Morgunblaðið - 18.12.1977, Síða 24

Morgunblaðið - 18.12.1977, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1977 Tízkusýningar að Skálaf eUi SÚ NÝBREYTNI hefur verið tekin upp að Skála- felli, Hótel Esju, að reglulega eru haldnar þar tízkusýningar á fimmtudögum. Er þetta alger nýbreytni. Fyrir- tækjum sem verzla með fatnað og tízkuvörur er boðið sýna framleiöslu sína og söluvöru. Það eru Módelsamtök- in undir stjórn Unnar Arngrímsdóttur, sem sjá um framkvæmd sýning- anna. Frá síðustu sýningu fimmtudaginn 8. desember. STARMÝRI 2 AUSTURSTRÆTI 17 Sumir ve^sla dýrt — aðrir versla hjá okkur. Okkar verð eru ekki tilboð heldur árar vur af hagstæðum innkaupum Allt í hátíöarmatinn: NAUTAKJOT: File Mörbráð Innanlærisvöðvar, (Roastbeef) Beinlausir fuglar Snitcel Gúllas Framhryggir Bógsteikur Serlion steikur Ossobuco Hakk FOLALDAKJÖT: File Mórbráð Innanlærisvóðvar Hakk Karbonaði Saltað Reykt folaldakjöt LAMBAKJOT: allt á eldra verði Læri úrbeinað Læri fyllt með ávöxtum Hryggir Hryggir úrbeinaðir. fylltir með ávöxtum Úrbeinaðir frampartar Krydd hryggir Snitcel Londonlamb Hamborgarhryggir úrbeinaðir Nýreykt HANGIKJÖT: Lærí Urbeinuð læri Frampartar Urbeinaðir frampartar SVÍNAKJÖT: Læri Læri úrbeinuð Bógar Bógar úrbeinaðir Hnakkar Kódilettur Hryggir Lundir Hausar Skankar Saltaðir skankar Innmatur Svínakjöt LÉTTREYKT: Læri Læri úrbeinuð Bógar Bógar úrbeinaðir Hnakkar Hamborgarhryggir úrbeinaðir Bayonesskinkur Síður FUGLAR: Okkar vinsælu, ódýru kjúklingar Læri Bringur V2 kjúklingar Unghænur Rjúpur Rjúpur hamflettar Til jólagjafa Minkahúfur, Loðhúfur, prjónahúfur, húfusett, skinnhanzkar, fingravettlingar, slæður, sjöl og fl. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 2. Nýkomnar vörur frá Englandi Stakir jakkar, bílfrakkar, úlpur, frakkar, inni- sloppar, nærföt o.fl Andrés, Skólavörðustíg 22. Mikið úrval af herraúrum Póstsendum. Franch Michelsen, úrsmíðameistari, Laugaveg 39, sími 1 3462. \ EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.