Morgunblaðið - 18.12.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1977
7
HUGVEKJA
eftir séra
JÓN AUÐUNS
I síðustu sunnudagsgrein
varpaði ég spurn að mér og
þér: Hvernig stóð á því að
einkabarn af yfirstéttarfor-
eldrum fætt elst upp frá
bernsku „i óbyggðinni" og
starfar þar síðan i andstöðu
við stétt feðra sinna, unz
hann er hálfhöggvinn?
Guðspjöll leggja megin-
áherzlu á Farísea og fræði-
menn sem andstæðinga Jesú
en ekki á Zaddúkea, íhald-
saman höfðingjaflokk, sem
að skoðunum til hlaut að
vera Jesú miklu fjandsam-
legri. Þó er undarlegra ann-
að: Guðspjöll og Postulasag-
an minnast ekki einu orði á
sérstæðan trúflokk i landinu,
nefna hann ekki á nafn þótt
hann væri álíka fjölmennur
og flokkur Farisea, sem guð-
spjöllum verður ákaflega tíð-
rætt um.
Um þennan trúflokk, sem
nefndist Essenar, hefðu
menn fram að þessu nálega
ekkert vitað, ef Jósefus, Gyð-
ingur að ætt en sagnaritari í
þjónustu Rómverja, hefði
ekki skráð sina merkilegu
Gyðingasögu þessa tímabils
fáum áratugum eftir dauða
Jesú. Jósefus nefnir naum-
ast Fariseana en ver löngu
máli til að lýsa trú og siðum
Essena. Þeir voru munka-
samfélag, lifðu klausturlifi í
„óbyggðinni" en áttu eins-
konar aukafélaga, sem lifðu
borgaralegu fjölskyIdulífi í
bæjum og þorpum Gyðinga-
lands.
Gyðingasögu Jósefusar, hve
margt var skylt með Essen-
um og guðspjöllunum, sem
síðar voru rituð i þeirri mynd,
sem við þekkjum þau, en
fornleifafundurinn í hellun-
um við Qumran hefur enn-
fremur leitt í Ijós, að á þess-
um 1 9 alda gömlu bókroll-
um, sem skrifaðar voru um
og fyrir fæðingu Jesú, má
lesa orð, hugtök og heilar
setningar, sem guðspjöllin
hafa eftir Kristi. Ýmsum
fræðimönnum, sem rannsak-
að hafa þetta mál, hefur þótt
þetta benda sterklega til
þess, að samband hafi hann
haft við Essenamunkana og
túlki i einstökum orðum sin-
um hugmyndir þeirra og trú.
Essenar þeir, sem i klaustr-
inu í Qumran lifðu, höfnuðu
stranglega hjúskap en tóku
að sér unga drengi, ólu þá
upp og kenndu þeim sin
fræði. Menn sumir lita svo á,
að Zakaría prestur muni hafa
hneigzt svo mjög að kenning-
um Essena og háttum að
hann hafi falið þeim son sinn
Jóhannes frá barnæsku og
að þannig verði skiljanlegt,
hve mikið er sameiginlegt
skiraranum og munkasamfé-
laginu i Qumran um boðskap
og lífshætti, sem ólíkir voru
mjög ætt hans og uppruna.
Þetta er tilgáta, sem fræði-
menn styðja sinum rökum,
en hafi beint samband verið
milli Jóhannesar skírara —
og þá frumkristninnar að
vissu marki — hversvegna
nefna þá guðspjöllin og
skynsamlegt, hagkvæmast
hinni ungu kristni, að guð-
spjöllin nefndu ekki á nafn
munkasamfélag Essenanna
Hinir stórmerku fornleifa-
fundir i hellunum við Qumr-
an vekja spurnir og tilgátur
um uppruna kristindómsins,
sem sjálfsagt er að gengið sé
að með varúð En jafnvel
íhaldsamir guðfræðingar
telja sig fæstir hafa gagnrök
við þeirri skoðun, að Jóhann-
es skirari muni hafa haft all-
náið samband við munka-
samfélag Essena, svo mikið
er sameiginlegt þeim og hon-
um um háttsemi og boðskap,
eins og þessi fornu rit skráð
um og fyrir fæðingu Jesú,
hafa leitt í Ijós.
Þennan mann, þennan
stóra, sterka mann, sem dró
með þrumurödd sinn mann-
fjölda út í óbyggðina til sin,
leiðir kirkjan okkur fyrir sjón-
ir, þegar hún boðar aðventu,
komu Krists á fæðingarhátið
hans. Samtíðarmenn margir
voru fullvissir þess, að Jó-
hannes væri sá, sem fornar
spár sögðu, að Guð mundi
senda sem fyrirrennara hins
mikla Messíasar.
Þannig leit Jóhannes sjálf-
ur á ætlunarverk sitt, og við
þá köllun stóð hann stór-
mannlega, unz hann innsigl-
aði hana með pislarvættis-
dauðanum
Hann var alltaf stór, en
aldrei stærri en undir ævilok-
in í fangaklefa Makkerus-
kastalans. Lærisveinar hans
sumir höfðu þá yfirgefið
Fornleifafundur
— Frumkristnin
Miklu meira vitum við nú
um trúarlíf og hagi Essena
eftir merkilegan fornleifafund
við Dauðahafið árið 1 947. í
hellun fundu fávisir hjarð-
menn af hreinni tilviljun
margar bókrollur, og nokkrar
flei'ri fundust siðar. Hér
reyndist komið fram mikið af
helgiritasafni leynisamfélags
Essenanna, skrifað um eða
fyrir fæðingu Jesú. Siðar
hafa rústir af klaustri þeirra
verið grafnar upp nálægt
staðnum við Jórdan, þar sem
Jóhannes skirði.
Gáfumenn upplýsinga-
tímabilsins, eins og Voltaire i
Frakklandi og Friðrik mikli
Prússakonungur, tóku eftir
þvi, þegar þeir kynntust
Postulasagan Essenasamfé-
lagið ekki á nafn, þriðja
meginstrauminn i andlegu
lífi Gyðinga á þessu skeiði en
gera hinum meginstraumun-
um rækileg skil?
Þegar guðspjöllin voru
færð i letur einum manns-
aldri eða tveim eftir dauða
Jesú, voru aðstæður breytt-
ar. Essenar voru ekki aðeins
trúflokkur innan Gyðing-
dóms, þeir voru einnig öflug-
ur hópur andófsmanna gegn
yfirráðum Rómverja i land-
inu. Það gat orðið varasamt,
jafnvel hættulegt hinum
sivaxandi, ungu kristnu söfn-
uðum að vera bendlaðir við
flokk andspyrnumanna gegn
rómverska rikinu og þvi
hann og gengið i flokk Jesú
frá Nasaret Og þegar hann
fær fregn i fangelsið af kenn-
ingu og stórmerkjum Jesú og
mannfjöldanum, sem til hans
leiti, þykir honum verk sitt
fullkomnað, mælir þessum
stórmannlegu orðum: „Hann
á að vaxa en ég að minnka",
og leggur sáttur við örlög sin
höfuðið undir böðulsöxina.
Minningu þessa mikla
manns bregður kirkjan upp,
þegar hún hvetur alla kristna
menn til að fylgja dæmi
hans, að greiða Kristi veg,
hugsjónum hans, sem Guð
sendi „í fyllingu timans" og
sendir enn sem leiðarljósið
mikla, mesta myrkum mann-
heimi.
Við sendum viðskiptavinum okkar bestu óskir
um
Gleðilega
j ólahátíö
PALL ÞORGEIRSSON & CO
Armúla 27 — Simar 86-100 og 34-000
f A
Demantshringar
Draumaskart
KJARTAN ASMUNDSSON
Gullsmíðav. — Aðalstræti 8
Lagleg gjöf frá Líbanon
Já - Staccato stóllinn er frá Líbanon.
covro
Klæddur geitaskinni.
Ein höfuðprýði jólaúrvalsins í DUNA núna.
Staccato kostar þó ekki nema 65 þúsund krónur.
Komdu í Dúna núna
og kynnstu húsgögnum
sem gefa stemmningu
í stofuna þína.
Siðumúla 23 - Sími 84200
DÚNA