Morgunblaðið - 18.12.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1977
21
Mikið úrval af dömuúrum
Póstsendum.
Franch Michelsen, úrsmíðameistari,
Laugaveg 39, sími 1 3462.
Úrval laga með eftirtöldum listamönnum:
Júdas, Ruth Reginalds, Jóhann G. Jóhannsson, Söngflokkur Eiriks Árna, Leikarar úr
Saumastofunni, Guðmundur Guðjónsson, Sigfús Halldórsson og Haukar
Hljómplötuútgáfan hf.,
Laugavegi 33, simi 11 508.
„Ég hef aldrei kynnst
ókvalráðari manni, aldrei
jafn hreinskiptnum, aldrei ís-
lenzkari manni“, segir
höfundurinn um Skálateigs-
strákinn, Þorleif Jónsson.
Þorleifur hefur víða komið
við og kann sæg af skemmti-
legum sögum. Hann er fædd-
ur og uppalinn á Norðfirði,
var um tíma lögregluþjónn í
Hafnarfirði, síðan hægri hönd
Geirs Zoega, umboðsmanns
erlendra skipa á stríðsárun-
um, bæjarfulltrúi í Hafnar-
firði á þriðja áratug, gler-
harður sjálfstæðismaður og
ritstjóri bæjarmálablaðs.
Fékkst um tíma við málflutn-
ingsstörf, var útgerðar- og
sveitarstjóri á Eskifirði,
framkvæmdastjóri í Stykkis-
hólmi og sat átján ár í stjórn
Fiskimálasjóðs. — Það heyrir
undir brýn þjóðþrif í dag að
bóka ævi manna eins og
Þorleifs Jónssonar og það er
dauður maður, sem lætur sér
leiðast undir tungutaki hans
og efnistökum Jóhannesar
Helga.
Nokkrar sögur um bróður
Ástvald, Grafarráðskonurnar,
stúlkurnar í tjöldunum, guð-
ina f Sporðhúsum, fólkið á
Kormáksgötunni og kjallar-
ann í Hartmannshúsinu. —
Jóni Helgasyni lætur flestum
höfundum betur sá leikur að
lífsmyndum, sem einkennir
þessar sögur hans, en höfuð-
einkenni þeirra er fagurt mál,
stílsnilld og óvenjuleg frá-
sagnarlist. Fyrri smásagna-
söfn hans, Maðkar í mysunni
og Steinar í brauðinu, töldust
til tíðinda, er þau komu út, og
víst er að eins mun fara um
þessa bók hans, svo frábær-
lega vel sem þær sögur eru
sagðar, sem hún hefur að
geyma.
Uokkrar síigar uro
' bróíiur Ástvald,
Grafarráöskonurnar,
stúlkurnar i tjöldunum.
jíuöinn í Sporðhúsura.
fólkið i Kormáksgötunni
og kjallarann í Hart-
ntannshúsinu.
sxuGsai*
Þessi bók spannar 60 — 70 ár
af ævi Magnúsar Storms, hins
ritsnjalla og glaðbeitta gleði-
manns, sem allir er kynnst
hafa dá fyrir hreinskilni og
hvassan penna. Á fyrri hluta
þessa tímabils lifði hann
„hinu Ijúfa lífi“ við drykkju
og spil, naut samvista við
fagrar konur og átti 10 — 12
gangandi víxla í bönkum. Nú
hefur hann söðlað um og
breytt um lífsstfl. Heims-
listarmaðurinn er orðinn
lystarlaus á vfn og konur,
safnar fé á vaxtaaukabók og
hugleiðir ráð Sigurðar
Nordals um undirbúning
undir ferðina miklu. Friðþæg-
ing hans við almættið er fólg-
in í þessari bók, en í hana
hefur hann valið til birtingar
sitthvað af því bezta, sem
hann hefur ritað, — og víst er
að bókin svíkur engan, sem
ann íslenzku máli'eða snjöll-
um og tæpitungulausum
texta.