Morgunblaðið - 22.12.1977, Page 4

Morgunblaðið - 22.12.1977, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1977 ■ blMAK ' ÍO 28810 car rental 24460 bíialeigan GEYSIR BORGAPTUNI 24 LOFTLEIOIR -c 2 1190 2 11 38 Fa III l. t l.l lf. t V lÁiAtt; LAPPONIA □ Heillandi veröld skartgripa 9 Kjartan Asmunds Gullsmíóav. Aðalstræti 8 Útvarp Reykjavlk FIM/MTUDkGUR 22. desember. MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7,15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Arnhildur Jónsdóttir lýku lestri sögunnar um „Aladdín og tiifralampann" í þýðingu Tómasar Guðmunds- sonar (10). Tilkynningar kl. 9.15. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Á bókamarkaðinum kl. 10.25. Dóra Ingvadóttir kynnir. Morguntónleikar kl. 11.00: Janacek-kvartettinn leikur Strengjakvartett í Es-dúr nr. 2 op. 33 eftir Haydn. Félagar í Vinar-oktettinum leika Divertimento nr. 17 i D-dúr (K 334) eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Eftirmáli við sænsku sjónvarpsmyndina „Skólad aga“ Þórunn Gísladóttir stjórnr þættinum. 15.00 Miðdegistónleikar Felicja Blumental og Sinfóníuhljómsveitin í Vín Ieika Konsertþátt fyrir píanó og hljómsveit op. 113 eftir Anton Rubinstein; Helmuth Froschauer stjórnar. Sinfóníuhljómsveitin í Cleveland leikur Sinfóníu nr 2 í C-dúr op. ftl eftir Robert Schumann; Georg Szell stjórnar. 16.00 Fréttir tilkynningar. (16.15 Veðurfregnrir). 17.00 Lestur úr nýjum harnabókum Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir Sigrún Sigurðardóttir. Ennfremur kynnir Helga Stephensen óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.50 Daglegt mál Gisli Jónsson flytur þáttinn. 19.55 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.25 Leikrit: „Jólaævintýri" eftir Finn Methling (Áður flutt á jólum 1960). Þýðandi: Hannes Sigfússon. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Söguðmaður/ Guðbjörg SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir Tilkvnningar. A frívaktinni og fréttir. FÖSTUDAGUR 23. desember 1977. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Töfraheimur hringleika- hússins. Þýðandi og þulur Eiður Guðnason. 20.25 Kastljós (I). Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Helgi E. Helgason. 20.50 Frægðarbrölt. (The Saxon Charm). Bandarísk bíómynd frá árinu 1948. Aðalhlutverk Robert Mont- goniery, Audrey Totter og Susan Hayward. Rithöfundurinn Eric Busch skrifar leikrit, sem hann sýnir umboðsmanninum Matt Saxon. Hann ákveður að taka það til sýningar, en vill fyrst breyta því veru- lega. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 23.15 Dagskrárlok. Þorbjarnard., Baltasar/ Þorsteinn Ö. Stephensen, Melkior/ Lárus Pálsson, Kaspar/ Jón Aðils, Þjónustustúlka/ Jóhanna Norðfjörð, María/ Herdís Þorvaldsd., Jósep/ Jón Sigurbjörnsson, Heródes/ Róbert Arnfinnsson, Þjónn Heródesar/ Bessi Bjarnason Englar: Margrét Guðmunds- dóttir, Helga Bachmann og Arndís Björnsdóttir. Hirð- ingjar: Valur Gíslason, Baldvin Halldórsson og Ævar R. Kvaran. Aðrir leikedur: Valdimar Lárusson, Margrét Helga Jónnsdóttir og Bríet Héðinsdóttir. Arni Jónsson syngur. Páll Isólfsson leikur á orgel. 21.30 Kammerónlist a. Tríó í C-dúr fyrir tvö óbó og horn op. 87 eftir Beethoven. Péter Pongrácz, Lajos Tóth og Mihály Eisenbacher leika. b. Tvísöngur eftir Schubert. Janet Baker og Dietrich Fischer-Dieskau syngja. Gerald Moore leikur á píanó. 22.05 „Jól Arndísar", smádaga eftir Jennu Jensdóttur Baldur Pálmason les. Orð kvöldsins á jólaföstu 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Spurtíþaula Helgi H. Jönsson stjórnar þætti, sem stendur allt að klukkustund. Fréttir Dagskrárlok. Klemenz Jónsson leikstýrir leikriti vikunnar. Sögumaður leiksins er Guð- Herdfs Þorvaldsdóttir. björg Þorbjarnardóttir. Jón Sigurbjörnsson. ||_X*XQ HEVRH! u | S $ " *. “ xL Njji . ^jyaafc-_áj^æj»BSfclA . ÆM Þorsteinn ö. Stephensen. Lárus Pálsson. Jón Aðils. Leikrit vikunnar: Einlækt og ljóðrænt verk í KVÖLD klukkan 20:25 verður flutt leikritið „Jóla- ævintýri" eftir danska rithöfundinn Finn Methling. Hannes Sigfússon gerði þýðinguna, en leikstjóri er Klemenz Jónsson. Með helztu hlutverk fara þau Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Lárus Pálsson, Jón Aðils, Herdís Þorvaldsdóttir og Jón Sigurbjörnsson. Leikurinn var áður fluttur á jólum 1960, en hann er rösklega klukkustundar langur. Leikritið er byggt á jólaguðspjallinu og segir frá því þegar vitringarnir þrír fylgja stjörnunni að vöggu Jesúbarnsins. Verkið er ljóðrænt, eins og svo margt annað eftir Methling, einlægt og umvafið heiðríkju. Finn Methling er fæddur á Friðriksbergi árið 1917. Hann tók stúdentspróf árið 1936 og próf í bókmenntasögu 1941. Fyrsta útvarpsleikrit hans, „Begær og bröde“, var flutt 1944, en síðustu 25 árin, eða þar um bil, hefur hann jöfnum höndum skrifað sviðsverk, útvarpsleikrit og handrit fyrir sjónvarp og kvikmyndir. Eitt frægasta leikrit hans er „Ferðin til skugganna grænu“, sem Þjóðleikhúsið sýndi árið 1966. Þá hefur Methling fengizt talsvert við leikrita- þýðingar, meðal annars á klassískum verkum. „Jóla- ævintýri“ (Et Julespil) var frumflutt í Danmörku árið 1951. Útvarpið hefur auk „Jólaævintýris" flutt tvö leik- rit eftir Methling, „Ferðina til skugganna grænu“ 1966 og „Eftil vill“ 1970.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.