lízt mér bezt á! Að slá sig til riddara? „Að þessu sinni mun ég i stuttu spjalli minu til Velvakanda að- eins drepa á nokkur atriði er nú eru efst á baugi á þessari sjötug- ustu og sjöundu jólaföstu tuttug- ustu aldarinnar og almannarómur lætur helzt til sin taka. Meðal annars tala menn um það timanna tákn, sem nú um sinn ber einna hæst, svona rétt fyrir almennar alþingiskosningar. Alls konar framagosar og stjórnmála- legir undanvillingar reyna nú mjög að ota fram sfnum tota og slá sig á þann veg til riddara á hálu svelli stjórnmálanna, ef vera kynni að einhverjir tækju mark á þrugli þeirra sem hæfum stjórn- málamönnum. Gott dæmi um þess konar afstöðu, sem að framan get- ur, var sjónvarpsþátturinn föstu- dagskvöldið 25. nóv. s.l. Þar sat fyrir svörum formaður Sjálfstæð- isflokksins, Geir Hallgrimsson forsætisráðherra, en spyrillinn frá Alþýðubandalaginu var Bald- ur Oskarsson. Forsætisráðherra lét mjög dónalega framkomu spyrilsins ekki trufla sig eða á sig fá að neinu leyli, en svaraði hin- um ögrandi spurningum rökfast og hiklaust, svo auðséð var að þar fór einbeittur og djarfhuga leið- togi, sém allir ættu að geta treyst hvar i flokki sem þeir standa. Svo hiklaust markaði forsætis- ráðherra stefnu sins flokks i þess- um sögulega sjónvarpsþætti. En spyrill hvarf óvigur af sjónvarps- skjá i lokin, en hafði þó i upphafi sýnilega ætlað sér þar stærri hlut en varð. 0 Nóg rými Torfusamtökin héldu fund nýlega um málefni sin. I útvarps- tilkynningu frá þeim kom fram sú skoðun að byggingarlóðarstærð væri ekki nægilega mikil til þess að þar gæti risið stjórnarráðshús með tilheyrandi ráðuneytum. Aft- ur á móti heldur undirritaður þvi fram, og margir fleiri, að þar sé alveg nægilegt lóðarrými fyrir þessar byggingar. En auðvitað verða þau hús og húsarústir, sem fyrir eru að hverfa að fullu, enda engin eftirsjá þar í. Þessa fullyrð- ingu mína styður nýafstaðin skoð- anakönnun er fram fór um þessi mál óg urðu jákvæð svör tæp 6 þúsund að í gamla miðbænum skyldu þessar byggingar rísa. Vestur spilaði út spaðadrottn- ingu gegn sex laufum. Ellefu siagir voru augljósir og tígulsvíningar gátu gefið tólfta slaginn. Og væri hjartadrottning- in einspil eða aðeins eitt spil með henni gátu slagirnir orðið þrett- án. Utspilið tók suöur á hendinni og tveir trompslagir sáu fyrir trompum andstæðinganna. Siðan tók hann seinni spaðasiaginn og hafði næstum látið hjarta frá borði þegar hann sá þriðja mögu- leikann. Austur gat átt bæði spil- in, sem máli skiptu og koma mátti honum í klemmu. Spilarinn lét því tígulgosann i spaóakónginn og trompaði spaða. Austur sá hvað verða vildí þegar sagnhafi tók á ás og kóng í hjarta. Meiningin var greinilega, að hann fengi næsta slag á drottninguna og yrði síðan að spila sér í óhag. Annaðhvort tígli frá kóngnum eða spaða í tvö- falda eyðu. Örvæntingarfull tilraun hans bar ekki árangur. I von um að vestur ætti hjartagosa iét hann drottninguna í kónginn. Kostaði ekkert en gat skipt öllu máli. Og sagnhafi skildi vanda aust- urs. I sigurvímu tók hann á hjartagosa og síðan tígulás. Lag- lega unnið spil. jr jp Framhaldssaga eftir HUS MALVERKANNA 22 gleymd. Kannskí skildu þau ekki að ég var fyrir stuttri stundu að búa til sakamála- sögu, hughreysti hún sjálfa sig. „Eitt andartak þegar ég sá sýn- ir ... sá þennan virðulega geðs- lega mann Carl Hendberg I hlutverki...“ Augnarráð hennar stað- næmdist við gráhærðu éin- kennilegu konuna, prófessor [ sögu, sem hafði verið kynnt fyr- ir þeim sem systir hinnar frfðu húsfreyju. Þessi furðulega stór- skorna kona, svo gerólík hinni ffngerðu systur sinni. Grátt hár og stingandi hvasst augnaráð sem horfði íhugandi í kringum sig. Emma Dalhgren sem sat þarna og horfði á hana eins og hún gæti séð f gegnum hana og lesið allar hugsanir hennar. — Svona tilbúnir atburð- ir... er ekki erfitt að fá hug- myndir? Emma Dahlgren hraut eina hnetu enn og stakk upp i sig, um leið og hún bar fram spurn- inguna. Frá þvf að staðið hafði verið upp frá borðum hafði hún óaflátanlega verið að borða hnetur. Emma Dahlgren. Systir Dorrit Hendberg. Og svo þessi fjórða frú Hend- berg sem hafði biðjandi farið þess á leit við hana að koma f þessa kyndugu veizlu. Hin fjórða frú Hendberg. Birgitte harðist við allar rugl- ingslegu hugsanirnar sem fóru um huga hennar. — Afsakið. Ég tók vfst ekki eftir... já, þessir tilbúna at- burðir. Hugmyndirnar eru svona...þær einhvern veginn liggja f loftinu. Hún leit hjálparvana upp á málverkin á veggnum ... Hún gat einhvern veginn ekki út- skýrt þetla. Hún tók sopa af viskýinu. Henni var órótt innanbrjóst og hún skammaðist sfn fyrir hugsanir sfnar. Hvað var eðli- legra en hafa uppi málverk af þeim sem honum hafði þótt vænt um. Hún varð að hugga sig við að sennilega hafði pró- fessorinn einn getið sér til um þá glæpasögu sem hún hafði verið að semja í huganum hér í kvöld, án þess hún fengi við það ráðið. Hún leit á húsbóndann. Hann var að skenkja viský í glasið hennar. Augnaráð hans var um- hyggjusamt. Hann var reyndar með afbrigðum glæsilegur maður, hugsaði hún ósjálfrátt. Þessi ólánsami maður, Carl Hendberg. Hið myndarlega málverka- og myndasafn hans hér f stofunni bar vitni um djúpa væntum- þykju f garð fjölsk.vldu sinnar og þeirra sem honum stóðu nserri. Fjölskyldan sem hann hafði misst. A píanóinu stóð risastór mynd af systur hans, þeirri einu sem hann átti, sem hafði gerzt útflytjandi til Bandarfkjanna á unga aldri. — Jú, hún er á Iffi, hafðí Hendberg sagt einhvern tfma fyrr f kvöld — en sonur hennar — einkasonur hennar féll f Vfetnam. Og það hefur nánast lagt hana f gröfina ... Bara hún hefði verið kyrr f Danmörku eins og ég grátbað hana um ... nei, til Bandarfkjanna skyldi hún komast... endilega búa f Bandarfkjunum og nú er hún hjartaveil og svo sjúk að hún þolír ekki að takast á hend- ur ferðalag heim. Bak við flygilinn stóðu trön- ur með ófullgerðri mynd af Dorrit Hendberg. Það var verk Björns Jacobsonar og það var góð mynd. Með skýrum róleg- um dráttum hafði hann náð að festa persónuleika Dorrit Hendberg f léreftið... mynd af hinni fjórðu frú Hendberg. Við hliðina á trönunum var stór spegill í viðamiklum gyllt- um ramma. Hún sá fölt og von- svikið andlit speglast Susie eins og þar hefðí bætzt við ein myndin á vegginn. Morten Fris Christensen sett- ist á píanóbekkinn og fór að spila. Hann lék vel og Birgitte hailaði sér aftur á bak f stóln- um, staðráðin f að njóta tónlist- arinnar. Andartaki áður hafði hún fengið einkennilega til-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.